Erlent Brúður stelur 33 milljónum frá vinnuveitenda til þess að kosta brúðkaup sitt Handtekin á heimili sínu og missir af brúðkaupsferð til Mexíkó Erlent 21.6.2012 11:32 Berjast fyrir ólétta konu í Sýrlandi Amnesty international standa nú fyrir skyndiaðgerð til að fá ólétta konu sem fangelsuð var án haldbærrar ástæðu í Sýrlandi leysta úr haldi. Erlent 21.6.2012 10:32 Lokamálflutningur að hefjast í máli Breivik Réttarhöldunum yfir Anders Breivik fer nú senn að ljúka. Ríkissaksóknarar Svein Holden og Inga Bejer Engh munu í dag hefja loka málflutning í máli Anders Breivik og færa rök fyrir sekt hans. Erlent 21.6.2012 10:32 Suðurskautið líktist Íslandi Strendur Suðurskautslandsins voru grónar fyrir fimmtán milljónum ára en þá hlýnaði vegna aukins koltvísýrings í andrúmsloftinu. Vísindamenn telja þessar niðurstöður rannsókna á plöntuleifum á hafsbotni geta gefið vísbendingu um þróun mála þegar loftslag hlýnar á ný. Erlent 21.6.2012 07:30 Hamas vill samninga um vopnahlé við Ísraelsmenn Hamas samtökin eru reiðubúin til samninga við Ísraelsmenn um vopnahlé á Gaza svæðinu með milligöngu Egypta. Erlent 21.6.2012 07:02 Óttast að verða framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, forsprakki Wikileaks, verður handtekinn ef hann yfirgefur sendiráð Ekvadors í Lundúnum, þar sem hann dvelur. Meðan hann heldur sig þar inni getur breska lögreglan hins vegar ekkert aðhafst. Erlent 21.6.2012 07:00 Fundu sprengiefni við kjarnorkuver í Svíþjóð Sænska lögreglan hefur gripið til víðtækra öryggisráðstafana við kjarnorkuver landsins. Þetta kemur í framhaldi af því að nokkurt magn af sprengjuefni fannst í flutningabíl sem staddur var inni á starfssvæði Ringhals kjarnorkuversins. Erlent 21.6.2012 06:57 Farþegaþota frá SAS nauðlenti vegna reyks í farþegarými Farþegaþota af gerðinni Airbus 330 á vegum SAS flugfélagsins þurfti að nauðlenda í Kanada í nótt eftir að töluverður reykur kom upp í farþegarými hennar. Um borð í þotunni voru 261 farþegi auk 11 manna áhafnar. Erlent 21.6.2012 06:36 Kristjanía orðin griðarstaður fyrir glæpamenn í Kaupmannahöfn Kristjanía í Kaupmannahöfn er orðin að griðarstað fyrir glæpamenn sem eru á flótta undan lögreglunni þar í borg. Erlent 21.6.2012 06:31 Samaras orðinn forsætisráðherra Antonis Samaras sór í gær embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands. Flokkur hans, Nýi lýðræðisflokkurinn, myndaði stjórn með sósíalistaflokknum Pakos og Lýðræðislega vinstriflokknum. „Ég bið nýja ríkisstjórn, sem verður mynduð á morgun [í dag], að leggja hart að sér svo við getum veitt fólkinu okkar áþreifanlega von," sagði Samaras í gær. Hann er fjórði forsætisráðherra Grikkja á 8 mánuðum. Erlent 21.6.2012 00:15 Innri friður á Times Square Það er vart hægt að segja að innri friður og Times Square í New York fari vel saman. Sú var þó raunin í dag þegar hundruð jógaiðkenda komu saman á gatnamótunum og leituðu hugarróar í sameiningu. Erlent 20.6.2012 23:18 Assange óttast að sjá ekki sólina næstu 40 árin Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, segist hafa sótt um pólitískt hæli í Ekvador "af ótta við að sjá ekki sólarljósið næstu 40 ár" af hann verður framseldur til Svíþjóðar. Erlent 20.6.2012 17:12 Gíslatökumaðurinn yfirbugaður og gíslarnir frelsaðir Lögreglan í Frakklandi hefur komið höndum yfir vopnaðan mann sem hélt fjórum gíslum í banka í næstum sjö klukkutíma í dag. Erlent 20.6.2012 16:55 Ný ríkisstjórn í Grikklandi Ríkisstjórn hefur verið mynduð í Grikklandi. Að stjórninni koma flokkarnir Nýtt Lýðræði, sósíalistaflokkurinn Pasok og Lýðræðislegi vinstri flokkurinn. Erlent 20.6.2012 14:21 Ný stjórn þarf að fæðast í dag Umboð Antonis Samaras til stjórnarmyndurnar í Grikklandi rennur út í dag. Gert er ráð fyrir því að samsteypustjórn verði mynduð milli flokks Samaras, Nýs lýðræðis, og tveggja vinstri flokka, Pasok og Vinstra Lýðræði. Saman myndu flokkarnir hafa 29 manna meirihluta á 300 manna þingi Grikklands. Erlent 20.6.2012 11:42 Yfirþyrmandi verkefni að stöðva brask með Ólympíumiða Lögreglan í London stendur í ströngu við að fyrirbyggja svartamarkaðsbrask með miða á Ólympíuleikana. Þrjátíu vefsíður og næstum eitt þúsund einstaklingar eru skotmörk í aðgerðum lögreglu til að koma í veg fyrir ólöglega miðasölu og svindl. Erlent 20.6.2012 11:18 Fjórir gíslar í haldi í banka í Toulouse Vopnaður maður sem segist tilheyra al-kaída hefur tekið fjóra gísla í banka í frönsku borginni Toulouse. Erlent 20.6.2012 10:09 Voyager 1 að sigla út fyrir ystu mörk sólkerfisins Voyager 1 hið aldraða geimfar bandarísku geimferðarstofnunarinnar NASA er um það bil að sigla út úr ystu mörkum sólkerfsins og út í alheiminn. Erlent 20.6.2012 06:48 Yfir 42.000 einstaklingar seldir í þrælahald í fyrra Yfir 42.000 einstaklingar, bæði fullorðnir og börn, voru seldir mansali og neyddir til þrælahalds á síðasta ári í heiminum. Erlent 20.6.2012 06:45 Óvíst hvort Mubarak sé lífs eða liðinn Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands liggur nú fyrir dauðanum á hersjúkrahúsi í Kaíró. Raunar hafa borist fréttir af því að Mubarak sé þegar látinn en þær hafa ekki fengist staðfestar. Erlent 20.6.2012 06:38 Merkel og Hollande sammála um að Evrópa leysi eigin vandamál Þrátt fyrir ágreining um margt eru kanslari Þýskalands og forseti Frakklands algerlega sammála um eitt. Það er að Evrópa muni sjálf leysa vandamál sín og geti ekki treyst á utanaðkomandi aðstoð við slíkt. Erlent 20.6.2012 06:34 Assange vill hæli í Ekvador Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur sótt um pólitískt hæli í Ekvador og var í sendiráði landsins í London í gærkvöldi. Þetta sagði utanríkisráðherra Ekvadors, Ricardo Patino, við breska ríkisútvarpið. Erlent 20.6.2012 00:15 Ótrúlegur bati eftir að hafa fengið spjót í gegnum höfuðið Sextán ára gamall piltur í Miami í Bandaríkjunum liggur nú á gjörgæslu. Drengurinn varð fyrir slysaskoti úr skutulbyssu með þeim afleiðingum að tæplega meters langt spjót skaust í gegnum höfuð hans. Erlent 19.6.2012 23:25 Mubarak í dauðadái Talið er að Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, liggi nú í dauðadái. Samkvæmt egypskum fjölmiðlum fékk Mubarak heilablóðfall fyrr í dag - nú er talið að hann sé heiladauður. Erlent 19.6.2012 23:00 Mikil tedrykkja eykur hættu á krabbameini Miklir tedrykkjumenn eru líklegri til að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við Glasgow Háskóla. Erlent 19.6.2012 11:25 Verulega dregur úr bankaránum í Danmörku Verulega hefur dregið úr bankaránum í Danmörku á síðustu árum. Alls var framið 21 bankarán í landinu á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er 36% fækkun frá sama tímabili í fyrra og 61% fækkun frá árinu 2010. Erlent 19.6.2012 09:14 Ný grísk ríkisstjórn í burðarliðnum Allar líkur eru á því að ný ríkisstjórn verði mynduð í Grikklandi í dag. Þetta kemur fram á Reuters en heimildin er ónafngreindur háttsettur ráðamaður innan flokksins Nýtt lýðræði. Erlent 19.6.2012 08:17 Salman útnefndur sem krónprins Saudi Arabíu Salman prins hefur verið útnefndur krónprins Saudi Arabíu og er því næstur í röðinni að taka við af Abdullah hinum 88 ára gamla konungi landsins. Erlent 19.6.2012 06:45 Obama og Putin funduðu um málefni Sýrlands Barack Obama Bandaríkjaforseti og Valdimir Putin Rússlandsforseti funduðu á hliðarlínunni á leiðtogafundi G20 ríkjanna í Mexíkó. Þar ræddu þeir málefni Sýrlands en þetta er fyrsti einkafundur þeirra tveggja síðan að Putin tók við forsetaembættinu að nýju fyrr í ár. Erlent 19.6.2012 06:41 Fundu dularfullan hlut á botni Eystrasalts Sænskir kafarar sem stunda fjársjóðsleit í Eystrasaltinu hafa rekist á dularfullan hlut á hafsbotninum þar. Einn kafaranna segir að hann hafi aldrei séð neitt þessu líkt á 20 ára köfunarferli sínum. Erlent 19.6.2012 06:37 « ‹ ›
Brúður stelur 33 milljónum frá vinnuveitenda til þess að kosta brúðkaup sitt Handtekin á heimili sínu og missir af brúðkaupsferð til Mexíkó Erlent 21.6.2012 11:32
Berjast fyrir ólétta konu í Sýrlandi Amnesty international standa nú fyrir skyndiaðgerð til að fá ólétta konu sem fangelsuð var án haldbærrar ástæðu í Sýrlandi leysta úr haldi. Erlent 21.6.2012 10:32
Lokamálflutningur að hefjast í máli Breivik Réttarhöldunum yfir Anders Breivik fer nú senn að ljúka. Ríkissaksóknarar Svein Holden og Inga Bejer Engh munu í dag hefja loka málflutning í máli Anders Breivik og færa rök fyrir sekt hans. Erlent 21.6.2012 10:32
Suðurskautið líktist Íslandi Strendur Suðurskautslandsins voru grónar fyrir fimmtán milljónum ára en þá hlýnaði vegna aukins koltvísýrings í andrúmsloftinu. Vísindamenn telja þessar niðurstöður rannsókna á plöntuleifum á hafsbotni geta gefið vísbendingu um þróun mála þegar loftslag hlýnar á ný. Erlent 21.6.2012 07:30
Hamas vill samninga um vopnahlé við Ísraelsmenn Hamas samtökin eru reiðubúin til samninga við Ísraelsmenn um vopnahlé á Gaza svæðinu með milligöngu Egypta. Erlent 21.6.2012 07:02
Óttast að verða framseldur til Bandaríkjanna Julian Assange, forsprakki Wikileaks, verður handtekinn ef hann yfirgefur sendiráð Ekvadors í Lundúnum, þar sem hann dvelur. Meðan hann heldur sig þar inni getur breska lögreglan hins vegar ekkert aðhafst. Erlent 21.6.2012 07:00
