Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Verstappen vann Kanada kappaksturinn

Max Verstappen náði að standa af sér áhlaup Carlo Sains þegar hann vann Kanadíska kappaksturinn fyrr í kvöld. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar 21 hringur var eftir og gaf það Sains tækifæri á að vinna en Verstappen stóð uppi sem sigurvegari.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton harðneitar að fjarlægja glingrið

Ökuþórinn Lewis Hamilton á í miklu stappi við forráðamenn Formúlu 1 vegna nýtilkomins banns við andlits- og eyrnalokkum á meðan keppni stendur. Hann hyggst standa fastur á sínu og halda í neflokkinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Ver­stappen gagn­rýnir á­reiðan­leika Red­Bull

Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari-menn fremstir á ráspól

Charles Leclerc verður á ráspól þegar keppt verður í Formúlu 1 í Miami á morgun en liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, mun leggja af stað í öðru sæti.

Formúla 1
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.