Erlent Harðir bardagar í höfuðborg Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna reynir að ná samkomulagi um framhald friðargæslustarfs í Sýrlandi, en umboð núverandi friðargæslu rennur út á föstudag. Friðargæslan má sín þó lítils og hafa átökin í Sýrlandi versnað dag frá degi. Erlent 18.7.2012 05:00 Gera lítið úr vanda í undirbúningi ÓL Þrátt fyrir vandræðalegar uppákomur í aðdraganda Ólympíuleikanna í London segja skipuleggjendur að allt muni ganga upp. Öryggisfyrirtæki sveikst um að útvega fjölda gæslumanna. Leikarnir hefjast 27. júlí. Erlent 18.7.2012 04:00 Á yfir höfði sér háar fjársektir Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft gæti þurft að greiða háar fjársektir fyrir að hafa ekki gefið tölvunotendum kost á að velja sér netvafra á nýjum tölvum. Erlent 18.7.2012 03:00 Curiosity lendir á Mars 5. ágúst Þróaðasta rannsóknartæki sem NASA hefur nokkru sinni sent út í geim, jeppinn Curiosity, mun lenda á Mars eftir þrjár vikur. Erlent 18.7.2012 00:15 Barack og Michelle skipað að kyssast Barack Obama, Bandaríkjaforseti, gerði hlé á kosningabaráttunni í gær og bauð fjölskyldu sinni á körfuboltaleik í Washington. Það vakti síðan mikla lukku meðal áhorfenda þegar forsetahjónin birtust á risavöxnum flatskjá og var skipað að kyssast. Erlent 17.7.2012 23:07 Kötturinn Stubbs er bæjarstjóri til margra ára Ferðamannaiðnaðurinn í smábænum Talkeetna í Alaska hefur sannarlega blómstrað undanfarið. Ástæðan fyrir þessu rakin til bæjarstjórans en kötturinn Stubbs hefur gegnt embættinu síðustu ár. Erlent 17.7.2012 22:49 Frá Halo til trúlofunar - fimm ára fjarsamband á enda Það var tilfinningarík stund þegar ungt par í Bandaríkjunum hittist í fyrsta sinn eftir fimm ára fjarsamband. Þau kynntust í gegnum veraldarvefinn en bæði spiluðu þau tölvuleikinn Halo af miklum móð á sínum tíma. Erlent 17.7.2012 21:30 Margir valkostir Romneys Spennan magnast stöðugt fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þar sem repúblikaninn Mitt Romney freistar þess að velta demókratanum Barack Obama úr sessi. Eitt helsta umræðuefnið þessa dagana er val Romneys á varaforsetaefni, en þar eru margir kallaðir. Erlent 17.7.2012 20:25 Blóðbað í grillveislu Nágrannagrillveisla í austurhluta Toronto-borgar í Kanada breyttist í blóðbað eftir að nokkrir menn hófu skothríð í gærkvöldi. Tveir létust og yfir tuttugu eru særðir. Samkvæmt fréttum vestanhafs mætti hópur manna í veisluna, sem í voru yfir 200 manns, og þegar átök brutust út á milli þeirra og gestgjafanna, tóku þeir upp upp byssur og hófu á skjóta á nærstadda. Lögreglustjórinn í borginni segir að árásin sé sú alvarlegasta sem hafi átt sér stað í borginni í áratugi. Á meðal hinna særðu er eitt ungabarn en talið er að það nái sér á fullu. Erlent 17.7.2012 15:57 Nálar í kalkúnasamlokum flugfélags Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvers vegna nálar fundust kalkúnasamlokum um borð í flugvélum Delta Air Lines-flugfélagsins. Erlent 17.7.2012 12:49 Fjölskylduharmleikur í Bretlandi: Myrti börnin sín og svipti sig lífi Talið er að faðir þriggja barna hafi stungið þau til bana áður en hann svipti sig lífi skammt frá heimili þeirra í Gloucestershire í Bretlandi fyrir helgi. Erlent 17.7.2012 11:01 Engin niðurstaða um Sýrland í öryggisráðinu Engar niðurstöður urðu í viðræðum um málefni Sýrlands í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Erlent 17.7.2012 06:54 Tókst að bjarga 28 námumönnum úr brennandi gullnámu Tekist hefur að bjarga 28 námumönnum úr gullnámu á Nýja Sjálandi en þeir urðu fastir í námunni eftir að eldur kom upp í henni í gærkvöldi. Erlent 17.7.2012 06:48 Jon Lord hljómborðsleikari Deep Purple látinn Jon Lord hljómborðsleikari Deep Purple er látinn 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Erlent 17.7.2012 06:44 Meðlimum danskra glæpagengja fækkar töluvert Þeim sem tilheyra glæpagengjum á borð við Hells Angles og Bandidos í Danmörku hefur fækkað töluvert milli ára. Erlent 17.7.2012 06:41 Margir valkostir Romneys Spennan magnast stöðugt fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þar sem repúblikaninn Mitt Romney freistar þess að velta demókratanum Barack Obama úr sessi. Eitt helsta umræðuefnið þessa dagana er val Romneys á varaforsetaefni, en þar eru margir kallaðir. Erlent 17.7.2012 03:30 Dauðahafið er við dauðans dyr Dauðahafið mun brátt bera nafn með rentu. Yfirborð hafsins lækkar um rúmlega metra á hverju ári. Höfuðástæðan er sögð vera að vatni úr ánni Jórdan hefur verið veitt annað, en áin er ein aðalaðrennslisæð hafsins. Erlent 17.7.2012 03:00 Keppendur flykkjast til London Keppendur, fjölmiðlafólk og áhorfendur flykkjast nú til London þar sem Ólympíuleikarnir verða settir eftir tíu daga. Erlent 17.7.2012 00:15 Spá náum kynnum áður en öldin er úti Euroscience umræðufundurinn var haldinn í Dublin um helgina. Helstu sérfræðingar Evrópu á sviði stjarneðlisfræði og stjarnlíffræði komu þar saman og ræddu um möguleg kynni mannkyns af geimverum. Erlent 16.7.2012 23:45 Níræður maður kastaði sér út úr flugvél Níræður maður fór í sitt fyrsta fallhlífarstökk í vikunni. Þessi eldhressi bandaríkjamaður lærði undirstöðuatriðin þegar hann var ungur maður en hann gegndi herþjónustu á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Erlent 16.7.2012 23:24 Svona hljómar kjarnasprenging Vafalaust hafa flestir séð gömul myndbönd af kjarnorkusprengingum, fæstir hafa hins vegar heyrt hvellinn sem þær framkalla. Bandarískur fræðimaður hefur nú birt myndband þar sem ótrúlegur eyðileggingarmáttur kjarnasprengjunnar er sýndur ásamt óhugnanlegum óm hennar. Erlent 16.7.2012 21:45 Bjargaði ketti og uppskar aðdáun netverja Lítil rússnesk stúlka hefur heillað netverja síðustu daga. Hugrekki stúlkunnar er óumdeilanlegt en myndband sem sýnir hana bjarga ketti frá hundi í árásarhug hefur vakið mikla athygli. Erlent 16.7.2012 20:48 Mannætan í Miami þekkti fórnarlamb sitt Talið er að maðurinn sem reyndi að rífa af andlit annars manns með tönnunum fyrir nokkrum vikum í Miami hafi þekkt fórnarlamb sitt nokkuð vel. Erlent 16.7.2012 19:09 Endurheimti bíl sinn eftir 40 ár Karlmaður sem varð fyrir því óláni að bíl hans var stolið árið 1970 endurheimti bílinn í dag. Maðurinn, sem heitir bob Russel, var nemandi við Temple háskóla í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Hann ók um á Austin-Healy 3000 Mk III sem hann hafði keypt af vini sínum á 3000 dali árið 1968. Erlent 16.7.2012 10:30 Frakklandsforseti skipar sambýliskonu sinni að þegja Francois Hollande forseti Frakklands er búinn að fá nóg af umdeildum opinberum ummælum sambýliskonu sinnar, Valerie Trierweiler og hefur því skipað henni að halda kjafti í framtíðinni. Erlent 16.7.2012 06:49 Nauðganir vekja óhug í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að tilkynnt hefur verið um 21 nauðgun í landinu á síðustu þremur dögum. Þetta er óvenjumikill fjöldi nauðgana á svo stuttum tíma í Svíþjóð en nauðganir eru yfirleitt fleiri á sumrin en veturna í landinu. Erlent 16.7.2012 06:46 Rændu formanni Ólympíunefndar Líbíu Vopnaðir menn klæddir eins og hermenn rændu Nabil Elalem formanni Ólympíunefndar Líbíú á götu úti í Trípolí í gærdag. Enginn veit hvar hann er niðurkominn í augnablikinu né hverjir rændu honum. Erlent 16.7.2012 06:39 Yfirmanni hersins í Norður Kóreu vikið frá störfum Æðsta yfirmanni hersins í Norður Kóreu, Ri Yong-ho hefur óvænt verið vikið frá störfum og jafnframt hefur honum verið vikið úr öllum opinberum stöðum sínum en hann var háttsettur í Verkamannaflokki landsins og varaformaður hinnar valdamiklu miðstjórnar hersins. Erlent 16.7.2012 06:30 Miklir bardagar í úthverfum Damaskus Miklir bardagar geisuðu í í Damaskus höfuðborg Sýrlands í gærdag og langt fram á kvöld milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. Sennilega er um mestu bardagana að ræða síðan átökin hófust í landinu í mars í fyrra. Erlent 16.7.2012 06:19 Condolezza Rice óvænt í sviðsljósinu í Bandaríkjunum Condolezza Rice fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur óvænt stolið hinu pólitíska sviðsljósi vestan hafs um helgina. Erlent 16.7.2012 06:11 « ‹ ›
Harðir bardagar í höfuðborg Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna reynir að ná samkomulagi um framhald friðargæslustarfs í Sýrlandi, en umboð núverandi friðargæslu rennur út á föstudag. Friðargæslan má sín þó lítils og hafa átökin í Sýrlandi versnað dag frá degi. Erlent 18.7.2012 05:00
Gera lítið úr vanda í undirbúningi ÓL Þrátt fyrir vandræðalegar uppákomur í aðdraganda Ólympíuleikanna í London segja skipuleggjendur að allt muni ganga upp. Öryggisfyrirtæki sveikst um að útvega fjölda gæslumanna. Leikarnir hefjast 27. júlí. Erlent 18.7.2012 04:00
Á yfir höfði sér háar fjársektir Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft gæti þurft að greiða háar fjársektir fyrir að hafa ekki gefið tölvunotendum kost á að velja sér netvafra á nýjum tölvum. Erlent 18.7.2012 03:00
Curiosity lendir á Mars 5. ágúst Þróaðasta rannsóknartæki sem NASA hefur nokkru sinni sent út í geim, jeppinn Curiosity, mun lenda á Mars eftir þrjár vikur. Erlent 18.7.2012 00:15
Barack og Michelle skipað að kyssast Barack Obama, Bandaríkjaforseti, gerði hlé á kosningabaráttunni í gær og bauð fjölskyldu sinni á körfuboltaleik í Washington. Það vakti síðan mikla lukku meðal áhorfenda þegar forsetahjónin birtust á risavöxnum flatskjá og var skipað að kyssast. Erlent 17.7.2012 23:07
Kötturinn Stubbs er bæjarstjóri til margra ára Ferðamannaiðnaðurinn í smábænum Talkeetna í Alaska hefur sannarlega blómstrað undanfarið. Ástæðan fyrir þessu rakin til bæjarstjórans en kötturinn Stubbs hefur gegnt embættinu síðustu ár. Erlent 17.7.2012 22:49
Frá Halo til trúlofunar - fimm ára fjarsamband á enda Það var tilfinningarík stund þegar ungt par í Bandaríkjunum hittist í fyrsta sinn eftir fimm ára fjarsamband. Þau kynntust í gegnum veraldarvefinn en bæði spiluðu þau tölvuleikinn Halo af miklum móð á sínum tíma. Erlent 17.7.2012 21:30
Margir valkostir Romneys Spennan magnast stöðugt fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þar sem repúblikaninn Mitt Romney freistar þess að velta demókratanum Barack Obama úr sessi. Eitt helsta umræðuefnið þessa dagana er val Romneys á varaforsetaefni, en þar eru margir kallaðir. Erlent 17.7.2012 20:25
Blóðbað í grillveislu Nágrannagrillveisla í austurhluta Toronto-borgar í Kanada breyttist í blóðbað eftir að nokkrir menn hófu skothríð í gærkvöldi. Tveir létust og yfir tuttugu eru særðir. Samkvæmt fréttum vestanhafs mætti hópur manna í veisluna, sem í voru yfir 200 manns, og þegar átök brutust út á milli þeirra og gestgjafanna, tóku þeir upp upp byssur og hófu á skjóta á nærstadda. Lögreglustjórinn í borginni segir að árásin sé sú alvarlegasta sem hafi átt sér stað í borginni í áratugi. Á meðal hinna særðu er eitt ungabarn en talið er að það nái sér á fullu. Erlent 17.7.2012 15:57
Nálar í kalkúnasamlokum flugfélags Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvers vegna nálar fundust kalkúnasamlokum um borð í flugvélum Delta Air Lines-flugfélagsins. Erlent 17.7.2012 12:49
Fjölskylduharmleikur í Bretlandi: Myrti börnin sín og svipti sig lífi Talið er að faðir þriggja barna hafi stungið þau til bana áður en hann svipti sig lífi skammt frá heimili þeirra í Gloucestershire í Bretlandi fyrir helgi. Erlent 17.7.2012 11:01
Engin niðurstaða um Sýrland í öryggisráðinu Engar niðurstöður urðu í viðræðum um málefni Sýrlands í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Erlent 17.7.2012 06:54
Tókst að bjarga 28 námumönnum úr brennandi gullnámu Tekist hefur að bjarga 28 námumönnum úr gullnámu á Nýja Sjálandi en þeir urðu fastir í námunni eftir að eldur kom upp í henni í gærkvöldi. Erlent 17.7.2012 06:48
Jon Lord hljómborðsleikari Deep Purple látinn Jon Lord hljómborðsleikari Deep Purple er látinn 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Erlent 17.7.2012 06:44
Meðlimum danskra glæpagengja fækkar töluvert Þeim sem tilheyra glæpagengjum á borð við Hells Angles og Bandidos í Danmörku hefur fækkað töluvert milli ára. Erlent 17.7.2012 06:41
Margir valkostir Romneys Spennan magnast stöðugt fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þar sem repúblikaninn Mitt Romney freistar þess að velta demókratanum Barack Obama úr sessi. Eitt helsta umræðuefnið þessa dagana er val Romneys á varaforsetaefni, en þar eru margir kallaðir. Erlent 17.7.2012 03:30
Dauðahafið er við dauðans dyr Dauðahafið mun brátt bera nafn með rentu. Yfirborð hafsins lækkar um rúmlega metra á hverju ári. Höfuðástæðan er sögð vera að vatni úr ánni Jórdan hefur verið veitt annað, en áin er ein aðalaðrennslisæð hafsins. Erlent 17.7.2012 03:00
Keppendur flykkjast til London Keppendur, fjölmiðlafólk og áhorfendur flykkjast nú til London þar sem Ólympíuleikarnir verða settir eftir tíu daga. Erlent 17.7.2012 00:15
Spá náum kynnum áður en öldin er úti Euroscience umræðufundurinn var haldinn í Dublin um helgina. Helstu sérfræðingar Evrópu á sviði stjarneðlisfræði og stjarnlíffræði komu þar saman og ræddu um möguleg kynni mannkyns af geimverum. Erlent 16.7.2012 23:45
Níræður maður kastaði sér út úr flugvél Níræður maður fór í sitt fyrsta fallhlífarstökk í vikunni. Þessi eldhressi bandaríkjamaður lærði undirstöðuatriðin þegar hann var ungur maður en hann gegndi herþjónustu á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Erlent 16.7.2012 23:24
Svona hljómar kjarnasprenging Vafalaust hafa flestir séð gömul myndbönd af kjarnorkusprengingum, fæstir hafa hins vegar heyrt hvellinn sem þær framkalla. Bandarískur fræðimaður hefur nú birt myndband þar sem ótrúlegur eyðileggingarmáttur kjarnasprengjunnar er sýndur ásamt óhugnanlegum óm hennar. Erlent 16.7.2012 21:45
Bjargaði ketti og uppskar aðdáun netverja Lítil rússnesk stúlka hefur heillað netverja síðustu daga. Hugrekki stúlkunnar er óumdeilanlegt en myndband sem sýnir hana bjarga ketti frá hundi í árásarhug hefur vakið mikla athygli. Erlent 16.7.2012 20:48
Mannætan í Miami þekkti fórnarlamb sitt Talið er að maðurinn sem reyndi að rífa af andlit annars manns með tönnunum fyrir nokkrum vikum í Miami hafi þekkt fórnarlamb sitt nokkuð vel. Erlent 16.7.2012 19:09
Endurheimti bíl sinn eftir 40 ár Karlmaður sem varð fyrir því óláni að bíl hans var stolið árið 1970 endurheimti bílinn í dag. Maðurinn, sem heitir bob Russel, var nemandi við Temple háskóla í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Hann ók um á Austin-Healy 3000 Mk III sem hann hafði keypt af vini sínum á 3000 dali árið 1968. Erlent 16.7.2012 10:30
Frakklandsforseti skipar sambýliskonu sinni að þegja Francois Hollande forseti Frakklands er búinn að fá nóg af umdeildum opinberum ummælum sambýliskonu sinnar, Valerie Trierweiler og hefur því skipað henni að halda kjafti í framtíðinni. Erlent 16.7.2012 06:49
Nauðganir vekja óhug í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að tilkynnt hefur verið um 21 nauðgun í landinu á síðustu þremur dögum. Þetta er óvenjumikill fjöldi nauðgana á svo stuttum tíma í Svíþjóð en nauðganir eru yfirleitt fleiri á sumrin en veturna í landinu. Erlent 16.7.2012 06:46
Rændu formanni Ólympíunefndar Líbíu Vopnaðir menn klæddir eins og hermenn rændu Nabil Elalem formanni Ólympíunefndar Líbíú á götu úti í Trípolí í gærdag. Enginn veit hvar hann er niðurkominn í augnablikinu né hverjir rændu honum. Erlent 16.7.2012 06:39
Yfirmanni hersins í Norður Kóreu vikið frá störfum Æðsta yfirmanni hersins í Norður Kóreu, Ri Yong-ho hefur óvænt verið vikið frá störfum og jafnframt hefur honum verið vikið úr öllum opinberum stöðum sínum en hann var háttsettur í Verkamannaflokki landsins og varaformaður hinnar valdamiklu miðstjórnar hersins. Erlent 16.7.2012 06:30
Miklir bardagar í úthverfum Damaskus Miklir bardagar geisuðu í í Damaskus höfuðborg Sýrlands í gærdag og langt fram á kvöld milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. Sennilega er um mestu bardagana að ræða síðan átökin hófust í landinu í mars í fyrra. Erlent 16.7.2012 06:19
Condolezza Rice óvænt í sviðsljósinu í Bandaríkjunum Condolezza Rice fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur óvænt stolið hinu pólitíska sviðsljósi vestan hafs um helgina. Erlent 16.7.2012 06:11