Erlent Konur líklegri til að taka snjallsímann með inn á baðherbergi Þrír af hverjum fjórum Bandaríkjamönnum nota snjallsíma þegar þeir eru á klósettinu. Þá eru konur líklegri til að dunda sér í símanum en karlar þegar náttúran kallar. Erlent 1.2.2012 23:30 Toyota Corolla er vinsælasti bíll veraldar Toyota Corolla er mest seldi bíll allra tíma en að meðaltali er eitt eintak keypt á 40 sekúndna fresti. Erlent 1.2.2012 23:04 Franskur forsetaframbjóðandi varð fyrir hveiti árás Aðgerðarsinni kastaði hveiti yfir franska forsetaframbjóðandann Francois Hollande á kosningafundi í dag. Hollande var augljóslega ekki skemmt en hann hélt þó ró sinni og hélt ræðu sinni áfram. Erlent 1.2.2012 22:19 Steve Jobs hlustaði frekar á vínylplötur en iPod Steve Jobs var svo mikill tónlistaraðdáandi að hann hlustaði frekar á vínylplötur heldur en iPod spilarann sinn. Þetta sagði söngvarinn Neil Young á ráðstefnu fyrr í vikunni. Erlent 1.2.2012 20:56 Minntust forfeðra sinna með bálför Skoskir afkomendur víkinga minntust forfeðra sinna í bænum Lerwick í gær. Hátíðarhöldin náðu hámarki þegar eldur var borinn að tignarlegri galeiðu. Erlent 1.2.2012 20:17 73 látnir eftir óeirðir á fótboltaleik 73 létust þegar átök brutust út meðal aðdáenda á fótboltaleik í Egyptalandi í dag. Rúmlega 150 slösuðust og er talið að tala látinna eigi eftir að hækka. Erlent 1.2.2012 19:36 Mikið fannfergi í Japan Yfir 50 manns hafa farist í miklum blindbyl sem herjað hefur á íbúa í norðvesturhluta Japan. Á sumum stöðum er snjókoman á við yfir þriggja metra jafnfallinn snjó. Erlent 1.2.2012 09:38 Sprengja gerði gat á lögreglustöð í Malmö Öflug sprengja sprakk við lögreglustöð í miðborg í Malmö í Svíþjóð um hálf þrjú leytið í nótt. Sprengingin var svo öflug að gat kom á lögreglustöðuna. Erlent 1.2.2012 08:56 Fundu sjaldgæfa gullpeninga frá tímum Kristjáns 4. Þrír mjög sjaldgæfir gullpeningar frá upphafi 17. aldar hafa fundist við Esrum klaustrið á Norður-Sjálandi. Talið er að þeir hafi verið í eigu Kristjáns 4. Danakonungs. Erlent 1.2.2012 07:26 Enn einn skotinn til bana í Malmö Enn ein skotárásin í Malmö í Svíþjóð kostaði tæplega fimmtugan mann lífið í gærkvöldi. Erlent 1.2.2012 07:19 Kínverjum sleppt úr haldi í Egyptalandi Kínversku verkamönnunum sem rænt var í Egyptalandi í gærdag var sleppt lausum í morgun. Erlent 1.2.2012 07:02 Leit hætt í flaki Costa Concordia Leit er hætt að þeim 15 manns sem enn er saknað úr flaki skemmtiferðaskipsins Costa Concordia. Erlent 1.2.2012 06:59 Enn logar í rústum íbúðablokkar í Kaupmannahöfn Slökkviliðsmenn hafa barist í alla nótt við að slökkva elda í stórri íbúðablokk í Valby í Kaupmannahöfn. Enn logar í rústunum. Erlent 1.2.2012 06:57 Vetrarhörkur framundan á Norðurlöndunum Síberíukuldinn sem hrjáð hefur íbúa í mið- og austurhluta Evrópu mun valda miklum vetrarhörkum á Norðurlöndunum á næstu dögum. Erlent 1.2.2012 06:48 Romney vann stórsigur í Flórída Mitt Romney vann stórsigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Flórída. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin í nótt var Romney með 47% atkvæða en Newt Gingrich með 32%. Rick Santorum endaði í þriðja sæti með 13% atkvæða og Ron Paul hlaut 7%. Erlent 1.2.2012 06:43 Gervitungl var 7 mínútum frá því að hrapa á Peking Þýska gervitunglið Rosat var nokkrum mínútum frá því að hrapa í hjarta Peking. Rosat var rúmlega tvö og hálft tonn að þyngd og hefði valdið stórfelldum skaða á höfuðborginni. Erlent 31.1.2012 23:37 Tók dótturina með í klettaklifur Einstæð móðir í Bretlandi hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara í klettaklifur með tveggja ára dóttur sína á bakinu. Hún gefur lítið fyrir gagnrýnina og segir