Handbolti Karlalandsliðið kemur saman í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur saman til æfinga í kvöld. Um er að ræða fyrstu æfingu liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í janúar. Handbolti 27.12.2012 12:45 Vinna Valskonur alla titlana á árinu? | Undanúrslitin hefjast í kvöld Undanúrslitaleikirnir í deildarbikar kvenna í handbolta fara í kvöld. Þá mætast Valur og Stjarnan annars vegar og Fram mætir ÍBV hins vegar. Handbolti 27.12.2012 11:02 Flensburg lék sér að meisturum Kiel Flensburg-Handewitt vann frábæran sex marka sigur á THW Kiel, 35-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hefðu verið á toppnum í HM-fríinu ef Kiel-liðið hefði unnið þennan leik. Handbolti 26.12.2012 19:14 Ellefu marka sigur hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin áttu ekki í miklum vandræðum með að landa tveimur stigum í síðasta leik sínum fyrir HM-fríið. Füchse Berlin vann þá 11 marka heimasigur á TV 1893 Neuhausen, 36-25. Handbolti 26.12.2012 18:22 Íslensku ljónin öflug - Stefán Rafn með 5 mörk og Alexander með 4 Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson áttu báðir fínan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á MT Melsungen, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2012 17:30 Slæmt tap hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson, Fannar Friðgeirsson og félagar í Wetzlar töpuðu nokkuð óvænt, 32-29, fyrir Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 26.12.2012 16:11 Alexander tekur þátt í sýningarleik í New York Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM á Spáni vegna meiðsla eins og áður hefur komið fram en hann ætlar hinsvegar að taka þátt í sýningarleik í New York 30. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu New York City Team handball. Handbolti 26.12.2012 14:41 Hombrados vill komast í formannssætið Jose Javier Hombrados er einn frægasti handboltamaður Spánverja í gegnum tíðina enda hefur hann varið mark spænska handboltalandsliðsins undanfarna áratugi. Hombrados lagði landsliðsskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í London en vill nú komast í formannsstólinn hjá spænska sambandinu. Handbolti 26.12.2012 13:30 Refirnir hans Dags með fínan sigur | Flensburg á sigurbraut Tveim leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þar sem Minden tók á móti Füchse Berlin og Essen fékk Flensburg í heimsókn. Handbolti 23.12.2012 18:14 Kiel valtaði yfir Gummersbach Þýsku meistararnir í Kiel völtuðu yfir Gummersbach, 36-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Sparkassen-höllinni, heimavelli Kiel. Handbolti 23.12.2012 16:32 Karlalandsliðið mætir Svíum í æfingaleik ytra fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur æfingaleik gegn Svíum ytra þann 8. janúar áður en liðið heldur til Spánar á heimsmeistaramótið. Handbolti 23.12.2012 10:00 Naumt tap Fannars og Kára | Arnór skoraði fimm mörk í sigri Fannar Þór Friðgeirsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu sitt markið hvor í naumu tapi Wetzlar gegn Hamburg 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.12.2012 21:34 Löwen marði jafntefli | Alexander skoraði fjögur Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir topplið Rhein-Neckar Löwen sem gerði jafnefli 26-26 við Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 22.12.2012 16:38 Vonandi kem ég fólki á óvart Mikil ábyrgð mun hvíla á herðum Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar á HM á Spáni í fjarveru Alexanders Peterssonar. Þrátt fyrir mikla reynslu með landsliðinu hefur Ásgeir Örn sjaldan verið í aðalhlutverki en nú er tíminn kominn. Handbolti 22.12.2012 10:00 Ólafur svaraði kalli Arons Ólafur Stefánsson er í 23. manna hópnum fyrir HM á Spáni sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í gær. Handbolti 22.12.2012 09:30 Vélmenni þurfa líka að fara í viðgerð "Ég hef tekið þá ákvörðun að vera ekki með í þetta sinn því ég tel að það sé mikilvægara fyrir mig og landsliðið að ég nái mér góðum og komi þá enn sterkari til leiks í framtíðinni," segir Alexander Petersson, sem glímt hefur við meiðsli á öxl í langan tíma. Handbolti 22.12.2012 09:00 Hermann sá rautt í handboltaleik Eyjaliðanna Kempurnar í ÍBV B undir stjórn bæjarstjórans Elliða Vignissonar urðu að játa sig sigraða gegn ÍBV í miklu Eyjauppgjöri í Símabikarnum í kvöld. Þetta var lokaleikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar. Handbolti 21.12.2012 21:24 Öruggur sigur hjá Magdeburg Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg styrktu stöðu sína í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 21.12.2012 20:11 Montpellier ætlar að losa sig við Nikola Karabatic Franska blaðið L'Equipe sagði frá því í dag að Montpellier ætli að selja franska landsliðsmanninn Nikola Karabatic en hann er af mörgum talinn vera einn besti handboltamaður heims. Handbolti 21.12.2012 18:00 Blaðamannafundur HSÍ | Ólafur verður með landsliðinu á HM á Spáni Ólafur Stefánsson er í 23 manna landsliðshópi Íslands í handbolta karla sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í dag. Blaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu hér á Vísi. Handbolti 21.12.2012 14:16 Guðmundur Guðmundsson: Tek ekki þátt í umræðu manna úti í bæ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, ræddi málefni Alexanders Peterssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag. Alexander hefur, líkt og greint var frá á Vísi í dag, ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið vegna langvarandi meiðsla. Handbolti 21.12.2012 14:00 Landsliðshópurinn tilkynntur | Verður Ólafur með? Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan þrjú. Talið er að á fundinum verði kynntur landsliðshópur Íslands fyrir heimsmeistaramótið á Spáni í janúar. Handbolti 21.12.2012 13:45 Óvissa ríkir um þátttöku Ingimundar Ekki liggur ljóst fyrir hvort Ingimundur Ingimundarson geti leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik á HM á Spáni í janúar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Handbolti 21.12.2012 12:00 Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM á Spáni Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í janúar. Alexander hefur glímt við meiðsli í öxl í lengri tíma og þarf á langþráðri hvíld að halda. Handbolti 21.12.2012 09:46 Aron og Jenný handboltafólk ársins Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, leikmaður Hauka, hafa verið kjörin handboltafólk ársins af stjórn Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 20.12.2012 19:30 Sjóðheitir Danir í Þýskalandi Danskir handboltamenn hafa farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta það sem af er tímabili. Danir eiga þrjá markahæstu menn Bundesligunnar. Handbolti 20.12.2012 15:00 Hemmi Hreiðars tekur fram handboltaskóna Ansi hreint athyglisverður leikur fer fram í sextán liða úrslitum Símabikars karla í handbolta í Vestamannaeyjum annað kvöld. Þá mætast A-lið og B-lið ÍBV. Handbolti 20.12.2012 12:00 Hörð barátta um HM-sætin Fréttablaðið metur það í dag hverjar líkurnar séu á því að Aron Kristjánsson velji ákveðna leikmenn í lokahópinn sinn fyrir Heimsmeistaramótið í janúar. Handbolti 20.12.2012 07:30 Öruggur sigur hjá Kiel Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson tvö er Kiel valtaði yfir Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt í kvöld. Handbolti 19.12.2012 20:48 Alexander tryggði Löwen sigur Meiddur Alexander Petersson gerði sér lítið fyrir í kvöld og skoraði fimm mörk og tryggði Rhein-Neckar Löwen nauman sigur, 33-34, á Balingen í kvöld. Handbolti 19.12.2012 20:10 « ‹ ›
Karlalandsliðið kemur saman í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur saman til æfinga í kvöld. Um er að ræða fyrstu æfingu liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í janúar. Handbolti 27.12.2012 12:45
Vinna Valskonur alla titlana á árinu? | Undanúrslitin hefjast í kvöld Undanúrslitaleikirnir í deildarbikar kvenna í handbolta fara í kvöld. Þá mætast Valur og Stjarnan annars vegar og Fram mætir ÍBV hins vegar. Handbolti 27.12.2012 11:02
Flensburg lék sér að meisturum Kiel Flensburg-Handewitt vann frábæran sex marka sigur á THW Kiel, 35-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hefðu verið á toppnum í HM-fríinu ef Kiel-liðið hefði unnið þennan leik. Handbolti 26.12.2012 19:14
Ellefu marka sigur hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin áttu ekki í miklum vandræðum með að landa tveimur stigum í síðasta leik sínum fyrir HM-fríið. Füchse Berlin vann þá 11 marka heimasigur á TV 1893 Neuhausen, 36-25. Handbolti 26.12.2012 18:22
Íslensku ljónin öflug - Stefán Rafn með 5 mörk og Alexander með 4 Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson áttu báðir fínan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á MT Melsungen, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2012 17:30
Slæmt tap hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson, Fannar Friðgeirsson og félagar í Wetzlar töpuðu nokkuð óvænt, 32-29, fyrir Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 26.12.2012 16:11
Alexander tekur þátt í sýningarleik í New York Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM á Spáni vegna meiðsla eins og áður hefur komið fram en hann ætlar hinsvegar að taka þátt í sýningarleik í New York 30. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu New York City Team handball. Handbolti 26.12.2012 14:41
Hombrados vill komast í formannssætið Jose Javier Hombrados er einn frægasti handboltamaður Spánverja í gegnum tíðina enda hefur hann varið mark spænska handboltalandsliðsins undanfarna áratugi. Hombrados lagði landsliðsskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í London en vill nú komast í formannsstólinn hjá spænska sambandinu. Handbolti 26.12.2012 13:30
Refirnir hans Dags með fínan sigur | Flensburg á sigurbraut Tveim leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þar sem Minden tók á móti Füchse Berlin og Essen fékk Flensburg í heimsókn. Handbolti 23.12.2012 18:14
