Erlent Varði pyntingar CIA John Brennan, yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, segir pyntingar hafa bjargað mannslífum. Erlent 11.12.2014 21:36 Mynd af Seljalandsfossi meðal bestu drónamynda ársins Ljósmynd af Seljalandsfossi er á meðal bestu ljósmynda ársins sem teknar hafa verið úr dróna samkvæmt vali síðunnar Dronestagram. Erlent 11.12.2014 16:28 Hernaðarumsvif Rússa í Eystrasalti aldrei meiri Varnarmálaráðherra Póllands segir mikla virkni hafa verið á alþjóðlegum hafsvæðum og loftrými og að Svíþjóð sé það land sem hafi orðið fyrir mestum áhrifum. Erlent 11.12.2014 16:07 Lögregla í Hong Kong fjarlægir mótmælendur Lögregla í Hong Kong hefur handtekið mótmælendur og fjarlægt stærstu búðir þeirra í Admiralty-hverfinu. Erlent 11.12.2014 14:24 „Herra Berlín“ lætur af embætti Klaus Wowereit lét af embætti í dag eftir rúmlega þrettán ára starf í stóli borgarstjóra Berlínarborgar. Erlent 11.12.2014 13:13 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. Erlent 11.12.2014 11:40 Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. Erlent 11.12.2014 11:15 Lögregla ræðir við ellefu manns vegna hvarfs Madeleine McCann Lögreglumenn ræddu í gær við Bretann Robert Murat, mannsins sem fyrst lá undir grun vegna hvarfs stúlkunnar árið 2007. Erlent 11.12.2014 10:38 Rúmlega 1.300 börn myrt í Rússlandi Opinber nefnd sem rannsakar brot gegn rússneskum börnum segir 1.366 börn hafa verið myrt í Rússlandi á fyrstu níu mánuðum ársins. Erlent 11.12.2014 09:58 Nóbelsverðlaunin afhent Nóbelsverðlaunin voru afhent í Ósló og Stokkhólmi á fæðingardegi Alfreds Nobel. Malala Yousafzai varð yngsti verðlauna hafi sögunnar. Erlent 11.12.2014 08:00 Palestínskur ráðherra lést á mótmælafundi Fangelsismálaráðherra Palestínu varð fyrir ísraelsku táragashylki og lést á leið á sjúkrahús. Erlent 11.12.2014 07:15 Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. Erlent 11.12.2014 00:09 Dóttir stjórnarformannsins brjálaðist þegar hún fékk ekki hnetur á disk Dóttir stjórnarformanns Korean Air skipaði áhafnarmeðlimum vélar flugfélagsins að hætta við flugtak og aka vélinni aftur í flugstöð. Erlent 10.12.2014 16:27 Bar vitni í klukkutíma áður en uppgötvaðist að hún talaði ekki ensku Lögmenn báðu konuna, sem talar sérstaka tungu sem töluð er í Síerra Leóne, ítrekað um að tala hægar og vera ekki svona nálægt hljóðnemanum. Erlent 10.12.2014 15:16 Facebook gerir upp árið í skemmtilegu myndbandi Í myndbandinu eru sýndar myndir af mörgum þeim atburðum sem upp úr standa á árinu, auk þess að margra þeirra sem féllu frá á árinu er minnst. Erlent 10.12.2014 14:26 Ruddist upp á svið þegar Malala tók við friðarverðlaununum Einn maður hefur verið handtekinn eftir að hann ruddist upp á svið með mexíkóskan fána þegar Malala Yousafzaitók við friðarverðlaunum Nóbels nú í hádeginu. Erlent 10.12.2014 13:49 Fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebólu maður ársins hjá Time Time veitir þeim manni, eða þeim hópi, sem hefur haft mest áhrif á heiminn og fréttirnar á árinu, sama hvort það hafi verið til góðs eða ills. Erlent 10.12.2014 13:16 Kona og ungabarn myrt við grjótnámu í Dalby Maður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa ýtt konunni og barninu ofan af háum kletti skammt frá Lundi í Svíþjóð. Erlent 10.12.2014 11:17 Malala Yousafzai tekur við Friðarverðlaunum Nóbels Pakistanska baráttukonan Malala Yousafzai mun í dag veita Friðarverðlaunum Nóbels viðtöku við hátíðlega athöfn í Osló. Erlent 10.12.2014 09:23 Ebóla vírusinn enn að breiðast út í Vestur-Afríku Margaret Chan, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir að ebóla vírusinn sé enn að breiðast út í vestur Afríku með svo miklum hraða að ekki hafi tekist að hemja hann. Erlent 10.12.2014 09:18 Losaði sig við varaforsetann Forseti Zimbabwe hefur leyst varaforseta landsins undan störfum og hefur hana grunaða um að ætla að myrða sig. Erlent 10.12.2014 08:30 Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. Erlent 10.12.2014 07:00 Einstakt myndband af tunglinu NASA birtir myndir af yfirborði tunglsins af nákvæmni sem ekki hefur þekkst áður. Erlent 9.12.2014 23:24 Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. Erlent 9.12.2014 18:42 Kinberg Batra verður nýr leiðtogi Moderaterna Sérstök valnefnd sænska hægriflokksins Moderaterna hefur nú formlega lagt til að Anna Kinberg Batra verði næsti formaður flokksins. Erlent 9.12.2014 16:01 Mugabe sakar varaforsetann um að hafa skipulagt banatilræði gegn sér Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur vikið Joice Mujuru, varaforseta landsins, og sjö ráðherrum til viðbótar úr embætti. Erlent 9.12.2014 15:22 Merkel endurkjörin sem formaður CDU Angela Merkel hlaut 96,7 prósent atkvæða, en ekkert mótframboð barst. Erlent 9.12.2014 15:09 „Auga Saurons“ mun vaka yfir íbúum Moskvu Hópur rússneskra aðdáenda Hobbittans munu koma upp stærðarinnar „auga Saurons“ á toppi skýjakljúfs í miðborg Moskvu. Erlent 9.12.2014 14:54 Upplýsingar um auð „Önuga kattarins“ tóm vitleysa Eigandi kattarins segist aldrei hafa greint Sunday Express nákvæmlega frá því hvað hún hafi grætt mikið á kettinum. Erlent 9.12.2014 14:07 Geta nú útskýrt fjallsmyndun á Mars Vísindamenn NASA telja sig nú geta skýrt myndun um 5.000 metra hás fjalls í Gale-gígnum á Mars þar sem könnunarfarið Curiosity lenti árið 2012. Erlent 9.12.2014 13:41 « ‹ ›
Varði pyntingar CIA John Brennan, yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, segir pyntingar hafa bjargað mannslífum. Erlent 11.12.2014 21:36
Mynd af Seljalandsfossi meðal bestu drónamynda ársins Ljósmynd af Seljalandsfossi er á meðal bestu ljósmynda ársins sem teknar hafa verið úr dróna samkvæmt vali síðunnar Dronestagram. Erlent 11.12.2014 16:28
Hernaðarumsvif Rússa í Eystrasalti aldrei meiri Varnarmálaráðherra Póllands segir mikla virkni hafa verið á alþjóðlegum hafsvæðum og loftrými og að Svíþjóð sé það land sem hafi orðið fyrir mestum áhrifum. Erlent 11.12.2014 16:07
Lögregla í Hong Kong fjarlægir mótmælendur Lögregla í Hong Kong hefur handtekið mótmælendur og fjarlægt stærstu búðir þeirra í Admiralty-hverfinu. Erlent 11.12.2014 14:24
„Herra Berlín“ lætur af embætti Klaus Wowereit lét af embætti í dag eftir rúmlega þrettán ára starf í stóli borgarstjóra Berlínarborgar. Erlent 11.12.2014 13:13
ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. Erlent 11.12.2014 11:40
Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. Erlent 11.12.2014 11:15
Lögregla ræðir við ellefu manns vegna hvarfs Madeleine McCann Lögreglumenn ræddu í gær við Bretann Robert Murat, mannsins sem fyrst lá undir grun vegna hvarfs stúlkunnar árið 2007. Erlent 11.12.2014 10:38
Rúmlega 1.300 börn myrt í Rússlandi Opinber nefnd sem rannsakar brot gegn rússneskum börnum segir 1.366 börn hafa verið myrt í Rússlandi á fyrstu níu mánuðum ársins. Erlent 11.12.2014 09:58
Nóbelsverðlaunin afhent Nóbelsverðlaunin voru afhent í Ósló og Stokkhólmi á fæðingardegi Alfreds Nobel. Malala Yousafzai varð yngsti verðlauna hafi sögunnar. Erlent 11.12.2014 08:00
Palestínskur ráðherra lést á mótmælafundi Fangelsismálaráðherra Palestínu varð fyrir ísraelsku táragashylki og lést á leið á sjúkrahús. Erlent 11.12.2014 07:15
Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. Erlent 11.12.2014 00:09
Dóttir stjórnarformannsins brjálaðist þegar hún fékk ekki hnetur á disk Dóttir stjórnarformanns Korean Air skipaði áhafnarmeðlimum vélar flugfélagsins að hætta við flugtak og aka vélinni aftur í flugstöð. Erlent 10.12.2014 16:27
Bar vitni í klukkutíma áður en uppgötvaðist að hún talaði ekki ensku Lögmenn báðu konuna, sem talar sérstaka tungu sem töluð er í Síerra Leóne, ítrekað um að tala hægar og vera ekki svona nálægt hljóðnemanum. Erlent 10.12.2014 15:16
Facebook gerir upp árið í skemmtilegu myndbandi Í myndbandinu eru sýndar myndir af mörgum þeim atburðum sem upp úr standa á árinu, auk þess að margra þeirra sem féllu frá á árinu er minnst. Erlent 10.12.2014 14:26
Ruddist upp á svið þegar Malala tók við friðarverðlaununum Einn maður hefur verið handtekinn eftir að hann ruddist upp á svið með mexíkóskan fána þegar Malala Yousafzaitók við friðarverðlaunum Nóbels nú í hádeginu. Erlent 10.12.2014 13:49
Fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebólu maður ársins hjá Time Time veitir þeim manni, eða þeim hópi, sem hefur haft mest áhrif á heiminn og fréttirnar á árinu, sama hvort það hafi verið til góðs eða ills. Erlent 10.12.2014 13:16
Kona og ungabarn myrt við grjótnámu í Dalby Maður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa ýtt konunni og barninu ofan af háum kletti skammt frá Lundi í Svíþjóð. Erlent 10.12.2014 11:17
Malala Yousafzai tekur við Friðarverðlaunum Nóbels Pakistanska baráttukonan Malala Yousafzai mun í dag veita Friðarverðlaunum Nóbels viðtöku við hátíðlega athöfn í Osló. Erlent 10.12.2014 09:23
Ebóla vírusinn enn að breiðast út í Vestur-Afríku Margaret Chan, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir að ebóla vírusinn sé enn að breiðast út í vestur Afríku með svo miklum hraða að ekki hafi tekist að hemja hann. Erlent 10.12.2014 09:18
Losaði sig við varaforsetann Forseti Zimbabwe hefur leyst varaforseta landsins undan störfum og hefur hana grunaða um að ætla að myrða sig. Erlent 10.12.2014 08:30
Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. Erlent 10.12.2014 07:00
Einstakt myndband af tunglinu NASA birtir myndir af yfirborði tunglsins af nákvæmni sem ekki hefur þekkst áður. Erlent 9.12.2014 23:24
Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. Erlent 9.12.2014 18:42
Kinberg Batra verður nýr leiðtogi Moderaterna Sérstök valnefnd sænska hægriflokksins Moderaterna hefur nú formlega lagt til að Anna Kinberg Batra verði næsti formaður flokksins. Erlent 9.12.2014 16:01
Mugabe sakar varaforsetann um að hafa skipulagt banatilræði gegn sér Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur vikið Joice Mujuru, varaforseta landsins, og sjö ráðherrum til viðbótar úr embætti. Erlent 9.12.2014 15:22
Merkel endurkjörin sem formaður CDU Angela Merkel hlaut 96,7 prósent atkvæða, en ekkert mótframboð barst. Erlent 9.12.2014 15:09
„Auga Saurons“ mun vaka yfir íbúum Moskvu Hópur rússneskra aðdáenda Hobbittans munu koma upp stærðarinnar „auga Saurons“ á toppi skýjakljúfs í miðborg Moskvu. Erlent 9.12.2014 14:54
Upplýsingar um auð „Önuga kattarins“ tóm vitleysa Eigandi kattarins segist aldrei hafa greint Sunday Express nákvæmlega frá því hvað hún hafi grætt mikið á kettinum. Erlent 9.12.2014 14:07
Geta nú útskýrt fjallsmyndun á Mars Vísindamenn NASA telja sig nú geta skýrt myndun um 5.000 metra hás fjalls í Gale-gígnum á Mars þar sem könnunarfarið Curiosity lenti árið 2012. Erlent 9.12.2014 13:41