Erlent Sigur íslamskra umbótasinna í höfn Sigurvegarar þingkosninganna í Túnis um síðustu helgi voru félagar í Endurreisnarflokknum, Ennahda, sem er sagður vera hófsamur flokkur íslamista. Þegar talningu atkvæða var lokið á fimmtudaginn reyndist flokkurinn hafa fengið 41,47 prósent atkvæða og 90 sæti á 217 manna stjórnlagaþingi, sem fær það tvískipta hlutverk að semja nýja stjórnarskrá og skipa bráðabirgðastjórn sem fer með völd í landinu þangað til hin nýja stjórnskipan tekur gildi. Erlent 29.10.2011 01:00 Mistök að hafa Grikkland með Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segir það hafa verið mistök að leyfa Grikkjum að taka upp evruna strax árið 2001. Grísk stjórnvöld hafi ekki verið reiðubúin og að auki beitt blekkingum í ríkisbókhaldinu til að fegra stöðuna. Erlent 29.10.2011 00:00 Borgarstjóri Parísar fordæmir mótmæli öfga kristinna við leikhús Öfgahópur kristinna einstaklingar hafa verið fordæmdir af borgarstjóra Parísarborgar en hópurinn mótmælir heiftúðlega fyrir utan leikhús í borginni í hvert skiptið sem sýningin „On the Concept of the Son of God's Face“ er sett upp. Erlent 28.10.2011 22:30 Barnaníðingar fá ekki að taka þátt í hrekkjavöku Um tvö þúsund heimilislausir kynferðisafbrotamenn í Kaliforníuríki hefur verið gert að sæta útgöngubanni á hrekkjavöku, sem verður haldin í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag. Erlent 28.10.2011 22:00 Í óformlegum viðræðum við son Gaddafís Saksóknarar hjá Alþjóðastríðsglæpadómstólnum hafa verið í óformlegu sambandi við Saif al Islam, son Múammars Gaddafís fyrrum einræðisherra í Líbíu. Saif er eftirlýstur af dómstólnum sakaður um stríðsglæpi en hann hefur farið huldu höfði síðustu mánuði. Erlent 28.10.2011 13:32 Þingmannsfrú rændi ketti viðhaldsins Eiginkona þingmanns á breska þinginu hefur verið dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela ketti frá hjákonu eiginmannsins. Christine Hemming, sem er gift John Hemming þingmanni frjálslyndra jafnaðarmanna var einnig dæmd til að vinna 150 klukkustundir í samfélagsþjónustu og borga þúsund pund í málsvarnarlaun. Erlent 28.10.2011 10:57 Clinton myndi vinna stórsigur á frambjóðendum Repúblikana Könnunin sýnir að Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins myndi vinna þrjá af helstu forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins með miklum mun ef kosningarnar yrðu haldnar í dag. Obama Bandarríkjaforseti einnig vinna þessa menn í kosningum í dag en munurinn á Clinton og frambjóðendunum er sláandi mikill. Erlent 28.10.2011 07:42 Átök í Túnis eftir úrslit þingkosninganna Mikil átök brutust út í miðhluta Túnis eftir að úrslit fyrstu lýðræðislegu kosninganna voru gerð opinber í gærdag. Erlent 28.10.2011 07:39 Þrettán ára dreng bjargað úr rústunum í Tyrklandi Kraftaverkin gerast enn í björgunarstarfinu í rústunum eftir jarðkjálftana í Tyrklandi. 