Hörð barátta um HM-sætin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2012 07:30 Fréttablaðið telur miklar líkur á því að Ólafur fari með til Spánar. Fréttablaðið metur það í dag hverjar líkurnar séu á því að Aron Kristjánsson velji ákveðna leikmenn í lokahópinn sinn fyrir Heimsmeistaramótið í janúar. Það styttist óðum í Heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram á Spáni í næsta mánuði. Þetta verður fyrsta stórmót strákanna okkar undir stjórn Arons Kristjánssonar sem tók við liðinu í haust af Guðmundi Guðmundssyni. Aron er búinn að senda inn 28 manna lista en allir sextán leikmennirnir í lokahópnum verða að koma af þessum lista. Stærsta spurningarmerkið er í kringum hægri skyttustöðuna enda nokkuð ljóst að Alexander Petersson getur ekki spilað með íslenska liðinu á mótinu. Aron fékk leyfi Ólafs Stefánssonar til að setja hann á listann og Alexander er á listanum þannig að þar er pínulítil von um að hann verði með. Ásgeir Örn Hallgrímsson stóð sig frábærlega í þessari stöðu í sigri á Rúmeníu í síðasta leik liðsins og verður örugglega í stóru hlutverki á Spáni. Það eru ellefu leikmenn öruggir í hópnum að mati Fréttablaðsins en það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Kári Kristján Kristjánsson, Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Þórir Ólafsson, Ingimundur Ingimundarson og Sverre Jakobsson. Þá standa eftir fimm sæti þar af er eitt þeirra önnur markmannsstaðan. Ólafur Stefánsson mun vonandi taka eitt þessara lausu sæta og þá standa bara eftir þrjú sæti. Fréttablaðið telur mestar líkur á því að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, leikstjórnandinn Ólafur Bjarki Ragnarsson og vinstri skyttan Ólafur Gústafsson taki þrjú síðustu sætin í hópnum en hér á síðunni má sjá líkurnar á því að hver og einn leikmaður í 28 manna hópnum fái að fara með til Spánar.28 manna hópur Íslands fyrir HM 2013. Möguleikar leikmanna að komast á HM á Spáni að mati Fréttablaðsins:Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg 100% Hreiðar Levý Guðmundsson, Nötteröy 50% Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 50% Daníel Freyr Andrésson, FH 0% Sveinbjörn Pétursson, Aue 0%Vinstri hornamenn Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel 100% Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen 90% Bjarki Már Elísson, HK 20%Línumenn Róbert Gunnarsson, Paris Handball 100% Vignir Svavarsson, Minden 100% Kári Kristján Kristjánsson, HWetzlar 100% Vinstri skyttur Aron Pálmarsson, THW Kiel 100% Ólafur Gústafsson, Flensburg 90% Ólafur Guðmundsson, Kristianstad 80% Fannar Þór Friðgeirsson, Wetzlar 50% Björgvin Hólmgeirsson, ÍR 10%Leikstjórnendur Snorri Steinn Guðjónsson, GOG 100% Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten 90%Hægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball 100% Ólafur Stefánsson, Lakhwiya Sports Club 90% Árni Þór Sigtryggsson, Friesenheim 20% Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten 20% Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 10%Hægri hornamenn Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce 100% Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club 80% Bjarni Fritzson, Akureyri 20%Varnarmenn Ingimundur Ingimundarson, ÍR 100% Sverre Jakobsson, Grosswallstadt 100% Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Fréttablaðið metur það í dag hverjar líkurnar séu á því að Aron Kristjánsson velji ákveðna leikmenn í lokahópinn sinn fyrir Heimsmeistaramótið í janúar. Það styttist óðum í Heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram á Spáni í næsta mánuði. Þetta verður fyrsta stórmót strákanna okkar undir stjórn Arons Kristjánssonar sem tók við liðinu í haust af Guðmundi Guðmundssyni. Aron er búinn að senda inn 28 manna lista en allir sextán leikmennirnir í lokahópnum verða að koma af þessum lista. Stærsta spurningarmerkið er í kringum hægri skyttustöðuna enda nokkuð ljóst að Alexander Petersson getur ekki spilað með íslenska liðinu á mótinu. Aron fékk leyfi Ólafs Stefánssonar til að setja hann á listann og Alexander er á listanum þannig að þar er pínulítil von um að hann verði með. Ásgeir Örn Hallgrímsson stóð sig frábærlega í þessari stöðu í sigri á Rúmeníu í síðasta leik liðsins og verður örugglega í stóru hlutverki á Spáni. Það eru ellefu leikmenn öruggir í hópnum að mati Fréttablaðsins en það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Kári Kristján Kristjánsson, Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Þórir Ólafsson, Ingimundur Ingimundarson og Sverre Jakobsson. Þá standa eftir fimm sæti þar af er eitt þeirra önnur markmannsstaðan. Ólafur Stefánsson mun vonandi taka eitt þessara lausu sæta og þá standa bara eftir þrjú sæti. Fréttablaðið telur mestar líkur á því að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, leikstjórnandinn Ólafur Bjarki Ragnarsson og vinstri skyttan Ólafur Gústafsson taki þrjú síðustu sætin í hópnum en hér á síðunni má sjá líkurnar á því að hver og einn leikmaður í 28 manna hópnum fái að fara með til Spánar.28 manna hópur Íslands fyrir HM 2013. Möguleikar leikmanna að komast á HM á Spáni að mati Fréttablaðsins:Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg 100% Hreiðar Levý Guðmundsson, Nötteröy 50% Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 50% Daníel Freyr Andrésson, FH 0% Sveinbjörn Pétursson, Aue 0%Vinstri hornamenn Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel 100% Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen 90% Bjarki Már Elísson, HK 20%Línumenn Róbert Gunnarsson, Paris Handball 100% Vignir Svavarsson, Minden 100% Kári Kristján Kristjánsson, HWetzlar 100% Vinstri skyttur Aron Pálmarsson, THW Kiel 100% Ólafur Gústafsson, Flensburg 90% Ólafur Guðmundsson, Kristianstad 80% Fannar Þór Friðgeirsson, Wetzlar 50% Björgvin Hólmgeirsson, ÍR 10%Leikstjórnendur Snorri Steinn Guðjónsson, GOG 100% Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten 90%Hægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball 100% Ólafur Stefánsson, Lakhwiya Sports Club 90% Árni Þór Sigtryggsson, Friesenheim 20% Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten 20% Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 10%Hægri hornamenn Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce 100% Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club 80% Bjarni Fritzson, Akureyri 20%Varnarmenn Ingimundur Ingimundarson, ÍR 100% Sverre Jakobsson, Grosswallstadt 100%
Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira