Erlent Stórlega dregið úr barnadauða í heiminum Stórlega hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og UNICEF á Íslandi vekur athygli á. Erlent 13.9.2012 09:54 Réðust inn í sendiráð Bandaríkjanna í Jemen Mótmælendur hafa ráðist inn í sendiráð Bandaríkjanna í Sana höfuðborg Jemen. Lögreglan hóf skothríð á mannfjöldann en tókst ekki að koma í veg fyrir að nokkrir þeirra náðu inn í snediráðbygginguna auk þess að kveikja í bílum sem stóðu fyrir utan hana. Erlent 13.9.2012 09:25 Verulega dregur úr ungbarnadauða í heiminum Verulega hefur dregið úr ungbarnadauða í heiminum á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.9.2012 07:53 Bandaríkjamenn rannsaka árásina í Benghazi Bandaríkjamenn hafa hafið rannsókn á andláti sendiherra síns í Líbýu og nokkurra annarra í árás á sendiráðskrifstofu Bandaríkjanna í borginni Benghazi. Erlent 13.9.2012 06:49 Elsta litkvikmynd heimsins fannst á safni í Englandi Elsta kvikmyndin heimsins sem tekin var upp í lit fannst í vikunni á National Media safninu í Bradford í Englandi. Erlent 13.9.2012 06:48 ESB og evrusinnar unnu stórsigur í hollensku þingkosningunum Ríkisstjórn Hollands hélt velli í þingkosningunum þar í gærdag. Raunar vann Frelsis- og lýðsræðisflokkur Marc Rutte forsætisráðherra stórsigur í kosningunum en Frelsisflokkur Geert Wilders beið afhroð. Erlent 13.9.2012 06:41 Telja sig hafa fundið beinagrind Ríkharðs III Englandskonungs Breskir fornleifafræðingar eru þess fullvissir að þeir hafi fundið beinagrind Ríkharðs III Englandskonungs. Beinin verða nú send í DNA rannsókn til að fá endanlega úr þessu skorið. Erlent 13.9.2012 06:37 Bandarísk sérsveit send til Líbíu Christopher Stevens, sendiherra Bandaríkjanna í Líbíu, lét lífið í fyrrinótt í árás á sendiráðið í Bengasí. Vopnaðir menn réðust inn á sendiráðslóðina, skutu á byggingar og köstuðu heimatilbúnum sprengjum. Erlent 13.9.2012 01:00 Virtur Eve Online spilari lést í sendiráðinu Einn þeirra sem lést í árásinni á bandaríska sendiráðið í Líbýu í gær var ekki aðeins starfsmaður sendiráðsins heldur einnig einn virtasti Eve Online spilari heimsins. Erlent 12.9.2012 10:42 Tveir þriðju karla reykja Hvergi í heiminum reykja karlar meira en í Indónesíu. Tveir af hverjum þremur körlum eldri en fimmtán ára stunda þar reykingar. Alls búa 80 prósent landsmanna á heimilum þar sem reykt er. Erlent 12.9.2012 10:00 Sendiherra Bandaríkjanna drepinn í Líbýu Sjálfur sendiherra Bandaríkjanna í Líbýu var meðal þeirra sem létu lífið þegar ráðist var á sendiráðsskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbýu í gærkvöldi. Erlent 12.9.2012 09:58 Bandaríkjamaður féll í árás á sendiráðsskrifstofu í Benghazi Bandarískur sendiráðsmaður féll og annar særðist þegar vopnaðir menn réðust inn í sendiráðsskrifstofu Bandaríkjanna í borginni Benghazi í Líbýu í gærkvöldi. Erlent 12.9.2012 06:56 Mikil spenna í þingkosningum í Hollandi í dag Mikil spenna ríkir fyrir þingkosningar sem verða haldnar í Hollandi í dag. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem slíkar kosningar eru haldnar í landinu. Erlent 12.9.2012 06:52 Hvatt til allsherjarverkfalls Þúsundir námuverkamanna fögnuðu ákaft þegar Julius Malema, fyrrverandi leiðtogi ungliðahreyfingar Afríska þjóðarráðsins, hvatti til allsherjarverkfalls námuverkamanna í landinu. Erlent 12.9.2012 02:45 Heimsmeistaramótið í reiptogi Sautján þúsund manns fylgdust með því um helgina þegar heimsmeistaramótið í reiptogi utanhúss fór fram í Appenzell í Sviss. Erlent 11.9.2012 23:30 Lögreglan með mann í sigtinu vegna morðsins í Tulsa Lögreglan í Tulsa í Oklahoma telur sig vita hver varð Kristjáni Hinrik Þórssyni og John White að bana í borginni um síðustu helgi. Erlent 11.9.2012 23:24 Ástarlásar fjarlægðir af brúnni Verið er að fjarlægja þúsundir hengilása af brúnni Ponte Milvio sem liggur yfir ánna Tíber í Róm á Ítalíu. Lásarnir eru kallaði ástarlásar en það hefur verið venja hjá ungum pörum í Róm að hengja þessa lása utan á brúna undanfarin ár til þess að lýsa yfir eilífri ást sinni á hvort öðru. Erlent 11.9.2012 22:00 Forsprakki The Pirate Bay sendur til Svíþjóðar í lögreglufylgd Yfirvöld í Kambódíu hafa sent Svíann Gottfrid Svartholm Warg aftur til síns heima en hann hefur verið eftirlýstur frá árinu 2009. Erlent 11.9.2012 21:30 Ein byssa var notuð við morðin í Frakklandi Franska lögreglan hefur upplýst að aðeins ein byssa hafi verið notuð þegar fjölskylda frá Bretlandi var myrt þar sem hún var á ferðalagi á bifreið sinni í Frakklandi í síðustu viku. Enn er ekkert vitað um ástæðu morðanna. Erlent 11.9.2012 08:00 Valdabaráttunni í Kína virðist hvergi nærri lokið Miklar vangaveltur eru nú í Kína um að valdabaráttunni innan kínverska kommúnistaflokksins sé hvergi nærri lokið og því enn ekki ljóst hver tekur við forsetaembætti landsins af Hu Jintao. Erlent 11.9.2012 07:39 Ástarlásarnir fjarlægðir af brú í Róm Verið er að fjarlægja þúsundir af hengilásum af brúnni Ponte Milvio sem liggur yfir Tíberána í Róm. Erlent 11.9.2012 06:41 Barack Obama eykur forskot sitt á Mitt Romney Nýjustu skoðanakannanir í Bandaríkjunum sýna að Barack Obama Bandaríkjaforseti er að auka forskot sitt á Mitt Romney en þeir hafa mælst nær jafnir í könnunum undanfarnar vikur. Erlent 11.9.2012 06:38 Glæpagengi upprætt á Jótlandi Lögreglan á Jótlandi hefur upprætt glæpagengi sem smyglaði hörðum fíkniefnum frá Hollandi og Þýskalandi til Esbjerg og Vejle. Erlent 11.9.2012 06:36 Danir vildu heldur horfa á Matador en fótboltalandsliðið í beinni Í ljós er komið að Danir vildu heldur horfa á margendursýnda sjónvarpsþáttaröð en hetjurnar sínar í danska landsliðinu í fótbolta í landsleik á móti Tékkum um síðustu helgi. Erlent 11.9.2012 06:25 Viðurkennir ekki dóminn „Dómsúrskurðurinn er ranglátur, pólitískur, ólöglegur og ég mun ekki viðurkenna hann,“ segir Tariq al Hashemi, varaforseti Íraks. Erlent 11.9.2012 05:00 Lögregla leitar enn byssumanns Lögreglan í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum hefur enn ekki fundið byssumanninn sem myrti Kristján Hinrik Þórsson fyrir utan verslun á laugardagsmorgun. Erlent 11.9.2012 04:00 Fagna sigri en hafa samt misst völdin Lýðræðissinnar í Hong Kong hafa misst meirihluta sinn á landsþingi í kosningum, þrátt fyrir að hafa fengið meirihluta atkvæða almennings. Erlent 11.9.2012 03:30 Afganar taka við föngunum Afgönsk stjórnvöld tóku í gær við umsjón hins umdeilda Bagram-fangelsis úr hendi Bandaríkjahers. Erlent 11.9.2012 03:00 Bílstjórinn einnig látinn John White, þrjátíu og sjö ára gamall Bandaríkjamaður, sem særðist lífshættulega í skotárásinni í Tulsa um helgina, er látinn. White var bílstjóri bifreiðarinnar sem Kristján Hinrik Þórsson, átján ára, var farþegi í þegar vegfarandi hóf skotárás á þá. Dave Walker, varðstjóri morðdeildarinnar í Tulsa í Bandaríkjunum, staðfesti þetta við fréttastofu í kvöld. Erlent 10.9.2012 21:40 Íslendingur tekinn með kíló af hassi í Þrándheimi Norska lögreglan handtók á miðvikudag íslenskan mann á þrítugsaldri með kíló af hassi í tösku á Værnesflugvelli í Þrándheimi í Noregi. Maðurinn var að koma með flugi frá Kaupmannahöfn. Maðurinn ætlaði að láta efnið af hendi í Noregi, eftir því sem fram kemur á vef bladed.no. Erlent 10.9.2012 16:13 « ‹ ›
Stórlega dregið úr barnadauða í heiminum Stórlega hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og UNICEF á Íslandi vekur athygli á. Erlent 13.9.2012 09:54
Réðust inn í sendiráð Bandaríkjanna í Jemen Mótmælendur hafa ráðist inn í sendiráð Bandaríkjanna í Sana höfuðborg Jemen. Lögreglan hóf skothríð á mannfjöldann en tókst ekki að koma í veg fyrir að nokkrir þeirra náðu inn í snediráðbygginguna auk þess að kveikja í bílum sem stóðu fyrir utan hana. Erlent 13.9.2012 09:25
Verulega dregur úr ungbarnadauða í heiminum Verulega hefur dregið úr ungbarnadauða í heiminum á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.9.2012 07:53
Bandaríkjamenn rannsaka árásina í Benghazi Bandaríkjamenn hafa hafið rannsókn á andláti sendiherra síns í Líbýu og nokkurra annarra í árás á sendiráðskrifstofu Bandaríkjanna í borginni Benghazi. Erlent 13.9.2012 06:49
Elsta litkvikmynd heimsins fannst á safni í Englandi Elsta kvikmyndin heimsins sem tekin var upp í lit fannst í vikunni á National Media safninu í Bradford í Englandi. Erlent 13.9.2012 06:48
ESB og evrusinnar unnu stórsigur í hollensku þingkosningunum Ríkisstjórn Hollands hélt velli í þingkosningunum þar í gærdag. Raunar vann Frelsis- og lýðsræðisflokkur Marc Rutte forsætisráðherra stórsigur í kosningunum en Frelsisflokkur Geert Wilders beið afhroð. Erlent 13.9.2012 06:41
Telja sig hafa fundið beinagrind Ríkharðs III Englandskonungs Breskir fornleifafræðingar eru þess fullvissir að þeir hafi fundið beinagrind Ríkharðs III Englandskonungs. Beinin verða nú send í DNA rannsókn til að fá endanlega úr þessu skorið. Erlent 13.9.2012 06:37
Bandarísk sérsveit send til Líbíu Christopher Stevens, sendiherra Bandaríkjanna í Líbíu, lét lífið í fyrrinótt í árás á sendiráðið í Bengasí. Vopnaðir menn réðust inn á sendiráðslóðina, skutu á byggingar og köstuðu heimatilbúnum sprengjum. Erlent 13.9.2012 01:00
Virtur Eve Online spilari lést í sendiráðinu Einn þeirra sem lést í árásinni á bandaríska sendiráðið í Líbýu í gær var ekki aðeins starfsmaður sendiráðsins heldur einnig einn virtasti Eve Online spilari heimsins. Erlent 12.9.2012 10:42
Tveir þriðju karla reykja Hvergi í heiminum reykja karlar meira en í Indónesíu. Tveir af hverjum þremur körlum eldri en fimmtán ára stunda þar reykingar. Alls búa 80 prósent landsmanna á heimilum þar sem reykt er. Erlent 12.9.2012 10:00
Sendiherra Bandaríkjanna drepinn í Líbýu Sjálfur sendiherra Bandaríkjanna í Líbýu var meðal þeirra sem létu lífið þegar ráðist var á sendiráðsskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbýu í gærkvöldi. Erlent 12.9.2012 09:58
Bandaríkjamaður féll í árás á sendiráðsskrifstofu í Benghazi Bandarískur sendiráðsmaður féll og annar særðist þegar vopnaðir menn réðust inn í sendiráðsskrifstofu Bandaríkjanna í borginni Benghazi í Líbýu í gærkvöldi. Erlent 12.9.2012 06:56
Mikil spenna í þingkosningum í Hollandi í dag Mikil spenna ríkir fyrir þingkosningar sem verða haldnar í Hollandi í dag. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem slíkar kosningar eru haldnar í landinu. Erlent 12.9.2012 06:52
Hvatt til allsherjarverkfalls Þúsundir námuverkamanna fögnuðu ákaft þegar Julius Malema, fyrrverandi leiðtogi ungliðahreyfingar Afríska þjóðarráðsins, hvatti til allsherjarverkfalls námuverkamanna í landinu. Erlent 12.9.2012 02:45
Heimsmeistaramótið í reiptogi Sautján þúsund manns fylgdust með því um helgina þegar heimsmeistaramótið í reiptogi utanhúss fór fram í Appenzell í Sviss. Erlent 11.9.2012 23:30
Lögreglan með mann í sigtinu vegna morðsins í Tulsa Lögreglan í Tulsa í Oklahoma telur sig vita hver varð Kristjáni Hinrik Þórssyni og John White að bana í borginni um síðustu helgi. Erlent 11.9.2012 23:24
Ástarlásar fjarlægðir af brúnni Verið er að fjarlægja þúsundir hengilása af brúnni Ponte Milvio sem liggur yfir ánna Tíber í Róm á Ítalíu. Lásarnir eru kallaði ástarlásar en það hefur verið venja hjá ungum pörum í Róm að hengja þessa lása utan á brúna undanfarin ár til þess að lýsa yfir eilífri ást sinni á hvort öðru. Erlent 11.9.2012 22:00
Forsprakki The Pirate Bay sendur til Svíþjóðar í lögreglufylgd Yfirvöld í Kambódíu hafa sent Svíann Gottfrid Svartholm Warg aftur til síns heima en hann hefur verið eftirlýstur frá árinu 2009. Erlent 11.9.2012 21:30
Ein byssa var notuð við morðin í Frakklandi Franska lögreglan hefur upplýst að aðeins ein byssa hafi verið notuð þegar fjölskylda frá Bretlandi var myrt þar sem hún var á ferðalagi á bifreið sinni í Frakklandi í síðustu viku. Enn er ekkert vitað um ástæðu morðanna. Erlent 11.9.2012 08:00
Valdabaráttunni í Kína virðist hvergi nærri lokið Miklar vangaveltur eru nú í Kína um að valdabaráttunni innan kínverska kommúnistaflokksins sé hvergi nærri lokið og því enn ekki ljóst hver tekur við forsetaembætti landsins af Hu Jintao. Erlent 11.9.2012 07:39
Ástarlásarnir fjarlægðir af brú í Róm Verið er að fjarlægja þúsundir af hengilásum af brúnni Ponte Milvio sem liggur yfir Tíberána í Róm. Erlent 11.9.2012 06:41
Barack Obama eykur forskot sitt á Mitt Romney Nýjustu skoðanakannanir í Bandaríkjunum sýna að Barack Obama Bandaríkjaforseti er að auka forskot sitt á Mitt Romney en þeir hafa mælst nær jafnir í könnunum undanfarnar vikur. Erlent 11.9.2012 06:38
Glæpagengi upprætt á Jótlandi Lögreglan á Jótlandi hefur upprætt glæpagengi sem smyglaði hörðum fíkniefnum frá Hollandi og Þýskalandi til Esbjerg og Vejle. Erlent 11.9.2012 06:36
Danir vildu heldur horfa á Matador en fótboltalandsliðið í beinni Í ljós er komið að Danir vildu heldur horfa á margendursýnda sjónvarpsþáttaröð en hetjurnar sínar í danska landsliðinu í fótbolta í landsleik á móti Tékkum um síðustu helgi. Erlent 11.9.2012 06:25
Viðurkennir ekki dóminn „Dómsúrskurðurinn er ranglátur, pólitískur, ólöglegur og ég mun ekki viðurkenna hann,“ segir Tariq al Hashemi, varaforseti Íraks. Erlent 11.9.2012 05:00
Lögregla leitar enn byssumanns Lögreglan í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum hefur enn ekki fundið byssumanninn sem myrti Kristján Hinrik Þórsson fyrir utan verslun á laugardagsmorgun. Erlent 11.9.2012 04:00
Fagna sigri en hafa samt misst völdin Lýðræðissinnar í Hong Kong hafa misst meirihluta sinn á landsþingi í kosningum, þrátt fyrir að hafa fengið meirihluta atkvæða almennings. Erlent 11.9.2012 03:30
Afganar taka við föngunum Afgönsk stjórnvöld tóku í gær við umsjón hins umdeilda Bagram-fangelsis úr hendi Bandaríkjahers. Erlent 11.9.2012 03:00
Bílstjórinn einnig látinn John White, þrjátíu og sjö ára gamall Bandaríkjamaður, sem særðist lífshættulega í skotárásinni í Tulsa um helgina, er látinn. White var bílstjóri bifreiðarinnar sem Kristján Hinrik Þórsson, átján ára, var farþegi í þegar vegfarandi hóf skotárás á þá. Dave Walker, varðstjóri morðdeildarinnar í Tulsa í Bandaríkjunum, staðfesti þetta við fréttastofu í kvöld. Erlent 10.9.2012 21:40
Íslendingur tekinn með kíló af hassi í Þrándheimi Norska lögreglan handtók á miðvikudag íslenskan mann á þrítugsaldri með kíló af hassi í tösku á Værnesflugvelli í Þrándheimi í Noregi. Maðurinn var að koma með flugi frá Kaupmannahöfn. Maðurinn ætlaði að láta efnið af hendi í Noregi, eftir því sem fram kemur á vef bladed.no. Erlent 10.9.2012 16:13