Erlent Átta myrtir í árás á bar í Nígeríu Hryðjuverkamenn sem tilheyra múslímsku öfgasamtökunum Boko Haram í Nígeríu létu aftur til skarar skríða í gærkvöldi. Erlent 11.1.2012 07:03 Öruggur sigur Romney í New Hampshire Mitt Romney vann öruggan sigur í prókjöri Repúblikanaflokksins í New Hamshire. Romeny er með tæp 40% atkvæða þegar talningu er nær lokið. Erlent 11.1.2012 06:51 Gæti setið inni í allt að 30 ár Fyrrverandi landgönguliði í Bandaríkjaher á yfir höfði sér allt að 30 ára fangelsi fyrir smygl á skammbyssum til Bretlands. Maðurinn, sem heitir Steven Neal Greenoe, játaði brot sitt, en hann bíður dóms í Greenville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Erlent 11.1.2012 06:30 Assad ætlar ekki að hætta Sýrlandsforseti kveðst enn hafa stuðning þjóðar sinnar og ætlar ekki að láta af embætti. Erlent 11.1.2012 05:30 Hugleiða safn í Helsinkiborg Guggenheim-stofnunin bandaríska hefur lagt til byggingu safns í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Erlent 11.1.2012 05:00 Eldur gaus upp og fólk stóð í ljósum logum Tuttugu og fimm létu lífið þegar sprengja sprakk á markaði í Pakistan, nærri landamærum Afganistan, í gær. Árásinni var beint að herliði sem berst við talibana í Pakistan. Að sögn yfirvalda er árásin sú mannskæðasta í nokkra mánuði. Erlent 11.1.2012 04:00 Fæddist með líffæri sín utan kviðarholsins Það varð fljótt ljóst að meðganga Kelly Davis yrði ekki hefðbundin. Læknar tilkynntu henni að ófæddur sonur hennir væri haldinn sjaldgæfum fæðingargalla sem leiddi til þess að líffæri hans mynduðust utan á líkama hans. Erlent 10.1.2012 23:01 Ný eyja hefur myndast í Rauðahafi Ný eyja hefur myndast í Rauðahafi. Neðansjávareldgos hófst í desember á síðasta ári og hefur nú ný eyja risið úr sæ tæpum 60 kílómetrum utan við strendur Jemen. Erlent 10.1.2012 22:03 Ljón reyndi að gæða sér á þriggja ára stúlku Þriggja ára stúlka gaf lítið fyrir skapsveiflur ljóns er þau horfðust í augu í dýragarði í Nýja-Sjálandi. Karldýrið reyndi á endanum að hrifsa stúlkuna til sín en til allrar hamingju var styrkt gler á milli þeirra. Erlent 10.1.2012 21:42 Kærður fyrir að birta mynd af Mikka Mús á Twitter Einn ríkasti maður Egyptalands er sakaður um að hafa móðgað trúarhætti múslima eftir að hann birti mynd af Mikka og Mínu í arabaklæðum á samskiptasíðunni Twitter. Erlent 10.1.2012 21:12 Flóðbylgjuviðvörun aflétt í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu hafa aflétt flóðbylgjuviðvörun en ekki er lengur talin hætta á að flóðbylgja muni skella á ströndum Súmötru eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir eyjuna seinnipartinn í dag. Erlent 10.1.2012 20:47 Fljóðbylgjuviðvörun í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að öflugur jarðskjálfti átti sér stað við eyjuna Súmötru. Skjálftinn var 7.3 stig að stærð. Erlent 10.1.2012 19:51 Fái ekki að kaupa áfengi Meirihluti Dana vill hækka áfengiskaupaaldur í átján ár, ef marka má nýja skoðanakönnun. Unglingar mega nú kaupa áfengi í verslunum frá sextán ára aldri. Erlent 10.1.2012 11:30 Aukinn hagvöxtur í forgangi í Evrópu Aukinn hagvöxtur á evrusvæðinu er algjört forgangsmál til að komast út úr kreppunni. Þetta sögðu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, á blaðamannafundi í Berlín í gær. Erlent 10.1.2012 09:15 Allsherjarverkfall lamar Nígeríu Allsherjarverkfall hófst í Nígeríu í gær til að mótmæla þeirri ákvörðun stjórnvalda að hætta að niðurgreiða bensín. Erlent 10.1.2012 08:00 Ný rannsókn útskýrir vinsældir súpu við pestum og kvillum Ný rannsókn á vegum Kyrrahafsháskólans í Kaliforníu sýnir fram á afhverju menn telja góða súpu enn vera allra meina bót við ýmsum kvillum og pestum, einkum kvefi og flensu. Erlent 10.1.2012 07:58 Norður Kórea ætlar að veita föngum sakaruppgjöf Yfirvöld í Norður Kóreu ætla að veita föngum í landinu sakaruppgjöf í tilefni af afmælisdögum tveggja fyrrum leiðtoga landsins í febrúar. Erlent 10.1.2012 07:45 Yfir 200 steinaldargrafir fundust í Jemen Yfir 200 grafir frá síðari hluta steinaldar, sem lauk fyrir 8.000 árum, hafa fundist í vesturhluta Jemen. Erlent 10.1.2012 07:42 Brostið hjarta getur leitt til hjartaáfalls Vísindamenn hafa komist að því að harmur getur leitt til hjartaáfalls. Nýleg rannsókn gefur til kynna að þeir sem ganga í gegnum mikla sorg eru 21 sinnum líklegri til að verða fyrir hjartaáfalli stuttu eftir harmleikinn. Erlent 9.1.2012 23:45 Selur son sinn á Facebook Faðir í Sádí-Arabíu hefur ákveðið að selja son sinn á samskiptasíðunni Facebook. Maðurinn fer fram á 20 milljónir dollara fyrir piltinn. Erlent 9.1.2012 22:45 Húðflúr leiddi til sístöðu getnaðarlims Íranskur karlmaður þjáist af varanlegri standpínu eftir að hafa látið húðflúra heillaorð á getnaðarlim sinn. Erlent 9.1.2012 22:00 Zopittybop-Bop-Bop handtekinn í Wisconsin Hinn þrítugi Beezow Doo-Doo Zopittybop-Bop-Bop var handtekinn í Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina. Hann var færður í varðhald eftir að hafa brotið á skilorði. Erlent 9.1.2012 21:19 Bandarísk hjón ákærð fyrir að hafa myrt son sinn Bandarískur áfrýjunarréttur hefur staðfest ákæru á hendur hjónum í Utah en þau eru sökuð um að hafa kæft þriggja mánaða son sinn. Pilturinn lést er hann svaf í rúmi hjónanna. Erlent 9.1.2012 20:51 Forseti Gíneu-Bissá látinn Malam Bacai Sanha, forseti Gíneu-Bissá, lést á Val de Grace hersjúkrahúsinu í París í dag sextíu og fjögurra ára að aldri. Ekki hefur verið greint frá banameini hans en forsetinn var lagður inn á sjúkrahúsið í nóvember síðastliðnum og lá meðvitundarlaus í nokkra daga áður en hann lést. Sanha hefur verið heilsuveill síðustu ár en hann tók við forsetisembættinu árið 2009, þegar forveri hans Joao Bernardo Vieira var ráðinn af dögum. Erlent 9.1.2012 16:03 Smygluðu sprengju inn á Ólympiusvæðið Breskum lögreglumönnum tókst að smygla gervisprengju inn í Ólympíugarðinn í Lundúnum í dag. Sprengjunni var smyglað til þess að kanna öryggisgæslu á staðnum, en í dag eru 200 dagar þangað til Ólympíuleikarnir verða settir. Erlent 9.1.2012 15:43 Fjöldi fólks vill hitta Breivik Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Noregi, fær á morgun leyfi til þess að fá gesti í gæsluvarðhaldfangelsið í fyrsta sinn síðan hann var handtekinn. Ástæðan er sú að saksóknarar í málinu fóru ekki fram á áframhaldandi einangrun. Með því mun Breivik í fyrsta sinn geta veitt fjölmiðlum viðtöl frá því að hann myrti 77 manns seinni partinn í júlí í fyrra. Erlent 9.1.2012 14:48 Bandaríkjamaður dæmdur til dauða í Íran Bandarískur maður af írönsku bergi brotinn hefur verið dæmdur til dauða fyrir njósnir af dómstól í Teheran, höfuðborg Írans. Hinn 28 ára gamli Amir Mirzai Hekmati er sagður vera njósnari á vegum CIA og var hann handtekinn í desember. Erlent 9.1.2012 13:24 Veiddu heimsins stærsta skötusel Tveir norskir trillukarlar duttu í lukkupottinn síðdegis í gær þega þeir veiddu stærsta skötusel sem vitað er til að veiðst hafi í heiminum. Erlent 9.1.2012 09:50 Ætluðu að vísa milljónamæringi úr landi í Danmörku Til stóð að vísa háöldruðum bandarískum milljónamæringi úr landi í Danmörku um helgina þrátt fyrir að hann væri giftur dönskum ríkisborgara. Erlent 9.1.2012 07:53 Ræðismanni Venesúela vísað úr landi í Bandaríkjunum Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa vísað ræðismanni Venesúela í Flórída úr landi. Ræðirmaðurinn, Livia Noguera verður að yfirgefa Bandaríkin í síðasta lagi á morgun, þriðjudag. Erlent 9.1.2012 07:43 « ‹ ›
Átta myrtir í árás á bar í Nígeríu Hryðjuverkamenn sem tilheyra múslímsku öfgasamtökunum Boko Haram í Nígeríu létu aftur til skarar skríða í gærkvöldi. Erlent 11.1.2012 07:03
Öruggur sigur Romney í New Hampshire Mitt Romney vann öruggan sigur í prókjöri Repúblikanaflokksins í New Hamshire. Romeny er með tæp 40% atkvæða þegar talningu er nær lokið. Erlent 11.1.2012 06:51
Gæti setið inni í allt að 30 ár Fyrrverandi landgönguliði í Bandaríkjaher á yfir höfði sér allt að 30 ára fangelsi fyrir smygl á skammbyssum til Bretlands. Maðurinn, sem heitir Steven Neal Greenoe, játaði brot sitt, en hann bíður dóms í Greenville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Erlent 11.1.2012 06:30
Assad ætlar ekki að hætta Sýrlandsforseti kveðst enn hafa stuðning þjóðar sinnar og ætlar ekki að láta af embætti. Erlent 11.1.2012 05:30
Hugleiða safn í Helsinkiborg Guggenheim-stofnunin bandaríska hefur lagt til byggingu safns í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Erlent 11.1.2012 05:00
Eldur gaus upp og fólk stóð í ljósum logum Tuttugu og fimm létu lífið þegar sprengja sprakk á markaði í Pakistan, nærri landamærum Afganistan, í gær. Árásinni var beint að herliði sem berst við talibana í Pakistan. Að sögn yfirvalda er árásin sú mannskæðasta í nokkra mánuði. Erlent 11.1.2012 04:00
Fæddist með líffæri sín utan kviðarholsins Það varð fljótt ljóst að meðganga Kelly Davis yrði ekki hefðbundin. Læknar tilkynntu henni að ófæddur sonur hennir væri haldinn sjaldgæfum fæðingargalla sem leiddi til þess að líffæri hans mynduðust utan á líkama hans. Erlent 10.1.2012 23:01
Ný eyja hefur myndast í Rauðahafi Ný eyja hefur myndast í Rauðahafi. Neðansjávareldgos hófst í desember á síðasta ári og hefur nú ný eyja risið úr sæ tæpum 60 kílómetrum utan við strendur Jemen. Erlent 10.1.2012 22:03
Ljón reyndi að gæða sér á þriggja ára stúlku Þriggja ára stúlka gaf lítið fyrir skapsveiflur ljóns er þau horfðust í augu í dýragarði í Nýja-Sjálandi. Karldýrið reyndi á endanum að hrifsa stúlkuna til sín en til allrar hamingju var styrkt gler á milli þeirra. Erlent 10.1.2012 21:42
Kærður fyrir að birta mynd af Mikka Mús á Twitter Einn ríkasti maður Egyptalands er sakaður um að hafa móðgað trúarhætti múslima eftir að hann birti mynd af Mikka og Mínu í arabaklæðum á samskiptasíðunni Twitter. Erlent 10.1.2012 21:12
Flóðbylgjuviðvörun aflétt í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu hafa aflétt flóðbylgjuviðvörun en ekki er lengur talin hætta á að flóðbylgja muni skella á ströndum Súmötru eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir eyjuna seinnipartinn í dag. Erlent 10.1.2012 20:47
Fljóðbylgjuviðvörun í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að öflugur jarðskjálfti átti sér stað við eyjuna Súmötru. Skjálftinn var 7.3 stig að stærð. Erlent 10.1.2012 19:51
Fái ekki að kaupa áfengi Meirihluti Dana vill hækka áfengiskaupaaldur í átján ár, ef marka má nýja skoðanakönnun. Unglingar mega nú kaupa áfengi í verslunum frá sextán ára aldri. Erlent 10.1.2012 11:30
Aukinn hagvöxtur í forgangi í Evrópu Aukinn hagvöxtur á evrusvæðinu er algjört forgangsmál til að komast út úr kreppunni. Þetta sögðu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, á blaðamannafundi í Berlín í gær. Erlent 10.1.2012 09:15
Allsherjarverkfall lamar Nígeríu Allsherjarverkfall hófst í Nígeríu í gær til að mótmæla þeirri ákvörðun stjórnvalda að hætta að niðurgreiða bensín. Erlent 10.1.2012 08:00
Ný rannsókn útskýrir vinsældir súpu við pestum og kvillum Ný rannsókn á vegum Kyrrahafsháskólans í Kaliforníu sýnir fram á afhverju menn telja góða súpu enn vera allra meina bót við ýmsum kvillum og pestum, einkum kvefi og flensu. Erlent 10.1.2012 07:58
