Erlent Rangt að lækka bætur til dauðvona einstaklinga Hæstiréttur Danmerkur hefur dæmt að rangt hafi verið að lækka bætur til 31 árs konu vegna læknamistaka á þeirri forsendu að hún ætti ekki langt eftir. Konan fékk brjóstakrabbamein en læknum yfirsást meinið sem dreifðist, samkvæmt fréttavef Politiken. Erlent 15.6.2012 23:00 Skrapp óvart til Íslands Pólskur eftirlaunaþegi ætlaði að bregða sér í heimsókn frá Hirtshals í Danmörku til Kristjánssands í Noregi. Fyrir ótrúleg mistök var hann sendur um borð í Norrænu og siglt til Íslands. Erlent 15.6.2012 16:51 Obama reynir að sannfæra Pútín um hernaðarinngrip Barack Obama og Vladimir Putin munu hittast næsta mánudag og ræða málefni Sýrlands. Þá fær Obama tækifæri til að milda afstöðu Rússa og fá þá til að samþykkja hernaðarinngrip Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi. Erlent 15.6.2012 16:07 Obama ákveður að innflytjendur fái að vera Barack Obama fyrirskipaði í dag að hætt yrði að flytja ólöglega innflytjendur á aldrinum 16 til 30 ára úr landi. Um 800.000 manns munu njóta góðs af þessari ákvörðun. Erlent 15.6.2012 15:36 Dingóar námu Azariu á brott Eftir 32ja ára þrautagöngu var léttir hinnar áströlsku Lindy Chamberlain-Creighton mikill í gær þegar hún var endanlega hreinsuð af ásökunum um að hafa valdið dauða dóttur sinnar árið 1980. Erlent 15.6.2012 14:00 Efnavopn í Sýrlandi Uppreisnarmenn í Sýrlandi segja stjórnarher landsins nota efnavopn gegn andófsmönnum sínum. Erlent 15.6.2012 13:45 Fyrsta kínverska konan í geimnum Kínverjar munu senda fjórða mannaða geimfar landsins út í geim á morgun. Ein kona verður um borð og verður þar með fyrsta kínverska konan í geimnum. Erlent 15.6.2012 13:31 Kirkja brann til grunna, mynd af verndardýrlingi slapp Lítil kirkja í bænum Juárez í Mexíkó brann til grunna í vikunni fyrir utan einn hlut í henni, málverk á tréplötu af Hinni hreinu mey frá Guadalupe. Erlent 15.6.2012 09:53 Gífurleg spenna í Grikklandi, sala á skotvopnum eykst Gífurleg spenna ríkir í Grikklandi fyrir þingkosningarnar sem haldnar verða þar um helgina. Erlent 15.6.2012 08:57 Mikil reiði og mótmæli í Egyptalandi Mikil reiði ríkir í Egyptalandi og mótmæli voru víða í landinu í gærkvöldi og nótt vegna þess að herinn hefur tekið aftur við völdum í landinu. Erlent 15.6.2012 07:19 Hellateikningar á Spáni eru yfir 40.000 ára gamlar Hellateikningar á Spáni eru taldar mun eldri en áður var talið. Með nýrri tækni í aldursgreiningu kemur í ljós að nokkrar þessara teikninga eru yfir 40.000 ára gamlar. Erlent 15.6.2012 07:13 Síðasti sarin-hryðjuverkamaðurinn handtekinn Lögreglan í Japan hefur handtekið síðasta meðlim sértrúarsafnaðarins og hryðjuverkasamtakanna Aum Shinrikyo sem eftirlýstur var fyrir sarín eiturgasárásina í lestarkerfi Tókýó fyrir 17 árum síðan. Í þeirri árás fórust 13 manns. Erlent 15.6.2012 07:00 Forseti Argentínu krefst samninga um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að Bretar semji við Argentínumenn um framtíð Falklandseyja. Erlent 15.6.2012 06:56 Forseti Kína skoðar Litlu hafmeyjuna í dag Opinber heimsókn Hu Jintao forseta Kína heldur áfram í Danmörku í dag. Dagurinn hefst á því að forsetinn situr dansk-kínverska ráðstefnu í Moltke höll en síðan verður farið í skoðunarferð um Kaupmannahöfn. Erlent 15.6.2012 06:50 Stjórnin tapar miklu fylgi Stjórnarflokkarnir í Danmörku fá herfilega útreið í nýrri skoðanakönnun og mikil óánægja er með störf forsætisráðherrans Helle Thorning-Schmidt. Erlent 15.6.2012 02:00 Setti heimsmet fyrir andlátið Dauð leðurblaka sem hjón fundu í kofa sínum í Finnmörk í Norður-Noregi fyrir skömmu hefur sennilega sett heimsmet rétt áður en hún drapst. Aldrei áður hefur leðurblaka fundist svo norðarlega. Kofinn er í Bekkarfjord rétt hjá nyrsta odda Noregs og um leið Evrópu. Erlent 15.6.2012 01:00 Danir og Kínverjar semja um viðskipti Danmörk og Kína undirrita 35 samninga og viðskiptasamninga upp á 18 milljarða danskra króna á meðan á opinberri heimsókn forseta Kína, Hu Jintao, til Danmerkur stendur. Erlent 15.6.2012 00:00 Sögulegur landvinningur Coca-Cola Stærsti gosdrykkjaframleiðandi veraldar, Coca-Cola, mun hefja innflutning og sölu á gosdrykknum sívinsæla í Myanmar (áður Búrma) á næstu vikum. Erlent 14.6.2012 23:30 Assange verður framseldur Stofnandi Wikileaks, Julian Assange, verður framseldur til Svíþjóðar vegna meintra kynferðisbrota þar í landi. Hæstiréttur Bretlands hafnaði beiðni hans um að taka framsalsbeiðni fyrir að nýju. Erlent 14.6.2012 16:33 Banvænt vatn á Gaza Drykkjarvatn á Gaza er svo mengað að það er banvænt. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir Barnaheill og Læknahjálp Palestínumanna. Erlent 14.6.2012 15:38 Heimurinn sameinast um að draga úr barnadauða Fulltrúar 80 ríkja koma saman í Washington í dag til að finna leiðir til að draga úr barnadauða. Erlent 14.6.2012 12:38 Twittar um homma og gyðinga í nafni Svíþjóðar Sænska ríkisstjórnin heldur úti Twitter-síðunni @sweden og leyfir sænskum borgara að stýra síðunni eina viku í senn. Stjórnandinn í þessari viku hefur vakið athygli umheimsins með óviðeigandi færslum. Erlent 14.6.2012 12:11 Ray Winstone í Noah Bresk leikarinn Ray Winstone hefur bæst við leikhópinn í fyrrihugarði stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, sem stefnt er að tekin verði upp að hluta til á Íslandi í sumar. Russell Crowe fer með aðalhlutverkið en Jennifer Conelly hefur verið orðuð við aðalkvenhlutverkið. Vefútgáfa Guardian greinir frá þessu. Erlent 14.6.2012 12:00 Rigningin stöðvaði átökin tímabundið Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, kom til landsins í gær til að kynna sér ástandið í Rakhine-héraði, þar sem blóðug átök trúarhópa hafa geisað síðustu daga. Sagt er að 21 hafi látið lífið í átökum þar síðan á föstudag. Erlent 14.6.2012 11:30 Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. Erlent 14.6.2012 10:31 Tekur loks við Nóbelsverðlaununum Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi kemur í dag til Genfar í Sviss, í fyrstu ferð sinni til Evrópu í 24 ár. Erlent 14.6.2012 10:30 Sprenging í stálveri kostar 11 manns lífið Mjög öflug sprenging í indversku stálveri hefur kostað a.m.k. 11 manns lífið og 16 aðrir starfsmenn versins liggja á gjörgæsludeild. Sumir þeirra slösuðu eru svo illa farnir að búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka. Erlent 14.6.2012 07:43 Maðurinn sem myndin Goodfellas byggði á er látinn Mafíubófinn Henry Hill sem var undirstaða myndarinnar Goodfellas er látinn 69 ára að aldri. Vitnisburður hans á sínum tíma kom 50 mafíuforingjum og bófum undir lás og slá. Erlent 14.6.2012 07:16 Skógareldarnir í Colorado ná að úthverfum Fort Collins Hundruð slökkviliðsmanna víða að úr Bandaríkjunum streyma nú til Colorado til að aðstoða slökkviliðsmenn þar í baráttu þeirra við eina verstu skógarelda í manna minnum í ríkinu. Erlent 14.6.2012 07:10 Kærasta Frakklandsforseta veldur miklu hneyksli Valerie Trierweiler kærasta Francois Hollande Frakklandsforseta hefur valdið miklu hneyksli í Frakklandi með twitterskilaboðum. Erlent 14.6.2012 07:04 « ‹ ›
Rangt að lækka bætur til dauðvona einstaklinga Hæstiréttur Danmerkur hefur dæmt að rangt hafi verið að lækka bætur til 31 árs konu vegna læknamistaka á þeirri forsendu að hún ætti ekki langt eftir. Konan fékk brjóstakrabbamein en læknum yfirsást meinið sem dreifðist, samkvæmt fréttavef Politiken. Erlent 15.6.2012 23:00
Skrapp óvart til Íslands Pólskur eftirlaunaþegi ætlaði að bregða sér í heimsókn frá Hirtshals í Danmörku til Kristjánssands í Noregi. Fyrir ótrúleg mistök var hann sendur um borð í Norrænu og siglt til Íslands. Erlent 15.6.2012 16:51
Obama reynir að sannfæra Pútín um hernaðarinngrip Barack Obama og Vladimir Putin munu hittast næsta mánudag og ræða málefni Sýrlands. Þá fær Obama tækifæri til að milda afstöðu Rússa og fá þá til að samþykkja hernaðarinngrip Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi. Erlent 15.6.2012 16:07
Obama ákveður að innflytjendur fái að vera Barack Obama fyrirskipaði í dag að hætt yrði að flytja ólöglega innflytjendur á aldrinum 16 til 30 ára úr landi. Um 800.000 manns munu njóta góðs af þessari ákvörðun. Erlent 15.6.2012 15:36
Dingóar námu Azariu á brott Eftir 32ja ára þrautagöngu var léttir hinnar áströlsku Lindy Chamberlain-Creighton mikill í gær þegar hún var endanlega hreinsuð af ásökunum um að hafa valdið dauða dóttur sinnar árið 1980. Erlent 15.6.2012 14:00
Efnavopn í Sýrlandi Uppreisnarmenn í Sýrlandi segja stjórnarher landsins nota efnavopn gegn andófsmönnum sínum. Erlent 15.6.2012 13:45
Fyrsta kínverska konan í geimnum Kínverjar munu senda fjórða mannaða geimfar landsins út í geim á morgun. Ein kona verður um borð og verður þar með fyrsta kínverska konan í geimnum. Erlent 15.6.2012 13:31
Kirkja brann til grunna, mynd af verndardýrlingi slapp Lítil kirkja í bænum Juárez í Mexíkó brann til grunna í vikunni fyrir utan einn hlut í henni, málverk á tréplötu af Hinni hreinu mey frá Guadalupe. Erlent 15.6.2012 09:53
Gífurleg spenna í Grikklandi, sala á skotvopnum eykst Gífurleg spenna ríkir í Grikklandi fyrir þingkosningarnar sem haldnar verða þar um helgina. Erlent 15.6.2012 08:57
Mikil reiði og mótmæli í Egyptalandi Mikil reiði ríkir í Egyptalandi og mótmæli voru víða í landinu í gærkvöldi og nótt vegna þess að herinn hefur tekið aftur við völdum í landinu. Erlent 15.6.2012 07:19
Hellateikningar á Spáni eru yfir 40.000 ára gamlar Hellateikningar á Spáni eru taldar mun eldri en áður var talið. Með nýrri tækni í aldursgreiningu kemur í ljós að nokkrar þessara teikninga eru yfir 40.000 ára gamlar. Erlent 15.6.2012 07:13
Síðasti sarin-hryðjuverkamaðurinn handtekinn Lögreglan í Japan hefur handtekið síðasta meðlim sértrúarsafnaðarins og hryðjuverkasamtakanna Aum Shinrikyo sem eftirlýstur var fyrir sarín eiturgasárásina í lestarkerfi Tókýó fyrir 17 árum síðan. Í þeirri árás fórust 13 manns. Erlent 15.6.2012 07:00
Forseti Argentínu krefst samninga um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að Bretar semji við Argentínumenn um framtíð Falklandseyja. Erlent 15.6.2012 06:56
Forseti Kína skoðar Litlu hafmeyjuna í dag Opinber heimsókn Hu Jintao forseta Kína heldur áfram í Danmörku í dag. Dagurinn hefst á því að forsetinn situr dansk-kínverska ráðstefnu í Moltke höll en síðan verður farið í skoðunarferð um Kaupmannahöfn. Erlent 15.6.2012 06:50
Stjórnin tapar miklu fylgi Stjórnarflokkarnir í Danmörku fá herfilega útreið í nýrri skoðanakönnun og mikil óánægja er með störf forsætisráðherrans Helle Thorning-Schmidt. Erlent 15.6.2012 02:00
Setti heimsmet fyrir andlátið Dauð leðurblaka sem hjón fundu í kofa sínum í Finnmörk í Norður-Noregi fyrir skömmu hefur sennilega sett heimsmet rétt áður en hún drapst. Aldrei áður hefur leðurblaka fundist svo norðarlega. Kofinn er í Bekkarfjord rétt hjá nyrsta odda Noregs og um leið Evrópu. Erlent 15.6.2012 01:00
Danir og Kínverjar semja um viðskipti Danmörk og Kína undirrita 35 samninga og viðskiptasamninga upp á 18 milljarða danskra króna á meðan á opinberri heimsókn forseta Kína, Hu Jintao, til Danmerkur stendur. Erlent 15.6.2012 00:00
Sögulegur landvinningur Coca-Cola Stærsti gosdrykkjaframleiðandi veraldar, Coca-Cola, mun hefja innflutning og sölu á gosdrykknum sívinsæla í Myanmar (áður Búrma) á næstu vikum. Erlent 14.6.2012 23:30
Assange verður framseldur Stofnandi Wikileaks, Julian Assange, verður framseldur til Svíþjóðar vegna meintra kynferðisbrota þar í landi. Hæstiréttur Bretlands hafnaði beiðni hans um að taka framsalsbeiðni fyrir að nýju. Erlent 14.6.2012 16:33
Banvænt vatn á Gaza Drykkjarvatn á Gaza er svo mengað að það er banvænt. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir Barnaheill og Læknahjálp Palestínumanna. Erlent 14.6.2012 15:38
Heimurinn sameinast um að draga úr barnadauða Fulltrúar 80 ríkja koma saman í Washington í dag til að finna leiðir til að draga úr barnadauða. Erlent 14.6.2012 12:38
Twittar um homma og gyðinga í nafni Svíþjóðar Sænska ríkisstjórnin heldur úti Twitter-síðunni @sweden og leyfir sænskum borgara að stýra síðunni eina viku í senn. Stjórnandinn í þessari viku hefur vakið athygli umheimsins með óviðeigandi færslum. Erlent 14.6.2012 12:11
Ray Winstone í Noah Bresk leikarinn Ray Winstone hefur bæst við leikhópinn í fyrrihugarði stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, sem stefnt er að tekin verði upp að hluta til á Íslandi í sumar. Russell Crowe fer með aðalhlutverkið en Jennifer Conelly hefur verið orðuð við aðalkvenhlutverkið. Vefútgáfa Guardian greinir frá þessu. Erlent 14.6.2012 12:00
Rigningin stöðvaði átökin tímabundið Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, kom til landsins í gær til að kynna sér ástandið í Rakhine-héraði, þar sem blóðug átök trúarhópa hafa geisað síðustu daga. Sagt er að 21 hafi látið lífið í átökum þar síðan á föstudag. Erlent 14.6.2012 11:30
Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. Erlent 14.6.2012 10:31
Tekur loks við Nóbelsverðlaununum Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi kemur í dag til Genfar í Sviss, í fyrstu ferð sinni til Evrópu í 24 ár. Erlent 14.6.2012 10:30
Sprenging í stálveri kostar 11 manns lífið Mjög öflug sprenging í indversku stálveri hefur kostað a.m.k. 11 manns lífið og 16 aðrir starfsmenn versins liggja á gjörgæsludeild. Sumir þeirra slösuðu eru svo illa farnir að búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka. Erlent 14.6.2012 07:43
Maðurinn sem myndin Goodfellas byggði á er látinn Mafíubófinn Henry Hill sem var undirstaða myndarinnar Goodfellas er látinn 69 ára að aldri. Vitnisburður hans á sínum tíma kom 50 mafíuforingjum og bófum undir lás og slá. Erlent 14.6.2012 07:16
Skógareldarnir í Colorado ná að úthverfum Fort Collins Hundruð slökkviliðsmanna víða að úr Bandaríkjunum streyma nú til Colorado til að aðstoða slökkviliðsmenn þar í baráttu þeirra við eina verstu skógarelda í manna minnum í ríkinu. Erlent 14.6.2012 07:10
Kærasta Frakklandsforseta veldur miklu hneyksli Valerie Trierweiler kærasta Francois Hollande Frakklandsforseta hefur valdið miklu hneyksli í Frakklandi með twitterskilaboðum. Erlent 14.6.2012 07:04