að klifrið veiti dóttur sinni innblástur. Erlent 31.1.2012 22:55 Þörfnuðust aðhlynningar eftir hryllingsmynd Tveir kvikmyndagestir þurftu á aðhlynningu að halda eftir að hafa horft á hryllingsmynd á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Erlent 31.1.2012 22:23 Nýbirtar upptökur frá deginum sem Kennedy dó Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna birti nýlega upptökur úr forsetaflugvél Bandaríkjanna, Air Force One, frá deginum þegar John F Kennedy var myrtur. Upptakan er 42 mínútna löng. Áður höfðu verið birtar upptökur úr vélinni en þessi 42 mínútna kafli var ekki inni í þeirri upptöku. Erlent 31.1.2012 22:06 "Everybody Hurts" er sorglegasta lag allra tíma Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar hafa sjö af hverjum tíu karlmönnum brostið í grát yfir sorglegum lögum. Erlent 31.1.2012 21:48 Söfnuðu 40 milljónum vegna framboðsins Stuðningsmenn Baracks Obama söfnuðu 40 milljónum bandaríkjadala á fjórða ársfjórðungi síðasta árs vegna væntanlegs framboðs hans til endurkjörs á þessu ári. Upphæðin sem safnað var nemur nærri fimm milljörðum íslenskra króna. Eignir framboðsins í lok ársins námu þá 82 milljónum dollara og skuldirnar námu þremur milljónum dollara. Þetta kemur fram í gögnum sem framboð hans skilaði til landskjörstjórnar í Bandaríkjunum í dag. Erlent 31.1.2012 21:19 Auðkýfingur og Íslandsvinur þróar stærstu flugvél veraldar Auðkýfingurinn og Íslandsvinurinn Paul Allen mun smíða stærstu flugvél veraldar innan fimm ára. Vænghaf flugvélarinnar verður 117 metrar en það er 30 metrum meira en á Airbus 380, stærstu flugvél heims. Erlent 31.1.2012 21:10 Ótrúlegt "base-jump" í Singapúr Ótrúlegt myndband sem sýnir ofurhuga stökkva af spilavíti í Singapúr hefur vakið gríðarlega athygli. Byggingin hentar afar vel fyrir „base-jump" en á þaki þess er gríðarstór sundlaug. Erlent 31.1.2012 20:42 Dularfullt skipsflak á botni Eystrasaltsins Sænskir fjársjóðsleitarmenn hafa fundið dularfullan hlut á botni Eystrasaltsins. Hluturinn er disklaga og er á stærð við Boeing 747 farþegaþotu. Ævintýramennirnir leita nú leiða til að fjármagna frekari rannsóknir. Erlent 31.1.2012 20:04 Fyrrverandi forstjóri RBS sviptur aðalstign Fred Goodwin, fyrrverandi bankastjóri Royal Bank of Scotland, hefur verið sviptur aðalstign. Sky fréttastofan greinir frá þessu í dag. Það hefur verið gríðarlegur þrýstingur á að hann yrði sviptur titlinum eftir að bankinn hrundi í miðri lausafjárkrísunni sem skók allan heiminn árið 2008. Erlent 31.1.2012 17:35 Áföllum fækkað um helming Dauðsföllum af völdum hjartaáfalla hefur fækkað um ríflega helming í Englandi frá árinu 2002 ef marka má rannsóknir frá Oxford. Erlent 31.1.2012 11:00 Nær engu munaði að brak úr gervihnetti félli á Beijing Nær engu munaði að stórir og þungir málmhlutir úr aflóga þýskum gervihnetti sem hrapaði til jarðar síðasta haust hefðu lent á Beijing höfuðborg Kína með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Erlent 31.1.2012 07:36 Yfir 100 manns slösuðust í jarðskjálfta í Perú Yfir hundrað manns slösuðust í öflugum jarðskjálfta í Perú í gærdag en ekki er vitað til að neinn hafi farist af völdum hans. Erlent 31.1.2012 07:27 Romney með sigurinn í höndunum í Flórída Mitt Romney hefur haldið áfram að auka forskot sitt á Newt Gingrich í Flórída en næsta prófkjör Repúblikanaflokksins verður haldið í ríkinu í dag. Erlent 31.1.2012 07:21 Bretar og Tékkar höfnuðu reglum um aukinn aga í fjármálum 25 af 27 ríkjum Evrólpusambandsins, samþykktu á leiðtogafundi í gærkvöldi, að taka upp nýjar reglur um aukinn aga í ríkisfjármálum sínum. Aðeins Bretar og Tékkar höfnuðu því að samþykkja hinar nýju reglur. Erlent 31.1.2012 07:20 « ‹ ›
