Handbolti HM 2013 | Túnis sló út Argentínu Túnis tryggði sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Argentínu, 22-18. Handbolti 18.1.2013 16:45 HM 2013 | Rússland vann skyldusigur á Síle Rússland er mjög líklega búið að tryggja sér annað sæti B-riðils á HM í handbolta með sigri á Síle, 36-24, í dag. Handbolti 18.1.2013 16:24 HM 2013: Stemningin magnast fyrir leikinn gegn Katar Lokaleikur íslenska handboltalandsliðsins í B-riðli heimsmeistaramótsins í Sevilla fer fram síðdegis. Talsverður fjöldi Íslendinga er á Spáni til þess að styðja við bakið á liðinu – og þar eru handboltaleikmenn úr ÍBV áberandi. Félagarnir eru í æfingaferð í Sevilla og nýta frítímann í að styðja Ísland. Handbolti 18.1.2013 16:09 Ísland! Ekki Danmörk Það er stórleikur í dag. Ísland þarf að vinna Katar og Danir þurfa líka að vinna Makedóníu. Burtséð frá því eru íslensku aðdáendurnir í Sevilla með formsatriðin á hreinu. Handbolti 18.1.2013 13:30 Róbert | Ég verð tilbúinn á bekknum Róbert Gunnarsson kom ekkert við sögu í leiknum gegn Dönum en hann hefur ekki alveg jafna sig eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum gegn Rússum. Fyrsta leiknum hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM á Spáni s.l. laugardag. Línumaðurinn lék ekkert með gegn Síle en hann lék í nokkrar mínútur í sigurleiknum gegn Makedóníu. Róbert á ekki von á því að leika mikið gegn liði Katar í dag. Handbolti 18.1.2013 12:30 Kári: Mætum með allar vélar fullar af bensíni gegn Katar Kári Kristján Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, fullyrðir að íslenska liðið verði með allar vélar fullar af bensíni þegar liðið mætir Katar í dag í lokaumferð B-riðilsins á heimsmeistaramótinu á Spáni. Kári er ánægður með stuðningsmenn Íslands á mótinu og það er óvíst hvort skeggið fái að lifa út keppnina hjá Eyjamanninum. Handbolti 18.1.2013 12:00 Leik lokið: Ísland - Katar 39-29 | Öruggir í 16 liða úrslitin Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að landa tíu marka sigri, 39-29, gegn Katar í lokaleik Íslands í B-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Sevilla í kvöld. Staðan var 20-15 í hálfleik og sigurinn var aldrei í hættu. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands með 10 mörk og Þórir Ólafsson skoraði 9. Handbolti 18.1.2013 10:47 Aron K: Enginn leikmaður frá Katar í liðinu Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta á von á erfiðum leik gegn Katar í dag þegar liðin eigast við í lokaumferð B-riðilsins á heimsmeistaramótinu í Sevilla á Spáni. Það vekur athygli lið Katar er eingöngu skipað leikmönnum sem eru fæddir í öðrum löndum en Katar Handbolti 18.1.2013 10:30 HM 2013: Með hvaða liði halda Strákarnir okkar í enska boltanum? Manchester United og Liverpool eiga flesta stuðningsmenn innan raða íslenska handboltalandsliðsins en 17 af 20 leikmönnum og þjálfurum liðsins halda með erkifjendunum í Norðvestur-Englandi. Handbolti 18.1.2013 08:00 Ernir Hrafn: Draumur að rætast að fá að vera í þessu liði Ernir Hrafn Arnarson fékk óvænt símtal frá landsliðsþjálfaranum og stökk beint út í djúpu laugina eftir komuna á HM í Sevilla. Handbolti 18.1.2013 07:00 Góð mæting á leiki í Sevilla Mótshaldarar í Sevilla eru hæstánægðir með aðsóknina á leikina í B-riðli heimsmeistaramótsins sem fram fara í San Paplo-höllinni. Það er pláss fyrir um 9.500 áhorfendur og á fjórða keppnisdegi var metfjöldi þegar um 6.400 