Erlent Bachelet sigurstrangleg Vinstrisinninn Michelle Bachelet, sem stefnir að því að verða fyrsti kvenkyns forseti Síle, hefur fimm prósentustiga forskot á keppinaut sinn Sebasitan Pinera þremur dögum fyrir kosningar samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Erlent 12.1.2006 16:53 Ráðherrar Likud segja sig úr stjórn Þrír ráðherrar úr Likudbandalaginu sögðu sig í dag úr ísraelsku ríkisstjórninni. Búist er við að fjórði og síðasti ráðherra flokksins segi af sér embætti á ríkisstjórnarfundi næsta sunnudag. Erlent 12.1.2006 16:23 345 tróðust undir Heilbrigðisráðherra Sádi-Arabíu staðfesti rétt í þessu að 345 hefðu látist í troðningnum í Mena þar sem hundruð þúsunda manna biðu þess að taka þátt í trúarathöfn þar sem ímynd djöfulsins er grýtt. Erlent 12.1.2006 16:11 Grænlenskir ísbirnir eitraðastir Meiri eiturefni safnast upp í ísbjörnum á Austur-Grænlandi en á nokkrum öðrum stað í heiminum samkvæmt rannsóknum sem Danmarks Miljøundersøgelser tóku þátt í fyrir skemmstu. Áður höfðu rannsóknir sýnt að mest var af eiturefnum í ísbjörnum á heimskautssvæðinu norðan Svalbarða. Erlent 12.1.2006 15:11 Sprengdi sig í loft upp Palestínskur maður sprengdi sig í loft upp nærri ísraelskum hermönnum í borginni Jenín á Vesturbakkanum. Hermennirnir höfðu gengið hús úr húsi í leit að palestínskum vígamönnum sem þeir hugðust handtaka þegar maðurinn réðist að þeim. Maðurinn lést en hermennirnir sluppu ómeiddir. Erlent 12.1.2006 15:00 Á fjórða hundrað létust í troðningi Talið er að yfir 300 manns hafi látið lífið í miklum troðningi við Jamaratbrú í Mena í Sádi-Arabíu þar sem fjöldi fólks tók þátt í trúarathöfn á síðasta degi Haj, árlegrar trúarhátíðar múslima. Erlent 12.1.2006 14:50 Fuglaflensan hefur greinst í 30 héruðum í Tyrklandi Fuglaflensan hefur greinst í yfir 30 héruðum í Tyrklandi að undanförnu, þar með talið á ferðamannasvæðum við Eyjahaf og við borgirnar Ankara og Istanbúl. Erlent 12.1.2006 11:37 Krefjast afsagnar menntamálaráðherrans Íhaldsmenn á breska þinginu og fjölmargir foreldrar í Bretlandi krefjast nú afsagnar menntamálaráðherra landsins, Ruth Kelly, eftir að í ljós kom að dæmdur kynferðisbrotamaður fékk vinnu sem kennari í skóla þar í landi. Erlent 12.1.2006 11:00 24 lík finnast á Haítí Tuttugu og fjögur lík fundust í vegkanti í Dóminíska lýðveldinu í gær. Lögreglan í landinu segir að þau séu af ólöglegum innflytjendum frá nágrannaríkinu Haítí en þau fundust skammt frá þar sem lögreglan stöðvaði vöruflutningabíl sem var með sextíu ólöglega innflytjendur innanborðs. Erlent 12.1.2006 10:00 Hvetja Öryggisráð S.þ. til aðgerða gegn Íran Ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hvetja Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til aðgerða gegn Íran vegna kjarnorkurannsókna þeirra. Á miðvikudag sagði forseti Írans að staðið yrði við kjarnorkuáætlanir landsins þrátt fyrir áhyggjur alþjóðasamfélagsins. Erlent 12.1.2006 09:31 Fuglaflensan hefur fundist í 30 héruðum Fuglaflensa hefur nú fundist í 30 héruðum í Tyrklandi. Evrópusambandið segir veikina nú mikla ógn við landið sem og löndin í kring. Erlent 12.1.2006 08:34 Sharon sýnir ótrúlega hröð batamerki Læknar Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, segja hann sýna ótrúlega hröð batamerki. Hann er talinn úr lífshættu en er enn á gjörgæsludeild. Erlent 12.1.2006 07:16 Glæpum fækkar í Ísrael Glæpum hefur fækkað um meira en helming í Ísrael eftir að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, var fluttur á sjúkrahús í Jerúsalem í síðustu viku vegna alvarlegs heilablóðfalls. Segir lögreglan skýringuna vera þá að glæpamenn, líkt og aðrir, sitji límdir við sjónvarpsskjáinn og fylgist með líðan forsætisráðherrans. Erlent 11.1.2006 13:00 Íranar ætla að halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar Ríkisstjórnir Evrópusambandsríkjanna og Bandaríkjanna fordæma ákvörðun Íransstjórnar um halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar. Bandaríkjamenn hafa hvatt Sameinuðu þjóðirnar til að beita refsiaðgerðum gegn Írönum. Erlent 11.1.2006 12:47 Tveir létust í Kína af völdum fuglaflensu Tveir í viðbót hafa látist í Kína af völdum fuglaflensunnar, að því er Alþjóða heilbrigðisstofnunin greinir frá, en þeir létust í síðasta mánuði. Þá var sex ára gamall drengur fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús í Hunan-héraði í Kína í fyrradag og var fullyrt að veikindin stöfuðu af fuglaflensuveirunni. Erlent 11.1.2006 10:30 Ítalir skammast sín meira fyrir fitu en framhjáhald Ítalir skammast sín meira fyrir að fitna en að halda fram hjá. Þetta er niðurstaða könnunar ítalsks sálfræðitímarits þar sem eitt þúsund manns á aldrinum 25 til 55 ára voru spurðir hvað vekti hjá þeim mesta sektarkennd. Erlent 11.1.2006 10:15 Stærsta farþegaflugvél heims í heimsreisu Stærsta farþegaflugvél heims, Airbus A380, lenti í norðausturhluta Kólumbíu í gær en vélin er í reynsluflugi um þessar mundir og flýgur til hinna ýmsu staða í heiminum. Flugvélin er gríðarlega stór, yfir 70 metrar á lengd en ekki þó eins löng og vængirnir sem eru um 80 metrar á lengd. Erlent 11.1.2006 10:00 Vatnsskortur yfirvofandi í Frakklandi Umhverfisráðherrar Frakklands og Spánar hafa áhyggjur af breytingum á loftslagi, þurrkum, gróðureldum og vatnsskorti á svæðinu. Vatnsstaðan í Frakklandi hefur verið erfið eftir hitabylgju árið 2003 og litla úrkomu árin 2004 og 2005. Erlent 11.1.2006 09:21 Réttað yfir kanadískum táningi á Guantanamo Réttarhöld hefjast í dag yfir kanadískum táningi sem haldið er í Guantanamo-fangelsinu á Kúbu en hann er meðal annars sakaður um að hafa drepið bandarískan hermann í Afganistan. Erlent 11.1.2006 08:50 150 kíló af kókaíni um borð í skútu Lögreglan í Venesúela fann um það bil 150 kíló af kókaíni um borð í seglskútu við Margarítu-eyju í gær, um 320 kílómetra norðaustur af Karakas, höfuðborg landsins. Eigandi eiturlyfjanna var Þjóðverji sem sigldi undir belgískum fána. Erlent 11.1.2006 08:15 Sharon ekki lengur í bráðri lífshættu Ísraelar bíða nú í ofvæni eftir fréttum af líðan Ariels Sharons, forsætisráðherra landsins, sem haldið hefur verið sofandi eftir að hann fékk alvarlegt heilablóðfall á miðvikudag í síðustu viku. Sharon er ekki lengur talinn í bráðri lífshættu og segja læknar hann hafa sýnt skýr merki um bata er hann hreyfði vinstri hönd sína í gær. Erlent 11.1.2006 08:00 Yfir 2000 kjúklingar drepast á Trínidad Yfir tvö þúsund kjúklingar hafa drepist á karabísku eyjunni Trínidad á síðustu fimm dögum. Mikil skelfing hefur gripið um sig meðal íbúa eyjunnar. Erlent 11.1.2006 07:54 Evrópuþjóðir og Bandaríkjamenn fordæma ákvörðun Írana Ríkisstjórnir Evrópusambandsríkjanna og Bandaríkjanna hafa margar hverjar fordæmt ákvörðun Íransstjórnar um að halda áfram með kjarnorkurannsóknir sínar. Vöruðu þær Írana við að Sameinuðu þjóðirnar gætu refsað stjórnvöldum með einhverjum hætti. Erlent 11.1.2006 07:03 Fjórir slösuðust í sprengingu Fjórir slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar gassprenging varð í verslunarmiðstöð í bænum Utrecht í Hollandi í dag. Sprengingin varð í mannlausri lyfjaverslun. Erlent 10.1.2006 23:00 Íranir rufu innsiglin Kjarnorkuáætlun Írana er komin af stað á nýjan leik, Bandaríkjamönnum og Evrópusambandinu til mikillar gremju. Vesturlönd óttast að Íranar ætli að þróa kjarnavopn en þeir sverja og sárt við leggja að vinnslan sé í friðsamlegum tilgangi. Erlent 10.1.2006 22:30 Lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga 12 vikna barni Fertugur karlmaður, sem nauðgaði 12 vikna barni með hjálp kærustu sinnar sem átti að gæta barnsins, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Nítján ára unnusta hans hefur verið dæmd til fimm ára fangelsisvistar. Erlent 10.1.2006 22:24 Seinheppinn bankaræningi Seinheppinn ræningi í Salt Lake City í Bandaríkjunum skipulagði rán illa og uppskar í samræmi við það. Erlent 10.1.2006 22:20 Kjarnorkuáætlun Írana af stað á ný Kjarnorkuáætlun Írana er komin af stað á nýjan leik, Bandaríkjamönnum og Evrópusambandinu til mikillar gremju. Vesturlönd óttast að Íranar ætli að þróa kjarnavopn en þeir sverja og sárt við leggja að vinnslan sé í friðsamlegum tilgangi. Erlent 10.1.2006 22:17 Fjórir slösuðust í gassprengingu í verslunarmiðstöð í Hollandi Fjórir slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar gassprenging varð í verslunarmiðstöð í bænum Utrecht í Hollandi í dag. Erlent 10.1.2006 22:09 Ríkisstjórn Úkraínu situr áfram þrátt fyrir vantraust Úkraínska þingið samþykkti í dag vantraust á ríkisstjórn landsins. Yushchenko forseti telur aðgerðir þingsins brjóta í bága við stjórnarskrá og ætlar að freista þess að fá atkvæðagreiðsluna ógilta. Erlent 10.1.2006 21:58 « ‹ ›
Bachelet sigurstrangleg Vinstrisinninn Michelle Bachelet, sem stefnir að því að verða fyrsti kvenkyns forseti Síle, hefur fimm prósentustiga forskot á keppinaut sinn Sebasitan Pinera þremur dögum fyrir kosningar samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Erlent 12.1.2006 16:53
Ráðherrar Likud segja sig úr stjórn Þrír ráðherrar úr Likudbandalaginu sögðu sig í dag úr ísraelsku ríkisstjórninni. Búist er við að fjórði og síðasti ráðherra flokksins segi af sér embætti á ríkisstjórnarfundi næsta sunnudag. Erlent 12.1.2006 16:23
345 tróðust undir Heilbrigðisráðherra Sádi-Arabíu staðfesti rétt í þessu að 345 hefðu látist í troðningnum í Mena þar sem hundruð þúsunda manna biðu þess að taka þátt í trúarathöfn þar sem ímynd djöfulsins er grýtt. Erlent 12.1.2006 16:11
Grænlenskir ísbirnir eitraðastir Meiri eiturefni safnast upp í ísbjörnum á Austur-Grænlandi en á nokkrum öðrum stað í heiminum samkvæmt rannsóknum sem Danmarks Miljøundersøgelser tóku þátt í fyrir skemmstu. Áður höfðu rannsóknir sýnt að mest var af eiturefnum í ísbjörnum á heimskautssvæðinu norðan Svalbarða. Erlent 12.1.2006 15:11
Sprengdi sig í loft upp Palestínskur maður sprengdi sig í loft upp nærri ísraelskum hermönnum í borginni Jenín á Vesturbakkanum. Hermennirnir höfðu gengið hús úr húsi í leit að palestínskum vígamönnum sem þeir hugðust handtaka þegar maðurinn réðist að þeim. Maðurinn lést en hermennirnir sluppu ómeiddir. Erlent 12.1.2006 15:00
Á fjórða hundrað létust í troðningi Talið er að yfir 300 manns hafi látið lífið í miklum troðningi við Jamaratbrú í Mena í Sádi-Arabíu þar sem fjöldi fólks tók þátt í trúarathöfn á síðasta degi Haj, árlegrar trúarhátíðar múslima. Erlent 12.1.2006 14:50
Fuglaflensan hefur greinst í 30 héruðum í Tyrklandi Fuglaflensan hefur greinst í yfir 30 héruðum í Tyrklandi að undanförnu, þar með talið á ferðamannasvæðum við Eyjahaf og við borgirnar Ankara og Istanbúl. Erlent 12.1.2006 11:37
Krefjast afsagnar menntamálaráðherrans Íhaldsmenn á breska þinginu og fjölmargir foreldrar í Bretlandi krefjast nú afsagnar menntamálaráðherra landsins, Ruth Kelly, eftir að í ljós kom að dæmdur kynferðisbrotamaður fékk vinnu sem kennari í skóla þar í landi. Erlent 12.1.2006 11:00
24 lík finnast á Haítí Tuttugu og fjögur lík fundust í vegkanti í Dóminíska lýðveldinu í gær. Lögreglan í landinu segir að þau séu af ólöglegum innflytjendum frá nágrannaríkinu Haítí en þau fundust skammt frá þar sem lögreglan stöðvaði vöruflutningabíl sem var með sextíu ólöglega innflytjendur innanborðs. Erlent 12.1.2006 10:00
Hvetja Öryggisráð S.þ. til aðgerða gegn Íran Ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hvetja Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til aðgerða gegn Íran vegna kjarnorkurannsókna þeirra. Á miðvikudag sagði forseti Írans að staðið yrði við kjarnorkuáætlanir landsins þrátt fyrir áhyggjur alþjóðasamfélagsins. Erlent 12.1.2006 09:31
Fuglaflensan hefur fundist í 30 héruðum Fuglaflensa hefur nú fundist í 30 héruðum í Tyrklandi. Evrópusambandið segir veikina nú mikla ógn við landið sem og löndin í kring. Erlent 12.1.2006 08:34
Sharon sýnir ótrúlega hröð batamerki Læknar Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, segja hann sýna ótrúlega hröð batamerki. Hann er talinn úr lífshættu en er enn á gjörgæsludeild. Erlent 12.1.2006 07:16
Glæpum fækkar í Ísrael Glæpum hefur fækkað um meira en helming í Ísrael eftir að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, var fluttur á sjúkrahús í Jerúsalem í síðustu viku vegna alvarlegs heilablóðfalls. Segir lögreglan skýringuna vera þá að glæpamenn, líkt og aðrir, sitji límdir við sjónvarpsskjáinn og fylgist með líðan forsætisráðherrans. Erlent 11.1.2006 13:00
Íranar ætla að halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar Ríkisstjórnir Evrópusambandsríkjanna og Bandaríkjanna fordæma ákvörðun Íransstjórnar um halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar. Bandaríkjamenn hafa hvatt Sameinuðu þjóðirnar til að beita refsiaðgerðum gegn Írönum. Erlent 11.1.2006 12:47
Tveir létust í Kína af völdum fuglaflensu Tveir í viðbót hafa látist í Kína af völdum fuglaflensunnar, að því er Alþjóða heilbrigðisstofnunin greinir frá, en þeir létust í síðasta mánuði. Þá var sex ára gamall drengur fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús í Hunan-héraði í Kína í fyrradag og var fullyrt að veikindin stöfuðu af fuglaflensuveirunni. Erlent 11.1.2006 10:30
Ítalir skammast sín meira fyrir fitu en framhjáhald Ítalir skammast sín meira fyrir að fitna en að halda fram hjá. Þetta er niðurstaða könnunar ítalsks sálfræðitímarits þar sem eitt þúsund manns á aldrinum 25 til 55 ára voru spurðir hvað vekti hjá þeim mesta sektarkennd. Erlent 11.1.2006 10:15
Stærsta farþegaflugvél heims í heimsreisu Stærsta farþegaflugvél heims, Airbus A380, lenti í norðausturhluta Kólumbíu í gær en vélin er í reynsluflugi um þessar mundir og flýgur til hinna ýmsu staða í heiminum. Flugvélin er gríðarlega stór, yfir 70 metrar á lengd en ekki þó eins löng og vængirnir sem eru um 80 metrar á lengd. Erlent 11.1.2006 10:00
Vatnsskortur yfirvofandi í Frakklandi Umhverfisráðherrar Frakklands og Spánar hafa áhyggjur af breytingum á loftslagi, þurrkum, gróðureldum og vatnsskorti á svæðinu. Vatnsstaðan í Frakklandi hefur verið erfið eftir hitabylgju árið 2003 og litla úrkomu árin 2004 og 2005. Erlent 11.1.2006 09:21
Réttað yfir kanadískum táningi á Guantanamo Réttarhöld hefjast í dag yfir kanadískum táningi sem haldið er í Guantanamo-fangelsinu á Kúbu en hann er meðal annars sakaður um að hafa drepið bandarískan hermann í Afganistan. Erlent 11.1.2006 08:50
150 kíló af kókaíni um borð í skútu Lögreglan í Venesúela fann um það bil 150 kíló af kókaíni um borð í seglskútu við Margarítu-eyju í gær, um 320 kílómetra norðaustur af Karakas, höfuðborg landsins. Eigandi eiturlyfjanna var Þjóðverji sem sigldi undir belgískum fána. Erlent 11.1.2006 08:15
Sharon ekki lengur í bráðri lífshættu Ísraelar bíða nú í ofvæni eftir fréttum af líðan Ariels Sharons, forsætisráðherra landsins, sem haldið hefur verið sofandi eftir að hann fékk alvarlegt heilablóðfall á miðvikudag í síðustu viku. Sharon er ekki lengur talinn í bráðri lífshættu og segja læknar hann hafa sýnt skýr merki um bata er hann hreyfði vinstri hönd sína í gær. Erlent 11.1.2006 08:00
Yfir 2000 kjúklingar drepast á Trínidad Yfir tvö þúsund kjúklingar hafa drepist á karabísku eyjunni Trínidad á síðustu fimm dögum. Mikil skelfing hefur gripið um sig meðal íbúa eyjunnar. Erlent 11.1.2006 07:54
Evrópuþjóðir og Bandaríkjamenn fordæma ákvörðun Írana Ríkisstjórnir Evrópusambandsríkjanna og Bandaríkjanna hafa margar hverjar fordæmt ákvörðun Íransstjórnar um að halda áfram með kjarnorkurannsóknir sínar. Vöruðu þær Írana við að Sameinuðu þjóðirnar gætu refsað stjórnvöldum með einhverjum hætti. Erlent 11.1.2006 07:03
Fjórir slösuðust í sprengingu Fjórir slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar gassprenging varð í verslunarmiðstöð í bænum Utrecht í Hollandi í dag. Sprengingin varð í mannlausri lyfjaverslun. Erlent 10.1.2006 23:00
Íranir rufu innsiglin Kjarnorkuáætlun Írana er komin af stað á nýjan leik, Bandaríkjamönnum og Evrópusambandinu til mikillar gremju. Vesturlönd óttast að Íranar ætli að þróa kjarnavopn en þeir sverja og sárt við leggja að vinnslan sé í friðsamlegum tilgangi. Erlent 10.1.2006 22:30
Lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga 12 vikna barni Fertugur karlmaður, sem nauðgaði 12 vikna barni með hjálp kærustu sinnar sem átti að gæta barnsins, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Nítján ára unnusta hans hefur verið dæmd til fimm ára fangelsisvistar. Erlent 10.1.2006 22:24
Seinheppinn bankaræningi Seinheppinn ræningi í Salt Lake City í Bandaríkjunum skipulagði rán illa og uppskar í samræmi við það. Erlent 10.1.2006 22:20
Kjarnorkuáætlun Írana af stað á ný Kjarnorkuáætlun Írana er komin af stað á nýjan leik, Bandaríkjamönnum og Evrópusambandinu til mikillar gremju. Vesturlönd óttast að Íranar ætli að þróa kjarnavopn en þeir sverja og sárt við leggja að vinnslan sé í friðsamlegum tilgangi. Erlent 10.1.2006 22:17
Fjórir slösuðust í gassprengingu í verslunarmiðstöð í Hollandi Fjórir slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar gassprenging varð í verslunarmiðstöð í bænum Utrecht í Hollandi í dag. Erlent 10.1.2006 22:09
Ríkisstjórn Úkraínu situr áfram þrátt fyrir vantraust Úkraínska þingið samþykkti í dag vantraust á ríkisstjórn landsins. Yushchenko forseti telur aðgerðir þingsins brjóta í bága við stjórnarskrá og ætlar að freista þess að fá atkvæðagreiðsluna ógilta. Erlent 10.1.2006 21:58