Erlent

Oktoberfest er hafin

Oktoberbest í Munchen er hafin. Borgarstjórinn opnaði fyrstu bjórtunnuna og setti hátíðina fyrr í dag. Búist er við sex millljónum manna á hátíðina sem stendur yfir til sjöunda október. Búist er við því að um 8 milljónir lítra af bjór verði teygaðir þangað til. Þess má geta að ein kolla af bjór, sem þjóverjinn kallar MASS, tekur einn líter og kostar 10 evrur eða um sextánhundruð kall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×