Erlent Nýr forsætisráðherra tekur við Herforingjaráðið í Egyptalandi tilkynnti í gær að Kamal el-Ganzouri, 78 ára fyrrverandi samstarfsmaður Hosní Múbarak, verði forsætisráðherra landsins. Erlent 26.11.2011 04:00 Maður fannst látinn í Þórshöfn í Færeyjum Maður fannst látinn fyrir framan þinghúsið í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Maðurinn, sem er um fimmtugt, fannst með hníf í brjóstinu og var hann látinn þegar hann fannst. Ekki er enn ljóst hvort um morð sé að ræða. Morð hefur ekki verið framið í Færeyjum í 23 ár en á dögunum hvarf 42 ára gamall fjölskyldumaður sporlaust og óttast lögreglan að hann hafi verið myrtur. Að sögn lögreglumanns sem danska blaðið BT ræddi við í kvöld er ekkert sem bendir til þess að málin tvö tengist. Lögreglan mun gefa frekari upplýsingar um málið á morgun. Erlent 25.11.2011 23:56 Twilight veldur flogum Nýjasta kvikmyndin í Twilight-seríunni veldur flogum. Nokkrir kærastar í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir flogi eftir að hafa fylgt unnustum sínum á myndina. Erlent 25.11.2011 23:30 iDUMP4U slítur samböndum gegn vægu gjaldi Sambandsslit eru alltaf erfið en núna er hægt að losna við þá sálarkvöl sem fylgir því að yfirgefa félaga sinn. Erlent 25.11.2011 22:30 Idol-stjarna floppar í Macy's skrúðgöngunni - myndband American Idol sigurvegarinn Scotty McCreery átti að syngja fyrir áhorfendur Macy's skrúðgöngunnar í dag. Hann náði því miður ekki að heilla áhorfendurnar því hann hreyfði ekki varirnar í takt við tónlistina. Erlent 25.11.2011 22:30 Nýr heimsenda spádómur Maya finnst Sérfræðingar í menningarsögu Maya indíána hafa lengi reynt að draga úr vægi dagsetningarinnar 2012. En fornleifafræðingar í Suður-Ameríku hafa nú tilkynnt að þeir hafi fundið nýja vísun í dagsetninguna. Erlent 25.11.2011 21:30 Særingamaður páfa: Jóga og Harry Potter eru verkfæri djöfulsins Gabriel Amorth er með einn svakalegasta starfstitil sem sögur fara af, en hann er særingamaður páfagarðs. Amorth er 85 ára gamall og hefur sinnt starfi sínu í aldarfjórðung en hann var skipaður af Jóhannesi Páli páfa II. Á ferlinum hefur hann framkvæmt fleiri en sjötíu þúsund særingar og á ráðstefnu sem fram fór í dag í páfagarði sparaði hann ekki stóru orðin. Að mati prestsins er jóga verkfæri djöfulsins og galdrastrákurinn Harry Potter er litlu skárri. Erlent 25.11.2011 20:58 Hafnarbolti og þakkargjörðarmáltíð í þyngdarleysi - myndband Eftir rúmlega fimm mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðinni var geimfaranum Satoshi Furukawa farið að leiðast. Honum datt því í hug að spila hafnarbolta við sjálfan sig. Erlent 25.11.2011 20:30 Berlínarbollu heilsast vel Risabarn fæddist á spítala í Berlín í gær. Pilturinn var 6 kíló og er langstærsta barn sem fæðst hefur í Þýskalandi. Barnið er kallað Jihad. Erlent 25.11.2011 20:15 Bandaríkjastjórn vill stjórnarskipti í Egyptalandi hið fyrsta Yfirvöld í Bandaríkjunum hvetja bráðabirgðastjórn Egyptalands til að flýta valdaskiptum í landinu. Þúsundir mótmælenda eru nú á Friðartorginu í Kaíró og krefjast þess að herforingjaráðið fari frá völdum hið fyrsta. Erlent 25.11.2011 15:46 Tölvuþrjótar settir á internet-skilorð Ríkisstjórn Bretlands mun innleiða nýjar refsiaðgerðir gegn