Handbolti

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Handbolti