Íslenski boltinn KA og Leiknir gerðu jafntefli Leikni mistókst að endurheimta toppsætið í 1. deild karla í dag er Breiðholtsliðið gerði jafntefli, 2-2, við KA á Akureyri. Íslenski boltinn 28.8.2010 17:04 1. deild karla: Þór gefur ekkert eftir Þór frá Akureyri ætlar sér að vera í baráttu um sæti í Pepsi-deild karla allt til enda en Þór vann góðan sigur á ÍR, 0-3, í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 16:03 Umfjöllun. Haukar á uppleið en Keflavík í krísu Haukar tóku á móti Keflavík á Vodafonevellinum í dag en þetta var fyrsti leikur 18. umferðar Pepsi-deildar karla. Botnliðið var miklu betra nær allan leikinn og vann sanngjarnan 2-0 sigur. Íslenski boltinn 28.8.2010 10:35 Víkingar slátruðu Gróttu og komust á toppinn Víkingar áttu ekki í vandræðum með að slátra Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þeir unnu 6-1 sigur og komust þar með í toppsæti 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 27.8.2010 19:45 Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér. Íslenski boltinn 27.8.2010 18:44 Tómas Joð: Ég gerði mig sekan um alvarleg mistök Formaður knattspyrnudeildar Fylkis og leikmaður félagsins, Tómas Joð Þorsteinsson, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvísunar Tómasar í leik gegn KR í gær. Íslenski boltinn 27.8.2010 16:45 Guðjón: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað “Þetta var meistaraframmistaða,” sagði Guðjón Baldvinsson, kampakátur og snyrtilegur eftir frábæran leik sinn og KR í kvöld. Hann skoraði tvö í 1-4 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:54 Bjarni: Trúin okkar er orðin mikil Bjarni Guðjónsson var góður á miðju KR í kvöld sem vann Fylki sannfærandi í Árbænum 1-4. Liðið er þar með komið í annað til þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:52 Fjalar: Ég veit ekkert hvað ég á að segja “Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þetta,” sagði Fjalar Þorgeirsson, markaður Fylkis vonlítill eftir tapið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:37 Þróttur og ÍA skildu jöfn Þróttur og ÍA gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu. Bæði lið sigla lygnan sjó um miðja deild. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:08 Umfjöllun: Meistarabragur á KR gegn ráðþrota Fylkismönnum KR er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla, upp að hlið Breiðabliks, og er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum eftir 4-1 stórsigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Sannkallaður meistabragur á þeim röndóttu. Íslenski boltinn 26.8.2010 15:07 Stjórn Vals: Frétt Rúv tilhæfulaus Stjórn knattspyrnudeildar Vals sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna fréttar Sjónvarps um þjálfaramál félagsins. Íslenski boltinn 25.8.2010 20:53 Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. Íslenski boltinn 25.8.2010 19:45 Eiður Smári á æfingu hjá KR Eiður Smári Guðjohnsen æfði með KR í kvöld en það kom fram á vef félagsins. Eiður er nú að leita sér að nýju félagi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við AS Monaco. Íslenski boltinn 24.8.2010 22:27 Byrjunarliðið gegn Eistlendingum klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Eistlandi í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 24.8.2010 18:45 Þóroddur: Væri til í að tjá mig en má það ekki Dómarinn Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið á milli tannanna á fólki í dag eftir að hann gaf Blikanum Elfari Frey Helgasyni rauða spjaldið í þriðja sinn á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.8.2010 14:30 Glórulaust rautt spjald hjá Þóroddi - myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. gaf Blikanum Elfari Frey Helgasyni rautt spjald í leik Blika og Hauka í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 24.8.2010 13:30 Þorvaldur: Vorum líklegir til þess að skora fleiri mörk „Þetta er mikil ánægja og léttir,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 17.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Framara, en þeir unnu síðast leik 25. júlí gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:33 Almarr: Það var komin tími á sigur „Ég er mjög ánægður með mína fyrstu þrennu í meistaraflokki,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Framara, hæstánægður í kvöld eftir að Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:30 Halldór Orri: Ég nýtti mér aðstæðurnar „Þetta er fínt stig, við tökum það þótt maður vilji auðvitað alltaf sigra, maður tekur þetta hinsvegar á erfiðum útivelli" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:17 Hörður: Þungt að kyngja þessu „Þetta er þungt, við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann og þeir voru ekkert að skapa sér nein færi. Þeir bjarga nokkrum sinnum á línu og því er þungt að kyngja þessu," sagði Hörður Sveinsson markaskorari Keflvíkinga eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:11 Gummi Ben: Þetta var stórfurðulegur knattspyrnuleikur „Ég er hundfúll eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir að hans menn höfðu tapað, 3-1, fyrir Frömurum í kvöld, en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:08 Andri: Þetta var fáránlegt, ég var rólegur allan tímann Andri Marteinsson var sáttur maður í kvöld eftir sigur sinna manna á Blikum. Þjálfarinn hrósar liði sínu í hástert. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:26 Ólafur: Gömlu hákarlarnir og draugarnir farnir að gera vart við sig Ólafur Kristjánsson hélt sínum mönnum lengi inni í klefa eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Hann segir leikinn lélegasta leik Blika í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:07 Daníel: Heimir Guðjónsson peppaði okkur upp Daníel Einarsson var frábær í sigri Hauka á Blikum í kvöld. Hann segir biðina hafa verið langa eftir fyrsta sigrinum en ánægja Hauka leyndi sér ekki. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:02 Umfjöllun: Fyrsti sigur Hauka eftir vanmat og stress hjá Blikum Haukar unnu loksins leik í Pepsi-deild karla. Þeir lögði Blika verðskuldað 0-2 í Kópavoginum en eru enn á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:48 Óskar Örn: Erum komnir inn í þetta Óskar Örn Hauksson var í miklu stuði hjá KR-ingum í kvöld, hann skoraði tvö og lagði upp hin tvö í 4-1 útisigri á Val. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:47 Rúnar: Klárlega missir af Diogo Jordao Diogo, portúgalski sóknarbakvörðurinn hjá KR, hefur verið lánaður til gríska úrvalsdeildarliðsins Panserraikos sem komst upp úr B-deildinni síðasta tímabil. Diogo lék sinn síðasta leik fyrir KR, í bili a.m.k., þegar liðið vann Val örugglega 4-1 í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:40 Gunnlaugur: Grín hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur við sína menn í seinni hálfleiknum gegn KR í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik keyrðu KR-ingar yfir gestgjafa sína í þeim síðari og unnu 4-1. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:29 Umfjöllun: KR áfram á þráðbeinni braut eftir stórsigur á Val Síðustu umferðir Pepsi-deildarinnar hafa heldur betur verið að spilast eftir óskum KR-inga. Þeir unnu í kvöld 4-1 útisigur á Val, þeirra fimmti deildarsigur í röð. Íslenski boltinn 23.8.2010 17:00 « ‹ ›
KA og Leiknir gerðu jafntefli Leikni mistókst að endurheimta toppsætið í 1. deild karla í dag er Breiðholtsliðið gerði jafntefli, 2-2, við KA á Akureyri. Íslenski boltinn 28.8.2010 17:04
1. deild karla: Þór gefur ekkert eftir Þór frá Akureyri ætlar sér að vera í baráttu um sæti í Pepsi-deild karla allt til enda en Þór vann góðan sigur á ÍR, 0-3, í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 16:03
Umfjöllun. Haukar á uppleið en Keflavík í krísu Haukar tóku á móti Keflavík á Vodafonevellinum í dag en þetta var fyrsti leikur 18. umferðar Pepsi-deildar karla. Botnliðið var miklu betra nær allan leikinn og vann sanngjarnan 2-0 sigur. Íslenski boltinn 28.8.2010 10:35
Víkingar slátruðu Gróttu og komust á toppinn Víkingar áttu ekki í vandræðum með að slátra Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þeir unnu 6-1 sigur og komust þar með í toppsæti 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 27.8.2010 19:45
Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér. Íslenski boltinn 27.8.2010 18:44
Tómas Joð: Ég gerði mig sekan um alvarleg mistök Formaður knattspyrnudeildar Fylkis og leikmaður félagsins, Tómas Joð Þorsteinsson, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvísunar Tómasar í leik gegn KR í gær. Íslenski boltinn 27.8.2010 16:45
Guðjón: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað “Þetta var meistaraframmistaða,” sagði Guðjón Baldvinsson, kampakátur og snyrtilegur eftir frábæran leik sinn og KR í kvöld. Hann skoraði tvö í 1-4 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:54
Bjarni: Trúin okkar er orðin mikil Bjarni Guðjónsson var góður á miðju KR í kvöld sem vann Fylki sannfærandi í Árbænum 1-4. Liðið er þar með komið í annað til þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:52
Fjalar: Ég veit ekkert hvað ég á að segja “Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þetta,” sagði Fjalar Þorgeirsson, markaður Fylkis vonlítill eftir tapið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:37
Þróttur og ÍA skildu jöfn Þróttur og ÍA gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu. Bæði lið sigla lygnan sjó um miðja deild. Íslenski boltinn 26.8.2010 20:08
Umfjöllun: Meistarabragur á KR gegn ráðþrota Fylkismönnum KR er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla, upp að hlið Breiðabliks, og er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum eftir 4-1 stórsigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Sannkallaður meistabragur á þeim röndóttu. Íslenski boltinn 26.8.2010 15:07
Stjórn Vals: Frétt Rúv tilhæfulaus Stjórn knattspyrnudeildar Vals sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna fréttar Sjónvarps um þjálfaramál félagsins. Íslenski boltinn 25.8.2010 20:53
Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. Íslenski boltinn 25.8.2010 19:45
Eiður Smári á æfingu hjá KR Eiður Smári Guðjohnsen æfði með KR í kvöld en það kom fram á vef félagsins. Eiður er nú að leita sér að nýju félagi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við AS Monaco. Íslenski boltinn 24.8.2010 22:27
Byrjunarliðið gegn Eistlendingum klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Eistlandi í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 24.8.2010 18:45
Þóroddur: Væri til í að tjá mig en má það ekki Dómarinn Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið á milli tannanna á fólki í dag eftir að hann gaf Blikanum Elfari Frey Helgasyni rauða spjaldið í þriðja sinn á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.8.2010 14:30
Glórulaust rautt spjald hjá Þóroddi - myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. gaf Blikanum Elfari Frey Helgasyni rautt spjald í leik Blika og Hauka í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 24.8.2010 13:30
Þorvaldur: Vorum líklegir til þess að skora fleiri mörk „Þetta er mikil ánægja og léttir,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 17.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Framara, en þeir unnu síðast leik 25. júlí gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:33
Almarr: Það var komin tími á sigur „Ég er mjög ánægður með mína fyrstu þrennu í meistaraflokki,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Framara, hæstánægður í kvöld eftir að Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:30
Halldór Orri: Ég nýtti mér aðstæðurnar „Þetta er fínt stig, við tökum það þótt maður vilji auðvitað alltaf sigra, maður tekur þetta hinsvegar á erfiðum útivelli" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:17
Hörður: Þungt að kyngja þessu „Þetta er þungt, við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann og þeir voru ekkert að skapa sér nein færi. Þeir bjarga nokkrum sinnum á línu og því er þungt að kyngja þessu," sagði Hörður Sveinsson markaskorari Keflvíkinga eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:11
Gummi Ben: Þetta var stórfurðulegur knattspyrnuleikur „Ég er hundfúll eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir að hans menn höfðu tapað, 3-1, fyrir Frömurum í kvöld, en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:08
Andri: Þetta var fáránlegt, ég var rólegur allan tímann Andri Marteinsson var sáttur maður í kvöld eftir sigur sinna manna á Blikum. Þjálfarinn hrósar liði sínu í hástert. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:26
Ólafur: Gömlu hákarlarnir og draugarnir farnir að gera vart við sig Ólafur Kristjánsson hélt sínum mönnum lengi inni í klefa eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Hann segir leikinn lélegasta leik Blika í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:07
Daníel: Heimir Guðjónsson peppaði okkur upp Daníel Einarsson var frábær í sigri Hauka á Blikum í kvöld. Hann segir biðina hafa verið langa eftir fyrsta sigrinum en ánægja Hauka leyndi sér ekki. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:02
Umfjöllun: Fyrsti sigur Hauka eftir vanmat og stress hjá Blikum Haukar unnu loksins leik í Pepsi-deild karla. Þeir lögði Blika verðskuldað 0-2 í Kópavoginum en eru enn á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:48
Óskar Örn: Erum komnir inn í þetta Óskar Örn Hauksson var í miklu stuði hjá KR-ingum í kvöld, hann skoraði tvö og lagði upp hin tvö í 4-1 útisigri á Val. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:47
Rúnar: Klárlega missir af Diogo Jordao Diogo, portúgalski sóknarbakvörðurinn hjá KR, hefur verið lánaður til gríska úrvalsdeildarliðsins Panserraikos sem komst upp úr B-deildinni síðasta tímabil. Diogo lék sinn síðasta leik fyrir KR, í bili a.m.k., þegar liðið vann Val örugglega 4-1 í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:40
Gunnlaugur: Grín hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur við sína menn í seinni hálfleiknum gegn KR í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik keyrðu KR-ingar yfir gestgjafa sína í þeim síðari og unnu 4-1. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:29
Umfjöllun: KR áfram á þráðbeinni braut eftir stórsigur á Val Síðustu umferðir Pepsi-deildarinnar hafa heldur betur verið að spilast eftir óskum KR-inga. Þeir unnu í kvöld 4-1 útisigur á Val, þeirra fimmti deildarsigur í röð. Íslenski boltinn 23.8.2010 17:00