13 ára gömlum dreng var bjargað úr rústum hrunins húss í borginni Ercis snemma í morgun en hann hafði þá legið þar fastur í 108 klukkutíma eða yfir fjóra sólarhringa. Erlent 28.10.2011 07:22 Krókódílar valda skelfingu meðal íbúa Bangkok Íbúar Bangkok eru margir hverjir skelfingu lostnir því að um 100 krókódílar eru nú svamlandi um í flóðunum sem sett hafa stóran hluta af borginni undir vatn. Erlent 28.10.2011 07:19 Bíræfnir danskir þjófar stálu yfir 12 tonnum af koparvír Lögreglan á Jótlandi leitar nú bíræfinna þjófa sem tókst að stela 12,6 tonnum af kopar úr verksmiðju í bænum Lösning. Erlent 28.10.2011 07:16 Flókið kosningakerfi tefur úrslit Írar kusu sér nýjan forseta í gær. Talning atkvæða hefst í dag en úrslitin verða þó varla ljós fyrr en á morgun, því kosningakerfið á Írlandi er flókið. Sigurstranglegastur í skoðanakönnunum fram á síðustu daga var Sean Gallagher, 49 ára athafnamaður sem varð þjóðþekktur þegar hann stjórnaði írskum raunveruleikaþætti. Erlent 28.10.2011 01:00 Manni bjargað eftir fjóra daga Ungum manni var bjargað úr rústum í Tyrklandi fjórum dögum eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Talið er að 534 hafi látist í skjálftanum og þúsundir manna misstu heimili sín. Erlent 28.10.2011 00:30 Vilja brjóstagjöf frekar í einrúmi Þremur af hverjum fjórum ungum Svíum finnst að konur ættu ekki að gefa börnum brjóst á veitingastöðum, börum eða í almenningsvögnum. Erlent 28.10.2011 00:00 Sigaði lögreglunni á viðhaldið - sagði að hún væri vopnaður þjófur 24 ára gamall karlmaður í Colarado í Bandaríkjunum sigaði lögreglunni á viðhaldið eftir að kærasta hans kom óvænt heim á undan. Erlent 27.10.2011 21:27 Samuel L. Jackson er arðbærasti leikari allra tíma Samkvæmt heimsmetabók Guinness er Samuel L. Jackson arðbærasti leikari allra tíma. Erlent 27.10.2011 17:11 Lá í rústunum í 100 klukkutíma Fréttamiðlar í Tyrklandi greindu frá því í dag að björgunarmenn hefðu fundið ungan mann á lífi í rústum fjölbýlishúss í bænum Ercis. Maðurinn hafði legið í rústunum í rúma 100 klukkutíma. Erlent 27.10.2011 16:26 Þjóðarráð Líbíu rannsakar dauða Gaddafi Talsmaður Þjóðarráðsins í Líbíu sagði í dag að morðingjar Muammars Gaddafi, fyrrum einræðisherra Líbíu, yrðu dregnir fyrir dóm. Erlent 27.10.2011 16:10 Framleiðendur BlackBerry kærðir BlackBerry notendur í Bandaríkjunum og Kanada hafa kært framleiðendur snjallsímans vegna kerfisbilunar sem átti sér stað fyrr í mánuðinum. Erlent 27.10.2011 15:45 Indverjar hanna ódýrustu spjaldtölvu í heimi Yfirvöld í Indlandi hafa þróað ódýrustu spjaldtölvu veraldar. Mannauðsráðherra Indlands telur að spjaldtölvan eigi eftir að bylta menntakerfi landsins. Vonast er til að 10 til 12 milljónir námsmanna í Indlandi fái afnot af tölvunni. Erlent 27.10.2011 15:18 Boða til verkfalls í Oakland Boðað hefur verið til verkfalls í næstu viku í Oakland. Aðgerðarsinnar í hreyfingunni Hernemum Oakland (e. Occupy Oakland) standa fyrir verkfallsboðinu. Erlent 27.10.2011 14:58 Stallone sakaður um ritstuld Leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Sylvester Stallone hefur verið kærður fyrir ritstuld. Bandaríkjamaðurinn Marcus Webb segir Stallone hafa notað smásögu sína þegar harðhausinn skrifaði spennumyndina The Expendables. Erlent 27.10.2011 14:35 Flóð í Bangkok Íbúar Bangkok búa sig undir hið versta þegar hvert hverfi borgarinnar á fætur öðru fyllist af vatni. Erlent 27.10.2011 14:12 Mannkynið nálgast 7 milljarða - númer hvað varst þú í röðinni? Talið er að mannkynið nái sjö milljörðum á næstu vikum. Eftir að fjöldinn jókst hægt í þúsundir ára tók fólksfjölgunin kipp fyrir fimmtíu árum og eru íbúar jarðar nú tvöfalt fleiri en þá. Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, er reiknivél þar þú getur sett inn fæðingardag og ártal og séð hvar þú ert í röðinni. Þá er einnig hægt að sjá hversu margir jarðarbúar höfðu fæðst þegar þú komst í heiminn. Erlent 27.10.2011 14:11 Sprengja fannst í Halle Sprengja fannst við vegaframkvæmdir í Halle í Þýskalandi fyrr í dag. Yfirvöld í bænum hafa rýmt nærliggjandi hús, þar á meðal spítala bæjarins. Einnig hefur miðbær Halle verið rýmdur og öllum búðum lokað. Erlent 27.10.2011 13:46 Fallbyssa úr skipsflaki Svartsskeggs lyft út sjónum Rannsóknarmenn lyftu 13. fallbyssunni úr skipi Svartskeggs í dag. Gríðarlegu fjöldi gripa hefur fundist í skipinu síðan það uppgötvaðist árið 1997 rétt fyrir utan strendur Norður-Karólínu. Erlent 27.10.2011 11:56 Sony kaupir Ericsson út úr farsímafyrirtæki Talið er að sameiginlegt farsímafyrirtæki Sony og Ericsson verði yfirtekið af Sony. Erlent 27.10.2011 11:31 Fundu efnavopn í Líbíu Talsmaður Þjóðarráðsins í Líbíu greindi frá því í dag að efnavopn frá valdatíð Gaddafi hafi fundist í landinu. Erlent 27.10.2011 11:12 Facebook reisir netþjónabú í Svíþjóð Sænska héraðsfréttablaðið Norrbottens Kuriren greinir frá því í dag að samskiptasíðan Facebook ætli að reisa netþjónabú í norður Svíþjóð. Erlent 27.10.2011 10:54 Pillan einnig vörn gegn krabbameini Vísindamenn telja að getnaðarvarnartöflur séu góð forvörn við krabbameini í eggjastokkum. Niðurstöður rannsóknar voru birtar í The British Journal of Cancer sem sýna að konur sem taka pilluna yfir tíu ára tímabil eru helmingi ólíklegri til að þróa krabbameinið. Erlent 27.10.2011 10:37 « ‹ ›
Sigur íslamskra umbótasinna í höfn Sigurvegarar þingkosninganna í Túnis um síðustu helgi voru félagar í Endurreisnarflokknum, Ennahda, sem er sagður vera hófsamur flokkur íslamista. Þegar talningu atkvæða var lokið á fimmtudaginn reyndist flokkurinn hafa fengið 41,47 prósent atkvæða og 90 sæti á 217 manna stjórnlagaþingi, sem fær það tvískipta hlutverk að semja nýja stjórnarskrá og skipa bráðabirgðastjórn sem fer með völd í landinu þangað til hin nýja stjórnskipan tekur gildi. Erlent 29.10.2011 01:00
Mistök að hafa Grikkland með Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segir það hafa verið mistök að leyfa Grikkjum að taka upp evruna strax árið 2001. Grísk stjórnvöld hafi ekki verið reiðubúin og að auki beitt blekkingum í ríkisbókhaldinu til að fegra stöðuna. Erlent 29.10.2011 00:00
Borgarstjóri Parísar fordæmir mótmæli öfga kristinna við leikhús Öfgahópur kristinna einstaklingar hafa verið fordæmdir af borgarstjóra Parísarborgar en hópurinn mótmælir heiftúðlega fyrir utan leikhús í borginni í hvert skiptið sem sýningin „On the Concept of the Son of God's Face“ er sett upp. Erlent 28.10.2011 22:30
Barnaníðingar fá ekki að taka þátt í hrekkjavöku Um tvö þúsund heimilislausir kynferðisafbrotamenn í Kaliforníuríki hefur verið gert að sæta útgöngubanni á hrekkjavöku, sem verður haldin í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag. Erlent 28.10.2011 22:00
Í óformlegum viðræðum við son Gaddafís Saksóknarar hjá Alþjóðastríðsglæpadómstólnum hafa verið í óformlegu sambandi við Saif al Islam, son Múammars Gaddafís fyrrum einræðisherra í Líbíu. Saif er eftirlýstur af dómstólnum sakaður um stríðsglæpi en hann hefur farið huldu höfði síðustu mánuði. Erlent 28.10.2011 13:32
Þingmannsfrú rændi ketti viðhaldsins Eiginkona þingmanns á breska þinginu hefur verið dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela ketti frá hjákonu eiginmannsins. Christine Hemming, sem er gift John Hemming þingmanni frjálslyndra jafnaðarmanna var einnig dæmd til að vinna 150 klukkustundir í samfélagsþjónustu og borga þúsund pund í málsvarnarlaun. Erlent 28.10.2011 10:57
Clinton myndi vinna stórsigur á frambjóðendum Repúblikana Könnunin sýnir að Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins myndi vinna þrjá af helstu forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins með miklum mun ef kosningarnar yrðu haldnar í dag. Obama Bandarríkjaforseti einnig vinna þessa menn í kosningum í dag en munurinn á Clinton og frambjóðendunum er sláandi mikill. Erlent 28.10.2011 07:42
Átök í Túnis eftir úrslit þingkosninganna Mikil átök brutust út í miðhluta Túnis eftir að úrslit fyrstu lýðræðislegu kosninganna voru gerð opinber í gærdag. Erlent 28.10.2011 07:39
Þrettán ára dreng bjargað úr rústunum í Tyrklandi Kraftaverkin gerast enn í björgunarstarfinu í rústunum eftir jarðkjálftana í Tyrklandi. 13 ára gömlum dreng var bjargað úr rústum hrunins húss í borginni Ercis snemma í morgun en hann hafði þá legið þar fastur í 108 klukkutíma eða yfir fjóra sólarhringa. Erlent 28.10.2011 07:22
Krókódílar valda skelfingu meðal íbúa Bangkok Íbúar Bangkok eru margir hverjir skelfingu lostnir því að um 100 krókódílar eru nú svamlandi um í flóðunum sem sett hafa stóran hluta af borginni undir vatn. Erlent 28.10.2011 07:19
Bíræfnir danskir þjófar stálu yfir 12 tonnum af koparvír Lögreglan á Jótlandi leitar nú bíræfinna þjófa sem tókst að stela 12,6 tonnum af kopar úr verksmiðju í bænum Lösning. Erlent 28.10.2011 07:16
Flókið kosningakerfi tefur úrslit Írar kusu sér nýjan forseta í gær. Talning atkvæða hefst í dag en úrslitin verða þó varla ljós fyrr en á morgun, því kosningakerfið á Írlandi er flókið. Sigurstranglegastur í skoðanakönnunum fram á síðustu daga var Sean Gallagher, 49 ára athafnamaður sem varð þjóðþekktur þegar hann stjórnaði írskum raunveruleikaþætti. Erlent 28.10.2011 01:00
Manni bjargað eftir fjóra daga Ungum manni var bjargað úr rústum í Tyrklandi fjórum dögum eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Talið er að 534 hafi látist í skjálftanum og þúsundir manna misstu heimili sín. Erlent 28.10.2011 00:30
Vilja brjóstagjöf frekar í einrúmi Þremur af hverjum fjórum ungum Svíum finnst að konur ættu ekki að gefa börnum brjóst á veitingastöðum, börum eða í almenningsvögnum. Erlent 28.10.2011 00:00
Sigaði lögreglunni á viðhaldið - sagði að hún væri vopnaður þjófur 24 ára gamall karlmaður í Colarado í Bandaríkjunum sigaði lögreglunni á viðhaldið eftir að kærasta hans kom óvænt heim á undan. Erlent 27.10.2011 21:27
Samuel L. Jackson er arðbærasti leikari allra tíma Samkvæmt heimsmetabók Guinness er Samuel L. Jackson arðbærasti leikari allra tíma. Erlent 27.10.2011 17:11
Lá í rústunum í 100 klukkutíma Fréttamiðlar í Tyrklandi greindu frá því í dag að björgunarmenn hefðu fundið ungan mann á lífi í rústum fjölbýlishúss í bænum Ercis. Maðurinn hafði legið í rústunum í rúma 100 klukkutíma. Erlent 27.10.2011 16:26
