Erlent

Öflugir jarðskjálftar í Tókíó

Frá flóðunum í Japan í fyrra.
Frá flóðunum í Japan í fyrra. mynd/afp
Nokkrir öflugir jarðskjálftar riðu yfir borgina Tókíó og nærliggjandi héruð í dag, en rétt rúmt ár er nú liðið frá því skjálfti á sama svæði olli flóðbylgjunni sem banaði um nítján þúsund manns. Stærsti skjálftinn í dag var 6,8 að stærð en til samanburðar mældist skjálftinn fyrir ári 9 stig. Tjón af völdum skjálftanna í dag virðist hafa verið lítið sem ekkert.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×