Handbolti Stórleikur Bjarka Más dugði ekki til Strákarnir hans Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar hjá Eisenach máttu sætta sig við tap, 29-32, gegn TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 28.9.2013 18:30 Sigrar hjá ÍR og Haukum í Olís-deildinni Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í dag. ÍR lagði þá Akureyri á meðan Haukar unnu í Eyjum. Handbolti 28.9.2013 17:29 Aðalsteinn fær bosnískan landsliðsmann Það hefur ekki gengið nógu vel hjá lærisveinum Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach í vetur en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 27.9.2013 21:00 Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í austurrísku deildinni í handbolta. HC Bregenz tapaði þá 27-29 á heimavelli í nágrannaslag á móti austurrísku meisturunum í HC Hard en það dugði ekki að vera tveimur mörkum yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. Handbolti 27.9.2013 18:54 Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. Handbolti 27.9.2013 14:15 Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. Handbolti 27.9.2013 13:00 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. Handbolti 26.9.2013 21:30 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: FH - Valur 24-21 FH vann Val 24-21 í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 10-9 yfir í hálfleik. Handbolti 26.9.2013 15:16 Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. Handbolti 26.9.2013 10:15 Strákarnir okkar mæta lærisveinum Patreks Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir kollegum sínum frá Austurríki í tveimur æfingaleikjum í Linz í byrjun nóvember. Handbolti 26.9.2013 07:31 Kiel áfram með fullt hús Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld. Handbolti 25.9.2013 20:34 Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 25.9.2013 18:52 Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik. Handbolti 25.9.2013 18:41 Lögregla kölluð til á yngri flokka leik í Árbænum Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í viðureign gegn ÍR í 3. flokki Reykjavíkurmótsins í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 25.9.2013 10:35 Grosswallstadt klúðraði kjörstöðu í seinni hálfleiknum Sverre Andreas Jakobsson, Fannar Friðgeirson og félagar í Grosswallstadt töpuðu 28-31 á heimavelli á móti Bad Schwartau í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þrátt fyrir að vera mest níu mörkum yfir í leiknum. Handbolti 24.9.2013 19:49 Nielsen ætlar að gera AGK aftur að stórveldi Þó svo hrunið hafi farið illa með skartgripakónginn danska, Jesper Nielsen, og að lið hans, AGK, hafi farið á hausinn er hann ekki af baki dottinn. Handbolti 24.9.2013 15:35 Myrhol áfram hjá Ljónunum Bjarte Myrhol verður í herbúðum Rhein-Neckar Löwen fram á sumar 2015. Norðmaðurinn skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum. Handbolti 24.9.2013 11:15 Strákarnir hans Kristjáns byrja tímabilið vel Eskilstuna Guif, lið Kristjáns Andréssonar, byrjar tímabilið vel en liðið vann níu marka útisigur á Redbergslids IK, 31-22, í kvöld í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þrír íslenskir leikmenn spila með Eskilstuna Guif. Handbolti 23.9.2013 18:55 ÍH byrjaði með sigri ÍH vann sex marka sigur á Þrótti 29-23 í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 23.9.2013 09:15 Ótrúlegur sigur Kiel | Guðjón og Aron áberandi Þýska stórliðið Kiel vann ótrúlegan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Kiel vann eins marks sigur 34-33. Handbolti 22.9.2013 19:35 Róbert og félagar með sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni PSG Handball vann flottan sigur á HC Dinamo Minsk, 34-30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í París. Handbolti 21.9.2013 22:47 Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. Handbolti 21.9.2013 18:04 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: ÍR - ÍBV 22-30 | Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá nýliðunum. Nýliðar ÍBV skelltu bikarmeisturum ÍR 30-22 í Breiðholtinu í síðasta leik fyrstu umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að ÍR var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 21.9.2013 00:01 