Íslenski boltinn Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. Íslenski boltinn 14.10.2011 16:15 Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:08 Geir og Þórir hittu Keane Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 14.10.2011 13:07 Geir: Laun Lagerback ekki eins há og haldið er fram Geir Þorsteinsson segir að ekkert sé hæft í þeim fullyrðingum að hinn nýráðni þjálfari, Lars Lagerback, sé að fá yfir 60 milljónir í árslaun hjá sambandinu. Íslenski boltinn 14.10.2011 12:08 Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. Íslenski boltinn 14.10.2011 11:52 Lagerbäck líklega klár í bátana - sagður fá 5,4 milljónir í mánaðarlaun KSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Á fundinum verður kynntur til leiks nýr landsliðsþjálfari karla en fastlega má reikna með því að Svíinn Lars Lagerbäck verði staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari á fundinum. KSÍ hefur verið í viðræðum við Sviann um nokkurt skeið og þær viðræður virðast loksins hafa borið árangur. Íslenski boltinn 14.10.2011 09:14 Stabæk sveik líka Stjörnuna og KR um milljónir í sölunni á Veigari Svindl Stabæk-manna í sölu félagsins á Veigari Páli Gunnarssyni til Vålerenga á dögunum mun ekki aðeins koma niður á franska félaginu Nancy því íslensk félög hafa einnig misst af milljónum vegna þessa. Stjarnan og KR eru meðal þeirra félaga sem Stabæk hefur svikið um háar fjárhæðir. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 20:11 Mikill áhugi erlendis á því að þjálfa Grindavík næsta sumar Mikill áhugi erlendis frá er á þjálfarastarfi karlaliðs Grindavíkur í fótbolta og hafa þegar nokkrar umsóknir borist að utan. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 19:14 Andri tekur við ÍR - Árni Freyr á leið til Fylkis eða ÍBV Andri Marteinsson var í dag ráðinn þjálfari ÍR en félagið hefur þar að auki samþykkt tilboð Fylkis og ÍBV í miðjumanninn Árna Frey Guðnason. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:44 Heimir: Væri heiður að starfa með Lars Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, er í viðtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen þar sem hann segir að það myndi vera honum heiður að fá að starfa með Lars Lägerback. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:35 Gunnar aðstoðar Zoran Knattspyrnudeild Keflavíkur náði að setja saman draumaþjálfaraliðið sitt því Gunnar Oddsson hefur samþykkt að verða aðstoðarþjálfari Zorans Daníels Ljubicic. Íslenski boltinn 13.10.2011 13:18 Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 13.10.2011 12:30 Jói Kalli: Ég er Skagamaður með gult og svart hjarta Jóhannes Karl Guðjónsson gerir lítið annað þessa dagana en að mæta á æfingar hjá liði sínu, Huddersfield, í Englandi. Hann fær ekki að spila með liðinu og bíður þess nú að losna frá félaginu svo hann geti flutt aftur heim til Íslands með sinni fjölskyldu. Íslenski boltinn 13.10.2011 08:00 Willum Þór ætlar að koma Leikni upp í efstu deild Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Leikni. Hann segir mikinn metnað ríkja innan félagsins. Hann segir ekki spurningu um hvort heldur hvenær Leiknir fari upp í efstu deild. Stefnan strax sett upp í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 13.10.2011 07:00 Ráðning Lagerbäck vonandi kláruð í næstu viku Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er vongóður um að hægt verði að ganga frá ráðningu Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara karla í næstu viku. Íslenski boltinn 13.10.2011 06:45 Íslensku stelpurnar komust áfram í milliriðla Íslenska 17 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að gera 2-2 jafntefli á móti Skotum í lokaleiknum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 12.10.2011 16:50 Willum: Menn hafa stóra drauma í Breiðholtinu „Þetta er spennandi verkefni. Starfið hefur verið gott hjá félaginu og mannvirkin hér eru til vitnis um að hér hafi menn byggt upp félag af þrautseigju og dugnaði. Menn hér eru metnaðarfullir og hafa stóra drauma,“ sagði Willum Þór Þórsson sem ráðinn var þjálfari Leiknis fyrr í dag. Íslenski boltinn 12.10.2011 15:30 Willum: Hef ekki haft tíma til að fara með gleraugun í viðgerð Gleraugun hans Willums Þór Þórssonar, nýráðins þjálfara Leiknis, hafa vakið talsverða athygli síðustu vikur enda eru þau löskuð og fest saman með teipi. Vísir spurði Willum að því hvað hefði komið fyrir gleraugun. Íslenski boltinn 12.10.2011 15:03 Willum ráðinn þjálfari Leiknis Willum Þór Þórsson hefur verið ráðinn þjálfari Leiknis í 1. deildinni en það var staðfest á blaðamannafundi nú rétt í þessu. Willum þjálfaði síðast lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla en hefur nú skrifað undir tveggja ára samning við Breiðhyltinga. Íslenski boltinn 12.10.2011 13:55 Leiknir boðar til blaðamannafundar - verður Willum kynntur til leiks? Leiknir hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14.00 í dag þar sem félagið mun kynna til leiks nýjan þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2011 10:52 Zoran Daníel: Vill sjá meiri sóknarbolta hjá Keflavíkurliðinu Zoran Daníel Ljubicic er tekinn við sem þjálfari Pepsi-deildar liðs Keflavíkur en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók viðtal við hann eftir undirritunin samningsins. Íslenski boltinn 11.10.2011 19:21 Zoran Daníel Ljubicic verður næsti þjálfari Keflavíkur Zoran Daníel Ljubicic skrifaði í kvöld undir samning um að taka að sér þjálfun liðs Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Zoran tekur við af Willum Þór Þórssyni sem hafði þjálfað Keflavíkurliðið í tvö ár. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Keflavík. Íslenski boltinn 11.10.2011 18:01 Keflvíkingar ráða kannski þjálfara í dag „Við erum búnir að ræða bæði við Zoran Daníel Ljubicic og Gunnar Oddsson. Það er okkar von að þeir taki þetta að sér saman,“ sagði Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, en Keflvíkingar eru að leggja lokahönd á þjálfaramálin hjá sér. Íslenski boltinn 11.10.2011 07:00 Við Óli Þórðar erum ólíkar týpur Ásmundur Arnarsson hætti í gær með 1. deildarlið Fjölnis og gerði þriggja ára samning um að taka við Pepsi-deildarliði Fylkis. Fjölnismenn stóðu ekki í vegi fyrir honum og réðu síðan strax í gær aðstoðarmann hans undanfarin þrjú ár, Ágúst Þór Gylfason, sem eftirmann hans. Íslenski boltinn 11.10.2011 06:30 Ólafur Örn skoðar sína möguleika "Ég er bara samningslaus leikmaður að skoða mína möguleika. Þannig er staðan hjá mér í dag,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, fráfarandi þjálfari Grindavíkur, en hann á enn eftir að ganga frá leikmannasamningi og ekki er víst að hann spili áfram með Grindavík. Íslenski boltinn 11.10.2011 06:00 Ásmundur samdi við Fylki: Spennandi verkefni og spennandi klúbbur Ásmundur Arnarsson, var í dag ráðinn nýr þjálfari Fylkis í Pepsi-deild karla en hann skrifaði undir þriggja ára samning. Arnar Björnsson talaði við Ásmund í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 10.10.2011 19:49 Ásmundur gerir þriggja ára samning við Fylki Fylkismenn hafa staðfest það að Ásmundur Arnarsson, fyrrum þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis, hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Fylkis. Ásmundur skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið og tekur þar við starfi Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 10.10.2011 17:49 Ágúst Gylfa tekur við af Ásmundi hjá Fjölni Fjölnismenn hafa þegar fundið eftirmann Ásmundar Arnarssonar en Ásmundur hefur ákveðið að yfirgefa Grafarvoginn og taka við Pepsi-deildar liði Fylkis. Íslenski boltinn 10.10.2011 16:49 Ásmundur að taka við Fylki Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Fylkis og tekur við starfinu af Ólafi Þórðarsyni. Það hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2011 15:59 Guðlaugur aðstoðar Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er búinn að finna sér nýjan aðstoðarmann en aðstoðarmaður hans síðustu ár, Jörundur Áki Sveinsson, hætti hjá FH á dögunum. Íslenski boltinn 10.10.2011 10:46 « ‹ ›
Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. Íslenski boltinn 14.10.2011 16:15
Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Íslenski boltinn 14.10.2011 15:08
Geir og Þórir hittu Keane Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 14.10.2011 13:07
Geir: Laun Lagerback ekki eins há og haldið er fram Geir Þorsteinsson segir að ekkert sé hæft í þeim fullyrðingum að hinn nýráðni þjálfari, Lars Lagerback, sé að fá yfir 60 milljónir í árslaun hjá sambandinu. Íslenski boltinn 14.10.2011 12:08
Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. Íslenski boltinn 14.10.2011 11:52
Lagerbäck líklega klár í bátana - sagður fá 5,4 milljónir í mánaðarlaun KSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Á fundinum verður kynntur til leiks nýr landsliðsþjálfari karla en fastlega má reikna með því að Svíinn Lars Lagerbäck verði staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari á fundinum. KSÍ hefur verið í viðræðum við Sviann um nokkurt skeið og þær viðræður virðast loksins hafa borið árangur. Íslenski boltinn 14.10.2011 09:14
Stabæk sveik líka Stjörnuna og KR um milljónir í sölunni á Veigari Svindl Stabæk-manna í sölu félagsins á Veigari Páli Gunnarssyni til Vålerenga á dögunum mun ekki aðeins koma niður á franska félaginu Nancy því íslensk félög hafa einnig misst af milljónum vegna þessa. Stjarnan og KR eru meðal þeirra félaga sem Stabæk hefur svikið um háar fjárhæðir. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 20:11
Mikill áhugi erlendis á því að þjálfa Grindavík næsta sumar Mikill áhugi erlendis frá er á þjálfarastarfi karlaliðs Grindavíkur í fótbolta og hafa þegar nokkrar umsóknir borist að utan. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 19:14
Andri tekur við ÍR - Árni Freyr á leið til Fylkis eða ÍBV Andri Marteinsson var í dag ráðinn þjálfari ÍR en félagið hefur þar að auki samþykkt tilboð Fylkis og ÍBV í miðjumanninn Árna Frey Guðnason. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:44
Heimir: Væri heiður að starfa með Lars Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, er í viðtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen þar sem hann segir að það myndi vera honum heiður að fá að starfa með Lars Lägerback. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:35
Gunnar aðstoðar Zoran Knattspyrnudeild Keflavíkur náði að setja saman draumaþjálfaraliðið sitt því Gunnar Oddsson hefur samþykkt að verða aðstoðarþjálfari Zorans Daníels Ljubicic. Íslenski boltinn 13.10.2011 13:18
Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 13.10.2011 12:30
Jói Kalli: Ég er Skagamaður með gult og svart hjarta Jóhannes Karl Guðjónsson gerir lítið annað þessa dagana en að mæta á æfingar hjá liði sínu, Huddersfield, í Englandi. Hann fær ekki að spila með liðinu og bíður þess nú að losna frá félaginu svo hann geti flutt aftur heim til Íslands með sinni fjölskyldu. Íslenski boltinn 13.10.2011 08:00
Willum Þór ætlar að koma Leikni upp í efstu deild Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Leikni. Hann segir mikinn metnað ríkja innan félagsins. Hann segir ekki spurningu um hvort heldur hvenær Leiknir fari upp í efstu deild. Stefnan strax sett upp í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 13.10.2011 07:00
Ráðning Lagerbäck vonandi kláruð í næstu viku Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er vongóður um að hægt verði að ganga frá ráðningu Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara karla í næstu viku. Íslenski boltinn 13.10.2011 06:45
Íslensku stelpurnar komust áfram í milliriðla Íslenska 17 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að gera 2-2 jafntefli á móti Skotum í lokaleiknum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 12.10.2011 16:50
Willum: Menn hafa stóra drauma í Breiðholtinu „Þetta er spennandi verkefni. Starfið hefur verið gott hjá félaginu og mannvirkin hér eru til vitnis um að hér hafi menn byggt upp félag af þrautseigju og dugnaði. Menn hér eru metnaðarfullir og hafa stóra drauma,“ sagði Willum Þór Þórsson sem ráðinn var þjálfari Leiknis fyrr í dag. Íslenski boltinn 12.10.2011 15:30