Konur líklegri til að taka snjallsímann með inn á baðherbergi Þrír af hverjum fjórum Bandaríkjamönnum nota snjallsíma þegar þeir eru á klósettinu. Þá eru konur líklegri til að dunda sér í símanum en karlar þegar náttúran kallar. Erlent 1.2.2012 23:30
Toyota Corolla er vinsælasti bíll veraldar Toyota Corolla er mest seldi bíll allra tíma en að meðaltali er eitt eintak keypt á 40 sekúndna fresti. Erlent 1.2.2012 23:04
Franskur forsetaframbjóðandi varð fyrir hveiti árás Aðgerðarsinni kastaði hveiti yfir franska forsetaframbjóðandann Francois Hollande á kosningafundi í dag. Hollande var augljóslega ekki skemmt en hann hélt þó ró sinni og hélt ræðu sinni áfram. Erlent 1.2.2012 22:19
Steve Jobs hlustaði frekar á vínylplötur en iPod Steve Jobs var svo mikill tónlistaraðdáandi að hann hlustaði frekar á vínylplötur heldur en iPod spilarann sinn. Þetta sagði söngvarinn Neil Young á ráðstefnu fyrr í vikunni. Erlent 1.2.2012 20:56
Minntust forfeðra sinna með bálför Skoskir afkomendur víkinga minntust forfeðra sinna í bænum Lerwick í gær. Hátíðarhöldin náðu hámarki þegar eldur var borinn að tignarlegri galeiðu. Erlent 1.2.2012 20:17
73 látnir eftir óeirðir á fótboltaleik 73 létust þegar átök brutust út meðal aðdáenda á fótboltaleik í Egyptalandi í dag. Rúmlega 150 slösuðust og er talið að tala látinna eigi eftir að hækka. Erlent 1.2.2012 19:36
Mikið fannfergi í Japan Yfir 50 manns hafa farist í miklum blindbyl sem herjað hefur á íbúa í norðvesturhluta Japan. Á sumum stöðum er snjókoman á við yfir þriggja metra jafnfallinn snjó. Erlent 1.2.2012 09:38
Sprengja gerði gat á lögreglustöð í Malmö Öflug sprengja sprakk við lögreglustöð í miðborg í Malmö í Svíþjóð um hálf þrjú leytið í nótt. Sprengingin var svo öflug að gat kom á lögreglustöðuna. Erlent 1.2.2012 08:56
Fundu sjaldgæfa gullpeninga frá tímum Kristjáns 4. Þrír mjög sjaldgæfir gullpeningar frá upphafi 17. aldar hafa fundist við Esrum klaustrið á Norður-Sjálandi. Talið er að þeir hafi verið í eigu Kristjáns 4. Danakonungs. Erlent 1.2.2012 07:26
Enn einn skotinn til bana í Malmö Enn ein skotárásin í Malmö í Svíþjóð kostaði tæplega fimmtugan mann lífið í gærkvöldi. Erlent 1.2.2012 07:19
Kínverjum sleppt úr haldi í Egyptalandi Kínversku verkamönnunum sem rænt var í Egyptalandi í gærdag var sleppt lausum í morgun. Erlent 1.2.2012 07:02
Leit hætt í flaki Costa Concordia Leit er hætt að þeim 15 manns sem enn er saknað úr flaki skemmtiferðaskipsins Costa Concordia. Erlent 1.2.2012 06:59
Enn logar í rústum íbúðablokkar í Kaupmannahöfn Slökkviliðsmenn hafa barist í alla nótt við að slökkva elda í stórri íbúðablokk í Valby í Kaupmannahöfn. Enn logar í rústunum. Erlent 1.2.2012 06:57
Vetrarhörkur framundan á Norðurlöndunum Síberíukuldinn sem hrjáð hefur íbúa í mið- og austurhluta Evrópu mun valda miklum vetrarhörkum á Norðurlöndunum á næstu dögum. Erlent 1.2.2012 06:48
Romney vann stórsigur í Flórída Mitt Romney vann stórsigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Flórída. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin í nótt var Romney með 47% atkvæða en Newt Gingrich með 32%. Rick Santorum endaði í þriðja sæti með 13% atkvæða og Ron Paul hlaut 7%. Erlent 1.2.2012 06:43
Gervitungl var 7 mínútum frá því að hrapa á Peking Þýska gervitunglið Rosat var nokkrum mínútum frá því að hrapa í hjarta Peking. Rosat var rúmlega tvö og hálft tonn að þyngd og hefði valdið stórfelldum skaða á höfuðborginni. Erlent 31.1.2012 23:37
Tók dótturina með í klettaklifur Einstæð móðir í Bretlandi hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara í klettaklifur með tveggja ára dóttur sína á bakinu. Hún gefur lítið fyrir gagnrýnina og segir að klifrið veiti dóttur sinni innblástur. Erlent 31.1.2012 22:55
