Erlent

Varði pyntingar CIA

John Brennan, yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, segir pyntingar hafa bjargað mannslífum.

Erlent

Vilja draga ráðamenn fyrir dóm

Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka.

Erlent

Nóbelsverðlaunin afhent

Nóbelsverðlaunin voru afhent í Ósló og Stokkhólmi á fæðingardegi Alfreds Nobel. Malala Yousafzai varð yngsti verðlauna hafi sögunnar.

Erlent