Willum: Hef ekki haft tíma til að fara með gleraugun í viðgerð Gleraugun hans Willums Þór Þórssonar, nýráðins þjálfara Leiknis, hafa vakið talsverða athygli síðustu vikur enda eru þau löskuð og fest saman með teipi. Vísir spurði Willum að því hvað hefði komið fyrir gleraugun. Íslenski boltinn 12.10.2011 15:03
Willum ráðinn þjálfari Leiknis Willum Þór Þórsson hefur verið ráðinn þjálfari Leiknis í 1. deildinni en það var staðfest á blaðamannafundi nú rétt í þessu. Willum þjálfaði síðast lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla en hefur nú skrifað undir tveggja ára samning við Breiðhyltinga. Íslenski boltinn 12.10.2011 13:55
Leiknir boðar til blaðamannafundar - verður Willum kynntur til leiks? Leiknir hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14.00 í dag þar sem félagið mun kynna til leiks nýjan þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2011 10:52
Zoran Daníel: Vill sjá meiri sóknarbolta hjá Keflavíkurliðinu Zoran Daníel Ljubicic er tekinn við sem þjálfari Pepsi-deildar liðs Keflavíkur en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók viðtal við hann eftir undirritunin samningsins. Íslenski boltinn 11.10.2011 19:21
Zoran Daníel Ljubicic verður næsti þjálfari Keflavíkur Zoran Daníel Ljubicic skrifaði í kvöld undir samning um að taka að sér þjálfun liðs Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Zoran tekur við af Willum Þór Þórssyni sem hafði þjálfað Keflavíkurliðið í tvö ár. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Keflavík. Íslenski boltinn 11.10.2011 18:01
Keflvíkingar ráða kannski þjálfara í dag „Við erum búnir að ræða bæði við Zoran Daníel Ljubicic og Gunnar Oddsson. Það er okkar von að þeir taki þetta að sér saman,“ sagði Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, en Keflvíkingar eru að leggja lokahönd á þjálfaramálin hjá sér. Íslenski boltinn 11.10.2011 07:00
Við Óli Þórðar erum ólíkar týpur Ásmundur Arnarsson hætti í gær með 1. deildarlið Fjölnis og gerði þriggja ára samning um að taka við Pepsi-deildarliði Fylkis. Fjölnismenn stóðu ekki í vegi fyrir honum og réðu síðan strax í gær aðstoðarmann hans undanfarin þrjú ár, Ágúst Þór Gylfason, sem eftirmann hans. Íslenski boltinn 11.10.2011 06:30
Ólafur Örn skoðar sína möguleika "Ég er bara samningslaus leikmaður að skoða mína möguleika. Þannig er staðan hjá mér í dag,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, fráfarandi þjálfari Grindavíkur, en hann á enn eftir að ganga frá leikmannasamningi og ekki er víst að hann spili áfram með Grindavík. Íslenski boltinn 11.10.2011 06:00
Ásmundur samdi við Fylki: Spennandi verkefni og spennandi klúbbur Ásmundur Arnarsson, var í dag ráðinn nýr þjálfari Fylkis í Pepsi-deild karla en hann skrifaði undir þriggja ára samning. Arnar Björnsson talaði við Ásmund í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 10.10.2011 19:49
Ásmundur gerir þriggja ára samning við Fylki Fylkismenn hafa staðfest það að Ásmundur Arnarsson, fyrrum þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis, hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Fylkis. Ásmundur skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið og tekur þar við starfi Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 10.10.2011 17:49
Ágúst Gylfa tekur við af Ásmundi hjá Fjölni Fjölnismenn hafa þegar fundið eftirmann Ásmundar Arnarssonar en Ásmundur hefur ákveðið að yfirgefa Grafarvoginn og taka við Pepsi-deildar liði Fylkis. Íslenski boltinn 10.10.2011 16:49
Ásmundur að taka við Fylki Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Fylkis og tekur við starfinu af Ólafi Þórðarsyni. Það hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2011 15:59
Guðlaugur aðstoðar Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er búinn að finna sér nýjan aðstoðarmann en aðstoðarmaður hans síðustu ár, Jörundur Áki Sveinsson, hætti hjá FH á dögunum. Íslenski boltinn 10.10.2011 10:46