Handbolti Þjálfari Svartfellinga: Ísland er lið á uppleið Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi fyrir leik þjóðanna á EM kvenna í handbolta í Serbíu í kvöld. Íslenska liðið vann Svartfjallaland á HM í Brasilíu í fyrra en síðan þá hefur lið Svartfjallalands farið á Ólympíuleikana í London og unnið silfur. Handbolti 4.12.2012 12:00 Gústaf ætlar að labba upp á hótel tapist leikurinn í kvöld Gústaf Adolf Björnsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sagði í viðtali við heimasíðu EM í Serbíu að hann ætlaði að labba heim á hótel tapi íslenska liðið á móti Svarfjallalandi í kvöld. Handbolti 4.12.2012 11:30 Hrafnhildur: Búin að hlakka til rosalega lengi Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, verður í stóru hlutverki í kvöld þegar stelpurnar mæta Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta í Serbíu. Hún segir sig og stelpurnar vita miklu betur í dag hvað þær eru að fara út í en þegar þær stigu sín fyrstu spor fyrir tveimur árum. Handbolti 4.12.2012 11:00 Ahlm á förum frá Kiel Einn besti línumaður heims undanfarin ár, Svíinn Marcus Ahlm, er á förum frá Evrópu- og Þýskalandsmeisturum Kiel næsta sumar. Félagið hefur tilkynnt þessa breytingu á liðinu. Handbolti 4.12.2012 10:30 Anna Úrsúla: Komin spenna í fingurgómana og í tærnar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir lætur ekki tannbrot og heilahristing stoppa sig því hún verður í miðju íslensku varnarinnar í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Handbolti 4.12.2012 10:00 Jólagjöfin hennar Önnu Úrsúlu er fundin Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, lykilmaður í vörn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, fékk slæmt högg í æfingaleik á móti Tékkum á föstudaginn. Handbolti 4.12.2012 06:00 Bandbrjálaður rútubílstjóri keyrði íslensku stelpurnar | Skíthræddar alla leiðina Íslenska kvennalandsliðið kom með látum inn á hótelið sitt í Vrsac í gær eða réttara sagt þá strandaði rútan fyrir framan innganginn. Stelpurnar tóku þessu létt og voru komnar með myndavélarnar fljótt á loft enda fáar rútuferðir sem fá slíkan endi. Handbolti 4.12.2012 00:01 Myndasyrpa frá æfingu íslenska landsliðsins í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í Serbíu æfði í keppnishöllinni í Vrsac í Serbíu í dag. Létt var yfir stelpunum sem ætla sér stóra hluti gegn Svartfellingum á morgun. Handbolti 3.12.2012 21:03 Aðalmarkvörður Rúmena missir af leiknum gegn Íslandi Paula Ungureanu, markvörður rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, verður ekki með landsliði sínu í landsleiknum gegn Íslandi á miðvikudaginn. Þetta kemur fram á Eurohandball.com. Handbolti 3.12.2012 19:45 Grótta engin fyrirstaða fyrir Hauka | Selfoss skellti Val Bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla lögðu Gróttu að velli 26-18 í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Símabikarsins í kvöld. Fyrir austan fjall gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu Valsmenn í spennuþrungnum leik. Handbolti 3.12.2012 18:35 Seferovic leystur undan samningi hjá Val Valsmenn hafa slitið samningi sínum við króatísku skyttuna Adam Seferovic. Ómar Ómarsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, staðfesti þetta í samtali við Handbolti.org í dag. Handbolti 3.12.2012 18:04 Hefur ekki áhyggjur af feluleik Svartfellinga Þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta er búið að skoða vel mótherja íslenska liðsins á Evrópumótinu í Serbíu og landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af því að Svartfjallaland geti komið liðinu á óvart í fyrsta leik á morgun. Handbolti 3.12.2012 15:30 Allar með á æfingu í dag | Dagný er hörkutól Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta ætla að hrista af sér meiðsli og veikindi og verða allar sextán með á æfingu í Vrsac seinna í dag. Íslenska liðið æfir þá í fyrsta sinn í Vrsac þar sem liðið mætir Svartfjallalandi á morgun í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Handbolti 3.12.2012 13:45 Rúta stelpnanna strandaði fyrir framan hótelið | myndband Það er óhætt að segja að stelpurnar okkar hafi mætt með látum á hótelið sitt í Vrsac í hádeginu. Þær voru reyndar stilltar og prúðar eins og venjulega en það gekk mikið á hjá rútubílsjóranum. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar sinn fyrsta leik á EM í Serbíu þegar liðið mætir Svartfjallalandi á morgun Handbolti 3.12.2012 11:33 Stjarnan, Þróttur og ÍR áfram Stjarnan, Þróttur og ÍR eru komin í átta liða úrslit Símabikars karla í handbolta eftir leiki kvöldsins ásamt Akureyri og FH. Handbolti 2.12.2012 21:37 Vængbrotið lið Flensburg lagði Montpellier Flensburg gerði sér lítið fyrir og lagði Montpellier í viðureign liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en leikið var í Frakklandi. Lokatölurnar urðu 27-25 gestunum frá Þýskalandi í vil. Handbolti 2.12.2012 19:57 Þórir hafði betur gegn Guðmundi Árna Þórir Ólafsson og félagar hjá Kielce unnu góðan útisigur 34-25 á Bjerringbro-Silkeborg í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 2.12.2012 18:24 Jicha skoraði 13 mörk í sigri Kiel á Atlético Madrid Kiel vann góðan sigur á Alético Madrid á heimavelli sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Kiel vann fjögurra marka sigur 31-.27. Handbolti 2.12.2012 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - FH 22-24 | Símabikarinn í handbolta FH tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum Símabikarsins með því að leggja HK að velli 24-22 í Digranesinu í kvöld. FH var alltaf skrefi á undan í leiknum og var yfir í hálfleik 12-9. Handbolti 2.12.2012 17:30 Paris enn með fullt hús stiga Paris Handball er enn ósigrað á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 26-18 sigur á Billere Handball á útivelli í dag. Handbolti 2.12.2012 17:28 Füchse Berlin tapaði í Hvíta-Rússlandi Dinamo Minsk skellti lærisveinum Dags Sigurðsson í Füchse Berlin 31-24 í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í Hvíta-Rússlandi í dag. Dinamo var 16-15 yfir í hálfleik en leiðir skildu á lokasprettinum. Handbolti 2.12.2012 16:44 Ingvar og Jónas dæma stórleikinn í Frakklandi Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma stórleik Montpellier Agglomeration og Flensburg-Handewitt í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 17:50. Handbolti 2.12.2012 16:00 Ramune með flensu | Dagný sneri sig á ökkla Ramune Pekarskyte og Dagný Skúladóttir hvíldu þegar íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Tékka í síðari æfingaleik þjóðanna í Tékklandi í gær. Handbolti 2.12.2012 14:19 Sjö marka sigur íslensku stelpnanna á Tékkum Kvennalandsliðið í handknattleik sigraði í gærkvöldi Tékka 30-23 í síðari vináttulandsleik þjóðanna en leikið var í Tékklandi. Staðan í hálfleik var 15-11 fyrir Íslandi. Handbolti 2.12.2012 06:00 Akureyri hafði betur gegn Aftureldingu Akureyri vann góðan útisigur á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Símabikars karla í handknattleik í dag. Handbolti 1.12.2012 17:34 Stelpurnar töpuðu með tveimur gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik beið lægri hlut 25-23 í æfingaleik gegn Tékkum í gærkvöldi. Undirbúningur liðsins stendur sem hæst enda fyrsti leikurá EM í Serbíu gegn Svartfjallalandi á þriðjudag. Handbolti 1.12.2012 16:12 Kári Kristján og Fannar náðu aðeins stigi gegn botnliðinu Lið Wetzlar, með þá Kára Kristján Kristjánsson og Fannar Friðgeirsson innanborðs, gerði jafntefli gegn botnliði Tusem Essen 33-33 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.12.2012 10:30 Sænskt úrvalsdeildarlið segir upp öllum leikmannasamningum Sænska handknattleiksfélagið Aranäs, sem leikur í efstu deild, hefur sagt upp samningi við alla leikmenn karlaliðs félagsins. Uppsögnin tekur gildi 1. desember. Handbolti 30.11.2012 15:00 Karabatic með níu mörk í sálfræðitrylli Nikola Karabatic skoraði níu mörk þegar Montpellier vann fimm marka sigur á Cesson í efstu deild franska handboltans í gærkvöldi. Handbolti 30.11.2012 09:39 Óvænt tap hjá Ólafi og félögum Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í toppliði Kristianstad í sænska handboltanum urðu að sætta sig við tap í kvöld. Handbolti 29.11.2012 19:54 « ‹ ›