Þörfnuðust aðhlynningar eftir hryllingsmynd Tveir kvikmyndagestir þurftu á aðhlynningu að halda eftir að hafa horft á hryllingsmynd á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Erlent 31.1.2012 22:23
Nýbirtar upptökur frá deginum sem Kennedy dó Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna birti nýlega upptökur úr forsetaflugvél Bandaríkjanna, Air Force One, frá deginum þegar John F Kennedy var myrtur. Upptakan er 42 mínútna löng. Áður höfðu verið birtar upptökur úr vélinni en þessi 42 mínútna kafli var ekki inni í þeirri upptöku. Erlent 31.1.2012 22:06
"Everybody Hurts" er sorglegasta lag allra tíma Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar hafa sjö af hverjum tíu karlmönnum brostið í grát yfir sorglegum lögum. Erlent 31.1.2012 21:48
Söfnuðu 40 milljónum vegna framboðsins Stuðningsmenn Baracks Obama söfnuðu 40 milljónum bandaríkjadala á fjórða ársfjórðungi síðasta árs vegna væntanlegs framboðs hans til endurkjörs á þessu ári. Upphæðin sem safnað var nemur nærri fimm milljörðum íslenskra króna. Eignir framboðsins í lok ársins námu þá 82 milljónum dollara og skuldirnar námu þremur milljónum dollara. Þetta kemur fram í gögnum sem framboð hans skilaði til landskjörstjórnar í Bandaríkjunum í dag. Erlent 31.1.2012 21:19
Auðkýfingur og Íslandsvinur þróar stærstu flugvél veraldar Auðkýfingurinn og Íslandsvinurinn Paul Allen mun smíða stærstu flugvél veraldar innan fimm ára. Vænghaf flugvélarinnar verður 117 metrar en það er 30 metrum meira en á Airbus 380, stærstu flugvél heims. Erlent 31.1.2012 21:10
Ótrúlegt "base-jump" í Singapúr Ótrúlegt myndband sem sýnir ofurhuga stökkva af spilavíti í Singapúr hefur vakið gríðarlega athygli. Byggingin hentar afar vel fyrir „base-jump" en á þaki þess er gríðarstór sundlaug. Erlent 31.1.2012 20:42
Dularfullt skipsflak á botni Eystrasaltsins Sænskir fjársjóðsleitarmenn hafa fundið dularfullan hlut á botni Eystrasaltsins. Hluturinn er disklaga og er á stærð við Boeing 747 farþegaþotu. Ævintýramennirnir leita nú leiða til að fjármagna frekari rannsóknir. Erlent 31.1.2012 20:04
Fyrrverandi forstjóri RBS sviptur aðalstign Fred Goodwin, fyrrverandi bankastjóri Royal Bank of Scotland, hefur verið sviptur aðalstign. Sky fréttastofan greinir frá þessu í dag. Það hefur verið gríðarlegur þrýstingur á að hann yrði sviptur titlinum eftir að bankinn hrundi í miðri lausafjárkrísunni sem skók allan heiminn árið 2008. Erlent 31.1.2012 17:35
Áföllum fækkað um helming Dauðsföllum af völdum hjartaáfalla hefur fækkað um ríflega helming í Englandi frá árinu 2002 ef marka má rannsóknir frá Oxford. Erlent 31.1.2012 11:00
Nær engu munaði að brak úr gervihnetti félli á Beijing Nær engu munaði að stórir og þungir málmhlutir úr aflóga þýskum gervihnetti sem hrapaði til jarðar síðasta haust hefðu lent á Beijing höfuðborg Kína með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Erlent 31.1.2012 07:36
Yfir 100 manns slösuðust í jarðskjálfta í Perú Yfir hundrað manns slösuðust í öflugum jarðskjálfta í Perú í gærdag en ekki er vitað til að neinn hafi farist af völdum hans. Erlent 31.1.2012 07:27
Romney með sigurinn í höndunum í Flórída Mitt Romney hefur haldið áfram að auka forskot sitt á Newt Gingrich í Flórída en næsta prófkjör Repúblikanaflokksins verður haldið í ríkinu í dag. Erlent 31.1.2012 07:21
Bretar og Tékkar höfnuðu reglum um aukinn aga í fjármálum 25 af 27 ríkjum Evrólpusambandsins, samþykktu á leiðtogafundi í gærkvöldi, að taka upp nýjar reglur um aukinn aga í ríkisfjármálum sínum. Aðeins Bretar og Tékkar höfnuðu því að samþykkja hinar nýju reglur. Erlent 31.1.2012 07:20