Íranar ætla að halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar 11. janúar 2006 12:47 Ríkisstjórnir Evrópusambandsríkjanna og Bandaríkjanna fordæma ákvörðun Íransstjórnar um halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar. Bandaríkjamenn hafa hvatt Sameinuðu þjóðirnar til að beita refsiaðgerðum gegn Írönum. Ráðamenn í Bandaríkjunum og í Evrópusambandinu brugðust illa við því þegar Íransstjórn greindi frá því í gær að hún hefði bundið enda á tveggja ára bann við auðgun úrans. Evrópusambandið hefur árangurslaust leitað eftir fundi með fulltrúum Íransstjórnar síðan í ágúst á síðasta ári, þegar fundarhöld um bann við auðgun úrans, sigldu í strand. Íranar segjast ætla að smíða kjarnavopn til að geta unnið að því að nýta kjarnorku til raforkuframleiðslu, það sé þeirra réttur og vilji almennings í landinu. Bandaríkjamenn óttast hins vegar að ætlun Írana sé að framleiða kjarnavopn. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði á dögunum að framleiðslan yrði ekki liðin en ráðamenn í Bandaríkjunum og Bretlandi sögðust hins vegar ekki hafa nein áform uppi um að ráðast með vopnavaldi gegn Írönum vegna deilunnar. Talsmaður Hvíta hússins sagði í gær að Bandaríkin hvetji Sameinuðu þjóðirnar til að beita refsiaðgerðum gegn stjórnvöldum í Íran en hverjar eða hvort þær verða, hefur ekki fengist staðfest. Rússar, sem hafa boðið Íransstjórn að auðga úran frá landinu í Rússlandi til málamynda, segja ákvörðun stjórnvalda í Íran vonbrigði en hvort þeir eru samþykkir refsiaðgerðum segja stjórnmálaskýrendur ekki vera öruggt. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Ríkisstjórnir Evrópusambandsríkjanna og Bandaríkjanna fordæma ákvörðun Íransstjórnar um halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar. Bandaríkjamenn hafa hvatt Sameinuðu þjóðirnar til að beita refsiaðgerðum gegn Írönum. Ráðamenn í Bandaríkjunum og í Evrópusambandinu brugðust illa við því þegar Íransstjórn greindi frá því í gær að hún hefði bundið enda á tveggja ára bann við auðgun úrans. Evrópusambandið hefur árangurslaust leitað eftir fundi með fulltrúum Íransstjórnar síðan í ágúst á síðasta ári, þegar fundarhöld um bann við auðgun úrans, sigldu í strand. Íranar segjast ætla að smíða kjarnavopn til að geta unnið að því að nýta kjarnorku til raforkuframleiðslu, það sé þeirra réttur og vilji almennings í landinu. Bandaríkjamenn óttast hins vegar að ætlun Írana sé að framleiða kjarnavopn. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði á dögunum að framleiðslan yrði ekki liðin en ráðamenn í Bandaríkjunum og Bretlandi sögðust hins vegar ekki hafa nein áform uppi um að ráðast með vopnavaldi gegn Írönum vegna deilunnar. Talsmaður Hvíta hússins sagði í gær að Bandaríkin hvetji Sameinuðu þjóðirnar til að beita refsiaðgerðum gegn stjórnvöldum í Íran en hverjar eða hvort þær verða, hefur ekki fengist staðfest. Rússar, sem hafa boðið Íransstjórn að auðga úran frá landinu í Rússlandi til málamynda, segja ákvörðun stjórnvalda í Íran vonbrigði en hvort þeir eru samþykkir refsiaðgerðum segja stjórnmálaskýrendur ekki vera öruggt.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“