Erlent

Missti vinnuna og bjó í bílnum

Sænskur maður, sem fannst í bíl sínum á föstudag eftir að hafa verið fastur í tvo mánuði, hafði búið í bílnum frá því um mitt síðasta ár. Þetta segja sænskir fjölmiðlar.

Erlent

Tókst ekki að stöðva lestina í tæka tíð

Að minnsta kosti 49 létust og á sjöunda hundrað manna slösuðust í lestarslysi í gærmorgun í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Eitt barn er meðal hinna látnu. Lestin kom á of miklum hraða inn á lestarstöðina Once á háannatíma og lenti af miklum krafti á fyrirstöðu við enda lestarteinanna.

Erlent

Lítrinn á 328 krónur

Listaverð á 95 oktana bensíni fór allt upp í 15 krónur í Ósló í Noregi í vikunni, sem jafngildir um 328 íslenskum krónum og hefur verðið aldrei verið hærra.

Erlent

Trúlofuðust í beinni útsendingu

Sara Duncan hélt að hún væri að fara ræða um baráttu sína við brjóstakrabbamein þegar hún var gestur í sjónvarpsþætti í Bretlandi. Hún kom því af fjöllum þegar kærasti hennar bað um hönd hennar í beinni útsendingu.

Erlent

Obama söng með B.B. King

Bandaríkjaforseti steig á stokk í Hvíta Húsinu í gær og söng lagið Sweet home Chicago ásamt blúsgoðsögninni B.B. King.

Erlent

Tveir blaðamenn létust í Sýrlandi

Talið er að 40 hafi látist í sprengjuárás stjórnarhersins í Sýrlandi í dag. Atvikið átti sér stað í borginni Homs en yfirvöld í Sýrlandi hafa látið sprengjum rigna á borgina síðustu daga.

Erlent

Afganar mótmæla bókabrennu

Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl.

Erlent

Uppskrift að smíði Helstirnis

Helstirnið úr Stjörnustríðsmyndunum myndi kosta um einn milljarð milljarða króna. Það myndi taka 833.315 ár að framleiða stálið sem þyrfti í smíði geimstöðvarinnar.

Erlent