Þjálfari Svartfellinga: Ísland er lið á uppleið Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi fyrir leik þjóðanna á EM kvenna í handbolta í Serbíu í kvöld. Íslenska liðið vann Svartfjallaland á HM í Brasilíu í fyrra en síðan þá hefur lið Svartfjallalands farið á Ólympíuleikana í London og unnið silfur. Handbolti 4.12.2012 12:00
Gústaf ætlar að labba upp á hótel tapist leikurinn í kvöld Gústaf Adolf Björnsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sagði í viðtali við heimasíðu EM í Serbíu að hann ætlaði að labba heim á hótel tapi íslenska liðið á móti Svarfjallalandi í kvöld. Handbolti 4.12.2012 11:30
Hrafnhildur: Búin að hlakka til rosalega lengi Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, verður í stóru hlutverki í kvöld þegar stelpurnar mæta Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta í Serbíu. Hún segir sig og stelpurnar vita miklu betur í dag hvað þær eru að fara út í en þegar þær stigu sín fyrstu spor fyrir tveimur árum. Handbolti 4.12.2012 11:00
Ahlm á förum frá Kiel Einn besti línumaður heims undanfarin ár, Svíinn Marcus Ahlm, er á förum frá Evrópu- og Þýskalandsmeisturum Kiel næsta sumar. Félagið hefur tilkynnt þessa breytingu á liðinu. Handbolti 4.12.2012 10:30
Anna Úrsúla: Komin spenna í fingurgómana og í tærnar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir lætur ekki tannbrot og heilahristing stoppa sig því hún verður í miðju íslensku varnarinnar í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Handbolti 4.12.2012 10:00
Jólagjöfin hennar Önnu Úrsúlu er fundin Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, lykilmaður í vörn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, fékk slæmt högg í æfingaleik á móti Tékkum á föstudaginn. Handbolti 4.12.2012 06:00
Bandbrjálaður rútubílstjóri keyrði íslensku stelpurnar | Skíthræddar alla leiðina Íslenska kvennalandsliðið kom með látum inn á hótelið sitt í Vrsac í gær eða réttara sagt þá strandaði rútan fyrir framan innganginn. Stelpurnar tóku þessu létt og voru komnar með myndavélarnar fljótt á loft enda fáar rútuferðir sem fá slíkan endi. Handbolti 4.12.2012 00:01
Myndasyrpa frá æfingu íslenska landsliðsins í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í Serbíu æfði í keppnishöllinni í Vrsac í Serbíu í dag. Létt var yfir stelpunum sem ætla sér stóra hluti gegn Svartfellingum á morgun. Handbolti 3.12.2012 21:03
Aðalmarkvörður Rúmena missir af leiknum gegn Íslandi Paula Ungureanu, markvörður rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, verður ekki með landsliði sínu í landsleiknum gegn Íslandi á miðvikudaginn. Þetta kemur fram á Eurohandball.com. Handbolti 3.12.2012 19:45
Grótta engin fyrirstaða fyrir Hauka | Selfoss skellti Val Bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla lögðu Gróttu að velli 26-18 í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Símabikarsins í kvöld. Fyrir austan fjall gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu Valsmenn í spennuþrungnum leik. Handbolti 3.12.2012 18:35
Seferovic leystur undan samningi hjá Val Valsmenn hafa slitið samningi sínum við króatísku skyttuna Adam Seferovic. Ómar Ómarsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, staðfesti þetta í samtali við Handbolti.org í dag. Handbolti 3.12.2012 18:04
Hefur ekki áhyggjur af feluleik Svartfellinga Þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta er búið að skoða vel mótherja íslenska liðsins á Evrópumótinu í Serbíu og landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af því að Svartfjallaland geti komið liðinu á óvart í fyrsta leik á morgun. Handbolti 3.12.2012 15:30
Allar með á æfingu í dag | Dagný er hörkutól Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta ætla að hrista af sér meiðsli og veikindi og verða allar sextán með á æfingu í Vrsac seinna í dag. Íslenska liðið æfir þá í fyrsta sinn í Vrsac þar sem liðið mætir Svartfjallalandi á morgun í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Handbolti 3.12.2012 13:45