tölvuglæpamönnum á næstunni. Þeir sem verða uppvísir að brotum verður meinað að nota internetið í ákveðinn tíma. Erlent 25.11.2011 15:22 Myrti eiginmann til að vernda dóttur sína Lögreglan í Karachi í Pakistan hefur handtekið 32 ára gamla konu fyrir að myrða eiginmann sinn. Hún reyndi að losa sig við líkið með því að sjóða það. Erlent 25.11.2011 14:55 Dæmdur til fangelsisvistar á Balí Dómstólar á Balí hafa dæmt 14 ára pilt frá Ástralíu í tveggja mánaða fangelsi. Hann var handtekinn eftir að tæplega fjögur grömm af kannabis fundust á honum. Erlent 25.11.2011 12:57 Ávarp Obama fær misjafnar viðtökur - myndband Trúræknir Bandaríkjamenn eru æfir vegna þakkargjörðarræðu Baracks Obama en Bandaríkjaforseti nefndi ekki guð í ávarpinu. Erlent 25.11.2011 12:15 Símhringingar Breiviks opinberaðar - myndband Símhringingar hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik til lögreglunnar í Noregi hafa verið gerðar opinberar. Breivik hefur játað að hafa myrt 77 manns í sprengjuárás í Osló og skotárás í Útey skömmu síðar. Erlent 25.11.2011 11:52 Verndaði vörur með piparúða Talið er að um 20 viðskiptavinir Walmart verslunar í Los Angeles hafi hlotið minniháttar meiðsli eftir að kona sprautaði piparúða yfir þau. Konan vildi vernda varning sinn frá öðrum viðskiptavinum. Erlent 25.11.2011 11:16 Sakar öryggissveitir um kynferðisegar áreitni Dálkahöfundurinn Mona Eltahawy segir meðlimi öryggissveita í Kaíró hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi eftir að hún var færð í varðhald í kjölfar mótmælanna á Friðartorginu. Erlent 25.11.2011 10:52 Stormurinn frá Færeyjum skellur á Noregi Norðmenn undirbúa sig nú undir komu stormsins Berit sem herjaði á Færeyjar í gærvköldi og nótt. Erlent 25.11.2011 10:30 Flóð í suðurhluta Tælands Mikil flóð hafa verið í Tælandi síðastliðnar vikur og hefur nú suðurhluti landsins fundið fyrir áhrifum þeirra. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Songkhla-héraði eftir að stúlkubarn lést í flóðunum. Erlent 25.11.2011 10:18 Sendiför Curiosity til Mars hefst á morgun Tölvustýrðu rannsóknarstöðinni Curiosity verður skotið á loft frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum á morgun. Curiosity mun leita eftir ummerkjum lífs á plánetunni Mars. Erlent 25.11.2011 09:56 Síðasta áfengislausa hótelið í Danmörku lokar Rekstur á áfengislausum hótelum í Danmörku heyrir brátt sögunni til. Síðasta áfengislausa hótelinu, sem er í Svendborg, verður lokað þann 1. desember næstkomandi. Erlent 25.11.2011 07:48 Stjornvöld í Sýrlandi að falla á tíma Stjórnvöld í Sýrlandi hafa aðeins nokkra klukkutíma til að bregðast við úrslitakostum Arababandalagsins um að stöðva drápin á almenningi í landinu og hleypa 500 eftirlitsmönnum frá bandalaginu inn í Sýrland. Erlent 25.11.2011 07:39 Fjölmenn mótmæli boðuð í Egyptlandi í dag Egyptar búa sig undir fjölmenn mótmæli í dag þar sem þess verður krafist að herforingjaráð landsins láti af völdum. Þar að auki vilja mótmælendurnir að þingkosningum sem áttu að fara fram á mánudag verði frestað. Erlent 25.11.2011 07:38 Fyrsta skáldsaga Jack Kerouac loks gefin út Fyrsta skáldsagan sem bandaríski rithöfundurinn Jack Kerouac skrifaði hefur verið gefin út rúmum 40 árum eftir að hann lést. Erlent 25.11.2011 07:18 Gífurlegt eignatjón eftir ofsaveður í Færeyjum Gífurlegt eignatjón hefur orðið í Færeyjum eftir ofsaveður sem skall á eyjunum í gærkvöldi og herjaði þar fram eftir nóttu. Erlent 25.11.2011 06:58 Fleiri mótmælendur drepnir Mótmælin í Jemen hættu ekki þótt Ali Abdullah Saleh forseti hafi samþykkt að segja af sér. Ekkert lát er heldur á ofbeldi af hálfu stjórnarinnar. Öryggissveitir urðu fimm mótmælendum að bana í gær í höfuðborginni Sana. Erlent 25.11.2011 06:00 Ungi morðinginn talinn vera veill á geði Ungi maðurinn sem myrti vin sinn og særði annan lífshættulega með hnífi eftir gleðskap í Ósló í síðasta mánuði var undir áhrifum eiturlyfja og mögulega veill á geði er hann framdi ódæðið. Hann hefur nú verið fluttur á öryggisdeild þar sem hann mun gangast undir geðrannsókn. Erlent 25.11.2011 04:00 Þvottagrind reyndist 18 ára stúlku ofjarl Slökkviliðsmenn þurftu að skera átján ára stúlku í Bretlandi lausa eftir að hún festi höfuðið í þvottagrind. Hún sagði þetta vera það vandræðalegasta sem nokkurn tíma hefði komið fyrir hana. Erlent 24.11.2011 22:30 Sonur kemur móður til bjargar - "Farðu af mömmu minni" Hugrakkur 10 ára gamall piltur kom móður sinni til bjargar þegar óður maður reyndi að nauðga henni. Pilturinn barði manninn með spítu og skaut hann í andlitið með loftbyssu. Erlent 24.11.2011 22:15 48 konum nauðgað á hverri klukkustund Að meðaltali eru 48 konum nauðgað á hverri klukkustund í Afríkuríkinu Kongó. Margot Wallström, útsendari Sameinuðu þjóðanna vegna kynferðisbrotamála, kallar Kongó höfuðstað kynferðisofbeldis í heiminum. Erlent 24.11.2011 22:05 « ‹ ›
Nýr forsætisráðherra tekur við Herforingjaráðið í Egyptalandi tilkynnti í gær að Kamal el-Ganzouri, 78 ára fyrrverandi samstarfsmaður Hosní Múbarak, verði forsætisráðherra landsins. Erlent 26.11.2011 04:00
Maður fannst látinn í Þórshöfn í Færeyjum Maður fannst látinn fyrir framan þinghúsið í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Maðurinn, sem er um fimmtugt, fannst með hníf í brjóstinu og var hann látinn þegar hann fannst. Ekki er enn ljóst hvort um morð sé að ræða. Morð hefur ekki verið framið í Færeyjum í 23 ár en á dögunum hvarf 42 ára gamall fjölskyldumaður sporlaust og óttast lögreglan að hann hafi verið myrtur. Að sögn lögreglumanns sem danska blaðið BT ræddi við í kvöld er ekkert sem bendir til þess að málin tvö tengist. Lögreglan mun gefa frekari upplýsingar um málið á morgun. Erlent 25.11.2011 23:56
Twilight veldur flogum Nýjasta kvikmyndin í Twilight-seríunni veldur flogum. Nokkrir kærastar í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir flogi eftir að hafa fylgt unnustum sínum á myndina. Erlent 25.11.2011 23:30
iDUMP4U slítur samböndum gegn vægu gjaldi Sambandsslit eru alltaf erfið en núna er hægt að losna við þá sálarkvöl sem fylgir því að yfirgefa félaga sinn. Erlent 25.11.2011 22:30
Idol-stjarna floppar í Macy's skrúðgöngunni - myndband American Idol sigurvegarinn Scotty McCreery átti að syngja fyrir áhorfendur Macy's skrúðgöngunnar í dag. Hann náði því miður ekki að heilla áhorfendurnar því hann hreyfði ekki varirnar í takt við tónlistina. Erlent 25.11.2011 22:30
Nýr heimsenda spádómur Maya finnst Sérfræðingar í menningarsögu Maya indíána hafa lengi reynt að draga úr vægi dagsetningarinnar 2012. En fornleifafræðingar í Suður-Ameríku hafa nú tilkynnt að þeir hafi fundið nýja vísun í dagsetninguna. Erlent 25.11.2011 21:30
Særingamaður páfa: Jóga og Harry Potter eru verkfæri djöfulsins Gabriel Amorth er með einn svakalegasta starfstitil sem sögur fara af, en hann er særingamaður páfagarðs. Amorth er 85 ára gamall og hefur sinnt starfi sínu í aldarfjórðung en hann var skipaður af Jóhannesi Páli páfa II. Á ferlinum hefur hann framkvæmt fleiri en sjötíu þúsund særingar og á ráðstefnu sem fram fór í dag í páfagarði sparaði hann ekki stóru orðin. Að mati prestsins er jóga verkfæri djöfulsins og galdrastrákurinn Harry Potter er litlu skárri. Erlent 25.11.2011 20:58
Hafnarbolti og þakkargjörðarmáltíð í þyngdarleysi - myndband Eftir rúmlega fimm mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðinni var geimfaranum Satoshi Furukawa farið að leiðast. Honum datt því í hug að spila hafnarbolta við sjálfan sig. Erlent 25.11.2011 20:30
Berlínarbollu heilsast vel Risabarn fæddist á spítala í Berlín í gær. Pilturinn var 6 kíló og er langstærsta barn sem fæðst hefur í Þýskalandi. Barnið er kallað Jihad. Erlent 25.11.2011 20:15
Bandaríkjastjórn vill stjórnarskipti í Egyptalandi hið fyrsta Yfirvöld í Bandaríkjunum hvetja bráðabirgðastjórn Egyptalands til að flýta valdaskiptum í landinu. Þúsundir mótmælenda eru nú á Friðartorginu í Kaíró og krefjast þess að herforingjaráðið fari frá völdum hið fyrsta. Erlent 25.11.2011 15:46
Tölvuþrjótar settir á internet-skilorð Ríkisstjórn Bretlands mun innleiða nýjar refsiaðgerðir gegn tölvuglæpamönnum á næstunni. Þeir sem verða uppvísir að brotum verður meinað að nota internetið í ákveðinn tíma. Erlent 25.11.2011 15:22
Myrti eiginmann til að vernda dóttur sína Lögreglan í Karachi í Pakistan hefur handtekið 32 ára gamla konu fyrir að myrða eiginmann sinn. Hún reyndi að losa sig við líkið með því að sjóða það. Erlent 25.11.2011 14:55
Dæmdur til fangelsisvistar á Balí Dómstólar á Balí hafa dæmt 14 ára pilt frá Ástralíu í tveggja mánaða fangelsi. Hann var handtekinn eftir að tæplega fjögur grömm af kannabis fundust á honum. Erlent 25.11.2011 12:57
Ávarp Obama fær misjafnar viðtökur - myndband Trúræknir Bandaríkjamenn eru æfir vegna þakkargjörðarræðu Baracks Obama en Bandaríkjaforseti nefndi ekki guð í ávarpinu. Erlent 25.11.2011 12:15
Símhringingar Breiviks opinberaðar - myndband Símhringingar hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik til lögreglunnar í Noregi hafa verið gerðar opinberar. Breivik hefur játað að hafa myrt 77 manns í sprengjuárás í Osló og skotárás í Útey skömmu síðar. Erlent 25.11.2011 11:52
Verndaði vörur með piparúða Talið er að um 20 viðskiptavinir Walmart verslunar í Los Angeles hafi hlotið minniháttar meiðsli eftir að kona sprautaði piparúða yfir þau. Konan vildi vernda varning sinn frá öðrum viðskiptavinum. Erlent 25.11.2011 11:16
Sakar öryggissveitir um kynferðisegar áreitni Dálkahöfundurinn Mona Eltahawy segir meðlimi öryggissveita í Kaíró hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi eftir að hún var færð í varðhald í kjölfar mótmælanna á Friðartorginu. Erlent 25.11.2011 10:52
Stormurinn frá Færeyjum skellur á Noregi Norðmenn undirbúa sig nú undir komu stormsins Berit sem herjaði á Færeyjar í gærvköldi og nótt. Erlent 25.11.2011 10:30
Flóð í suðurhluta Tælands Mikil flóð hafa verið í Tælandi síðastliðnar vikur og hefur nú suðurhluti landsins fundið fyrir áhrifum þeirra. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Songkhla-héraði eftir að stúlkubarn lést í flóðunum. Erlent 25.11.2011 10:18
Sendiför Curiosity til Mars hefst á morgun Tölvustýrðu rannsóknarstöðinni Curiosity verður skotið á loft frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum á morgun. Curiosity mun leita eftir ummerkjum lífs á plánetunni Mars. Erlent 25.11.2011 09:56
Síðasta áfengislausa hótelið í Danmörku lokar Rekstur á áfengislausum hótelum í Danmörku heyrir brátt sögunni til. Síðasta áfengislausa hótelinu, sem er í Svendborg, verður lokað þann 1. desember næstkomandi. Erlent 25.11.2011 07:48
Stjornvöld í Sýrlandi að falla á tíma Stjórnvöld í Sýrlandi hafa aðeins nokkra klukkutíma til að bregðast við úrslitakostum Arababandalagsins um að stöðva drápin á almenningi í landinu og hleypa 500 eftirlitsmönnum frá bandalaginu inn í Sýrland. Erlent 25.11.2011 07:39
Fjölmenn mótmæli boðuð í Egyptlandi í dag Egyptar búa sig undir fjölmenn mótmæli í dag þar sem þess verður krafist að herforingjaráð landsins láti af völdum. Þar að auki vilja mótmælendurnir að þingkosningum sem áttu að fara fram á mánudag verði frestað. Erlent 25.11.2011 07:38
Fyrsta skáldsaga Jack Kerouac loks gefin út Fyrsta skáldsagan sem bandaríski rithöfundurinn Jack Kerouac skrifaði hefur verið gefin út rúmum 40 árum eftir að hann lést. Erlent 25.11.2011 07:18
Gífurlegt eignatjón eftir ofsaveður í Færeyjum Gífurlegt eignatjón hefur orðið í Færeyjum eftir ofsaveður sem skall á eyjunum í gærkvöldi og herjaði þar fram eftir nóttu. Erlent 25.11.2011 06:58
Fleiri mótmælendur drepnir Mótmælin í Jemen hættu ekki þótt Ali Abdullah Saleh forseti hafi samþykkt að segja af sér. Ekkert lát er heldur á ofbeldi af hálfu stjórnarinnar. Öryggissveitir urðu fimm mótmælendum að bana í gær í höfuðborginni Sana. Erlent 25.11.2011 06:00
Ungi morðinginn talinn vera veill á geði Ungi maðurinn sem myrti vin sinn og særði annan lífshættulega með hnífi eftir gleðskap í Ósló í síðasta mánuði var undir áhrifum eiturlyfja og mögulega veill á geði er hann framdi ódæðið. Hann hefur nú verið fluttur á öryggisdeild þar sem hann mun gangast undir geðrannsókn. Erlent 25.11.2011 04:00
Þvottagrind reyndist 18 ára stúlku ofjarl Slökkviliðsmenn þurftu að skera átján ára stúlku í Bretlandi lausa eftir að hún festi höfuðið í þvottagrind. Hún sagði þetta vera það vandræðalegasta sem nokkurn tíma hefði komið fyrir hana. Erlent 24.11.2011 22:30
Sonur kemur móður til bjargar - "Farðu af mömmu minni" Hugrakkur 10 ára gamall piltur kom móður sinni til bjargar þegar óður maður reyndi að nauðga henni. Pilturinn barði manninn með spítu og skaut hann í andlitið með loftbyssu. Erlent 24.11.2011 22:15
48 konum nauðgað á hverri klukkustund Að meðaltali eru 48 konum nauðgað á hverri klukkustund í Afríkuríkinu Kongó. Margot Wallström, útsendari Sameinuðu þjóðanna vegna kynferðisbrotamála, kallar Kongó höfuðstað kynferðisofbeldis í heiminum. Erlent 24.11.2011 22:05