Íslenski boltinn

Keflvíkingar vilja fá tvo syni heim úr FH

Keflvíkingar hafa áhuga á því að fá Guðjón Árna Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson aftur heim til Keflavíkur en þeir hafa spilað síðustu tímabil með FH. Þetta er haft eftir Kristjáni Guðmundsson, þjálfara liðsins, í frétt á fótbolta.net í dag.

Íslenski boltinn

Endurbættur Laugardalsvöllur: Fjárfestar munu vilja peningana tilbaka

Það verður ekki auðvelt fyrir Knattspyrnusamband Íslands að láta draum sinn rætast og laða fjárfesta að endurbótum á Laugardalsvelli, að sögn Helga S. Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Regins, rekstraraðila Egilshallarinnar, sem er í núverandi mynd líkust því viðskiptamódeli sem KSÍ leggur til grundvallar fjármögnun endurbótanna.

Íslenski boltinn