Erlent Hver var í alvöru fyrstur til tungslsins? Það eru til allskonar samsæriskenningar um fyrstu ferð manna til tunglsins. Sú róttækasta gengur útá að það hafi verið svindl frá upphafi til enda. Menn hafi ekki komist til tunglsins ennþá. Erlent 11.10.2010 15:12 Fjórða Salander bókin er tilbúin Bróðir sænska rithöfundarins Stiegs Larsson hefur staðfest að til sé handrit að fjórðu bókinni um þau Lisbet Salander og Mikael Blomkvist. Erlent 11.10.2010 14:41 Björgunarhylki í Chile smíðað við hliðina á V/S Þór Björgunarhylki sem notað verður við björgun námamannanna 33 í Chile næstkomandi miðvikudag er smíðað í ASMAR, skipasmíðastöð sjóhersins í Chile, að sögn Landhelgisgæslunnar. Erlent 11.10.2010 14:03 Staðfestir viðræður við talibana Hamid Karzai forseti Afganistans hefur staðfest að ríkisstjórn hans eigi í samningaviðræðum við talibana. Bandaríska dagblaðið Washington Post skýrði frá þessu í síðustu viku. Erlent 11.10.2010 10:42 Kínverjar refsa Norðmönnum Kínverjar hafa aflýst fundi með sjávarútvegsráðherra Noregs sem átti að halda á miðvikudag. Lisbeth Berg-Hansen ráðherra er nú í Sjanghæ til þess að heimsækja norska skálann á heimssýningunni sem þar stendur yfir. Erlent 11.10.2010 10:11 Drottningin nefnir nýtt skip Elísabet Englandsdrottning mun síðar í dag í Southampton nefna nýtt skemmtiferðaskip Cunard skipafélagsins, en skipið er nefnt í höfuðið á drottningunni. Skipið er 92 þúsund tonn og er næst stærsta skip sem félagið hefur látið smíða, og það þriðja sem skýrt er í höfuðið á drottningunni. 16 þilför eru á skipinu og er það smíðað í svokölluðum Art deco stíl sem var allsráðandi á þriðja áratug síðustu aldar. Erlent 11.10.2010 09:09 Nasistabúningur kom frambjóðanda í bobba Repúblikani sem er í framboði til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings er í bobba eftir að myndir birtust af honum í Nasistabúningi. Rich Lott er í framboði í Ohio en líkur á því að hann nái kjöri í nóvember eru taldar hafa minnkað stórlega eftir að myndirnar birtust. Erlent 11.10.2010 08:13 Stíflan gæti brostið á hverri stundu Sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins keppast nú við að koma í veg fyrir annað eðjuflóð í Ungverjalandi. Sjö hafa þegar látist í Ungverjalandi eftir að úrgangslón við álverksmiðju í landinu brast og rauð eitureðjan flæddi um nærliggjandi sveitir. Erlent 11.10.2010 08:09 Út undir bert loft í vikunni Fyrstu námumennirnir af þeim 33 sem hafa verið lokaðir niðri í námugöngum síðan í ágúst eiga nú von á því að komast út undir bert loft á miðvikudaginn. Um helgina tókst að bora ný göng niður til þeirra en verið er að styrkja þau að innan með málmröri svo þau falli ekki saman. Erlent 11.10.2010 06:00 Nýtt leðjuflóð óhjákvæmilegt Óhjákvæmilegt er að stífla úrgangslóns við súrálverksmiðju í Ungverjalandi bresti með nýju flóði rauðrar eiturleðju, að því er haft er eftir Zoltan Illes, umhverfisráðherra Ungverjalands. Erlent 11.10.2010 04:00 Öllum farþegum bjargað Eystrasaltsferjan Lisco Gloria stóð í ljósum logum úti af ströndum Þýskalands um helgina eftir að sprenging varð um borð. Flytja þurfti 236 manns frá borði. Erlent 11.10.2010 04:00 Eiginkonan handtekin Erlent 11.10.2010 03:15 Gleðiganga í skugga blóðugra átaka Serbneska lögreglan lenti í hörðum átökum við óeirðaseggi í Belgrad sem ætluðu að stöðva Gleðigöngu samkynhneigðra þar í borg. Erlent 10.10.2010 11:25 Kínverjar vita ekki hver Liu Xiaobo er eða hvaða verðlaun hann fékk Þrátt fyrir að Kínverjinn Liu Xiaobo hafi unnið nóbelsverðlaunin fyrir helgina vita fáir landar hans hver hann er og en færri að hann hafi unnið verðlaunin og fyrir hvað. Erlent 10.10.2010 10:20 Fyrsta myndin af feðgum í Norður-Kóreu Norður-Kóreska sjónvarpið sýndi í gær í fyrsta skiptið myndir af leiðtoga landsins Kim Jong-Il ásamt syni hans Kim Jong-un en sá er talinn líklegur eftirmaður föður síns í starfi. Erlent 10.10.2010 09:53 John Lennon minnst um allan heim Hundruðir manna komu saman í Strawberry Fields í Central Park í New York í gær til þess að minnast sjötugs afmæli Bítilsins John Lennon samkvæmt frétt New York Post. Erlent 10.10.2010 06:00 Vika í að námumenn sjái dagsljós á ný Búið er að bora niður á um sjö hundruð metra dýpi til síleskra náumverkamanna sem hafa verið fastir neðanjaðar síðan í ágúst. Erlent 9.10.2010 23:00 Öryggisverðir umkringja fangelsi Liu Xiaobo Öryggisverðir umkringja fangelsið í Jin Zhou í Kína, þar sem friðarverðlaunahafa Nobels, Liu Xiaobo, er haldið föngnum. Ólíklegt er talið að hann viti að honum hafi verið veitt þessi virðulegustu friðarverðlaun í heimi. Erlent 9.10.2010 10:00 Duglegir að lesa auglýsingapésa Átta af hverjum dönskum heimilum leyfa að auglýsingapóstur sé borinn til sín og á 99 prósent þeirra er pósturinn lesinn, samkvæmt könnun fyrir dönsku Neytendasamtökin. Erlent 9.10.2010 06:45 Hættir sem þjóðaröryggisráðgjafi Obama James Jones lætur störfum sem þjóðaröryggisráðgjafi Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, eftir helgi. Tom Donilon, aðstoðarþjóðaröryggisráðgjafi Obama, tekur við starfinu. Erlent 8.10.2010 23:00 Kínverjar ósáttir vegna friðarverðlauna Nóbels Kínverjar eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun Nóbelsverðlaunanefndarinnar að veita andófsmanninum Liu Xiaobo friðarverðlaun nefndarinnar í ár. Sendiherra Norðmanna var kallaður á teppið í Peking skömmu eftir að greint var frá því að Xiaobo fengi verðlaunin í þetta sinn. Þá var lokað fyrir útsendingar vestrænna fjölmiðla um tíma í dag vegna verðlaunaveitingarinnar. Erlent 8.10.2010 22:17 Tvö lík til viðbótar fundust Alls létust sjö þegar leðja lak úr súrálsverksmiðju í Ungverjalandi í byrjun vikunnar. Tvö lík fundust í dag. Leðjan sem lak úr súrálsverksmiðjunni í Ungverjalandi er nú komin út í Dóná. Menn greinir á um hversu miklum skaða hún geti valdið. Erlent 8.10.2010 21:38 Obama hvetur Kínverja til að sleppa Liu Xiaobo Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hvatti kínversk stjórnvöld í dag til þess að láta Liu Xiaobo, friðarverðlaunahafa Nóbels, lausan úr fangelsi. Xiaobo var dæmdur í 11 ára fangelsi fyrir að hvetja til pólitískra umbóta og aukins tjáningar- og trúfrelsis. Erlent 8.10.2010 16:10 Endurtaka siglingu Titanic Það er næstum því uppselt í siglingu farþegaskipsins Balmoral sem á að sigla í kjölfar Titanic árið 2012 til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá slysninu mikla. Erlent 8.10.2010 15:16 Liu Xiaobo fær friðarverðlaun Nóbels Kínverski andófsmaðurinn Liu Xiaobo hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Þetta var tilkynnt í Osló í morgun. Liu situr nú í fangelsi í heimalandi sínu fyrir að hvetja til pólitískra umbóta og aukins tjáningar- og trúfrelsis. Erlent 8.10.2010 11:12 Óheppilegur framburður á nafni ráðherra Ríkisstjórn Nýja Sjálands hefur beðið Indverja afsökunar á því að stjórnandi útvarpsþáttar skyldi bera nafn indversks ráðherra vitlaust fram. Erlent 8.10.2010 09:59 Rowling útilokar ekki fleiri Harry Potter bækur Rithöfundurinn JK Rowling hefur gefið í skyn að hún muni skrifa fleiri bækur um hetju sína galdrasveininn Harry Potter. Erlent 8.10.2010 07:46 Bygging sjúkrahúss í Árósum orðin að hneyksli Mikið hneyksli er komið upp í tengslum við metnaðarfulla byggingu hátæknisjúkrahúss í Árósum. Byggingarverktakinn er gjaldþrota og munu danskir skattborgarar þurfa að borga 250 milljónir danskra króna eða um 5 milljarða króna sökum þess. Erlent 8.10.2010 07:42 Aðeins 89 metrar eftir niður að námuverkamönnunum í Chile Björgunarmenn í Chile eiga nú aðeins 89 metra ófarna með bor að ná til námuverkamannanna þrjátíu og þriggja sem lokaðir hafa verið inn í 700 metra djúpri námu síðan í byrjun ágúst. Erlent 8.10.2010 07:38 Ný ríkisstjórn mynduð í Hollandi, Wilders með Beatrix Hollandsdrottning hefur beðið leiðtoga frjálslynda flokksins að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Stjórnin mun njóta stuðnings flokks Geert Wilders þar sem hún hefur ekki meirihluta á þingi Hollands. Erlent 8.10.2010 07:29 « ‹ ›
Hver var í alvöru fyrstur til tungslsins? Það eru til allskonar samsæriskenningar um fyrstu ferð manna til tunglsins. Sú róttækasta gengur útá að það hafi verið svindl frá upphafi til enda. Menn hafi ekki komist til tunglsins ennþá. Erlent 11.10.2010 15:12
Fjórða Salander bókin er tilbúin Bróðir sænska rithöfundarins Stiegs Larsson hefur staðfest að til sé handrit að fjórðu bókinni um þau Lisbet Salander og Mikael Blomkvist. Erlent 11.10.2010 14:41
Björgunarhylki í Chile smíðað við hliðina á V/S Þór Björgunarhylki sem notað verður við björgun námamannanna 33 í Chile næstkomandi miðvikudag er smíðað í ASMAR, skipasmíðastöð sjóhersins í Chile, að sögn Landhelgisgæslunnar. Erlent 11.10.2010 14:03
Staðfestir viðræður við talibana Hamid Karzai forseti Afganistans hefur staðfest að ríkisstjórn hans eigi í samningaviðræðum við talibana. Bandaríska dagblaðið Washington Post skýrði frá þessu í síðustu viku. Erlent 11.10.2010 10:42
Kínverjar refsa Norðmönnum Kínverjar hafa aflýst fundi með sjávarútvegsráðherra Noregs sem átti að halda á miðvikudag. Lisbeth Berg-Hansen ráðherra er nú í Sjanghæ til þess að heimsækja norska skálann á heimssýningunni sem þar stendur yfir. Erlent 11.10.2010 10:11
Drottningin nefnir nýtt skip Elísabet Englandsdrottning mun síðar í dag í Southampton nefna nýtt skemmtiferðaskip Cunard skipafélagsins, en skipið er nefnt í höfuðið á drottningunni. Skipið er 92 þúsund tonn og er næst stærsta skip sem félagið hefur látið smíða, og það þriðja sem skýrt er í höfuðið á drottningunni. 16 þilför eru á skipinu og er það smíðað í svokölluðum Art deco stíl sem var allsráðandi á þriðja áratug síðustu aldar. Erlent 11.10.2010 09:09
Nasistabúningur kom frambjóðanda í bobba Repúblikani sem er í framboði til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings er í bobba eftir að myndir birtust af honum í Nasistabúningi. Rich Lott er í framboði í Ohio en líkur á því að hann nái kjöri í nóvember eru taldar hafa minnkað stórlega eftir að myndirnar birtust. Erlent 11.10.2010 08:13
Stíflan gæti brostið á hverri stundu Sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins keppast nú við að koma í veg fyrir annað eðjuflóð í Ungverjalandi. Sjö hafa þegar látist í Ungverjalandi eftir að úrgangslón við álverksmiðju í landinu brast og rauð eitureðjan flæddi um nærliggjandi sveitir. Erlent 11.10.2010 08:09
Út undir bert loft í vikunni Fyrstu námumennirnir af þeim 33 sem hafa verið lokaðir niðri í námugöngum síðan í ágúst eiga nú von á því að komast út undir bert loft á miðvikudaginn. Um helgina tókst að bora ný göng niður til þeirra en verið er að styrkja þau að innan með málmröri svo þau falli ekki saman. Erlent 11.10.2010 06:00
Nýtt leðjuflóð óhjákvæmilegt Óhjákvæmilegt er að stífla úrgangslóns við súrálverksmiðju í Ungverjalandi bresti með nýju flóði rauðrar eiturleðju, að því er haft er eftir Zoltan Illes, umhverfisráðherra Ungverjalands. Erlent 11.10.2010 04:00
Öllum farþegum bjargað Eystrasaltsferjan Lisco Gloria stóð í ljósum logum úti af ströndum Þýskalands um helgina eftir að sprenging varð um borð. Flytja þurfti 236 manns frá borði. Erlent 11.10.2010 04:00
Gleðiganga í skugga blóðugra átaka Serbneska lögreglan lenti í hörðum átökum við óeirðaseggi í Belgrad sem ætluðu að stöðva Gleðigöngu samkynhneigðra þar í borg. Erlent 10.10.2010 11:25
Kínverjar vita ekki hver Liu Xiaobo er eða hvaða verðlaun hann fékk Þrátt fyrir að Kínverjinn Liu Xiaobo hafi unnið nóbelsverðlaunin fyrir helgina vita fáir landar hans hver hann er og en færri að hann hafi unnið verðlaunin og fyrir hvað. Erlent 10.10.2010 10:20
Fyrsta myndin af feðgum í Norður-Kóreu Norður-Kóreska sjónvarpið sýndi í gær í fyrsta skiptið myndir af leiðtoga landsins Kim Jong-Il ásamt syni hans Kim Jong-un en sá er talinn líklegur eftirmaður föður síns í starfi. Erlent 10.10.2010 09:53
John Lennon minnst um allan heim Hundruðir manna komu saman í Strawberry Fields í Central Park í New York í gær til þess að minnast sjötugs afmæli Bítilsins John Lennon samkvæmt frétt New York Post. Erlent 10.10.2010 06:00
Vika í að námumenn sjái dagsljós á ný Búið er að bora niður á um sjö hundruð metra dýpi til síleskra náumverkamanna sem hafa verið fastir neðanjaðar síðan í ágúst. Erlent 9.10.2010 23:00
Öryggisverðir umkringja fangelsi Liu Xiaobo Öryggisverðir umkringja fangelsið í Jin Zhou í Kína, þar sem friðarverðlaunahafa Nobels, Liu Xiaobo, er haldið föngnum. Ólíklegt er talið að hann viti að honum hafi verið veitt þessi virðulegustu friðarverðlaun í heimi. Erlent 9.10.2010 10:00
Duglegir að lesa auglýsingapésa Átta af hverjum dönskum heimilum leyfa að auglýsingapóstur sé borinn til sín og á 99 prósent þeirra er pósturinn lesinn, samkvæmt könnun fyrir dönsku Neytendasamtökin. Erlent 9.10.2010 06:45
Hættir sem þjóðaröryggisráðgjafi Obama James Jones lætur störfum sem þjóðaröryggisráðgjafi Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, eftir helgi. Tom Donilon, aðstoðarþjóðaröryggisráðgjafi Obama, tekur við starfinu. Erlent 8.10.2010 23:00
Kínverjar ósáttir vegna friðarverðlauna Nóbels Kínverjar eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun Nóbelsverðlaunanefndarinnar að veita andófsmanninum Liu Xiaobo friðarverðlaun nefndarinnar í ár. Sendiherra Norðmanna var kallaður á teppið í Peking skömmu eftir að greint var frá því að Xiaobo fengi verðlaunin í þetta sinn. Þá var lokað fyrir útsendingar vestrænna fjölmiðla um tíma í dag vegna verðlaunaveitingarinnar. Erlent 8.10.2010 22:17
Tvö lík til viðbótar fundust Alls létust sjö þegar leðja lak úr súrálsverksmiðju í Ungverjalandi í byrjun vikunnar. Tvö lík fundust í dag. Leðjan sem lak úr súrálsverksmiðjunni í Ungverjalandi er nú komin út í Dóná. Menn greinir á um hversu miklum skaða hún geti valdið. Erlent 8.10.2010 21:38
Obama hvetur Kínverja til að sleppa Liu Xiaobo Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hvatti kínversk stjórnvöld í dag til þess að láta Liu Xiaobo, friðarverðlaunahafa Nóbels, lausan úr fangelsi. Xiaobo var dæmdur í 11 ára fangelsi fyrir að hvetja til pólitískra umbóta og aukins tjáningar- og trúfrelsis. Erlent 8.10.2010 16:10
Endurtaka siglingu Titanic Það er næstum því uppselt í siglingu farþegaskipsins Balmoral sem á að sigla í kjölfar Titanic árið 2012 til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá slysninu mikla. Erlent 8.10.2010 15:16
Liu Xiaobo fær friðarverðlaun Nóbels Kínverski andófsmaðurinn Liu Xiaobo hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Þetta var tilkynnt í Osló í morgun. Liu situr nú í fangelsi í heimalandi sínu fyrir að hvetja til pólitískra umbóta og aukins tjáningar- og trúfrelsis. Erlent 8.10.2010 11:12
Óheppilegur framburður á nafni ráðherra Ríkisstjórn Nýja Sjálands hefur beðið Indverja afsökunar á því að stjórnandi útvarpsþáttar skyldi bera nafn indversks ráðherra vitlaust fram. Erlent 8.10.2010 09:59
Rowling útilokar ekki fleiri Harry Potter bækur Rithöfundurinn JK Rowling hefur gefið í skyn að hún muni skrifa fleiri bækur um hetju sína galdrasveininn Harry Potter. Erlent 8.10.2010 07:46
Bygging sjúkrahúss í Árósum orðin að hneyksli Mikið hneyksli er komið upp í tengslum við metnaðarfulla byggingu hátæknisjúkrahúss í Árósum. Byggingarverktakinn er gjaldþrota og munu danskir skattborgarar þurfa að borga 250 milljónir danskra króna eða um 5 milljarða króna sökum þess. Erlent 8.10.2010 07:42
Aðeins 89 metrar eftir niður að námuverkamönnunum í Chile Björgunarmenn í Chile eiga nú aðeins 89 metra ófarna með bor að ná til námuverkamannanna þrjátíu og þriggja sem lokaðir hafa verið inn í 700 metra djúpri námu síðan í byrjun ágúst. Erlent 8.10.2010 07:38
Ný ríkisstjórn mynduð í Hollandi, Wilders með Beatrix Hollandsdrottning hefur beðið leiðtoga frjálslynda flokksins að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Stjórnin mun njóta stuðnings flokks Geert Wilders þar sem hún hefur ekki meirihluta á þingi Hollands. Erlent 8.10.2010 07:29