FH-stelpur stóðu í meisturunum Fram hóf titilvörnina í kvennahandboltanum á því að sækja tvö stig í Kaplakrika í kvöld en Framkonur unnu þá 21-18 marka sigur á FH. Þetta var fyrsti leikurinn í Ólís-deild kvenna í vetur en fyrsta umferðin klárast síðan á morgun. Handbolti 20.9.2013 16:53 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-22 | Valsmenn unnu fimm marka sigur á Haukum, 27-22, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ólafs Steánssonar. Valsmenn unnu síðustu níu mínútur leiksins 7-1. Handbolti 19.9.2013 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 22-22 | Svaka endurkoma HK Boðið var upp á háspennu í Digranesi í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar HK og FH skildu jöfn 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur. Handbolti 19.9.2013 19:00 Alexander spilaði á ný með Löwen Rhein-Neckar Löwen gerði 31-31 jafntefli í kvöld við úkraínska liðið HC Motor Zaporozhye í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þessi úrslit verðast telja mikil vonbrigði fyrir Guðmund Guðmundsson og lærisveina hans. Handbolti 19.9.2013 18:39 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-18 | Titilvörnin byrjaði á tapi Akureyringar unnu öruggan sjö marka sigur á Íslandsmeisturum Fram, 25-18, í Höllinni á Akureyri í kvöld en þetta var leikur í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 19.9.2013 18:30 Fannst tennurnar vera skakkar Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson mun ekki geta leikið með spútnikliði þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, Bergischer, næstu mánuði þar sem hann kjálkabrotnaði í leik um síðustu helgi. Mikið áfall fyrir norðanmanninn sem hafði verið að spila fr Handbolti 19.9.2013 06:30 Karakter leikmanns sést fyrst fyrir alvöru þegar hann tapar leik | Myndband Ólafur Stefánsson hefur leik sem þjálfari Vals í kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í Olís-deild karla. Þessi magnaði karakter vill ná til baka sigurmenningunni sem þekktist á árum áður í Val. Leikmenn verða að trúa að þeir geti unnið alla leiki. Handbolti 19.9.2013 00:01 « ‹ ›
Stórleikur Bjarka Más dugði ekki til Strákarnir hans Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar hjá Eisenach máttu sætta sig við tap, 29-32, gegn TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 28.9.2013 18:30
Sigrar hjá ÍR og Haukum í Olís-deildinni Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í dag. ÍR lagði þá Akureyri á meðan Haukar unnu í Eyjum. Handbolti 28.9.2013 17:29
Aðalsteinn fær bosnískan landsliðsmann Það hefur ekki gengið nógu vel hjá lærisveinum Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach í vetur en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 27.9.2013 21:00
Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í austurrísku deildinni í handbolta. HC Bregenz tapaði þá 27-29 á heimavelli í nágrannaslag á móti austurrísku meisturunum í HC Hard en það dugði ekki að vera tveimur mörkum yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. Handbolti 27.9.2013 18:54
Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. Handbolti 27.9.2013 14:15
Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. Handbolti 27.9.2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. Handbolti 26.9.2013 21:30
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: FH - Valur 24-21 FH vann Val 24-21 í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 10-9 yfir í hálfleik. Handbolti 26.9.2013 15:16
Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. Handbolti 26.9.2013 10:15
Strákarnir okkar mæta lærisveinum Patreks Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir kollegum sínum frá Austurríki í tveimur æfingaleikjum í Linz í byrjun nóvember. Handbolti 26.9.2013 07:31
Kiel áfram með fullt hús Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld. Handbolti 25.9.2013 20:34
Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 25.9.2013 18:52
Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik. Handbolti 25.9.2013 18:41
Lögregla kölluð til á yngri flokka leik í Árbænum Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í viðureign gegn ÍR í 3. flokki Reykjavíkurmótsins í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 25.9.2013 10:35
Grosswallstadt klúðraði kjörstöðu í seinni hálfleiknum Sverre Andreas Jakobsson, Fannar Friðgeirson og félagar í Grosswallstadt töpuðu 28-31 á heimavelli á móti Bad Schwartau í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þrátt fyrir að vera mest níu mörkum yfir í leiknum. Handbolti 24.9.2013 19:49
Nielsen ætlar að gera AGK aftur að stórveldi Þó svo hrunið hafi farið illa með skartgripakónginn danska, Jesper Nielsen, og að lið hans, AGK, hafi farið á hausinn er hann ekki af baki dottinn. Handbolti 24.9.2013 15:35
Myrhol áfram hjá Ljónunum Bjarte Myrhol verður í herbúðum Rhein-Neckar Löwen fram á sumar 2015. Norðmaðurinn skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum. Handbolti 24.9.2013 11:15
Strákarnir hans Kristjáns byrja tímabilið vel Eskilstuna Guif, lið Kristjáns Andréssonar, byrjar tímabilið vel en liðið vann níu marka útisigur á Redbergslids IK, 31-22, í kvöld í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þrír íslenskir leikmenn spila með Eskilstuna Guif. Handbolti 23.9.2013 18:55
ÍH byrjaði með sigri ÍH vann sex marka sigur á Þrótti 29-23 í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 23.9.2013 09:15
Ótrúlegur sigur Kiel | Guðjón og Aron áberandi Þýska stórliðið Kiel vann ótrúlegan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Kiel vann eins marks sigur 34-33. Handbolti 22.9.2013 19:35
Róbert og félagar með sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni PSG Handball vann flottan sigur á HC Dinamo Minsk, 34-30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í París. Handbolti 21.9.2013 22:47
Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. Handbolti 21.9.2013 18:04
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: ÍR - ÍBV 22-30 | Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá nýliðunum. Nýliðar ÍBV skelltu bikarmeisturum ÍR 30-22 í Breiðholtinu í síðasta leik fyrstu umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að ÍR var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 21.9.2013 00:01
FH-stelpur stóðu í meisturunum Fram hóf titilvörnina í kvennahandboltanum á því að sækja tvö stig í Kaplakrika í kvöld en Framkonur unnu þá 21-18 marka sigur á FH. Þetta var fyrsti leikurinn í Ólís-deild kvenna í vetur en fyrsta umferðin klárast síðan á morgun. Handbolti 20.9.2013 16:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-22 | Valsmenn unnu fimm marka sigur á Haukum, 27-22, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ólafs Steánssonar. Valsmenn unnu síðustu níu mínútur leiksins 7-1. Handbolti 19.9.2013 19:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 22-22 | Svaka endurkoma HK Boðið var upp á háspennu í Digranesi í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar HK og FH skildu jöfn 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur. Handbolti 19.9.2013 19:00
Alexander spilaði á ný með Löwen Rhein-Neckar Löwen gerði 31-31 jafntefli í kvöld við úkraínska liðið HC Motor Zaporozhye í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þessi úrslit verðast telja mikil vonbrigði fyrir Guðmund Guðmundsson og lærisveina hans. Handbolti 19.9.2013 18:39
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-18 | Titilvörnin byrjaði á tapi Akureyringar unnu öruggan sjö marka sigur á Íslandsmeisturum Fram, 25-18, í Höllinni á Akureyri í kvöld en þetta var leikur í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 19.9.2013 18:30
Fannst tennurnar vera skakkar Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson mun ekki geta leikið með spútnikliði þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, Bergischer, næstu mánuði þar sem hann kjálkabrotnaði í leik um síðustu helgi. Mikið áfall fyrir norðanmanninn sem hafði verið að spila fr Handbolti 19.9.2013 06:30
Karakter leikmanns sést fyrst fyrir alvöru þegar hann tapar leik | Myndband Ólafur Stefánsson hefur leik sem þjálfari Vals í kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í Olís-deild karla. Þessi magnaði karakter vill ná til baka sigurmenningunni sem þekktist á árum áður í Val. Leikmenn verða að trúa að þeir geti unnið alla leiki. Handbolti 19.9.2013 00:01