Erlent Medvedev heldur fast í stefnu Pútíns Dímítrí Medvedev, frambjóðandi Sameinaðs Rússlands til forseta, sagði í dag að hann myndi halda fast í þá stefnu sem Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefði markað fyrir þjóðina. Erlent 22.1.2008 16:08 Kosið um hvort Prodi njóti trausts Kosið verður um það á ítalska þinginu hvort Romano Prodi forsætisráðherra landsins njóti trausts eftir afsögn samstarfsmanns hans í stjórninni í síðustu viku. Með honum hverfur meirihluti samsteypustjórnar forsætisráðherrans sem var einungis upp á einn mann. Erlent 22.1.2008 14:18 Clinton og Obama takast harkalega á Hillary Clinton og Barack Obama sem berjast um útnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember, tókust harkalega á í kappræðum fyrir forkosningarnar í Suður-Karólínu. Obama sakaði Clinton um að segja hvað sem er til að fá atkvæði. Erlent 22.1.2008 13:16 Þjóðverjar skila Nokia símum Þýskir stjórnmálamenn keppast um að skila Nokia símunum sínum eftir að finnski símaframleiðandinn ákvað að færa verksmiðju sína í Þýskalandi til Rúmeníu. Erlent 22.1.2008 12:32 Sir Edmund Hillary borinn til grafar Ævintýramaðurinn Sir Edmund Hillary var borinn til grafar í Auckland, höfuðborg Nýja Sjálands í morgun. Ísöxin sem hann notaði við að komast á toppinn á Evrest-fjalli var grafin með kistunni. Mörg hundruð manns fylgdu Sir Edmund til grafar. Erlent 22.1.2008 12:28 Tannlæknir býður þjónustu í gegnum netið Jerry Watson tannlæknir í London sinnir eftirliti á sjúklingum sínum í gegnum internetið. Hann skoðar tennur þeirra í gegnum vefmyndavél og ákveður þannig hvort hann þurfi að hitta þá í eigin persónu eða ekki. Þetta gerist á læknastofu á vegum tannlæknisins þar sem myndir eru teknar og tennurnar hreinsaðar á sama tíma. Kostnaðurinn er um sex þúsund krónur. Erlent 22.1.2008 11:31 Kaupskip knúið af risastórri fallhlíf Fyrsta kaupskip í heimi sem siglt er með aðstoð risastórrar fallhlífar er nú á leiðinni frá Þýsklandi til Venesúela. Erlent 22.1.2008 10:07 Ísraelar slaka örlítið á einangrun Gaza Ísraelsstjórn hefur ákveðið að gefa aðeins eftir í einangrun sinni á Gaza-svæðinu eftir mikinn alþjóðlegan þrýsting. Leyft hefur verið að flytja eldsneyti og lyf inn á Gazasvæðið og dugir eldsneytið til að keyra raforkuverin á Gaza á 30% afköstum í eina viku. Erlent 22.1.2008 09:38 Krefst rannsóknar á forsetaframboði Kasyanov Embætti ríkissaksóknara í Rússlandi hefur hafið rannsókn á forsetaframboði Mikhail Kasyanov fyrrverandi þingmanns og komandi andstæðings Dmitry Medevede. Rannsóknin beinist að því hvort Kasyanov hafi falsað undirskriftir á stuðningslista fyrir framboði sínu. Erlent 22.1.2008 09:28 Miklar vetrarhörkur í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn glíma nú við einar mestu vetrarhörkur í manna minnum víða um landið. Snjókoman hefur náð allt suður í Silikon-dalinn í Kaliforníu en afar sjaldgæft er að þar snjói. Erlent 22.1.2008 09:18 Átök á Nörrebro Lögreglan í Kaupmannahöfn skilgreindi svæði á innrihluta Nörrebro sem sérstakt átakasvæði í nótt. Það þýðir að sjúkra- og slökkvibílar geta ekki sinnt útköllum á svæðinu nema í fylgd með lögreglubíl. Ákvörðun lögreglunnar kemur í kjölfar margra vikna óláta við Folkets park í Stengade þar sem unglingar halda oft til. Kastað hefur verið með grjóti á lögreglubíla sem aka um svæðið. En þegar slökkvibíll í útkalli lenti í grjótkasti frá unglingunum var lögreglunni nóg boðið. Erlent 22.1.2008 09:03 Ríkisstjórn Prodi riðar til falls Ríkisstjórn Romano Prodi á Ítalíu riðar nú til falls. Flestir reikna með að hann verði að segja af sér nú þegar í vikunni og boða til nýrra kosninga. Erlent 22.1.2008 08:54 Omar bin Laden: Pabbi hættu þessu ofbeldi Omar bin Laden sonur mest eftirlýsta manns í heimi vill að faðir hans Osama bin Laden snúi við blaðinu og hverfi frá ofbeldi. Omar segist síðast hafa séð föður sinn árið 2000 í Afghanistan þegar hann ákvað að hætta í al Qaeda. Erlent 21.1.2008 14:24 Tugir ábendinga um mannræningja Madeleine Tugir ábendinga hafa borist rannsóknarlögreglumönnum á vegum McCann hjónanna eftir að teikningar af meintum mannræningja Madeleine voru birtar í gær. Nú er verið að rannsaka upplýsingarnar sem hafa borist. Erlent 21.1.2008 13:31 Mubarak varar Ísraela við afleiðingum á Gaza Hosni Mubarak forseti Egyptalands hringdi í forsætisráðherra Ísraels til að vara hann við afleiðingum þess að setja Gaza strönd í herkví. Samkvæmt heimildum Mena fréttastofunnar lagði Mubarak áherslu á að stöðva yrði yfirgang Ísraela gegn palestínsku þjóðinni. Erlent 21.1.2008 13:08 Þjóðernissinni leiðir forsetakosningar í Serbíu Tomislav Nikolic róttækur þjóðernissinni er sigurvegari fyrstu umferðar forsetakosninga í Serbíu. Samkvæmt könnun mun þó koma til úrslitaumferðar þar sem kosið verður milli þeirra tveggja sem fá flest atkvæði. Erlent 21.1.2008 11:32 Þrír túlkar Dana í Írak voru einnig njósnarar Þrír írakskir túlkar, sem unnu fyrir dansaka herinn í Írak, unnu jafnframt sem njósnarar fyrir uppreisnarmenn í landinu. Þessu heldur fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu danska hersins fram í Nyhedsavisen Erlent 21.1.2008 11:16 Oprah sökuð um að taka kynþátt fram yfir kyn Harðar deilur hafa spunnist á heimasíðu bandarísku spjallþáttadrottningarinnar Opruh Winfrey vegna stuðnings hennar við Barack Obama í forvali demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þykir mörgum sem Oprah hafi svikið kynsystur sína, Hillary Clinton, sem fyrst kvenna eigi raunverulegan möguleika á að verða forseti Bandaríkjanna. Erlent 21.1.2008 10:27 Abbas kallar eftir aðstoð umheimsins Forseti Palestínu Mahamoud Abbas hefur kallað eftir aðstoð umheimsins vegna þess að Ísraelar hafa sett bann á orkuflutning til Gaza-svæðisins. Erlent 21.1.2008 09:29 Obama sigrar líklegast í Suður-Karólínu Næstu tvær forkosningar hjá Demókrötum og Repúblikönum verða í Suðurríkjunum, nánar tiltekið í Suður-Karólínu og Flórída, á næstu tíu dögum. Hvað Suður-Karólínu hjá demókrötum varðar er talið að Barack Obama eigi meiri líkur og sigri en Hillary Clinton þar sem stór hluti íbúa í fylkinu er blökkumenn. Erlent 21.1.2008 09:24 Kaffidrykkja eykur hættu á fósturláti Ný rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir að barnshafandi konur ættu að varast kaffidrykkju meðan á meðgöngunni sendur. Jafnvel hófleg neysla á kaffi yfir meðgöngutímann eykur hættuna á fósturlátum. Erlent 21.1.2008 09:24 Enn eitt gagnahneykslið í Bretlandi Stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að glíma við enn eitt gagnahneykslið. Í ljós hefur komið að fartölva með upplýsingum um 600.000 starfsmenn breska hersins er horfin. Erlent 21.1.2008 09:19 Musharraf í opinberri heimsókn í Evrópu Musharraf forseti Pakistan er kominn í átta daga opinbera heimsókn til Evrópu en þetta er fyrsta opinbera heimsókn forsetans frá því að Benazir Bhutto var myrt á síðasta ári. Erlent 21.1.2008 09:19 Obama ræðst harkalega á Bill Clinton Barack Obama hefur ráðist harkalega á Bill Clinton eiginmann Hillary eftir að Obama tapaði fyrir henni í Nevada um helgina. Erlent 21.1.2008 09:15 Chavez hótar bændum og bönkum þjóðnýtingu Hinn litríki forseti Venesúela Hugo Chavez er aftur kominn í sviðsljós fjölmiðla. Að þessu sinni eru það deilur sem hann á í við bændur og banka landsins Erlent 21.1.2008 09:10 Gaza ströndin myrkvuð - neyðarástand Óttast er að hörmungarástand muni skapast á Gaza ströndinni innan fárra daga vegna skorts á matvælum og rafmagni. Erlent 20.1.2008 21:15 Hillary aftur á sigurbraut Hillary Clinton virðist vera komin aftur á sigurbrautina eftir að hafa lent í þriðja sæti í forkosningum demókrata í Iowa í byrjun mánaðarins. Hún sigraði í New Hampshire í þar síðustu viku og svo aftur í Nevada í gær. Erlent 20.1.2008 19:53 Lýsa yfir stuðningi við Páfa Þúsundir manna söfnuðust saman á Péturstorginu í Róm í dag til að lýsa yfir stuðningi við Benedict Páfa. Erlent 20.1.2008 18:55 Tennur dregnar úr Al Kæda -en ekki nógu margar Bandaríska herstjórnin í Írak hefur gert upp baráttuna við Al Kæda á síðasta ári. Bandaríkjamenn líta á hryðjuverkasamtökin sem mestu ógn við frið í Írak. Hér á eftir eru helstu punktar úr bandarísku skýrslunni. Erlent 20.1.2008 17:46 Fidel Castro í framboði til þings á Kúbu Fidel Castro, hinn aldni leiðtogi Kúbu, er meðal þeirra sem bjóða sig fram til þings í kosningum sem fram fara í landinu í dag. Erlent 20.1.2008 16:09 « ‹ ›
Medvedev heldur fast í stefnu Pútíns Dímítrí Medvedev, frambjóðandi Sameinaðs Rússlands til forseta, sagði í dag að hann myndi halda fast í þá stefnu sem Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefði markað fyrir þjóðina. Erlent 22.1.2008 16:08
Kosið um hvort Prodi njóti trausts Kosið verður um það á ítalska þinginu hvort Romano Prodi forsætisráðherra landsins njóti trausts eftir afsögn samstarfsmanns hans í stjórninni í síðustu viku. Með honum hverfur meirihluti samsteypustjórnar forsætisráðherrans sem var einungis upp á einn mann. Erlent 22.1.2008 14:18
Clinton og Obama takast harkalega á Hillary Clinton og Barack Obama sem berjast um útnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember, tókust harkalega á í kappræðum fyrir forkosningarnar í Suður-Karólínu. Obama sakaði Clinton um að segja hvað sem er til að fá atkvæði. Erlent 22.1.2008 13:16
Þjóðverjar skila Nokia símum Þýskir stjórnmálamenn keppast um að skila Nokia símunum sínum eftir að finnski símaframleiðandinn ákvað að færa verksmiðju sína í Þýskalandi til Rúmeníu. Erlent 22.1.2008 12:32
Sir Edmund Hillary borinn til grafar Ævintýramaðurinn Sir Edmund Hillary var borinn til grafar í Auckland, höfuðborg Nýja Sjálands í morgun. Ísöxin sem hann notaði við að komast á toppinn á Evrest-fjalli var grafin með kistunni. Mörg hundruð manns fylgdu Sir Edmund til grafar. Erlent 22.1.2008 12:28
Tannlæknir býður þjónustu í gegnum netið Jerry Watson tannlæknir í London sinnir eftirliti á sjúklingum sínum í gegnum internetið. Hann skoðar tennur þeirra í gegnum vefmyndavél og ákveður þannig hvort hann þurfi að hitta þá í eigin persónu eða ekki. Þetta gerist á læknastofu á vegum tannlæknisins þar sem myndir eru teknar og tennurnar hreinsaðar á sama tíma. Kostnaðurinn er um sex þúsund krónur. Erlent 22.1.2008 11:31
Kaupskip knúið af risastórri fallhlíf Fyrsta kaupskip í heimi sem siglt er með aðstoð risastórrar fallhlífar er nú á leiðinni frá Þýsklandi til Venesúela. Erlent 22.1.2008 10:07
Ísraelar slaka örlítið á einangrun Gaza Ísraelsstjórn hefur ákveðið að gefa aðeins eftir í einangrun sinni á Gaza-svæðinu eftir mikinn alþjóðlegan þrýsting. Leyft hefur verið að flytja eldsneyti og lyf inn á Gazasvæðið og dugir eldsneytið til að keyra raforkuverin á Gaza á 30% afköstum í eina viku. Erlent 22.1.2008 09:38
Krefst rannsóknar á forsetaframboði Kasyanov Embætti ríkissaksóknara í Rússlandi hefur hafið rannsókn á forsetaframboði Mikhail Kasyanov fyrrverandi þingmanns og komandi andstæðings Dmitry Medevede. Rannsóknin beinist að því hvort Kasyanov hafi falsað undirskriftir á stuðningslista fyrir framboði sínu. Erlent 22.1.2008 09:28
Miklar vetrarhörkur í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn glíma nú við einar mestu vetrarhörkur í manna minnum víða um landið. Snjókoman hefur náð allt suður í Silikon-dalinn í Kaliforníu en afar sjaldgæft er að þar snjói. Erlent 22.1.2008 09:18
Átök á Nörrebro Lögreglan í Kaupmannahöfn skilgreindi svæði á innrihluta Nörrebro sem sérstakt átakasvæði í nótt. Það þýðir að sjúkra- og slökkvibílar geta ekki sinnt útköllum á svæðinu nema í fylgd með lögreglubíl. Ákvörðun lögreglunnar kemur í kjölfar margra vikna óláta við Folkets park í Stengade þar sem unglingar halda oft til. Kastað hefur verið með grjóti á lögreglubíla sem aka um svæðið. En þegar slökkvibíll í útkalli lenti í grjótkasti frá unglingunum var lögreglunni nóg boðið. Erlent 22.1.2008 09:03
Ríkisstjórn Prodi riðar til falls Ríkisstjórn Romano Prodi á Ítalíu riðar nú til falls. Flestir reikna með að hann verði að segja af sér nú þegar í vikunni og boða til nýrra kosninga. Erlent 22.1.2008 08:54
Omar bin Laden: Pabbi hættu þessu ofbeldi Omar bin Laden sonur mest eftirlýsta manns í heimi vill að faðir hans Osama bin Laden snúi við blaðinu og hverfi frá ofbeldi. Omar segist síðast hafa séð föður sinn árið 2000 í Afghanistan þegar hann ákvað að hætta í al Qaeda. Erlent 21.1.2008 14:24
Tugir ábendinga um mannræningja Madeleine Tugir ábendinga hafa borist rannsóknarlögreglumönnum á vegum McCann hjónanna eftir að teikningar af meintum mannræningja Madeleine voru birtar í gær. Nú er verið að rannsaka upplýsingarnar sem hafa borist. Erlent 21.1.2008 13:31
Mubarak varar Ísraela við afleiðingum á Gaza Hosni Mubarak forseti Egyptalands hringdi í forsætisráðherra Ísraels til að vara hann við afleiðingum þess að setja Gaza strönd í herkví. Samkvæmt heimildum Mena fréttastofunnar lagði Mubarak áherslu á að stöðva yrði yfirgang Ísraela gegn palestínsku þjóðinni. Erlent 21.1.2008 13:08
Þjóðernissinni leiðir forsetakosningar í Serbíu Tomislav Nikolic róttækur þjóðernissinni er sigurvegari fyrstu umferðar forsetakosninga í Serbíu. Samkvæmt könnun mun þó koma til úrslitaumferðar þar sem kosið verður milli þeirra tveggja sem fá flest atkvæði. Erlent 21.1.2008 11:32
Þrír túlkar Dana í Írak voru einnig njósnarar Þrír írakskir túlkar, sem unnu fyrir dansaka herinn í Írak, unnu jafnframt sem njósnarar fyrir uppreisnarmenn í landinu. Þessu heldur fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu danska hersins fram í Nyhedsavisen Erlent 21.1.2008 11:16
Oprah sökuð um að taka kynþátt fram yfir kyn Harðar deilur hafa spunnist á heimasíðu bandarísku spjallþáttadrottningarinnar Opruh Winfrey vegna stuðnings hennar við Barack Obama í forvali demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þykir mörgum sem Oprah hafi svikið kynsystur sína, Hillary Clinton, sem fyrst kvenna eigi raunverulegan möguleika á að verða forseti Bandaríkjanna. Erlent 21.1.2008 10:27
Abbas kallar eftir aðstoð umheimsins Forseti Palestínu Mahamoud Abbas hefur kallað eftir aðstoð umheimsins vegna þess að Ísraelar hafa sett bann á orkuflutning til Gaza-svæðisins. Erlent 21.1.2008 09:29
Obama sigrar líklegast í Suður-Karólínu Næstu tvær forkosningar hjá Demókrötum og Repúblikönum verða í Suðurríkjunum, nánar tiltekið í Suður-Karólínu og Flórída, á næstu tíu dögum. Hvað Suður-Karólínu hjá demókrötum varðar er talið að Barack Obama eigi meiri líkur og sigri en Hillary Clinton þar sem stór hluti íbúa í fylkinu er blökkumenn. Erlent 21.1.2008 09:24
Kaffidrykkja eykur hættu á fósturláti Ný rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir að barnshafandi konur ættu að varast kaffidrykkju meðan á meðgöngunni sendur. Jafnvel hófleg neysla á kaffi yfir meðgöngutímann eykur hættuna á fósturlátum. Erlent 21.1.2008 09:24
Enn eitt gagnahneykslið í Bretlandi Stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að glíma við enn eitt gagnahneykslið. Í ljós hefur komið að fartölva með upplýsingum um 600.000 starfsmenn breska hersins er horfin. Erlent 21.1.2008 09:19
Musharraf í opinberri heimsókn í Evrópu Musharraf forseti Pakistan er kominn í átta daga opinbera heimsókn til Evrópu en þetta er fyrsta opinbera heimsókn forsetans frá því að Benazir Bhutto var myrt á síðasta ári. Erlent 21.1.2008 09:19
Obama ræðst harkalega á Bill Clinton Barack Obama hefur ráðist harkalega á Bill Clinton eiginmann Hillary eftir að Obama tapaði fyrir henni í Nevada um helgina. Erlent 21.1.2008 09:15
Chavez hótar bændum og bönkum þjóðnýtingu Hinn litríki forseti Venesúela Hugo Chavez er aftur kominn í sviðsljós fjölmiðla. Að þessu sinni eru það deilur sem hann á í við bændur og banka landsins Erlent 21.1.2008 09:10
Gaza ströndin myrkvuð - neyðarástand Óttast er að hörmungarástand muni skapast á Gaza ströndinni innan fárra daga vegna skorts á matvælum og rafmagni. Erlent 20.1.2008 21:15
Hillary aftur á sigurbraut Hillary Clinton virðist vera komin aftur á sigurbrautina eftir að hafa lent í þriðja sæti í forkosningum demókrata í Iowa í byrjun mánaðarins. Hún sigraði í New Hampshire í þar síðustu viku og svo aftur í Nevada í gær. Erlent 20.1.2008 19:53
Lýsa yfir stuðningi við Páfa Þúsundir manna söfnuðust saman á Péturstorginu í Róm í dag til að lýsa yfir stuðningi við Benedict Páfa. Erlent 20.1.2008 18:55
Tennur dregnar úr Al Kæda -en ekki nógu margar Bandaríska herstjórnin í Írak hefur gert upp baráttuna við Al Kæda á síðasta ári. Bandaríkjamenn líta á hryðjuverkasamtökin sem mestu ógn við frið í Írak. Hér á eftir eru helstu punktar úr bandarísku skýrslunni. Erlent 20.1.2008 17:46
Fidel Castro í framboði til þings á Kúbu Fidel Castro, hinn aldni leiðtogi Kúbu, er meðal þeirra sem bjóða sig fram til þings í kosningum sem fram fara í landinu í dag. Erlent 20.1.2008 16:09