Handbolti Fjórir leikir af átta klárir í sextán liða úrslitunum á HM Keppni í A- og B-riðli á HM í handbolta í Katar lauk í dag en Brasilía og Túnis voru síðustu þjóðirnar úr þessum riðlum til þess að tryggja sér farseðil í sextán liða úrslitin. Handbolti 23.1.2015 17:51 Tap hjá Patreki sem mætir Katar í 16-liða úrslitum Austurríki hafnaði í þriðja sæti B-riðils eftir tap gegn Makedóníu í dag. Handbolti 23.1.2015 17:39 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. Handbolti 23.1.2015 17:00 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. Handbolti 23.1.2015 16:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. Handbolti 23.1.2015 16:00 Spánn vann A-riðilinn með fullu húsi Heimsmeistararnir tryggðu Katar annað sætið í riðlinum á kostnað Slóvena. Handbolti 23.1.2015 15:41 Brasilía og Túnis tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Brasilía (A-riðill) og Túnis (B-riðill) urðu í dag síðustu liðin í sínum riðlum til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Túnisbúar höfðu ekki mikið fyrir sigri á Íran en það reyndi meira á Brasilíska liðið. Handbolti 23.1.2015 15:36 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. Handbolti 23.1.2015 14:30 HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. Handbolti 23.1.2015 14:00 Óvissa um framhaldið hjá Andersson Svíar gætu verið í vondum málum á HM því þeirra besti maður, Kim Andersson, er meiddur. Handbolti 23.1.2015 14:00 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. Handbolti 23.1.2015 13:30 Bræður mætast á HM í dag Sú óvenjulega staða kemur upp á HM í Katar að bræður eigast við í leik Bosníu og Króatíu. Handbolti 23.1.2015 13:00 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. Handbolti 23.1.2015 12:35 Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. Handbolti 23.1.2015 12:30 Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. Handbolti 23.1.2015 12:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. Handbolti 23.1.2015 11:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. Handbolti 23.1.2015 10:11 Leikmaður Bosníu rekinn heim Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir óíþróttamannslega hegðun. Handbolti 23.1.2015 09:15 Enginn Íslendingur inn á topp 30 á markalistanum á HM í Katar Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins skorað 99 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum á HM í handbolta og það eru bara fjögur lið sem hafa skorað færri mörk á mótinu til þessa. Handbolti 23.1.2015 08:30 Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. Handbolti 23.1.2015 08:14 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. Handbolti 23.1.2015 08:00 Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. Handbolti 23.1.2015 07:30 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Handbolti 23.1.2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. Handbolti 23.1.2015 06:30 „Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. Handbolti 23.1.2015 06:00 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. Handbolti 22.1.2015 23:56 Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 22.1.2015 22:59 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. Handbolti 22.1.2015 21:37 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. Handbolti 22.1.2015 21:19 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. Handbolti 22.1.2015 21:15 « ‹ ›
Fjórir leikir af átta klárir í sextán liða úrslitunum á HM Keppni í A- og B-riðli á HM í handbolta í Katar lauk í dag en Brasilía og Túnis voru síðustu þjóðirnar úr þessum riðlum til þess að tryggja sér farseðil í sextán liða úrslitin. Handbolti 23.1.2015 17:51
Tap hjá Patreki sem mætir Katar í 16-liða úrslitum Austurríki hafnaði í þriðja sæti B-riðils eftir tap gegn Makedóníu í dag. Handbolti 23.1.2015 17:39
Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. Handbolti 23.1.2015 17:00
Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. Handbolti 23.1.2015 16:30
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. Handbolti 23.1.2015 16:00
Spánn vann A-riðilinn með fullu húsi Heimsmeistararnir tryggðu Katar annað sætið í riðlinum á kostnað Slóvena. Handbolti 23.1.2015 15:41
Brasilía og Túnis tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Brasilía (A-riðill) og Túnis (B-riðill) urðu í dag síðustu liðin í sínum riðlum til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Túnisbúar höfðu ekki mikið fyrir sigri á Íran en það reyndi meira á Brasilíska liðið. Handbolti 23.1.2015 15:36
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. Handbolti 23.1.2015 14:30
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. Handbolti 23.1.2015 14:00
Óvissa um framhaldið hjá Andersson Svíar gætu verið í vondum málum á HM því þeirra besti maður, Kim Andersson, er meiddur. Handbolti 23.1.2015 14:00
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. Handbolti 23.1.2015 13:30
Bræður mætast á HM í dag Sú óvenjulega staða kemur upp á HM í Katar að bræður eigast við í leik Bosníu og Króatíu. Handbolti 23.1.2015 13:00
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. Handbolti 23.1.2015 12:35
Dagur gaf leikmönnum frí | Fara í eyðimerkursafarí Leikmenn Þýskalands geta slakað á eftir góða frammistöðu á HM í Katar. Handbolti 23.1.2015 12:30
Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. Handbolti 23.1.2015 12:00
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. Handbolti 23.1.2015 11:30
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. Handbolti 23.1.2015 10:11
Leikmaður Bosníu rekinn heim Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir óíþróttamannslega hegðun. Handbolti 23.1.2015 09:15
Enginn Íslendingur inn á topp 30 á markalistanum á HM í Katar Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins skorað 99 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum á HM í handbolta og það eru bara fjögur lið sem hafa skorað færri mörk á mótinu til þessa. Handbolti 23.1.2015 08:30
Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. Handbolti 23.1.2015 08:14
Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. Handbolti 23.1.2015 08:00
Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. Handbolti 23.1.2015 07:30
Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Handbolti 23.1.2015 07:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. Handbolti 23.1.2015 06:30
„Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. Handbolti 23.1.2015 06:00
Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. Handbolti 22.1.2015 23:56
Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 22.1.2015 22:59
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. Handbolti 22.1.2015 21:37
Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. Handbolti 22.1.2015 21:19
Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. Handbolti 22.1.2015 21:15