Íslenski boltinn

Daði: Rosalega súrt

Daði Lárusson var besti maður Hauka í kvöld en hann gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna, þrátt fyrir að hafa varið urmul Grindvískra skota.

Íslenski boltinn

Ómar: Tek markið á mig

"Ég er ekki sáttur af því við erum á heimavelli og þar eigum við að taka þrjú stig. Eins og leikurinn spilaðist er þetta kannski allt í lagi," sagði Ómar Jóhannsson, markmaður Keflavíkur, sem tekur markið sem Fram skoraði á sig.

Íslenski boltinn

Tryggvi: Fengum stressaðan dómara

KR vann 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deildinni í gær en eina mark leiksins kom á 89. mínútu. Eyjamenn áttu ekki skilið að fara tómhentir úr leiknum og Tryggvi Guðmundsson var eðlilega fúll eftir leik.

Íslenski boltinn