Rúta stelpnanna strandaði fyrir framan hótelið | myndband Það er óhætt að segja að stelpurnar okkar hafi mætt með látum á hótelið sitt í Vrsac í hádeginu. Þær voru reyndar stilltar og prúðar eins og venjulega en það gekk mikið á hjá rútubílsjóranum. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar sinn fyrsta leik á EM í Serbíu þegar liðið mætir Svartfjallalandi á morgun Handbolti 3.12.2012 11:33
Stjarnan, Þróttur og ÍR áfram Stjarnan, Þróttur og ÍR eru komin í átta liða úrslit Símabikars karla í handbolta eftir leiki kvöldsins ásamt Akureyri og FH. Handbolti 2.12.2012 21:37
Vængbrotið lið Flensburg lagði Montpellier Flensburg gerði sér lítið fyrir og lagði Montpellier í viðureign liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en leikið var í Frakklandi. Lokatölurnar urðu 27-25 gestunum frá Þýskalandi í vil. Handbolti 2.12.2012 19:57
Þórir hafði betur gegn Guðmundi Árna Þórir Ólafsson og félagar hjá Kielce unnu góðan útisigur 34-25 á Bjerringbro-Silkeborg í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 2.12.2012 18:24
Jicha skoraði 13 mörk í sigri Kiel á Atlético Madrid Kiel vann góðan sigur á Alético Madrid á heimavelli sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Kiel vann fjögurra marka sigur 31-.27. Handbolti 2.12.2012 18:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - FH 22-24 | Símabikarinn í handbolta FH tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum Símabikarsins með því að leggja HK að velli 24-22 í Digranesinu í kvöld. FH var alltaf skrefi á undan í leiknum og var yfir í hálfleik 12-9. Handbolti 2.12.2012 17:30
Paris enn með fullt hús stiga Paris Handball er enn ósigrað á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 26-18 sigur á Billere Handball á útivelli í dag. Handbolti 2.12.2012 17:28
Füchse Berlin tapaði í Hvíta-Rússlandi Dinamo Minsk skellti lærisveinum Dags Sigurðsson í Füchse Berlin 31-24 í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í Hvíta-Rússlandi í dag. Dinamo var 16-15 yfir í hálfleik en leiðir skildu á lokasprettinum. Handbolti 2.12.2012 16:44
Ingvar og Jónas dæma stórleikinn í Frakklandi Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma stórleik Montpellier Agglomeration og Flensburg-Handewitt í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 17:50. Handbolti 2.12.2012 16:00
Ramune með flensu | Dagný sneri sig á ökkla Ramune Pekarskyte og Dagný Skúladóttir hvíldu þegar íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Tékka í síðari æfingaleik þjóðanna í Tékklandi í gær. Handbolti 2.12.2012 14:19
Sjö marka sigur íslensku stelpnanna á Tékkum Kvennalandsliðið í handknattleik sigraði í gærkvöldi Tékka 30-23 í síðari vináttulandsleik þjóðanna en leikið var í Tékklandi. Staðan í hálfleik var 15-11 fyrir Íslandi. Handbolti 2.12.2012 06:00
Akureyri hafði betur gegn Aftureldingu Akureyri vann góðan útisigur á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Símabikars karla í handknattleik í dag. Handbolti 1.12.2012 17:34
Stelpurnar töpuðu með tveimur gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik beið lægri hlut 25-23 í æfingaleik gegn Tékkum í gærkvöldi. Undirbúningur liðsins stendur sem hæst enda fyrsti leikurá EM í Serbíu gegn Svartfjallalandi á þriðjudag. Handbolti 1.12.2012 16:12
Kári Kristján og Fannar náðu aðeins stigi gegn botnliðinu Lið Wetzlar, með þá Kára Kristján Kristjánsson og Fannar Friðgeirsson innanborðs, gerði jafntefli gegn botnliði Tusem Essen 33-33 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.12.2012 10:30
Sænskt úrvalsdeildarlið segir upp öllum leikmannasamningum Sænska handknattleiksfélagið Aranäs, sem leikur í efstu deild, hefur sagt upp samningi við alla leikmenn karlaliðs félagsins. Uppsögnin tekur gildi 1. desember. Handbolti 30.11.2012 15:00
Karabatic með níu mörk í sálfræðitrylli Nikola Karabatic skoraði níu mörk þegar Montpellier vann fimm marka sigur á Cesson í efstu deild franska handboltans í gærkvöldi. Handbolti 30.11.2012 09:39
Óvænt tap hjá Ólafi og félögum Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í toppliði Kristianstad í sænska handboltanum urðu að sætta sig við tap í kvöld. Handbolti 29.11.2012 19:54
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn