Íslenski boltinn Stórsigur Breiðabliks - myndir Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2010 07:00 Alfreð: Förum fullir sjálfstrausts til Skotlands „Við vorum alltaf að komast í gegn en vorum ekki að klára þetta í fyrri hálfleik, við vissum hinsvegar að ef við myndum halda áfram svona þá myndi markið koma þannig við vorum bara þolinmóðir" sagði Alfreð Finnbogason eftir stórsigur Blika á Stjörnunni 4-0, þar skoraði hann þrennu en hefði með réttu átt að skora fjögur. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:45 Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar „Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:43 Gummi Ben: Strákarnir sýndu karakter ,, Þessi úrslit verða að teljast frekar sanngjörn ef maður skoðar leikinn í heild sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir að þeir höfðu gert,1-1, jafntefli gegn Grindvíkingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:39 Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:38 Orri: Fengum helling af færum ,,Mér fannst þetta ekki sanngjörn úrslit,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín ,fyrirliði Grindvíkinga, eftir að Grindvíkingar gerðu ,1-1, jafntefli gegn Selfyssingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:37 Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:34 Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:25 Arnar: Annað vítið sem að ég klúðra á ferlinum „Þetta var svona heilsteyptasti leikurinn okkar í sumar. Við höfum átt fína kafla í mörgum leikjum en ekki verið nógu heilsteyptir í 90 mínútur og mér finnst fólk vera búið að tala óþarflega ílla um okkur þar sem við höfum verið að standa vel í öllum liðunum. En það er búið að vera góður stígandi í þessu," sagði Arnar Gunnlaugsson, markaskorari Hauka, eftir 2-2 jafntefli gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:16 Gunnlaugur: Frammistaða okkar ekki ásættanleg „Svona heilt yfir þá er ég sáttur við stigið," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Val, eftir 2-2 jafntefli gegn Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:04 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.7.2010 18:15 KR-Glentoran í kvöld í beinni í KR-útvarpinu KR leikur í kvöld síðari leik sinn gegn Glentoran í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fer fram í Belfast og verður KR-útvarpið með beina útvarpslýsingu frá leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:45 Milan Stefán: Ætlum að byggja á góðum leik á móti KR Milan Stefán Jankovic stýrir Grindvíkingum í kvöld, líkt og í undanförnum leikjum og þeim næstu, þar sem Ólafur Örn Bjarnason er enn í Noregi. Milan segir alla í Grindavík gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:30 Umfjöllun: Yfirburðir Íslandsmeistaranna gegn Fram FH-ingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það má aldrei afskrifa þá í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en þeir unnu afar sannfærandi 4-1 sigur á Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:41 Dramatískur sigur hjá ÍBV ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið skellti Keflavík, 2-1, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:38 Umfjöllun: Haukar grátlega nálægt því að landa fyrsta sigrinum Valur og Haukar skildu jöfn, 2-2, í Pepsi-deild karla er liðin áttust við á þeirra sameiginlega heimavelli Vodafone-vellinum í kvöld. Haukar gátu tryggt sér fyrsta sigurinn undir lokin en Arnar Gunnlaugsson skaut framhjá úr víti. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:37 Umfjöllun: Grindvíkingar klaufar Grindvíkingar náðu ekki að komast upp fyrir Selfyssinga og úr fallsætinu eftir ,1-1, jafntefli í botnslagnum suður með sjó í kvöld. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði mark Grindvíkinga en Auðun Helgason skoraði sjálfsmark og því var jafntefli niðurstaðan. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:35 Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:33 Guðmundur: Er með leynibrögð til að rífa hausinn á mönnum upp Selfyssingar heimsækja Grindvíkinga í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Þau sitja við botn Pepsi-deildarinnar, með 7 og 6 stig. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:00 Haukar leggja sjósund undir stórleikinn gegn Val Hvort það verði leikmenn eða þjálfarar og stjórnarmenn Hauka sem þurfa að fara í sjósund ræðst á morgun. Liðið þarf að vinna til að sleppa við að synda. Íslenski boltinn 7.7.2010 12:30 Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið „Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 6.7.2010 22:22 Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu „Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag. Íslenski boltinn 6.7.2010 22:20 Umfjöllun: Valur lagði baráttuglaðar Blikastelpur Valsstúlkur unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðablik í sannkölluðum toppslag en fyrir þennan leik voru þetta liðin í fyrsta og öðru sæti. Valsstúlkur styrkja því stöðu sína á toppnum á meðan Blikastúlkur færa sig niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA sigraði sinn leik. Íslenski boltinn 6.7.2010 21:09 Jón Guðni í tveggja leikja bann Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Val í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.7.2010 18:17 Keflvíkingar í neðsta styrkleikaflokki í Futsal Keflvíkingar verða í neðsta styrkleikaflokki á EM í Futsal, innanhússknattspyrnu, sem leikinn verður hér á landi í ágúst. UEFA sér um framkvæmd mótsins en Keflavík er Íslandsmeistari í íþróttinni. Íslenski boltinn 6.7.2010 14:00 Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 6.7.2010 11:30 Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. Íslenski boltinn 6.7.2010 08:00 Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. Íslenski boltinn 6.7.2010 07:00 Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 23:08 Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:58 « ‹ ›