áhorfendur mættu á leikina. Handbolti 18.1.2013 06:30 Snorri Steinn kominn upp fyrir Sigga Sveins Snorri Steinn Guðjónsson er kominn upp í fimmta sætið á listanum yfir markahæstu leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta frá upphafi. Snorri Steinn er langhæstur í hópi leikstjórnenda landsliðsins. Handbolti 18.1.2013 06:00 Króatar með fjórða sigurinn í röð Króatía hélt áfram sigurgöngu sinni á HM í handbolta á Spáni í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-20. Króatíska liðið þurfti engan glansleik til þess að landa þessum tveimur stigum en framundan hjá liðinu er úrslitaleikur við Spánverja um sigurinn í D-riðlinum. Handbolti 17.1.2013 21:53 Pólverjar með sigurmark á síðustu sekúndunni Robert Orzechowski tryggði Pólverjum 25-24 sigur á Serbum á HM í handbolta í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið sekúndu fyrir leikslok. Pólverjar voru fjórum mörkum undir þegar aðeins 17 mínútur voru eftir af leiknum en áttu frábæran endasprett. Handbolti 17.1.2013 20:57 Spánverjarnir sterkari á lokakaflanum Gestgjafar Spánverja eru áfram á sigurbraut á HM í handbolta á Spáni en þeir unnu sex marka sigur á Ungverjum, 28-22, í fjórða leik sínum í dag. Spánverjar unnu síðustu tíu mínútur leiksins 7-2 og hafa fullt hús eftir fjórar umferðir af fimm. Handbolti 17.1.2013 19:31 Suður-Kóreumenn töpuðu fyrir Sádum og eru úr leik Það gengur ekkert hjá Suður-Kóreu á HM í handbolta á Spáni en liðið hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum og þar á meðal með tveimur mörkum á móti Sádi-Aarbíu í dag, 24-22. Sádi-Aarbar tryggðu sér með þessum sigri úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum á móti Hvíta-Rússlandi á laugardag. Handbolti 17.1.2013 18:32 Enn eitt stórtapið hjá Ástralíu Alsír átti ekki í miklum vandræðum með Ástralíu í fyrsta leik dagsins í D-riðli á HM í handbolta á Spáni. Alsíringar unnu leikinn með 24 mörkum, 39-15, en þetta var fyrsti sigur liðsins á mótinu á Spáni. Handbolti 17.1.2013 17:23 Slóvenar með fjórða sigurinn í röð Slóvenar eru áfram með fullt hús í C-riðli á HM í handbolta eftir eins marks sigur á Hvít-Rússum, 27-26, í dag. Þetta var annar eins marks sigur slóvenska liðsins í röð því liðið vann Pólland 25-24 á þriðjudagskvöldið. Handbolti 17.1.2013 16:28 Danir ætla að vinna Makedóníu Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, hefur staðfest að liðið muni gera allt til þess að leggja Makedóníu af velli þó svo leikurinn skipti Dani engu máli. Handbolti 17.1.2013 16:00 Anton og Hlynur eru varadómarar í dag Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu ekki dæma á HM í dag en verða aftur á móti til taks á hliðarlínunni. Handbolti 17.1.2013 15:00 Aron stoðsendingahæstur á HM Aron Pálmarsson hefur farið mikinn á HM og er sem fyrr stoðsendingahæstur á HM. Aron er búinn að gefa 24 stoðsendingar og er langefstur. Handbolti 17.1.2013 13:30 Hansen vill spila gegn Makedóníu Íslendingar þurfa á því að halda að Danir standi sig gegn Makedóníu á morgun. Klúðri Danir þeim leik lenda Íslendingar líklega í fjórða sæti og spila þá gegn Frökkum í 16-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 17.1.2013 12:45 Þorsteinn J og gestir: Tapið við Dani gert upp Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Danmerkur á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2013 23:30 Vignir: Verðum klárir gegn Katar "Við áttum að vera löngu búnir að bregðast við sóknarleik Dana þegar við vorum að skipta úr sókn í vörn. Ég veit ekki hvað þeir gerðu mörg mörk úr slíkum færum en þetta gekk ekki upp. Það er eflaust hægt að týna til ýmsa hluti sem voru þeim í hag – þeir hafa hvílt lykilmenn á meðan við vorum í erfiðum leik í gær. Það skiptir engu máli. Þegar á hólminn er komið voru þeir bara betri," sagði Vignir Svavarsson sem náði ekki að komast á blað gegn Dönum í markaskorun. Handbolti 16.1.2013 22:22 Kári Kristján: Ekkert kjaftæði gegn Katar Kári Kristján Kristjánsson segir það eðlilega kröfu að íslenska landsliðið vinni Katar í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2013 21:56 Snorri: Fengum rassskellingu Snorri Steinn Guðjónsson segir að það hafi verið erfitt að elta danska liðið í kvöld. Ísland tapaði með átta marka mun, 36-28. Handbolti 16.1.2013 21:32 Guðjón Valur: Þeir voru einfaldlega betri Guðjón Valur Sigurðsson segir að framundan sé ekkert nema bikarúrslitaleikir fyrir íslenska landsliðið á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2013 21:19 Wilbek: Munum gera okkar besta gegn Makedóníu Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var sigri hrósandi eftir leik Íslands og Danmerkur á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2013 21:12 Aron: Áttum erfitt uppdráttar Aron Kristjánsson játaði fúslega að Danir hefðu verið einfaldlega betri í leiknum gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 16.1.2013 21:01 Þjóðverjar upp í annað sætið í A-riðlinum Þjóðverjar nýttu sér vel tap Túnis fyrr í dag á HM í handbolta á Spáni og komust upp í annað sætið í A-riðli með öruggum átta marka sigri á Svartfjallalandi, 29-21. Handbolti 16.1.2013 19:03 « ‹ ›
HM 2013 | Túnis sló út Argentínu Túnis tryggði sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Argentínu, 22-18. Handbolti 18.1.2013 16:45
HM 2013 | Rússland vann skyldusigur á Síle Rússland er mjög líklega búið að tryggja sér annað sæti B-riðils á HM í handbolta með sigri á Síle, 36-24, í dag. Handbolti 18.1.2013 16:24
HM 2013: Stemningin magnast fyrir leikinn gegn Katar Lokaleikur íslenska handboltalandsliðsins í B-riðli heimsmeistaramótsins í Sevilla fer fram síðdegis. Talsverður fjöldi Íslendinga er á Spáni til þess að styðja við bakið á liðinu – og þar eru handboltaleikmenn úr ÍBV áberandi. Félagarnir eru í æfingaferð í Sevilla og nýta frítímann í að styðja Ísland. Handbolti 18.1.2013 16:09
Ísland! Ekki Danmörk Það er stórleikur í dag. Ísland þarf að vinna Katar og Danir þurfa líka að vinna Makedóníu. Burtséð frá því eru íslensku aðdáendurnir í Sevilla með formsatriðin á hreinu. Handbolti 18.1.2013 13:30
Róbert | Ég verð tilbúinn á bekknum Róbert Gunnarsson kom ekkert við sögu í leiknum gegn Dönum en hann hefur ekki alveg jafna sig eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum gegn Rússum. Fyrsta leiknum hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM á Spáni s.l. laugardag. Línumaðurinn lék ekkert með gegn Síle en hann lék í nokkrar mínútur í sigurleiknum gegn Makedóníu. Róbert á ekki von á því að leika mikið gegn liði Katar í dag. Handbolti 18.1.2013 12:30
Kári: Mætum með allar vélar fullar af bensíni gegn Katar Kári Kristján Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, fullyrðir að íslenska liðið verði með allar vélar fullar af bensíni þegar liðið mætir Katar í dag í lokaumferð B-riðilsins á heimsmeistaramótinu á Spáni. Kári er ánægður með stuðningsmenn Íslands á mótinu og það er óvíst hvort skeggið fái að lifa út keppnina hjá Eyjamanninum. Handbolti 18.1.2013 12:00
