Íslenski boltinn Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 15:15 "Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 14:09 Rætt verður Guðjón Þórðarson á Boltanum á X-inu Það verður komið víða við í íþróttaþættinum Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Þar mun Hjörtur Hjartarson ræða m.a. við Guðjón Þórðarson þjálfara Grindavíkur. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson leikmaður FH verður einnig í viðtali. Þátturinn hefst kl. 11. og er hægt að hlusta á hann með því að smella hér. Íslenski boltinn 23.7.2012 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2012 00:01 Eyjólfur Tómasson lánaður til Vals | Liðin skiptast á markvörðum Markvörður Leiknis, Eyjólfur Tómasson, hefur verið lánaður til Pepsi-deildarliðs Vals. Ásgeir Þór Magnússon stóð í marki Leiknis í 5-1 tapinu gegn Þór í dag en hann var lánaður til Leiknis á dögunum frá Val. Íslenski boltinn 22.7.2012 22:58 Skoskur miðjumaður með samningstilboð frá Grindavík Iain Williamson, skoskur miðjumaður, hefur verið á reynslu hjá Grindavík undanfarna daga en Grindvíkingar reyna að styrkja sig fyrir komandi átök í botnbaráttu Pepsi-deildar. Íslenski boltinn 22.7.2012 22:05 Fullur stuðningur við störf Guðjóns | Gaf ekki kost á viðtölum Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, gaf ekki kost á viðtölum við blaðamenn að loknu tapi Grindavíkur gegn FH í 12. umferð Pepsi-deildar karla í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2012 21:49 Mörkin úr stórsigri Þórsara gegn Leikni Þórsarar unnu 5-1 sigur á Leikni í viðureign liðanna í 1. deild karla í Breiðholti í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 20:20 Þórsarar slátruðu botnliði Leiknis í Breiðholtinu Þórsarar gerðu góða ferð í Breiðholtið í dag er liðið burstaði heimamenn í Leikni 5-1 í tólftu umferð 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 18:02 Leik ÍBV og Selfoss frestað til morguns Viðureign ÍBV og Selfoss í 12. umferð Pepsi-deildar karla sem fara átti fram á Hásteinsvelli í Eyjum klukkan 16 í dag hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 22.7.2012 12:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 0-1 | Guðmann hetja FH FH-ingar unnu sannkallaðan vinnusigur, 1-0, gegn Grindvíkingum í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram suður með sjó. Það var Guðmann Þórisson sem skoraði eina mark leiksins eftir aðeins nokkra mínútna leik. Íslenski boltinn 22.7.2012 00:01 Haukar upp að hlið Ólsara | Stórsigur KA-manna Haukar komust upp að hlið Víkings Ólafsvíkur á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Tindastóli. Þá rúllaði KA yfir ÍR 5-1 norðan heiða. Íslenski boltinn 21.7.2012 19:06 Ólsarar á topp 1. deildar | Spear með tvö fyrir Víking Víkingur Ólafsvík skaust í efsta sæti 1. deildar karla í dag með 2-1 útisigri á Fjölni í toppslag deildarinnar. Þá skoraði Englendingurinn Aaron Spear tvívegis í 3-0 sigri Víkings á BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:32 19 ára liðið tryggði sér sigur á móti í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 19 ára og yngri gerði í dag 1-1 jafntefli gegn Norðmönnum á fjögurra þjóða móti í Svíþjóð. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:13 Alltaf jafnt hjá Stjörnunni og KR á teppinu | Stjarnan aldrei lagt KR Stjarnan og KR mætast í toppslag 12. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í dag. Öllum þremur viðureignum liðanna á teppinu í deildinni hefur lokið með jafntefli. Þá hefur Stjarnan aldrei lagt KR að velli í efstu deild. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:00 Ísland aðeins einu sinni mætt Argentínu Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir því argentínska í fyrri æfingaleik liðanna í Kaplakrika í dag klukkan 16. Íslenski boltinn 21.7.2012 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 1-1 | Stjarnan jafnaði í lokin Sjálfsmark Guðmundar Reynis Gunnarssonar á lokamínútunni tryggði Stjörnumönnum 1-1 jafntefli gegn KR í toppslag Pepsi-deildar í dag. Gary Martin skoraði mark KR-inga snemma í síðari hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 21.7.2012 00:01 Ásgeir Þór lánaður til Leiknis Markvörðurinn Ásgeir Þór Magnússson hefur verið lánaður frá Pepsi-deildarliði Vals til Leiknis sem leikur í næstefstu deild. Íslenski boltinn 20.7.2012 17:26 Jóhann Þórhallsson verður áfram með Fylki Ekkert verður af því að framherjinn Jóhann Þórhallsson gangi til liðs við uppeldisfélag sitt Þór. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:57 Dani og Þjóðverji æfa með Blikum með lánssamning í huga Þjóðverjinn Maximilian Knuth og Daninn Nichlas Rohde æfa þessa dagana með Pepsi-deildarliði Breiðablik. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:49 Framkvæmdastjóri KSÍ svarar gagnrýni Tindastóls Halldór Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls í knattspyrnu sem leikur í 1. deild, var harðorður í garð Knattspyrnusambands Íslands í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:10 Sigurvin Ólafsson spilar með Fylki út tímabilið Miðjumaðurinn reyndi, Sigurvin Ólafsson, hefur gengið til liðs við Fylki. Sigurvin hefur verið á láni hjá SR í 3. deildinni það sem af er tímabilinu. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 20.7.2012 15:45 Mark Doninger á frjálsri sölu til Stjörnunnar | Mætir Martin á morgun Englendingurinn Mark Doninger spilar með Stjörnunni í Pepsi-deild karla út tímabilið. Doninger fékk á dögunum leyfi Skagamanna til þess að ræða við önnur lið en hann hefur látið í ljós óánægju sína með lífið á Akranesi. Íslenski boltinn 20.7.2012 15:13 FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. Íslenski boltinn 20.7.2012 14:18 Garðar Gunnlaugsson: Gulur og graður Stuðningsmannafélag ÍA hefur vakið athygli fyrir skemmtileg myndbönd þar sem núverandi og fyrrverandi leikmenn liðsins eru teknir tali. Í nýjasta þættinum af Návígi bregður Garðar Gunnlaugsson, framherji Skagamanna, á leik. Íslenski boltinn 19.7.2012 23:15 Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu með KR | Myndir Knattspyrnukappinn Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu hjá Íslands- og bikarmeisturum KR síðdegis í dag. Martin hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við liðið. Íslenski boltinn 19.7.2012 19:51 Gary Martin samdi við KR til 2015 | KR-ingar opnir fyrir Lennon Englendingurinn Gary Martin skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við KR. Martin, sem spilað hefur með ÍA undanfarin tvö ár, mætti á sína fyrstu æfingu með Vesturbæjarliðinu í dag. Íslenski boltinn 19.7.2012 17:58 Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 19.7.2012 16:38 "KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38 ÍA og KR hafa samið um kaupverð á Gary Martin Sóknarmaður Skagamanna Gary Martin nálgast KR eftir að félögin náðu samkomulagi um kaupverð á Martin í gærkvöldi. Þetta staðfesti Kristinn Kærnested formaður knattspyrnudeildar KR við íþróttadeild Stöðvar 2 í morgun. Íslenski boltinn 19.7.2012 12:15 « ‹ ›
Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 15:15
"Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 14:09
Rætt verður Guðjón Þórðarson á Boltanum á X-inu Það verður komið víða við í íþróttaþættinum Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Þar mun Hjörtur Hjartarson ræða m.a. við Guðjón Þórðarson þjálfara Grindavíkur. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson leikmaður FH verður einnig í viðtali. Þátturinn hefst kl. 11. og er hægt að hlusta á hann með því að smella hér. Íslenski boltinn 23.7.2012 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2012 00:01
Eyjólfur Tómasson lánaður til Vals | Liðin skiptast á markvörðum Markvörður Leiknis, Eyjólfur Tómasson, hefur verið lánaður til Pepsi-deildarliðs Vals. Ásgeir Þór Magnússon stóð í marki Leiknis í 5-1 tapinu gegn Þór í dag en hann var lánaður til Leiknis á dögunum frá Val. Íslenski boltinn 22.7.2012 22:58
Skoskur miðjumaður með samningstilboð frá Grindavík Iain Williamson, skoskur miðjumaður, hefur verið á reynslu hjá Grindavík undanfarna daga en Grindvíkingar reyna að styrkja sig fyrir komandi átök í botnbaráttu Pepsi-deildar. Íslenski boltinn 22.7.2012 22:05
Fullur stuðningur við störf Guðjóns | Gaf ekki kost á viðtölum Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, gaf ekki kost á viðtölum við blaðamenn að loknu tapi Grindavíkur gegn FH í 12. umferð Pepsi-deildar karla í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2012 21:49
Mörkin úr stórsigri Þórsara gegn Leikni Þórsarar unnu 5-1 sigur á Leikni í viðureign liðanna í 1. deild karla í Breiðholti í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 20:20
Þórsarar slátruðu botnliði Leiknis í Breiðholtinu Þórsarar gerðu góða ferð í Breiðholtið í dag er liðið burstaði heimamenn í Leikni 5-1 í tólftu umferð 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 18:02
Leik ÍBV og Selfoss frestað til morguns Viðureign ÍBV og Selfoss í 12. umferð Pepsi-deildar karla sem fara átti fram á Hásteinsvelli í Eyjum klukkan 16 í dag hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 22.7.2012 12:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 0-1 | Guðmann hetja FH FH-ingar unnu sannkallaðan vinnusigur, 1-0, gegn Grindvíkingum í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram suður með sjó. Það var Guðmann Þórisson sem skoraði eina mark leiksins eftir aðeins nokkra mínútna leik. Íslenski boltinn 22.7.2012 00:01
Haukar upp að hlið Ólsara | Stórsigur KA-manna Haukar komust upp að hlið Víkings Ólafsvíkur á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Tindastóli. Þá rúllaði KA yfir ÍR 5-1 norðan heiða. Íslenski boltinn 21.7.2012 19:06
Ólsarar á topp 1. deildar | Spear með tvö fyrir Víking Víkingur Ólafsvík skaust í efsta sæti 1. deildar karla í dag með 2-1 útisigri á Fjölni í toppslag deildarinnar. Þá skoraði Englendingurinn Aaron Spear tvívegis í 3-0 sigri Víkings á BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:32
19 ára liðið tryggði sér sigur á móti í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 19 ára og yngri gerði í dag 1-1 jafntefli gegn Norðmönnum á fjögurra þjóða móti í Svíþjóð. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:13
Alltaf jafnt hjá Stjörnunni og KR á teppinu | Stjarnan aldrei lagt KR Stjarnan og KR mætast í toppslag 12. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í dag. Öllum þremur viðureignum liðanna á teppinu í deildinni hefur lokið með jafntefli. Þá hefur Stjarnan aldrei lagt KR að velli í efstu deild. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:00
Ísland aðeins einu sinni mætt Argentínu Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir því argentínska í fyrri æfingaleik liðanna í Kaplakrika í dag klukkan 16. Íslenski boltinn 21.7.2012 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 1-1 | Stjarnan jafnaði í lokin Sjálfsmark Guðmundar Reynis Gunnarssonar á lokamínútunni tryggði Stjörnumönnum 1-1 jafntefli gegn KR í toppslag Pepsi-deildar í dag. Gary Martin skoraði mark KR-inga snemma í síðari hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 21.7.2012 00:01
Ásgeir Þór lánaður til Leiknis Markvörðurinn Ásgeir Þór Magnússson hefur verið lánaður frá Pepsi-deildarliði Vals til Leiknis sem leikur í næstefstu deild. Íslenski boltinn 20.7.2012 17:26
Jóhann Þórhallsson verður áfram með Fylki Ekkert verður af því að framherjinn Jóhann Þórhallsson gangi til liðs við uppeldisfélag sitt Þór. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:57
Dani og Þjóðverji æfa með Blikum með lánssamning í huga Þjóðverjinn Maximilian Knuth og Daninn Nichlas Rohde æfa þessa dagana með Pepsi-deildarliði Breiðablik. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:49
Framkvæmdastjóri KSÍ svarar gagnrýni Tindastóls Halldór Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls í knattspyrnu sem leikur í 1. deild, var harðorður í garð Knattspyrnusambands Íslands í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:10
Sigurvin Ólafsson spilar með Fylki út tímabilið Miðjumaðurinn reyndi, Sigurvin Ólafsson, hefur gengið til liðs við Fylki. Sigurvin hefur verið á láni hjá SR í 3. deildinni það sem af er tímabilinu. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 20.7.2012 15:45
Mark Doninger á frjálsri sölu til Stjörnunnar | Mætir Martin á morgun Englendingurinn Mark Doninger spilar með Stjörnunni í Pepsi-deild karla út tímabilið. Doninger fékk á dögunum leyfi Skagamanna til þess að ræða við önnur lið en hann hefur látið í ljós óánægju sína með lífið á Akranesi. Íslenski boltinn 20.7.2012 15:13
FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. Íslenski boltinn 20.7.2012 14:18
Garðar Gunnlaugsson: Gulur og graður Stuðningsmannafélag ÍA hefur vakið athygli fyrir skemmtileg myndbönd þar sem núverandi og fyrrverandi leikmenn liðsins eru teknir tali. Í nýjasta þættinum af Návígi bregður Garðar Gunnlaugsson, framherji Skagamanna, á leik. Íslenski boltinn 19.7.2012 23:15
Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu með KR | Myndir Knattspyrnukappinn Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu hjá Íslands- og bikarmeisturum KR síðdegis í dag. Martin hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við liðið. Íslenski boltinn 19.7.2012 19:51
Gary Martin samdi við KR til 2015 | KR-ingar opnir fyrir Lennon Englendingurinn Gary Martin skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við KR. Martin, sem spilað hefur með ÍA undanfarin tvö ár, mætti á sína fyrstu æfingu með Vesturbæjarliðinu í dag. Íslenski boltinn 19.7.2012 17:58
Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 19.7.2012 16:38
"KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38
ÍA og KR hafa samið um kaupverð á Gary Martin Sóknarmaður Skagamanna Gary Martin nálgast KR eftir að félögin náðu samkomulagi um kaupverð á Martin í gærkvöldi. Þetta staðfesti Kristinn Kærnested formaður knattspyrnudeildar KR við íþróttadeild Stöðvar 2 í morgun. Íslenski boltinn 19.7.2012 12:15