Handbolti

Fárið truflaði okkur ekki

Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson.

Handbolti

Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev

Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Handbolti

Kolding úr leik

Danska liðið Kolding, sem Aron Kristjánsson stjórnar, féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Metalurg.

Handbolti

Enn eitt tapið hjá Eisenach

Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach virðast vera búnir að sætta sig við fall úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld.

Handbolti

„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“

Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins.

Handbolti

Löngu búið að ákveða þessa leiki

Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv.

Handbolti

Bóndinn mættur í Bundesliguna

Fyrrum landsliðsmaðurinn Heiðmar Felixson spilaði sinn fyrsta alvöruhandboltaleik í fjögur ár í vikunni. Hann mun klára tímabilið með Hannover í þýsku úrvalsdeildinni. Heiðmar er á kafi í þjálfun en slakar á með dýrunum sínum.

Handbolti

Dýrt tap hjá PSG

Íslendingaliðið PSG missti af tækifærinu til þess að komast á topp frönsku úrvalsdeildarinnar er það tapaði, 25-27, á heimavelli í toppslagnum gegn Dunkerque.

Handbolti

Sveinar Dags fengu skell

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti