Íslenski boltinn Umfjöllun: Sanngjarn sigur KR-inga gegn Stjörnunni KR-ingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu. Þorvaldur Árnason kom gestunum yfir en það voru þeir Kjartan Henry Finnbogason, Björgólfur Takefusa og Guðmundur Reynir Gunnarsson sem skoruðu mörk KR-inga. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun: FH-ingar inn í meistarabaráttuna FH-ingar blönduðu sér virkilega aftur í toppbaráttuna með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn en FH er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og ÍBV. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun : Öruggur sigur í Grindavík Leik Grindvíkinga og Fram lauk með öruggum sigri heimamanna í kvöld 3-0. Sigurinn hefði getað orðið stærri og það munaði um að það vantaði fjóra lykilleikmenn í lið Fram. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun: Heppnir og þolinmóðir Keflvíkingar Keflavík tryggði sér í kvöld langþráðan sigur í Pepsi-deild karla með því að leggja Fylkismenn í Árbænum, 2-1. Bæði mörk Keflvíkinga komu undir lok leiksins. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Umfjöllun: Bragi hetja Selfyssinga í botnslagnum Agnar Bragi Magnússon var hetja Selfyssinga þegar hann tryggði þeim 3-2 sigur á Haukum í botnslag deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30 Alfreð: Gott að hafa svona vinnuhesta fyrir aftan Alfreð Finnbogason var í miklum ham með Breiðabliksliðinu í kvöld en hann skoraði tvö og lagði önnur tvö upp í 5-0 sigri á Val. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:53 Sigurbjörn: Við vorum okkur til skammar Sigurbjörn Hreiðarsson segir að Valsmenn hafi orðið sér til skammar í kvöld þegar þeir töpuðu 5-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:45 Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. Íslenski boltinn 4.8.2010 18:30 U21 landsliðið: Hópur gegn Þýskalandi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn er mætir Þjóðverjum í undankeppni fyrir EM 2011. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 16:15. Íslenski boltinn 3.8.2010 13:43 Hópurinn gegn Liechtenstein - Eiður Smári í hópnum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag þá 18 leikmenn sem mæta Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 19:30. Íslenski boltinn 3.8.2010 13:25 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2010 19:00 Olga Færseth tekur fram skóna að nýju - Skiptir í Selfoss Olga Færseth, ein allra mesta markadrottning í sögu kvennafótboltans, hefur tekið skóna úr hillunni. Síðast lék hún 2008 með KR. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is. Íslenski boltinn 1.8.2010 14:02 Steinþór Freyr til Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við sænska B-deildarfélagið Örgryte í Gautaborg. Íslenski boltinn 30.7.2010 19:15 Garðar kominn í Stjörnuna Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag. Íslenski boltinn 30.7.2010 16:02 KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH. Íslenski boltinn 30.7.2010 15:30 Danni König farinn frá Val - Mjög óheppilegt segir þjálfarinn Danski framherjinn Daniel König er farinn frá Val til Bronshoj í heimalandi sínu. Þar ólst hann upp en í staðinn hefur Valur fengið írskan framherja út tímabilið. Íslenski boltinn 30.7.2010 12:28 Steinþór: Góðar líkur á að ég semji við Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson segir að góðar líkur séu á því að hann gangi í raðir Örgryte í Svíþjóð í dag. Sænska félagið vinnur hörðum höndum að því að klára viðræður við Stjörnuna en þau ræða nú um kaupverð á kappanum. Íslenski boltinn 30.7.2010 10:29 Stórsigur KR á Fram - myndasyrpa KR tryggði sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 4-0 stórsigri á Fram í undanúrslitum í gær. Íslandsmeistarar FH bíða í úrslitaleiknum sem fer fram 14. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2010 08:30 Rúnar: Mikið unnið ef trú strákanna á okkur er jafnmikil og trú okkar á þá Rúnar Kristinsson hefur byrjað frábærlega með KR-liðið og stýrði hann sínum mönnum inn í bikarúrslitaleikinn í kvöld með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitaleik liðanna á KR-vellinum. Undir hans stjórn hefur KR unnið tvo fyrstu leikina á móti íslenskum liðum með markatölunni 7-0. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:14 Björgólfur: Þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að raka snjóinn af vellinum Björgólfur Takefusa skoraði tvö síðustu mörk KR í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Fram og tryggði sér sæti í bikaúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:13 Óskar Örn: Þetta var bara sannfærandi sigur Óskar Örn Hauksson kom KR í 1-0 í bikarsigrinum í kvöld og lagði síðan upp næstu tvö mörk í 4-0 sigri Vesturbæinga á nágrönnum sínum í KR. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:12 KR-ingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik karla með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitleik liðanna í VISA-bikarnum sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2010 18:30 KR-ingar hafa verið betri en Framarar í vítakeppnum KR og Fram mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleiknum í VISA-bikar karla en leikurinn fer fram á KR-velli og hefst klukkan 19.15. Sigurvegari leiksins mætir FH í bikaúrslitaleiknum 14. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 29.7.2010 16:00 Gunnar kominn með leikheimild hjá FH - Framlengdi ekki við KR Gunnar Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá FH. Hann verður lánaður út tímabilið en eftir það verður hann samningslaus. Hann má ekki spila á móti KR í sumar en rætt var við hann um nýjan samning á dögunum. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:30 ÍBV efst yfir Þjóðhátíð líkt og 1998 þegar það varð meistari Það verður Þjóðhátíð í Eyjum um helgina líkt og allar Verslunarmannahelgar frá því á síðustu öld. ÍBV er á toppnum í Pepsi-deildinni, sem það var líka árið 1998 þegar það varð síðast Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:00 Garðar Jóhannsson í Stjörnuna á morgun? Garðar Jóhannsson er enn að leita sér að nýju félagi erlendis en hann gæti samið við Stjörnuna fyrir lokun félagaskiptagluggans um helgina. Íslenski boltinn 29.7.2010 11:30 Bikarævintýri Ólafsvíkinga úti - myndasyrpa FH komst í gær í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 3-1 sigri á 2. deildarliðs Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:45 Ejub: Vonaðist eftir kraftaverkinu Ejub Purisevic, þjálfari Víkinga gat verið stoltur af sínum strákum þrátt fyrir 3-1 tap fyrir FH í gær. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:30 Heimir: Gætu verið í toppbaráttunni í 1. deild með þetta lið FH-ingar komust í kvöld í bikaúrslitaleikinn eftir 3-1 sigur á Víkingi úr Ólafsvík. Þjálfari liðsins var líka sáttur með sína menn í leikslok enda hefur það gengið illa hjá liðinu að komast í bikarúrslitaleikinn síðustu ár. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:38 Atli Viðar: Fæ vonandi eitthvað að taka þátt í úrslitaleiknum núna Atli Viðar Björnsson fékk ekki að spila síðast þegar FH-ingar komust í bikaúrslitaleikinn en var þá í láni hjá Fjölni sem mætti FH í bikarúrslitaleiknum en fékk ekki leyfi til að spila leikinn. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:37 « ‹ ›
Umfjöllun: Sanngjarn sigur KR-inga gegn Stjörnunni KR-ingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu. Þorvaldur Árnason kom gestunum yfir en það voru þeir Kjartan Henry Finnbogason, Björgólfur Takefusa og Guðmundur Reynir Gunnarsson sem skoruðu mörk KR-inga. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun: FH-ingar inn í meistarabaráttuna FH-ingar blönduðu sér virkilega aftur í toppbaráttuna með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn en FH er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og ÍBV. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun : Öruggur sigur í Grindavík Leik Grindvíkinga og Fram lauk með öruggum sigri heimamanna í kvöld 3-0. Sigurinn hefði getað orðið stærri og það munaði um að það vantaði fjóra lykilleikmenn í lið Fram. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun: Heppnir og þolinmóðir Keflvíkingar Keflavík tryggði sér í kvöld langþráðan sigur í Pepsi-deild karla með því að leggja Fylkismenn í Árbænum, 2-1. Bæði mörk Keflvíkinga komu undir lok leiksins. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Umfjöllun: Bragi hetja Selfyssinga í botnslagnum Agnar Bragi Magnússon var hetja Selfyssinga þegar hann tryggði þeim 3-2 sigur á Haukum í botnslag deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:30
Alfreð: Gott að hafa svona vinnuhesta fyrir aftan Alfreð Finnbogason var í miklum ham með Breiðabliksliðinu í kvöld en hann skoraði tvö og lagði önnur tvö upp í 5-0 sigri á Val. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:53
Sigurbjörn: Við vorum okkur til skammar Sigurbjörn Hreiðarsson segir að Valsmenn hafi orðið sér til skammar í kvöld þegar þeir töpuðu 5-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 4.8.2010 21:45
Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. Íslenski boltinn 4.8.2010 18:30
U21 landsliðið: Hópur gegn Þýskalandi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn er mætir Þjóðverjum í undankeppni fyrir EM 2011. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 16:15. Íslenski boltinn 3.8.2010 13:43
Hópurinn gegn Liechtenstein - Eiður Smári í hópnum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag þá 18 leikmenn sem mæta Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 19:30. Íslenski boltinn 3.8.2010 13:25
Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2010 19:00
