Handbolti Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara. Handbolti 7.10.2013 12:15 Gistu saman í kofum án klósetta "Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 7.10.2013 08:00 „Sérstakt að menn fari úr því að spila núll mínútur í fimmtíu mínútur“ Fjölmargir íslenskir landsliðsmenn eru í takmarkaðri leikæfingu vegna lítils spiltíma hjá liðum sínum. Handbolti 7.10.2013 06:00 Fram vann sex marka sigur í síðari leiknum Kvennalið Fram í handknattleik er komið áfram í EHF-bikarnum í handbolta eftir 20-14 sigur á Olympia HC frá London. Handbolti 6.10.2013 18:10 Öruggur sigur hjá Guif Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik. Handbolti 6.10.2013 17:02 Kristianstad marði Halmstad Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 6.10.2013 16:05 Íslendingaliðin skildu jöfn Rhein-Neckar Löwen stal stigi í Berlín þegar liðið náði 21-21 jafntefli gegn Füchse Berlin. Patrick Groetzki jafnaði metin á síðustu sekúndu leiksins með umdeildu marki. Handbolti 6.10.2013 14:46 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax lyfti sér upp í annað sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Utrecht á heimavelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax. Handbolti 6.10.2013 12:23 Sjáið Aron í nýrri Adidas auglýsingu Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Kiel er stjarna nýrrar auglýsingar Adidas á Adizero Feather Pro handboltaskónum sínum. Handbolti 6.10.2013 09:00 Mexíkóskur mánuður framundan hjá Antoni Rúnars Anton Rúnarsson hefur farið á kostum með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína hjá félaginu. Handbolti 5.10.2013 22:00 Góður sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í St Raphaël unnu tveggja marka útsigur 25-23 á Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. Handbolti 5.10.2013 20:05 Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2013 19:00 Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Handbolti 5.10.2013 15:33 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. Handbolti 5.10.2013 12:43 Framkonur spila tvo Evrópuleiki á heimavelli um helgina Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. Handbolti 5.10.2013 09:00 Sigurbergur í flottu formi Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni. Handbolti 5.10.2013 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Olympia HC 38-13 | Framstúlkur slátruðu Olympia HC með 25 mörkum Framstelpur fóru létt með Olympia HC í Evrópukeppni kvenna í handknattleik. Handbolti 5.10.2013 00:01 Tveir sigrar í röð hjá HK-konum HK-stelpur sóttu tvö stig í Kaplakrika í kvöld þegar þær unnu 18-15 sigur á FH í fyrsta leiknum í þriðju umferð Olísdeildar kvenna i handbolta. Handbolti 4.10.2013 21:36 Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. Handbolti 4.10.2013 21:08 Atli Ævar og Anton markahæstir í tapleik Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson voru markahæstir hjá Nordsjælland Håndbold í kvöld þegar liðið tapaði 24-29 á heimavelli á móti Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.10.2013 19:12 Ölöglegur leikmaður í Hömrunum og þeim dæmdur ósigur | Munu áfrýja Nú á dögunum var Þrótturum dæmdur sigur gegn Hömrunum í 1. deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í KA-heimilinu þann 28. september og unnu heimamenn frá Akureyri leikinn 28-26. Handbolti 4.10.2013 11:15 Leikmaður í 3. flokki dæmdur í þriggja mánaða bann Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í handboltaleik í 3. flokki kvenna á dögunum gegn ÍR. Handbolti 4.10.2013 07:31 Næ ekki fullum krafti í skotin Alexander Petersson kom fljótt til baka eftir aðgerð á öxl í sumar en hann er ekki með fullan skotkraft og getur því ekki beitt sér að fullu. Alexander hefur áhyggjur af litlum spilatíma landsliðsmanna í atvinnumennsku. Handbolti 4.10.2013 07:00 Aðgerð óumflýjanleg ef sprauturnar virka ekki Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar í Olísdeild kvenna, hefur verið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum undanfarið. Handbolti 4.10.2013 06:45 Gömul stórveldi mætast í Höllinni Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu. Handbolti 3.10.2013 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-26 Sterkur kafli í seinni hálfleik tryggði Frömurum nauman sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í kvöld. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks settu Framarar í lás, unnu lokamínútur leiksins 7-1 og skiluðu sigri. Handbolti 3.10.2013 18:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 23-30 | Öruggt hjá ÍR-ingum ÍR-ingar unnu góðan sjö marka sigur, 23-30, á HK í Digranesinu í þriðju umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 3.10.2013 18:45 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. Handbolti 3.10.2013 12:01 Haukar mæta FH í kvöld og þú gætir fengið miða Sportið á Vísi ætlar að gefa heppnum lesendum miða fyrir tvo á stórleik Hauka og FH í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 3.10.2013 11:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-20 Haukar voru fyrstir til þess að leggja FH í Olís-deild karla er liðin áttust við að Ásvöllum í kvöld. Haukar lengi undir en mun sterkari i seinni hálfleik. Handbolti 3.10.2013 10:05 « ‹ ›
Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara. Handbolti 7.10.2013 12:15
Gistu saman í kofum án klósetta "Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 7.10.2013 08:00
„Sérstakt að menn fari úr því að spila núll mínútur í fimmtíu mínútur“ Fjölmargir íslenskir landsliðsmenn eru í takmarkaðri leikæfingu vegna lítils spiltíma hjá liðum sínum. Handbolti 7.10.2013 06:00
Fram vann sex marka sigur í síðari leiknum Kvennalið Fram í handknattleik er komið áfram í EHF-bikarnum í handbolta eftir 20-14 sigur á Olympia HC frá London. Handbolti 6.10.2013 18:10
Öruggur sigur hjá Guif Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik. Handbolti 6.10.2013 17:02
Kristianstad marði Halmstad Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 6.10.2013 16:05
Íslendingaliðin skildu jöfn Rhein-Neckar Löwen stal stigi í Berlín þegar liðið náði 21-21 jafntefli gegn Füchse Berlin. Patrick Groetzki jafnaði metin á síðustu sekúndu leiksins með umdeildu marki. Handbolti 6.10.2013 14:46
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax lyfti sér upp í annað sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Utrecht á heimavelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax. Handbolti 6.10.2013 12:23
Sjáið Aron í nýrri Adidas auglýsingu Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Kiel er stjarna nýrrar auglýsingar Adidas á Adizero Feather Pro handboltaskónum sínum. Handbolti 6.10.2013 09:00
Mexíkóskur mánuður framundan hjá Antoni Rúnars Anton Rúnarsson hefur farið á kostum með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína hjá félaginu. Handbolti 5.10.2013 22:00
Góður sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í St Raphaël unnu tveggja marka útsigur 25-23 á Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. Handbolti 5.10.2013 20:05
Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2013 19:00
Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Handbolti 5.10.2013 15:33
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. Handbolti 5.10.2013 12:43
Framkonur spila tvo Evrópuleiki á heimavelli um helgina Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. Handbolti 5.10.2013 09:00
Sigurbergur í flottu formi Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni. Handbolti 5.10.2013 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Olympia HC 38-13 | Framstúlkur slátruðu Olympia HC með 25 mörkum Framstelpur fóru létt með Olympia HC í Evrópukeppni kvenna í handknattleik. Handbolti 5.10.2013 00:01
Tveir sigrar í röð hjá HK-konum HK-stelpur sóttu tvö stig í Kaplakrika í kvöld þegar þær unnu 18-15 sigur á FH í fyrsta leiknum í þriðju umferð Olísdeildar kvenna i handbolta. Handbolti 4.10.2013 21:36
Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. Handbolti 4.10.2013 21:08
Atli Ævar og Anton markahæstir í tapleik Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson voru markahæstir hjá Nordsjælland Håndbold í kvöld þegar liðið tapaði 24-29 á heimavelli á móti Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.10.2013 19:12
Ölöglegur leikmaður í Hömrunum og þeim dæmdur ósigur | Munu áfrýja Nú á dögunum var Þrótturum dæmdur sigur gegn Hömrunum í 1. deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í KA-heimilinu þann 28. september og unnu heimamenn frá Akureyri leikinn 28-26. Handbolti 4.10.2013 11:15
Leikmaður í 3. flokki dæmdur í þriggja mánaða bann Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í handboltaleik í 3. flokki kvenna á dögunum gegn ÍR. Handbolti 4.10.2013 07:31
Næ ekki fullum krafti í skotin Alexander Petersson kom fljótt til baka eftir aðgerð á öxl í sumar en hann er ekki með fullan skotkraft og getur því ekki beitt sér að fullu. Alexander hefur áhyggjur af litlum spilatíma landsliðsmanna í atvinnumennsku. Handbolti 4.10.2013 07:00
Aðgerð óumflýjanleg ef sprauturnar virka ekki Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar í Olísdeild kvenna, hefur verið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum undanfarið. Handbolti 4.10.2013 06:45
Gömul stórveldi mætast í Höllinni Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu. Handbolti 3.10.2013 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-26 Sterkur kafli í seinni hálfleik tryggði Frömurum nauman sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í kvöld. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks settu Framarar í lás, unnu lokamínútur leiksins 7-1 og skiluðu sigri. Handbolti 3.10.2013 18:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 23-30 | Öruggt hjá ÍR-ingum ÍR-ingar unnu góðan sjö marka sigur, 23-30, á HK í Digranesinu í þriðju umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 3.10.2013 18:45
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. Handbolti 3.10.2013 12:01
Haukar mæta FH í kvöld og þú gætir fengið miða Sportið á Vísi ætlar að gefa heppnum lesendum miða fyrir tvo á stórleik Hauka og FH í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 3.10.2013 11:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-20 Haukar voru fyrstir til þess að leggja FH í Olís-deild karla er liðin áttust við að Ásvöllum í kvöld. Haukar lengi undir en mun sterkari i seinni hálfleik. Handbolti 3.10.2013 10:05