Þjóðarráð Líbíu rannsakar dauða Gaddafi Talsmaður Þjóðarráðsins í Líbíu sagði í dag að morðingjar Muammars Gaddafi, fyrrum einræðisherra Líbíu, yrðu dregnir fyrir dóm. Erlent 27.10.2011 16:10
Framleiðendur BlackBerry kærðir BlackBerry notendur í Bandaríkjunum og Kanada hafa kært framleiðendur snjallsímans vegna kerfisbilunar sem átti sér stað fyrr í mánuðinum. Erlent 27.10.2011 15:45
Indverjar hanna ódýrustu spjaldtölvu í heimi Yfirvöld í Indlandi hafa þróað ódýrustu spjaldtölvu veraldar. Mannauðsráðherra Indlands telur að spjaldtölvan eigi eftir að bylta menntakerfi landsins. Vonast er til að 10 til 12 milljónir námsmanna í Indlandi fái afnot af tölvunni. Erlent 27.10.2011 15:18
Boða til verkfalls í Oakland Boðað hefur verið til verkfalls í næstu viku í Oakland. Aðgerðarsinnar í hreyfingunni Hernemum Oakland (e. Occupy Oakland) standa fyrir verkfallsboðinu. Erlent 27.10.2011 14:58
Stallone sakaður um ritstuld Leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Sylvester Stallone hefur verið kærður fyrir ritstuld. Bandaríkjamaðurinn Marcus Webb segir Stallone hafa notað smásögu sína þegar harðhausinn skrifaði spennumyndina The Expendables. Erlent 27.10.2011 14:35
Flóð í Bangkok Íbúar Bangkok búa sig undir hið versta þegar hvert hverfi borgarinnar á fætur öðru fyllist af vatni. Erlent 27.10.2011 14:12
Mannkynið nálgast 7 milljarða - númer hvað varst þú í röðinni? Talið er að mannkynið nái sjö milljörðum á næstu vikum. Eftir að fjöldinn jókst hægt í þúsundir ára tók fólksfjölgunin kipp fyrir fimmtíu árum og eru íbúar jarðar nú tvöfalt fleiri en þá. Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, er reiknivél þar þú getur sett inn fæðingardag og ártal og séð hvar þú ert í röðinni. Þá er einnig hægt að sjá hversu margir jarðarbúar höfðu fæðst þegar þú komst í heiminn. Erlent 27.10.2011 14:11
Sprengja fannst í Halle Sprengja fannst við vegaframkvæmdir í Halle í Þýskalandi fyrr í dag. Yfirvöld í bænum hafa rýmt nærliggjandi hús, þar á meðal spítala bæjarins. Einnig hefur miðbær Halle verið rýmdur og öllum búðum lokað. Erlent 27.10.2011 13:46
Fallbyssa úr skipsflaki Svartsskeggs lyft út sjónum Rannsóknarmenn lyftu 13. fallbyssunni úr skipi Svartskeggs í dag. Gríðarlegu fjöldi gripa hefur fundist í skipinu síðan það uppgötvaðist árið 1997 rétt fyrir utan strendur Norður-Karólínu. Erlent 27.10.2011 11:56
Sony kaupir Ericsson út úr farsímafyrirtæki Talið er að sameiginlegt farsímafyrirtæki Sony og Ericsson verði yfirtekið af Sony. Erlent 27.10.2011 11:31
Fundu efnavopn í Líbíu Talsmaður Þjóðarráðsins í Líbíu greindi frá því í dag að efnavopn frá valdatíð Gaddafi hafi fundist í landinu. Erlent 27.10.2011 11:12
Facebook reisir netþjónabú í Svíþjóð Sænska héraðsfréttablaðið Norrbottens Kuriren greinir frá því í dag að samskiptasíðan Facebook ætli að reisa netþjónabú í norður Svíþjóð. Erlent 27.10.2011 10:54
Pillan einnig vörn gegn krabbameini Vísindamenn telja að getnaðarvarnartöflur séu góð forvörn við krabbameini í eggjastokkum. Niðurstöður rannsóknar voru birtar í The British Journal of Cancer sem sýna að konur sem taka pilluna yfir tíu ára tímabil eru helmingi ólíklegri til að þróa krabbameinið. Erlent 27.10.2011 10:37