Fótbolti Ronaldo: Ummæli Rooney voru pottþétt sögð í gríni Portúgalinn Cristiano Ronaldo stendur nú í ströngu með landsliði sínu í 1. undanriðli HM 2010 en liðið er í þriðja sæti og dugir ekkert nema sigur í síðustu tveimur leikjum sínum gegn Ungverjalandi og Möltu til þess að eygja von um að komast á lokakeppnina. Fótbolti 10.10.2009 14:00 Trapattoni dreymir um að leggja landa sína að velli Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi kveðst ekki vera að hugsa um neitt annað en að sigra þegar landar hans Ítalir koma í heimsókn til Dyflinnar í toppbaráttuleik 8. undanriðils HM 2010. Fótbolti 10.10.2009 13:30 Ferguson biður Wiley afsökunar á ummælum sínum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United lét dómarann Alan Wiley fá það óþvegið eftir 2-2 jafntefli gegn Sunderland og ásakaði hann um að vera ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til þess að dæma leikinn. Enski boltinn 10.10.2009 12:45 Drogba: Myndi aldrei freistast til þess að fara til City Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea telur að ríkidæmi Manchester City munu ekki nægja til þess að laða til sín bestu leikmenn heims en leikmenn á borð við Carlos Tevez, Emmanuel Adebayor og Gareth Barry gengu í raðir félagsins í sumar. Enski boltinn 10.10.2009 12:15 Capello: Við spilum að sjálfsögðu til sigurs Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi vill að leikmenn sýni úr hverju þeir eru gerðir í leiknum gegn Úkraínu í undankeppni HM 2010 í dag. Fótbolti 10.10.2009 11:45 Golf og ruðningur ólympíuíþróttir Golf og sjö manna ruðningur verða ólympíuíþróttir frá og með leikunum sem haldnir verða í Río de Janeiro í Brasilíu árið 2016. Enski boltinn 9.10.2009 23:00 Cristiano Ronaldo er lélegur söngvari - Myndband Það fer ekki mikið fyrir sönghæfileikum knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, leikmanni Real Madrid. Fótbolti 9.10.2009 21:57 Umfjöllun: Vandræðalaust hjá U21 á Laugardalsvellinum U21 landslið Íslands þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að leggja jafnaldra sína frá San Marínó í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Lokatölurnar urðu 8-0 en getumunurinn milli þessara liða er gríðarlegur eins og tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 9.10.2009 20:46 Muntari ánægður hjá Inter - ekkert heyrt frá Tottenham Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter hefur þverneitað því að hann sé á förum frá félaginu en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við endurkomu í enska boltann þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 9.10.2009 20:00 Helena tekur við Selfossi Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 9.10.2009 19:15 Cahill: Spyrjið frekar O'Neill hvort hann hafi gert mistök Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur slegið í gegn hjá Bolton eftir 5 milljón punda félagaskipti sín frá Aston Villa í janúar í fyrra. Enski boltinn 9.10.2009 18:30 Markalaust hjá U19-landsliðinnu Ísland gerði í dag markalaust jafntefli við Norður-Írland í undankeppni EM landsliða skipuð leikmönnum nítján ára og yngri. Fótbolti 9.10.2009 17:46 Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur. Fótbolti 9.10.2009 17:45 Lippi: Geri ráð fyrir að Cannavaro sé klár gegn Kýpur Landsliðsþjálfarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu hefur engar áhyggjur af því að varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn Fabio Cannavaro verði ekki klár í næstu verkefni með landsliðinu þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 9.10.2009 17:00 Leiweke: Beckham ekki til sölu bara til láns Tim Leiweke, stjórnarformaður LA Galaxy, hefur ítrekað að stórstjarnan David Beckham sé aðeins á förum á láni frá félaginu en ekki komi til greina að Beckham verði seldur. Fótbolti 9.10.2009 16:30 Tommy Nielsen búinn að framlengja Tommy Nielsen hefur framlengt samning sinn við FH í eitt ár til viðbótar en hann hefur verið hjá félaginu síðan 2003. Íslenski boltinn 9.10.2009 15:46 Zenden vongóður um að ganga í raðir Sunderland Hinn 33 ára gamli Boudewijn Zenden hefur æft með Sunderland undanfarna viku og vonast til þess að verða boðinn samningur hjá félaginu en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollands er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Marseille rann út í sumar. Enski boltinn 9.10.2009 15:45 Tevez-málið líklega ekki úr sögunni eftir allt saman Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham hefur ráðið til sín einn þekktasta lögfræðinginn í Lundúnum sem ráðgjafa í fyrirhuguðum málaferlum út af Tevez-málinu svokallaða. Enski boltinn 9.10.2009 15:00 Juventus stefnir á að bjóða í Mascherano í janúar Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun ætlar ítalska félagið Juventus að freista þess að kaupa miðjumanninn Javier Mascherano. Enski boltinn 9.10.2009 14:30 Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991 Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter. Fótbolti 9.10.2009 13:30 Maradona: Ég mun ekki hætta sem landsliðsþjálfari Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur ítrekað að hann sé ekki að fara að hætta sem landsliðsþjálfari Argentínu en argentískir fjölmiðlar hafa gefið annað í skyn undanfarna daga. Fótbolti 9.10.2009 13:00 Byrjunarliðið klárt hjá U-19 ára landsliðinu sem mætir Norður-Írum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands mæta Norður-Írum í dag en leikurinn hefst kl. 13 að íslenskum tíma og er liður í undankeppni EM. Fótbolti 9.10.2009 12:30 Styttist í endurkomu Arteta með Everton Miðjumaðurinn Mikel Arteta hjá Everton er óðum að ná sér eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum í leik gegn Newcastle 22. febrúar. Spánverjinn er búinn að vera í strangri endurhæfingu síðan þá en varð fyrir áfalli í síðasta mánuði þegar hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hnénu. Enski boltinn 9.10.2009 12:00 Benitez: Danir fara vonandi varlega með Agger Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur viðurkennt að hann sé á nálum yfir því að varnarmaðurinn Daniel Agger hafi verið kallaður inn í danska landsliðið eftir að vera nýbúinn að ná sér af erfiðum bakmeiðslum. Enski boltinn 9.10.2009 11:30 Barnes rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere Liverpool goðsögnin John Barnes hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere eftir hörmulegt gengi félagsins í upphafi tímabils í ensku c-deildinni. Enski boltinn 9.10.2009 10:30 Grant í viðræðum við Red Bulls en valdi Portsmouth Umboðsmaður Avram Grant, fyrrverandi stjóra Chelsea og nýráðins yfirmanns knattspyrnumála hjá Portsmouth, hefur viðurkennt að Ísraelinn hafi átt í viðræðum við bandaríska MLS-deildarfélagið New York Red Bulls áður en hann ákvað að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 9.10.2009 10:00 Rooney: Vona að Portúgal komist ekki áfram Wayne Rooney hefði ekkert á móti því ef Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu kæmust ekki á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 8.10.2009 23:15 Cannavaro féll á lyfjaprófi Fabio Cannavaro, fyrirliði Juventus, hefur fallið á lyfjaprófi en í ljós kom að hann hafði innbyrt kortisón en efnið er á bannlista. Fótbolti 8.10.2009 21:42 Stuðningsmenn West Ham ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu Eggerts Fréttirnar af hugsanlegum kaupum Eggerts Magnússonar á West Ham hafa eðlilega vakið mikla athygli hér heima sem og í Englandi. Enski boltinn 8.10.2009 19:15 Dýrast að kaupa upp samning Hulk Í nýjustu útgáfu Futebolfinance birtist listi yfir þá leikmenn efstu deildar í Portúgal sem eru með hæstu klásúluna í samningi sínum sem segir til um hvað lið þurfi að borga til þess að borga upp samning þeirra. Fótbolti 8.10.2009 18:00 « ‹ ›
Ronaldo: Ummæli Rooney voru pottþétt sögð í gríni Portúgalinn Cristiano Ronaldo stendur nú í ströngu með landsliði sínu í 1. undanriðli HM 2010 en liðið er í þriðja sæti og dugir ekkert nema sigur í síðustu tveimur leikjum sínum gegn Ungverjalandi og Möltu til þess að eygja von um að komast á lokakeppnina. Fótbolti 10.10.2009 14:00
Trapattoni dreymir um að leggja landa sína að velli Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi kveðst ekki vera að hugsa um neitt annað en að sigra þegar landar hans Ítalir koma í heimsókn til Dyflinnar í toppbaráttuleik 8. undanriðils HM 2010. Fótbolti 10.10.2009 13:30
Ferguson biður Wiley afsökunar á ummælum sínum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United lét dómarann Alan Wiley fá það óþvegið eftir 2-2 jafntefli gegn Sunderland og ásakaði hann um að vera ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til þess að dæma leikinn. Enski boltinn 10.10.2009 12:45
Drogba: Myndi aldrei freistast til þess að fara til City Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea telur að ríkidæmi Manchester City munu ekki nægja til þess að laða til sín bestu leikmenn heims en leikmenn á borð við Carlos Tevez, Emmanuel Adebayor og Gareth Barry gengu í raðir félagsins í sumar. Enski boltinn 10.10.2009 12:15
Capello: Við spilum að sjálfsögðu til sigurs Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi vill að leikmenn sýni úr hverju þeir eru gerðir í leiknum gegn Úkraínu í undankeppni HM 2010 í dag. Fótbolti 10.10.2009 11:45
Golf og ruðningur ólympíuíþróttir Golf og sjö manna ruðningur verða ólympíuíþróttir frá og með leikunum sem haldnir verða í Río de Janeiro í Brasilíu árið 2016. Enski boltinn 9.10.2009 23:00
Cristiano Ronaldo er lélegur söngvari - Myndband Það fer ekki mikið fyrir sönghæfileikum knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, leikmanni Real Madrid. Fótbolti 9.10.2009 21:57
Umfjöllun: Vandræðalaust hjá U21 á Laugardalsvellinum U21 landslið Íslands þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að leggja jafnaldra sína frá San Marínó í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Lokatölurnar urðu 8-0 en getumunurinn milli þessara liða er gríðarlegur eins og tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 9.10.2009 20:46
Muntari ánægður hjá Inter - ekkert heyrt frá Tottenham Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter hefur þverneitað því að hann sé á förum frá félaginu en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við endurkomu í enska boltann þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 9.10.2009 20:00
Helena tekur við Selfossi Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 9.10.2009 19:15
Cahill: Spyrjið frekar O'Neill hvort hann hafi gert mistök Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur slegið í gegn hjá Bolton eftir 5 milljón punda félagaskipti sín frá Aston Villa í janúar í fyrra. Enski boltinn 9.10.2009 18:30
Markalaust hjá U19-landsliðinnu Ísland gerði í dag markalaust jafntefli við Norður-Írland í undankeppni EM landsliða skipuð leikmönnum nítján ára og yngri. Fótbolti 9.10.2009 17:46
Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur. Fótbolti 9.10.2009 17:45
Lippi: Geri ráð fyrir að Cannavaro sé klár gegn Kýpur Landsliðsþjálfarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu hefur engar áhyggjur af því að varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn Fabio Cannavaro verði ekki klár í næstu verkefni með landsliðinu þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 9.10.2009 17:00
Leiweke: Beckham ekki til sölu bara til láns Tim Leiweke, stjórnarformaður LA Galaxy, hefur ítrekað að stórstjarnan David Beckham sé aðeins á förum á láni frá félaginu en ekki komi til greina að Beckham verði seldur. Fótbolti 9.10.2009 16:30
Tommy Nielsen búinn að framlengja Tommy Nielsen hefur framlengt samning sinn við FH í eitt ár til viðbótar en hann hefur verið hjá félaginu síðan 2003. Íslenski boltinn 9.10.2009 15:46
Zenden vongóður um að ganga í raðir Sunderland Hinn 33 ára gamli Boudewijn Zenden hefur æft með Sunderland undanfarna viku og vonast til þess að verða boðinn samningur hjá félaginu en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollands er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Marseille rann út í sumar. Enski boltinn 9.10.2009 15:45
Tevez-málið líklega ekki úr sögunni eftir allt saman Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham hefur ráðið til sín einn þekktasta lögfræðinginn í Lundúnum sem ráðgjafa í fyrirhuguðum málaferlum út af Tevez-málinu svokallaða. Enski boltinn 9.10.2009 15:00
Juventus stefnir á að bjóða í Mascherano í janúar Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun ætlar ítalska félagið Juventus að freista þess að kaupa miðjumanninn Javier Mascherano. Enski boltinn 9.10.2009 14:30
Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991 Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter. Fótbolti 9.10.2009 13:30
Maradona: Ég mun ekki hætta sem landsliðsþjálfari Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur ítrekað að hann sé ekki að fara að hætta sem landsliðsþjálfari Argentínu en argentískir fjölmiðlar hafa gefið annað í skyn undanfarna daga. Fótbolti 9.10.2009 13:00
Byrjunarliðið klárt hjá U-19 ára landsliðinu sem mætir Norður-Írum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands mæta Norður-Írum í dag en leikurinn hefst kl. 13 að íslenskum tíma og er liður í undankeppni EM. Fótbolti 9.10.2009 12:30
Styttist í endurkomu Arteta með Everton Miðjumaðurinn Mikel Arteta hjá Everton er óðum að ná sér eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum í leik gegn Newcastle 22. febrúar. Spánverjinn er búinn að vera í strangri endurhæfingu síðan þá en varð fyrir áfalli í síðasta mánuði þegar hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hnénu. Enski boltinn 9.10.2009 12:00
Benitez: Danir fara vonandi varlega með Agger Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur viðurkennt að hann sé á nálum yfir því að varnarmaðurinn Daniel Agger hafi verið kallaður inn í danska landsliðið eftir að vera nýbúinn að ná sér af erfiðum bakmeiðslum. Enski boltinn 9.10.2009 11:30
Barnes rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere Liverpool goðsögnin John Barnes hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere eftir hörmulegt gengi félagsins í upphafi tímabils í ensku c-deildinni. Enski boltinn 9.10.2009 10:30
Grant í viðræðum við Red Bulls en valdi Portsmouth Umboðsmaður Avram Grant, fyrrverandi stjóra Chelsea og nýráðins yfirmanns knattspyrnumála hjá Portsmouth, hefur viðurkennt að Ísraelinn hafi átt í viðræðum við bandaríska MLS-deildarfélagið New York Red Bulls áður en hann ákvað að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 9.10.2009 10:00
Rooney: Vona að Portúgal komist ekki áfram Wayne Rooney hefði ekkert á móti því ef Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu kæmust ekki á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 8.10.2009 23:15
Cannavaro féll á lyfjaprófi Fabio Cannavaro, fyrirliði Juventus, hefur fallið á lyfjaprófi en í ljós kom að hann hafði innbyrt kortisón en efnið er á bannlista. Fótbolti 8.10.2009 21:42
Stuðningsmenn West Ham ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu Eggerts Fréttirnar af hugsanlegum kaupum Eggerts Magnússonar á West Ham hafa eðlilega vakið mikla athygli hér heima sem og í Englandi. Enski boltinn 8.10.2009 19:15
Dýrast að kaupa upp samning Hulk Í nýjustu útgáfu Futebolfinance birtist listi yfir þá leikmenn efstu deildar í Portúgal sem eru með hæstu klásúluna í samningi sínum sem segir til um hvað lið þurfi að borga til þess að borga upp samning þeirra. Fótbolti 8.10.2009 18:00