Erlent

Flugslys í Sviss - sex létust

Slys í Sviss. Myndin er úr safni.
Slys í Sviss. Myndin er úr safni.
Sex létust þegar lítil flugvél fórst hálftíma eftir flugtak í nágrenni við þorpið Tatroz í vesturhluta Sviss í gærkvöldi.

Sjónarvottar segja vélina hafa sveimað yfir þorpinu í dágóðan tíma áður en hún brotlenti. Allir sem voru um borð létust en engan sakaði á jörðu niðri. Ekki er vitað hvað olli slysinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×