Stórsigur Breiðabliks - myndir Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2010 07:00
Alfreð: Förum fullir sjálfstrausts til Skotlands „Við vorum alltaf að komast í gegn en vorum ekki að klára þetta í fyrri hálfleik, við vissum hinsvegar að ef við myndum halda áfram svona þá myndi markið koma þannig við vorum bara þolinmóðir" sagði Alfreð Finnbogason eftir stórsigur Blika á Stjörnunni 4-0, þar skoraði hann þrennu en hefði með réttu átt að skora fjögur. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:45
Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar „Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:43
Gummi Ben: Strákarnir sýndu karakter ,, Þessi úrslit verða að teljast frekar sanngjörn ef maður skoðar leikinn í heild sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir að þeir höfðu gert,1-1, jafntefli gegn Grindvíkingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:39
Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:38
Orri: Fengum helling af færum ,,Mér fannst þetta ekki sanngjörn úrslit,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín ,fyrirliði Grindvíkinga, eftir að Grindvíkingar gerðu ,1-1, jafntefli gegn Selfyssingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:37
Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:34
Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:25
Arnar: Annað vítið sem að ég klúðra á ferlinum „Þetta var svona heilsteyptasti leikurinn okkar í sumar. Við höfum átt fína kafla í mörgum leikjum en ekki verið nógu heilsteyptir í 90 mínútur og mér finnst fólk vera búið að tala óþarflega ílla um okkur þar sem við höfum verið að standa vel í öllum liðunum. En það er búið að vera góður stígandi í þessu," sagði Arnar Gunnlaugsson, markaskorari Hauka, eftir 2-2 jafntefli gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:16
Gunnlaugur: Frammistaða okkar ekki ásættanleg „Svona heilt yfir þá er ég sáttur við stigið," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Val, eftir 2-2 jafntefli gegn Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 22:04
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.7.2010 18:15
KR-Glentoran í kvöld í beinni í KR-útvarpinu KR leikur í kvöld síðari leik sinn gegn Glentoran í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fer fram í Belfast og verður KR-útvarpið með beina útvarpslýsingu frá leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:45
Milan Stefán: Ætlum að byggja á góðum leik á móti KR Milan Stefán Jankovic stýrir Grindvíkingum í kvöld, líkt og í undanförnum leikjum og þeim næstu, þar sem Ólafur Örn Bjarnason er enn í Noregi. Milan segir alla í Grindavík gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 16:30
Umfjöllun: Yfirburðir Íslandsmeistaranna gegn Fram FH-ingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það má aldrei afskrifa þá í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en þeir unnu afar sannfærandi 4-1 sigur á Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:41
Dramatískur sigur hjá ÍBV ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið skellti Keflavík, 2-1, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:38
Umfjöllun: Haukar grátlega nálægt því að landa fyrsta sigrinum Valur og Haukar skildu jöfn, 2-2, í Pepsi-deild karla er liðin áttust við á þeirra sameiginlega heimavelli Vodafone-vellinum í kvöld. Haukar gátu tryggt sér fyrsta sigurinn undir lokin en Arnar Gunnlaugsson skaut framhjá úr víti. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:37
Umfjöllun: Grindvíkingar klaufar Grindvíkingar náðu ekki að komast upp fyrir Selfyssinga og úr fallsætinu eftir ,1-1, jafntefli í botnslagnum suður með sjó í kvöld. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði mark Grindvíkinga en Auðun Helgason skoraði sjálfsmark og því var jafntefli niðurstaðan. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:35
Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:33
Guðmundur: Er með leynibrögð til að rífa hausinn á mönnum upp Selfyssingar heimsækja Grindvíkinga í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Þau sitja við botn Pepsi-deildarinnar, með 7 og 6 stig. Íslenski boltinn 8.7.2010 15:00
Haukar leggja sjósund undir stórleikinn gegn Val Hvort það verði leikmenn eða þjálfarar og stjórnarmenn Hauka sem þurfa að fara í sjósund ræðst á morgun. Liðið þarf að vinna til að sleppa við að synda. Íslenski boltinn 7.7.2010 12:30
Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið „Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 6.7.2010 22:22
Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu „Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag. Íslenski boltinn 6.7.2010 22:20
Umfjöllun: Valur lagði baráttuglaðar Blikastelpur Valsstúlkur unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðablik í sannkölluðum toppslag en fyrir þennan leik voru þetta liðin í fyrsta og öðru sæti. Valsstúlkur styrkja því stöðu sína á toppnum á meðan Blikastúlkur færa sig niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA sigraði sinn leik. Íslenski boltinn 6.7.2010 21:09
Jón Guðni í tveggja leikja bann Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Val í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.7.2010 18:17
Keflvíkingar í neðsta styrkleikaflokki í Futsal Keflvíkingar verða í neðsta styrkleikaflokki á EM í Futsal, innanhússknattspyrnu, sem leikinn verður hér á landi í ágúst. UEFA sér um framkvæmd mótsins en Keflavík er Íslandsmeistari í íþróttinni. Íslenski boltinn 6.7.2010 14:00
Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 6.7.2010 11:30
Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. Íslenski boltinn 6.7.2010 08:00
Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. Íslenski boltinn 6.7.2010 07:00
Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 23:08
Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:58