Kiel valtaði yfir Gummersbach Þýsku meistararnir í Kiel völtuðu yfir Gummersbach, 36-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Sparkassen-höllinni, heimavelli Kiel. Handbolti 23.12.2012 16:32
Karlalandsliðið mætir Svíum í æfingaleik ytra fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur æfingaleik gegn Svíum ytra þann 8. janúar áður en liðið heldur til Spánar á heimsmeistaramótið. Handbolti 23.12.2012 10:00
Naumt tap Fannars og Kára | Arnór skoraði fimm mörk í sigri Fannar Þór Friðgeirsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu sitt markið hvor í naumu tapi Wetzlar gegn Hamburg 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.12.2012 21:34
Löwen marði jafntefli | Alexander skoraði fjögur Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir topplið Rhein-Neckar Löwen sem gerði jafnefli 26-26 við Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 22.12.2012 16:38
Vonandi kem ég fólki á óvart Mikil ábyrgð mun hvíla á herðum Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar á HM á Spáni í fjarveru Alexanders Peterssonar. Þrátt fyrir mikla reynslu með landsliðinu hefur Ásgeir Örn sjaldan verið í aðalhlutverki en nú er tíminn kominn. Handbolti 22.12.2012 10:00
Ólafur svaraði kalli Arons Ólafur Stefánsson er í 23. manna hópnum fyrir HM á Spáni sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í gær. Handbolti 22.12.2012 09:30
Vélmenni þurfa líka að fara í viðgerð "Ég hef tekið þá ákvörðun að vera ekki með í þetta sinn því ég tel að það sé mikilvægara fyrir mig og landsliðið að ég nái mér góðum og komi þá enn sterkari til leiks í framtíðinni," segir Alexander Petersson, sem glímt hefur við meiðsli á öxl í langan tíma. Handbolti 22.12.2012 09:00
Hermann sá rautt í handboltaleik Eyjaliðanna Kempurnar í ÍBV B undir stjórn bæjarstjórans Elliða Vignissonar urðu að játa sig sigraða gegn ÍBV í miklu Eyjauppgjöri í Símabikarnum í kvöld. Þetta var lokaleikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar. Handbolti 21.12.2012 21:24
Öruggur sigur hjá Magdeburg Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg styrktu stöðu sína í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 21.12.2012 20:11
Montpellier ætlar að losa sig við Nikola Karabatic Franska blaðið L'Equipe sagði frá því í dag að Montpellier ætli að selja franska landsliðsmanninn Nikola Karabatic en hann er af mörgum talinn vera einn besti handboltamaður heims. Handbolti 21.12.2012 18:00
Blaðamannafundur HSÍ | Ólafur verður með landsliðinu á HM á Spáni Ólafur Stefánsson er í 23 manna landsliðshópi Íslands í handbolta karla sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í dag. Blaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu hér á Vísi. Handbolti 21.12.2012 14:16
Guðmundur Guðmundsson: Tek ekki þátt í umræðu manna úti í bæ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, ræddi málefni Alexanders Peterssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag. Alexander hefur, líkt og greint var frá á Vísi í dag, ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið vegna langvarandi meiðsla. Handbolti 21.12.2012 14:00
Landsliðshópurinn tilkynntur | Verður Ólafur með? Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan þrjú. Talið er að á fundinum verði kynntur landsliðshópur Íslands fyrir heimsmeistaramótið á Spáni í janúar. Handbolti 21.12.2012 13:45
Óvissa ríkir um þátttöku Ingimundar Ekki liggur ljóst fyrir hvort Ingimundur Ingimundarson geti leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik á HM á Spáni í janúar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Handbolti 21.12.2012 12:00
Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM á Spáni Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í janúar. Alexander hefur glímt við meiðsli í öxl í lengri tíma og þarf á langþráðri hvíld að halda. Handbolti 21.12.2012 09:46
Aron og Jenný handboltafólk ársins Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, leikmaður Hauka, hafa verið kjörin handboltafólk ársins af stjórn Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 20.12.2012 19:30
Sjóðheitir Danir í Þýskalandi Danskir handboltamenn hafa farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta það sem af er tímabili. Danir eiga þrjá markahæstu menn Bundesligunnar. Handbolti 20.12.2012 15:00
Hemmi Hreiðars tekur fram handboltaskóna Ansi hreint athyglisverður leikur fer fram í sextán liða úrslitum Símabikars karla í handbolta í Vestamannaeyjum annað kvöld. Þá mætast A-lið og B-lið ÍBV. Handbolti 20.12.2012 12:00
Hörð barátta um HM-sætin Fréttablaðið metur það í dag hverjar líkurnar séu á því að Aron Kristjánsson velji ákveðna leikmenn í lokahópinn sinn fyrir Heimsmeistaramótið í janúar. Handbolti 20.12.2012 07:30
Öruggur sigur hjá Kiel Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson tvö er Kiel valtaði yfir Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt í kvöld. Handbolti 19.12.2012 20:48
Alexander tryggði Löwen sigur Meiddur Alexander Petersson gerði sér lítið fyrir í kvöld og skoraði fimm mörk og tryggði Rhein-Neckar Löwen nauman sigur, 33-34, á Balingen í kvöld. Handbolti 19.12.2012 20:10