Fundu sprengiefni við kjarnorkuver í Svíþjóð Sænska lögreglan hefur gripið til víðtækra öryggisráðstafana við kjarnorkuver landsins. Þetta kemur í framhaldi af því að nokkurt magn af sprengjuefni fannst í flutningabíl sem staddur var inni á starfssvæði Ringhals kjarnorkuversins. Erlent 21.6.2012 06:57
Farþegaþota frá SAS nauðlenti vegna reyks í farþegarými Farþegaþota af gerðinni Airbus 330 á vegum SAS flugfélagsins þurfti að nauðlenda í Kanada í nótt eftir að töluverður reykur kom upp í farþegarými hennar. Um borð í þotunni voru 261 farþegi auk 11 manna áhafnar. Erlent 21.6.2012 06:36
Kristjanía orðin griðarstaður fyrir glæpamenn í Kaupmannahöfn Kristjanía í Kaupmannahöfn er orðin að griðarstað fyrir glæpamenn sem eru á flótta undan lögreglunni þar í borg. Erlent 21.6.2012 06:31
Samaras orðinn forsætisráðherra Antonis Samaras sór í gær embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands. Flokkur hans, Nýi lýðræðisflokkurinn, myndaði stjórn með sósíalistaflokknum Pakos og Lýðræðislega vinstriflokknum. „Ég bið nýja ríkisstjórn, sem verður mynduð á morgun [í dag], að leggja hart að sér svo við getum veitt fólkinu okkar áþreifanlega von," sagði Samaras í gær. Hann er fjórði forsætisráðherra Grikkja á 8 mánuðum. Erlent 21.6.2012 00:15
Innri friður á Times Square Það er vart hægt að segja að innri friður og Times Square í New York fari vel saman. Sú var þó raunin í dag þegar hundruð jógaiðkenda komu saman á gatnamótunum og leituðu hugarróar í sameiningu. Erlent 20.6.2012 23:18
Assange óttast að sjá ekki sólina næstu 40 árin Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, segist hafa sótt um pólitískt hæli í Ekvador "af ótta við að sjá ekki sólarljósið næstu 40 ár" af hann verður framseldur til Svíþjóðar. Erlent 20.6.2012 17:12
Gíslatökumaðurinn yfirbugaður og gíslarnir frelsaðir Lögreglan í Frakklandi hefur komið höndum yfir vopnaðan mann sem hélt fjórum gíslum í banka í næstum sjö klukkutíma í dag. Erlent 20.6.2012 16:55
Ný ríkisstjórn í Grikklandi Ríkisstjórn hefur verið mynduð í Grikklandi. Að stjórninni koma flokkarnir Nýtt Lýðræði, sósíalistaflokkurinn Pasok og Lýðræðislegi vinstri flokkurinn. Erlent 20.6.2012 14:21
Ný stjórn þarf að fæðast í dag Umboð Antonis Samaras til stjórnarmyndurnar í Grikklandi rennur út í dag. Gert er ráð fyrir því að samsteypustjórn verði mynduð milli flokks Samaras, Nýs lýðræðis, og tveggja vinstri flokka, Pasok og Vinstra Lýðræði. Saman myndu flokkarnir hafa 29 manna meirihluta á 300 manna þingi Grikklands. Erlent 20.6.2012 11:42
Yfirþyrmandi verkefni að stöðva brask með Ólympíumiða Lögreglan í London stendur í ströngu við að fyrirbyggja svartamarkaðsbrask með miða á Ólympíuleikana. Þrjátíu vefsíður og næstum eitt þúsund einstaklingar eru skotmörk í aðgerðum lögreglu til að koma í veg fyrir ólöglega miðasölu og svindl. Erlent 20.6.2012 11:18
Fjórir gíslar í haldi í banka í Toulouse Vopnaður maður sem segist tilheyra al-kaída hefur tekið fjóra gísla í banka í frönsku borginni Toulouse. Erlent 20.6.2012 10:09
Voyager 1 að sigla út fyrir ystu mörk sólkerfisins Voyager 1 hið aldraða geimfar bandarísku geimferðarstofnunarinnar NASA er um það bil að sigla út úr ystu mörkum sólkerfsins og út í alheiminn. Erlent 20.6.2012 06:48
Yfir 42.000 einstaklingar seldir í þrælahald í fyrra Yfir 42.000 einstaklingar, bæði fullorðnir og börn, voru seldir mansali og neyddir til þrælahalds á síðasta ári í heiminum. Erlent 20.6.2012 06:45
Óvíst hvort Mubarak sé lífs eða liðinn Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands liggur nú fyrir dauðanum á hersjúkrahúsi í Kaíró. Raunar hafa borist fréttir af því að Mubarak sé þegar látinn en þær hafa ekki fengist staðfestar. Erlent 20.6.2012 06:38
Merkel og Hollande sammála um að Evrópa leysi eigin vandamál Þrátt fyrir ágreining um margt eru kanslari Þýskalands og forseti Frakklands algerlega sammála um eitt. Það er að Evrópa muni sjálf leysa vandamál sín og geti ekki treyst á utanaðkomandi aðstoð við slíkt. Erlent 20.6.2012 06:34
Assange vill hæli í Ekvador Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur sótt um pólitískt hæli í Ekvador og var í sendiráði landsins í London í gærkvöldi. Þetta sagði utanríkisráðherra Ekvadors, Ricardo Patino, við breska ríkisútvarpið. Erlent 20.6.2012 00:15
Ótrúlegur bati eftir að hafa fengið spjót í gegnum höfuðið Sextán ára gamall piltur í Miami í Bandaríkjunum liggur nú á gjörgæslu. Drengurinn varð fyrir slysaskoti úr skutulbyssu með þeim afleiðingum að tæplega meters langt spjót skaust í gegnum höfuð hans. Erlent 19.6.2012 23:25
Mubarak í dauðadái Talið er að Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, liggi nú í dauðadái. Samkvæmt egypskum fjölmiðlum fékk Mubarak heilablóðfall fyrr í dag - nú er talið að hann sé heiladauður. Erlent 19.6.2012 23:00
Mikil tedrykkja eykur hættu á krabbameini Miklir tedrykkjumenn eru líklegri til að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við Glasgow Háskóla. Erlent 19.6.2012 11:25
Verulega dregur úr bankaránum í Danmörku Verulega hefur dregið úr bankaránum í Danmörku á síðustu árum. Alls var framið 21 bankarán í landinu á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er 36% fækkun frá sama tímabili í fyrra og 61% fækkun frá árinu 2010. Erlent 19.6.2012 09:14
Ný grísk ríkisstjórn í burðarliðnum Allar líkur eru á því að ný ríkisstjórn verði mynduð í Grikklandi í dag. Þetta kemur fram á Reuters en heimildin er ónafngreindur háttsettur ráðamaður innan flokksins Nýtt lýðræði. Erlent 19.6.2012 08:17
Salman útnefndur sem krónprins Saudi Arabíu Salman prins hefur verið útnefndur krónprins Saudi Arabíu og er því næstur í röðinni að taka við af Abdullah hinum 88 ára gamla konungi landsins. Erlent 19.6.2012 06:45
Obama og Putin funduðu um málefni Sýrlands Barack Obama Bandaríkjaforseti og Valdimir Putin Rússlandsforseti funduðu á hliðarlínunni á leiðtogafundi G20 ríkjanna í Mexíkó. Þar ræddu þeir málefni Sýrlands en þetta er fyrsti einkafundur þeirra tveggja síðan að Putin tók við forsetaembættinu að nýju fyrr í ár. Erlent 19.6.2012 06:41
Fundu dularfullan hlut á botni Eystrasalts Sænskir kafarar sem stunda fjársjóðsleit í Eystrasaltinu hafa rekist á dularfullan hlut á hafsbotninum þar. Einn kafaranna segir að hann hafi aldrei séð neitt þessu líkt á 20 ára köfunarferli sínum. Erlent 19.6.2012 06:37