Olga Færseth tekur fram skóna að nýju - Skiptir í Selfoss Olga Færseth, ein allra mesta markadrottning í sögu kvennafótboltans, hefur tekið skóna úr hillunni. Síðast lék hún 2008 með KR. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is. Íslenski boltinn 1.8.2010 14:02
Steinþór Freyr til Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við sænska B-deildarfélagið Örgryte í Gautaborg. Íslenski boltinn 30.7.2010 19:15
Garðar kominn í Stjörnuna Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag. Íslenski boltinn 30.7.2010 16:02
KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH. Íslenski boltinn 30.7.2010 15:30
Danni König farinn frá Val - Mjög óheppilegt segir þjálfarinn Danski framherjinn Daniel König er farinn frá Val til Bronshoj í heimalandi sínu. Þar ólst hann upp en í staðinn hefur Valur fengið írskan framherja út tímabilið. Íslenski boltinn 30.7.2010 12:28
Steinþór: Góðar líkur á að ég semji við Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson segir að góðar líkur séu á því að hann gangi í raðir Örgryte í Svíþjóð í dag. Sænska félagið vinnur hörðum höndum að því að klára viðræður við Stjörnuna en þau ræða nú um kaupverð á kappanum. Íslenski boltinn 30.7.2010 10:29
Stórsigur KR á Fram - myndasyrpa KR tryggði sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 4-0 stórsigri á Fram í undanúrslitum í gær. Íslandsmeistarar FH bíða í úrslitaleiknum sem fer fram 14. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2010 08:30
Rúnar: Mikið unnið ef trú strákanna á okkur er jafnmikil og trú okkar á þá Rúnar Kristinsson hefur byrjað frábærlega með KR-liðið og stýrði hann sínum mönnum inn í bikarúrslitaleikinn í kvöld með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitaleik liðanna á KR-vellinum. Undir hans stjórn hefur KR unnið tvo fyrstu leikina á móti íslenskum liðum með markatölunni 7-0. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:14
Björgólfur: Þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að raka snjóinn af vellinum Björgólfur Takefusa skoraði tvö síðustu mörk KR í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Fram og tryggði sér sæti í bikaúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:13
Óskar Örn: Þetta var bara sannfærandi sigur Óskar Örn Hauksson kom KR í 1-0 í bikarsigrinum í kvöld og lagði síðan upp næstu tvö mörk í 4-0 sigri Vesturbæinga á nágrönnum sínum í KR. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:12
KR-ingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik karla með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitleik liðanna í VISA-bikarnum sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2010 18:30
KR-ingar hafa verið betri en Framarar í vítakeppnum KR og Fram mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleiknum í VISA-bikar karla en leikurinn fer fram á KR-velli og hefst klukkan 19.15. Sigurvegari leiksins mætir FH í bikaúrslitaleiknum 14. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 29.7.2010 16:00
Gunnar kominn með leikheimild hjá FH - Framlengdi ekki við KR Gunnar Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá FH. Hann verður lánaður út tímabilið en eftir það verður hann samningslaus. Hann má ekki spila á móti KR í sumar en rætt var við hann um nýjan samning á dögunum. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:30
ÍBV efst yfir Þjóðhátíð líkt og 1998 þegar það varð meistari Það verður Þjóðhátíð í Eyjum um helgina líkt og allar Verslunarmannahelgar frá því á síðustu öld. ÍBV er á toppnum í Pepsi-deildinni, sem það var líka árið 1998 þegar það varð síðast Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 29.7.2010 13:00
Garðar Jóhannsson í Stjörnuna á morgun? Garðar Jóhannsson er enn að leita sér að nýju félagi erlendis en hann gæti samið við Stjörnuna fyrir lokun félagaskiptagluggans um helgina. Íslenski boltinn 29.7.2010 11:30
Bikarævintýri Ólafsvíkinga úti - myndasyrpa FH komst í gær í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 3-1 sigri á 2. deildarliðs Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:45
Ejub: Vonaðist eftir kraftaverkinu Ejub Purisevic, þjálfari Víkinga gat verið stoltur af sínum strákum þrátt fyrir 3-1 tap fyrir FH í gær. Íslenski boltinn 29.7.2010 08:30
Heimir: Gætu verið í toppbaráttunni í 1. deild með þetta lið FH-ingar komust í kvöld í bikaúrslitaleikinn eftir 3-1 sigur á Víkingi úr Ólafsvík. Þjálfari liðsins var líka sáttur með sína menn í leikslok enda hefur það gengið illa hjá liðinu að komast í bikarúrslitaleikinn síðustu ár. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:38
Atli Viðar: Fæ vonandi eitthvað að taka þátt í úrslitaleiknum núna Atli Viðar Björnsson fékk ekki að spila síðast þegar FH-ingar komust í bikaúrslitaleikinn en var þá í láni hjá Fjölni sem mætti FH í bikarúrslitaleiknum en fékk ekki leyfi til að spila leikinn. Íslenski boltinn 28.7.2010 22:37
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn