Íslenski boltinn Áttunda tap 21 árs landsliðsins í röð Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 3-0 á móti Wales í vináttulandsleik í Wales í dag. Wales var sterkara liðið í leiknum en skoraði ekki mörkin sín fyrr en á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 6.2.2013 17:01 Lettinn sem kom til Íslands í fyrra en hvarf síðan Það vakti mikla athygli í maí á síðasta ári þegar Lettinn Krisjanis Klavins varð formaður FFR í 3. deildinni. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:30 Við erum of grandalausir Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:00 Guðlaugur Victor söng Lífið er yndislegt Nýliðinn Guðlaugur Victor Pálsson var busaður af félögum sínum í íslenska landsliðinu í gær. Þurfti leikmaðurinn að halda ræðu, syngja og dansa. Íslenski boltinn 5.2.2013 11:30 Lars vill spila við sterk lið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni. Íslenski boltinn 5.2.2013 06:00 Skorin upp herör gegn einelti Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi. Íslenski boltinn 2.2.2013 10:00 Elín Metta með fernu að meðaltali í leik Valskonan Elín Metta Jensen skoraði fimm mörk í 10-0 sigri á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í gær og hefur þar með skorað tólf mörk í þremur fyrstu leikjum sínum á mótinu í ár. Elín Metta hefur skorað þrennu, fernu og fimmu í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 1.2.2013 17:45 48 milljóna rekstrarhagnaður hjá KSÍ á árinu 2012 Knattspyrnusamband Íslands birti í dag inn á heimasíðu sinni ársreikning sambandsins fyrir árið 2012 en rekstrarhagnaður ársins nam tæpum 48 milljónum króna eða fimmtán milljónum minna en áætlanir gerðu ráð fyrir. Íslenski boltinn 1.2.2013 17:23 Hlynur Atli á leið til Þórs Hlynur Atli Magnússon mun spila með nýliðum Þórs í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann mun skrifa undir tveggja ára samning um helgina. Íslenski boltinn 1.2.2013 12:15 Ingvar samdi við Stjörnuna á nýjan leik Markvörðurinn Ingvar Jónsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna og verður því áfram í Garðabænum. Íslenski boltinn 29.1.2013 18:14 Formaður Fjölnis: Við fáum 35-38 milljónir fyrir Aron Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að félagið muni fá 35-38 milljónir króna í sinn hlut vegna sölunnar á Aroni Jóhannssyni til AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 29.1.2013 11:15 Grétar: Líklegra að ég verði áfram í KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segist vilja berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu þrátt fyrir að hafa fengið þau skilaboð að hann megi líta í kringum sig. Íslenski boltinn 28.1.2013 13:00 Geir áfram formaður KSÍ | Stjórnin óbreytt Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 28.1.2013 12:15 Báðir miðverðir Valsmanna farnir - Halldór Kristinn í Keflavík Valsmenn munu tefla fram tveimur nýjum miðvörðum í Pepsi-deild karla á komandi sumri því Halldór Kristinn Halldórsson er búinn að gera samning við Keflavík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.1.2013 14:00 Valur hefur áhuga á Grétari Sigfinni Kristinn Kjærnested segir að Valur hafi sett sig í samband við KR-inga til að kanna stöðu Grétars Sigfinns Sigurðarsonar. Íslenski boltinn 25.1.2013 20:43 Grétars ekki óskað hjá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er líklega á leið frá KR. Honum var tilkynnt í gær að þjálfarinn Rúnar Kristinsson vilji frekar nota aðra leikmenn. Íslenski boltinn 25.1.2013 16:52 Stelpurnar spila við Svía 6. apríl Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra 6. apríl næstkomandi. Leikið verður í Växjö en á þeim velli mun íslenska liðið leika tvo af þremur leikjum sínum í riðlakeppni úrslitakeppni EM í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2013 13:08 Eiður og Kolbeinn snúa aftur í landsliðið Lars Lagerbäck, A-landsliðsþjálfari í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Rússum í byrjun febrúar. Sá leikur fer fram á Spáni. Kolbeinn Sigþórsson er líka aftur kominn inn í hópinn eftir meiðsli. Íslenski boltinn 25.1.2013 12:44 KR vann 3-0 í fyrsta leik Andra Ólafs KR-ingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Reykjavíkurmóti karla en Vesturbæjarliðið vann 3-0 sigur á Þrótti í Egilshöllinni í gærkvöldi. Andri Ólafsson kom frá ÍBV á sunnudaginn og lék sinn fyrsta leik með liðinu í gær. Íslenski boltinn 25.1.2013 09:15 Ásgeir Gunnar hættur Ásgeir Gunnar Ásgeirsson mun ekki spila knattspyrnu næsta sumar og segir að hann sé hættur. Íslenski boltinn 24.1.2013 15:57 Fylkir vann Fram í gær og svona voru mörkin Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi í b-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta og eftir þá eru Leiknismenn á toppnum eftir tvær fyrstu umferðirnar. Fylkismenn voru þó lið kvöldsins í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 24.1.2013 11:45 Elín Metta með sjö mörk í fyrstu tveimur leikjunum Valskonan Elín Metta Jensen, sem fékk Gullskóinn í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar, byrjar tímabilið vel því hún er búin að skora þrennur í tveimur fyrstu leikjum Valsliðsins á tímabilinu og alls sjö mörk í þessum tveimur leikjum. Íslenski boltinn 22.1.2013 16:00 Skagamenn reikna með að lána 5-6 stráka áður en Íslandsmótið hefst Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA, er í viðtali á heimasíðu félagsins þar sem hann talar um yngri flokka starf félagsins og það að félagið hafi oft á tíðum brugðið á það ráð að lána leikmenn til liða í neðri deildum með góðum árangri. Íslenski boltinn 22.1.2013 11:15 Viðar Örn að velja á milli þriggja Pepsi-deildar liða Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson mun spila í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hans hafi fallið úr deildinni í haust. Fótbolti.net segir frá því í dag að Selfoss sé tilbúið að lána framherjann sinn til liðs í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.1.2013 13:15 Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR Eyjamaðurinn Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Þetta kom fram á vefsíðu KR nú fyrir stundu. Íslenski boltinn 20.1.2013 17:08 Guðmundur Steinarsson skiptir yfir í Njarðvík Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi, mun leika með C-deildarliði Njarðvíkur í sumar en þetta kom fram í viðtali við hann á mbl.is í dag. Guðmundur var að hugsa um að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en ákvað að slá til og spila með nágrönnunum í Njarðvík. Íslenski boltinn 17.1.2013 17:32 Ísland hækkar um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 89. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hækkar sig upp um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenski boltinn 17.1.2013 09:27 Leikmenn fá greitt eins og sjómenn Grindavík réð Milan Stefán Jankovic sem þjálfara meistaraflokks í gær. Hann tekur við starfinu af Guðjóni Þórðarsyni. Grindvíkingar, sem féllu í 1. deild síðasta sumar, hafa tekið reksturinn rækilega í gegn. Leikmenn hafa tekið á sig 25 prósenta launalækkun. Íslenski boltinn 17.1.2013 07:00 Fyrrum leikmaður Man. City á leið til ÍBV Fréttamiðillinn eyjar.net segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÍBV sé í samningaviðræðum við Benjani Mwaruwari fyrrum leikmann Man. City og Portsmouth. Íslenski boltinn 16.1.2013 17:00 Miðasalan hafin á leiki íslensku stelpnanna á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í sumar þegar liðið verður meðal þátttökuliða á Evrópumótinu í Svíþjóð en íslensku stelpurnar eru í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi. Íslenski boltinn 14.1.2013 18:05 « ‹ ›
Áttunda tap 21 árs landsliðsins í röð Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 3-0 á móti Wales í vináttulandsleik í Wales í dag. Wales var sterkara liðið í leiknum en skoraði ekki mörkin sín fyrr en á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 6.2.2013 17:01
Lettinn sem kom til Íslands í fyrra en hvarf síðan Það vakti mikla athygli í maí á síðasta ári þegar Lettinn Krisjanis Klavins varð formaður FFR í 3. deildinni. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:30
Við erum of grandalausir Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:00
Guðlaugur Victor söng Lífið er yndislegt Nýliðinn Guðlaugur Victor Pálsson var busaður af félögum sínum í íslenska landsliðinu í gær. Þurfti leikmaðurinn að halda ræðu, syngja og dansa. Íslenski boltinn 5.2.2013 11:30
Lars vill spila við sterk lið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni. Íslenski boltinn 5.2.2013 06:00
Skorin upp herör gegn einelti Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi. Íslenski boltinn 2.2.2013 10:00
Elín Metta með fernu að meðaltali í leik Valskonan Elín Metta Jensen skoraði fimm mörk í 10-0 sigri á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í gær og hefur þar með skorað tólf mörk í þremur fyrstu leikjum sínum á mótinu í ár. Elín Metta hefur skorað þrennu, fernu og fimmu í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 1.2.2013 17:45
48 milljóna rekstrarhagnaður hjá KSÍ á árinu 2012 Knattspyrnusamband Íslands birti í dag inn á heimasíðu sinni ársreikning sambandsins fyrir árið 2012 en rekstrarhagnaður ársins nam tæpum 48 milljónum króna eða fimmtán milljónum minna en áætlanir gerðu ráð fyrir. Íslenski boltinn 1.2.2013 17:23
Hlynur Atli á leið til Þórs Hlynur Atli Magnússon mun spila með nýliðum Þórs í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann mun skrifa undir tveggja ára samning um helgina. Íslenski boltinn 1.2.2013 12:15
Ingvar samdi við Stjörnuna á nýjan leik Markvörðurinn Ingvar Jónsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna og verður því áfram í Garðabænum. Íslenski boltinn 29.1.2013 18:14
Formaður Fjölnis: Við fáum 35-38 milljónir fyrir Aron Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að félagið muni fá 35-38 milljónir króna í sinn hlut vegna sölunnar á Aroni Jóhannssyni til AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 29.1.2013 11:15
Grétar: Líklegra að ég verði áfram í KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segist vilja berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu þrátt fyrir að hafa fengið þau skilaboð að hann megi líta í kringum sig. Íslenski boltinn 28.1.2013 13:00
Geir áfram formaður KSÍ | Stjórnin óbreytt Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 28.1.2013 12:15
Báðir miðverðir Valsmanna farnir - Halldór Kristinn í Keflavík Valsmenn munu tefla fram tveimur nýjum miðvörðum í Pepsi-deild karla á komandi sumri því Halldór Kristinn Halldórsson er búinn að gera samning við Keflavík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.1.2013 14:00
Valur hefur áhuga á Grétari Sigfinni Kristinn Kjærnested segir að Valur hafi sett sig í samband við KR-inga til að kanna stöðu Grétars Sigfinns Sigurðarsonar. Íslenski boltinn 25.1.2013 20:43
Grétars ekki óskað hjá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er líklega á leið frá KR. Honum var tilkynnt í gær að þjálfarinn Rúnar Kristinsson vilji frekar nota aðra leikmenn. Íslenski boltinn 25.1.2013 16:52
Stelpurnar spila við Svía 6. apríl Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra 6. apríl næstkomandi. Leikið verður í Växjö en á þeim velli mun íslenska liðið leika tvo af þremur leikjum sínum í riðlakeppni úrslitakeppni EM í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2013 13:08
Eiður og Kolbeinn snúa aftur í landsliðið Lars Lagerbäck, A-landsliðsþjálfari í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Rússum í byrjun febrúar. Sá leikur fer fram á Spáni. Kolbeinn Sigþórsson er líka aftur kominn inn í hópinn eftir meiðsli. Íslenski boltinn 25.1.2013 12:44
KR vann 3-0 í fyrsta leik Andra Ólafs KR-ingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Reykjavíkurmóti karla en Vesturbæjarliðið vann 3-0 sigur á Þrótti í Egilshöllinni í gærkvöldi. Andri Ólafsson kom frá ÍBV á sunnudaginn og lék sinn fyrsta leik með liðinu í gær. Íslenski boltinn 25.1.2013 09:15
Ásgeir Gunnar hættur Ásgeir Gunnar Ásgeirsson mun ekki spila knattspyrnu næsta sumar og segir að hann sé hættur. Íslenski boltinn 24.1.2013 15:57
Fylkir vann Fram í gær og svona voru mörkin Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi í b-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta og eftir þá eru Leiknismenn á toppnum eftir tvær fyrstu umferðirnar. Fylkismenn voru þó lið kvöldsins í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 24.1.2013 11:45
Elín Metta með sjö mörk í fyrstu tveimur leikjunum Valskonan Elín Metta Jensen, sem fékk Gullskóinn í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar, byrjar tímabilið vel því hún er búin að skora þrennur í tveimur fyrstu leikjum Valsliðsins á tímabilinu og alls sjö mörk í þessum tveimur leikjum. Íslenski boltinn 22.1.2013 16:00
Skagamenn reikna með að lána 5-6 stráka áður en Íslandsmótið hefst Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA, er í viðtali á heimasíðu félagsins þar sem hann talar um yngri flokka starf félagsins og það að félagið hafi oft á tíðum brugðið á það ráð að lána leikmenn til liða í neðri deildum með góðum árangri. Íslenski boltinn 22.1.2013 11:15
Viðar Örn að velja á milli þriggja Pepsi-deildar liða Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson mun spila í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hans hafi fallið úr deildinni í haust. Fótbolti.net segir frá því í dag að Selfoss sé tilbúið að lána framherjann sinn til liðs í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.1.2013 13:15
Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR Eyjamaðurinn Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Þetta kom fram á vefsíðu KR nú fyrir stundu. Íslenski boltinn 20.1.2013 17:08
Guðmundur Steinarsson skiptir yfir í Njarðvík Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi, mun leika með C-deildarliði Njarðvíkur í sumar en þetta kom fram í viðtali við hann á mbl.is í dag. Guðmundur var að hugsa um að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en ákvað að slá til og spila með nágrönnunum í Njarðvík. Íslenski boltinn 17.1.2013 17:32
Ísland hækkar um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 89. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hækkar sig upp um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenski boltinn 17.1.2013 09:27
Leikmenn fá greitt eins og sjómenn Grindavík réð Milan Stefán Jankovic sem þjálfara meistaraflokks í gær. Hann tekur við starfinu af Guðjóni Þórðarsyni. Grindvíkingar, sem féllu í 1. deild síðasta sumar, hafa tekið reksturinn rækilega í gegn. Leikmenn hafa tekið á sig 25 prósenta launalækkun. Íslenski boltinn 17.1.2013 07:00
Fyrrum leikmaður Man. City á leið til ÍBV Fréttamiðillinn eyjar.net segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÍBV sé í samningaviðræðum við Benjani Mwaruwari fyrrum leikmann Man. City og Portsmouth. Íslenski boltinn 16.1.2013 17:00
Miðasalan hafin á leiki íslensku stelpnanna á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í sumar þegar liðið verður meðal þátttökuliða á Evrópumótinu í Svíþjóð en íslensku stelpurnar eru í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi. Íslenski boltinn 14.1.2013 18:05