Norður Kórea ætlar að veita föngum sakaruppgjöf Yfirvöld í Norður Kóreu ætla að veita föngum í landinu sakaruppgjöf í tilefni af afmælisdögum tveggja fyrrum leiðtoga landsins í febrúar. Erlent 10.1.2012 07:45
Yfir 200 steinaldargrafir fundust í Jemen Yfir 200 grafir frá síðari hluta steinaldar, sem lauk fyrir 8.000 árum, hafa fundist í vesturhluta Jemen. Erlent 10.1.2012 07:42
Brostið hjarta getur leitt til hjartaáfalls Vísindamenn hafa komist að því að harmur getur leitt til hjartaáfalls. Nýleg rannsókn gefur til kynna að þeir sem ganga í gegnum mikla sorg eru 21 sinnum líklegri til að verða fyrir hjartaáfalli stuttu eftir harmleikinn. Erlent 9.1.2012 23:45
Selur son sinn á Facebook Faðir í Sádí-Arabíu hefur ákveðið að selja son sinn á samskiptasíðunni Facebook. Maðurinn fer fram á 20 milljónir dollara fyrir piltinn. Erlent 9.1.2012 22:45
Húðflúr leiddi til sístöðu getnaðarlims Íranskur karlmaður þjáist af varanlegri standpínu eftir að hafa látið húðflúra heillaorð á getnaðarlim sinn. Erlent 9.1.2012 22:00
Zopittybop-Bop-Bop handtekinn í Wisconsin Hinn þrítugi Beezow Doo-Doo Zopittybop-Bop-Bop var handtekinn í Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina. Hann var færður í varðhald eftir að hafa brotið á skilorði. Erlent 9.1.2012 21:19
Bandarísk hjón ákærð fyrir að hafa myrt son sinn Bandarískur áfrýjunarréttur hefur staðfest ákæru á hendur hjónum í Utah en þau eru sökuð um að hafa kæft þriggja mánaða son sinn. Pilturinn lést er hann svaf í rúmi hjónanna. Erlent 9.1.2012 20:51
Forseti Gíneu-Bissá látinn Malam Bacai Sanha, forseti Gíneu-Bissá, lést á Val de Grace hersjúkrahúsinu í París í dag sextíu og fjögurra ára að aldri. Ekki hefur verið greint frá banameini hans en forsetinn var lagður inn á sjúkrahúsið í nóvember síðastliðnum og lá meðvitundarlaus í nokkra daga áður en hann lést. Sanha hefur verið heilsuveill síðustu ár en hann tók við forsetisembættinu árið 2009, þegar forveri hans Joao Bernardo Vieira var ráðinn af dögum. Erlent 9.1.2012 16:03
Smygluðu sprengju inn á Ólympiusvæðið Breskum lögreglumönnum tókst að smygla gervisprengju inn í Ólympíugarðinn í Lundúnum í dag. Sprengjunni var smyglað til þess að kanna öryggisgæslu á staðnum, en í dag eru 200 dagar þangað til Ólympíuleikarnir verða settir. Erlent 9.1.2012 15:43
Fjöldi fólks vill hitta Breivik Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Noregi, fær á morgun leyfi til þess að fá gesti í gæsluvarðhaldfangelsið í fyrsta sinn síðan hann var handtekinn. Ástæðan er sú að saksóknarar í málinu fóru ekki fram á áframhaldandi einangrun. Með því mun Breivik í fyrsta sinn geta veitt fjölmiðlum viðtöl frá því að hann myrti 77 manns seinni partinn í júlí í fyrra. Erlent 9.1.2012 14:48
Bandaríkjamaður dæmdur til dauða í Íran Bandarískur maður af írönsku bergi brotinn hefur verið dæmdur til dauða fyrir njósnir af dómstól í Teheran, höfuðborg Írans. Hinn 28 ára gamli Amir Mirzai Hekmati er sagður vera njósnari á vegum CIA og var hann handtekinn í desember. Erlent 9.1.2012 13:24
Veiddu heimsins stærsta skötusel Tveir norskir trillukarlar duttu í lukkupottinn síðdegis í gær þega þeir veiddu stærsta skötusel sem vitað er til að veiðst hafi í heiminum. Erlent 9.1.2012 09:50
Ætluðu að vísa milljónamæringi úr landi í Danmörku Til stóð að vísa háöldruðum bandarískum milljónamæringi úr landi í Danmörku um helgina þrátt fyrir að hann væri giftur dönskum ríkisborgara. Erlent 9.1.2012 07:53
Ræðismanni Venesúela vísað úr landi í Bandaríkjunum Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa vísað ræðismanni Venesúela í Flórída úr landi. Ræðirmaðurinn, Livia Noguera verður að yfirgefa Bandaríkin í síðasta lagi á morgun, þriðjudag. Erlent 9.1.2012 07:43