Leik lokið: Ísland - Katar 39-29 | Öruggir í 16 liða úrslitin Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að landa tíu marka sigri, 39-29, gegn Katar í lokaleik Íslands í B-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Sevilla í kvöld. Staðan var 20-15 í hálfleik og sigurinn var aldrei í hættu. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands með 10 mörk og Þórir Ólafsson skoraði 9. Handbolti 18.1.2013 10:47
Aron K: Enginn leikmaður frá Katar í liðinu Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta á von á erfiðum leik gegn Katar í dag þegar liðin eigast við í lokaumferð B-riðilsins á heimsmeistaramótinu í Sevilla á Spáni. Það vekur athygli lið Katar er eingöngu skipað leikmönnum sem eru fæddir í öðrum löndum en Katar Handbolti 18.1.2013 10:30
HM 2013: Með hvaða liði halda Strákarnir okkar í enska boltanum? Manchester United og Liverpool eiga flesta stuðningsmenn innan raða íslenska handboltalandsliðsins en 17 af 20 leikmönnum og þjálfurum liðsins halda með erkifjendunum í Norðvestur-Englandi. Handbolti 18.1.2013 08:00
Ernir Hrafn: Draumur að rætast að fá að vera í þessu liði Ernir Hrafn Arnarson fékk óvænt símtal frá landsliðsþjálfaranum og stökk beint út í djúpu laugina eftir komuna á HM í Sevilla. Handbolti 18.1.2013 07:00
Góð mæting á leiki í Sevilla Mótshaldarar í Sevilla eru hæstánægðir með aðsóknina á leikina í B-riðli heimsmeistaramótsins sem fram fara í San Paplo-höllinni. Það er pláss fyrir um 9.500 áhorfendur og á fjórða keppnisdegi var metfjöldi þegar um 6.400 áhorfendur mættu á leikina. Handbolti 18.1.2013 06:30
Snorri Steinn kominn upp fyrir Sigga Sveins Snorri Steinn Guðjónsson er kominn upp í fimmta sætið á listanum yfir markahæstu leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta frá upphafi. Snorri Steinn er langhæstur í hópi leikstjórnenda landsliðsins. Handbolti 18.1.2013 06:00
Króatar með fjórða sigurinn í röð Króatía hélt áfram sigurgöngu sinni á HM í handbolta á Spáni í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-20. Króatíska liðið þurfti engan glansleik til þess að landa þessum tveimur stigum en framundan hjá liðinu er úrslitaleikur við Spánverja um sigurinn í D-riðlinum. Handbolti 17.1.2013 21:53
Pólverjar með sigurmark á síðustu sekúndunni Robert Orzechowski tryggði Pólverjum 25-24 sigur á Serbum á HM í handbolta í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið sekúndu fyrir leikslok. Pólverjar voru fjórum mörkum undir þegar aðeins 17 mínútur voru eftir af leiknum en áttu frábæran endasprett. Handbolti 17.1.2013 20:57
Spánverjarnir sterkari á lokakaflanum Gestgjafar Spánverja eru áfram á sigurbraut á HM í handbolta á Spáni en þeir unnu sex marka sigur á Ungverjum, 28-22, í fjórða leik sínum í dag. Spánverjar unnu síðustu tíu mínútur leiksins 7-2 og hafa fullt hús eftir fjórar umferðir af fimm. Handbolti 17.1.2013 19:31
Suður-Kóreumenn töpuðu fyrir Sádum og eru úr leik Það gengur ekkert hjá Suður-Kóreu á HM í handbolta á Spáni en liðið hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum og þar á meðal með tveimur mörkum á móti Sádi-Aarbíu í dag, 24-22. Sádi-Aarbar tryggðu sér með þessum sigri úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum á móti Hvíta-Rússlandi á laugardag. Handbolti 17.1.2013 18:32
Enn eitt stórtapið hjá Ástralíu Alsír átti ekki í miklum vandræðum með Ástralíu í fyrsta leik dagsins í D-riðli á HM í handbolta á Spáni. Alsíringar unnu leikinn með 24 mörkum, 39-15, en þetta var fyrsti sigur liðsins á mótinu á Spáni. Handbolti 17.1.2013 17:23
Slóvenar með fjórða sigurinn í röð Slóvenar eru áfram með fullt hús í C-riðli á HM í handbolta eftir eins marks sigur á Hvít-Rússum, 27-26, í dag. Þetta var annar eins marks sigur slóvenska liðsins í röð því liðið vann Pólland 25-24 á þriðjudagskvöldið. Handbolti 17.1.2013 16:28
Danir ætla að vinna Makedóníu Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, hefur staðfest að liðið muni gera allt til þess að leggja Makedóníu af velli þó svo leikurinn skipti Dani engu máli. Handbolti 17.1.2013 16:00
Anton og Hlynur eru varadómarar í dag Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu ekki dæma á HM í dag en verða aftur á móti til taks á hliðarlínunni. Handbolti 17.1.2013 15:00
Aron stoðsendingahæstur á HM Aron Pálmarsson hefur farið mikinn á HM og er sem fyrr stoðsendingahæstur á HM. Aron er búinn að gefa 24 stoðsendingar og er langefstur. Handbolti 17.1.2013 13:30
Hansen vill spila gegn Makedóníu Íslendingar þurfa á því að halda að Danir standi sig gegn Makedóníu á morgun. Klúðri Danir þeim leik lenda Íslendingar líklega í fjórða sæti og spila þá gegn Frökkum í 16-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 17.1.2013 12:45
Þorsteinn J og gestir: Tapið við Dani gert upp Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Danmerkur á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2013 23:30
Vignir: Verðum klárir gegn Katar "Við áttum að vera löngu búnir að bregðast við sóknarleik Dana þegar við vorum að skipta úr sókn í vörn. Ég veit ekki hvað þeir gerðu mörg mörk úr slíkum færum en þetta gekk ekki upp. Það er eflaust hægt að týna til ýmsa hluti sem voru þeim í hag – þeir hafa hvílt lykilmenn á meðan við vorum í erfiðum leik í gær. Það skiptir engu máli. Þegar á hólminn er komið voru þeir bara betri," sagði Vignir Svavarsson sem náði ekki að komast á blað gegn Dönum í markaskorun. Handbolti 16.1.2013 22:22
Kári Kristján: Ekkert kjaftæði gegn Katar Kári Kristján Kristjánsson segir það eðlilega kröfu að íslenska landsliðið vinni Katar í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2013 21:56
Snorri: Fengum rassskellingu Snorri Steinn Guðjónsson segir að það hafi verið erfitt að elta danska liðið í kvöld. Ísland tapaði með átta marka mun, 36-28. Handbolti 16.1.2013 21:32
Guðjón Valur: Þeir voru einfaldlega betri Guðjón Valur Sigurðsson segir að framundan sé ekkert nema bikarúrslitaleikir fyrir íslenska landsliðið á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2013 21:19
Wilbek: Munum gera okkar besta gegn Makedóníu Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var sigri hrósandi eftir leik Íslands og Danmerkur á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2013 21:12
Aron: Áttum erfitt uppdráttar Aron Kristjánsson játaði fúslega að Danir hefðu verið einfaldlega betri í leiknum gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 16.1.2013 21:01
Þjóðverjar upp í annað sætið í A-riðlinum Þjóðverjar nýttu sér vel tap Túnis fyrr í dag á HM í handbolta á Spáni og komust upp í annað sætið í A-riðli með öruggum átta marka sigri á Svartfjallalandi, 29-21. Handbolti 16.1.2013 19:03