Fótbolti Hiddink framlengir líklega við Rússa Hollendingurinn Guus Hiddink mun að öllum líkindum framlengja samningi sínum við rússneska knattspyrnusambandið. Tíðindin koma á óvart enda var fastlega búist við því að hann myndi taka við stórliði í Evrópu. Fótbolti 18.12.2009 19:15 Leikmenn Spurs héldu leynilega jólagleði Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að refsa þeim leikmönnum liðsins sem stálust til þess að halda leynilega jólagleði grimmilega fyrir athæfið. Enski boltinn 18.12.2009 18:30 Agüero: Ég myndi passa vel í Chelsea Argentínumaðurinn Sergio Agüero segir að hann myndi passa vel að leikstíl Chelsea en hann hefur verið ítrekaður orðaður við Lundúnarfélagið á síðustu mánuðum. Enski boltinn 18.12.2009 17:45 Ferguson kemur McCarthy til varnar Alex Ferguson hjá Manchester United hefur komið Mick McCarthy, stjóra Wolves, til varnar vegna liðsvals hans fyrir leik liðanna í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 17:00 Ferguson á von að Hargreaves geti spilað í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Owen Hargreaves verði aftur orðinn heill af meiðslum sínum í næsta mánuði og geti þá byrjað að spila með liði sínu að nýju. Enski boltinn 18.12.2009 16:30 Gunnar Heiðar bíður enn Enn hefur Gunnar Heiðar ekki skrifað undir samning við Reading en hann hefur verið fullvissaður um að það verði gert strax á mánudaginn. Enski boltinn 18.12.2009 16:23 Van der Sar til Hollands í læknisskoðun Edwin van der Sar mun fara til Hollands til að láta skoða hnémeiðsli sín en hann meiddist í leik United gegn Everton þann 21. nóvember síðastliðinn. Enski boltinn 18.12.2009 15:45 Figo: Þekking Mourinho á Chelsea mun hjálpa okkur Luis Figo, stjórnarmaður hjá Inter, segir það vera Inter í hag í slagnum gegn Chelsea í Meistaradeildinni hversu vel Jose Mourinho, þjálfari Inter, þekkir Chelsea-liðið. Fótbolti 18.12.2009 14:30 Giggs búinn að framlengja Ryan Giggs mun ekki leggja skóna á hilluna í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Englandsmeistara Man. Utd. Enski boltinn 18.12.2009 14:00 Liverpool mætir Unirea Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag og verða það hlutskipti Liverpool að spila við rúmenska liðið Unirea Urziceni. Fótbolti 18.12.2009 12:34 Milan mætir Manchester United David Beckham varð að ósk sinni því AC Milan mætir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 18.12.2009 11:22 Campbell gæti farið til Hull Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 18.12.2009 11:15 Leikmenn City rifust inn í klefa Leikmenn Manchester City hnakkrifust inn í búningsklefanum eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham, 3-0, nú fyrr í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 10:15 Capello gat ekki fengið Carragher til að gefa kost á sér í landsliðið Jamie Carragher stóð til boða að funda með Franco Baldini, aðstoðarþjálfara Fabio Capello landsliðsþjálfara, en hætti við á síðustu stundu. Enski boltinn 18.12.2009 09:47 City spurðist fyrir um Hiddink Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink. Enski boltinn 18.12.2009 09:34 Pulis skilur ekki vælið í Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger. Enski boltinn 17.12.2009 22:30 Ljóst hverjir verða í 32 liða potti Evrópudeildarinnar á morgun Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er orðið endanlega ljóst hvaða 32 lið verða í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á morgun. Fótbolti 17.12.2009 22:00 Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. Fótbolti 17.12.2009 22:00 Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 19:45 Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 19:00 Terry: Ættum að vera með stærra forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðið ætti að vera með stærra forskot á toppi ensku úrvlasdeildarinnar en aðeins þrjú stig. Enski boltinn 17.12.2009 18:15 Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2009 18:15 Levein á leið í viðræður við Skota Svo gæti farið að Craig Levein verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Skota en hann er nú knattspyrnustjóri Dundee United. Enski boltinn 17.12.2009 16:45 McLeish vill ekki skemma Birmingham með stórstjörnum Alex McLeish vill ekki að stórstjörnur verði keyptar til Birmingham þegar félagaskiptaglugginn verði opnaður í janúar næstkomandi til að raska ekki jafnvægi liðsins. Enski boltinn 17.12.2009 16:15 Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn Hermann Hreiðarsson lék 319. leik sinn í úrvalsdeildinni þegar að Portsmouth tapaði fyrir Chelsea í gær, 2-1. Enski boltinn 17.12.2009 15:45 Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. Fótbolti 17.12.2009 15:15 Stjóraskipti Reading hafa engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þó svo að Reading hafi í gær rekið Brendan Rogers úr starfi knattspyrnustjóra hefur það engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá félaginu. Enski boltinn 17.12.2009 14:45 Valencia ætlar ekki að slá slöku við Antonio Valencia hefur lofað því að leggja sig allan fram og bæta sig enn frekar eftir því sem líður á tímabilið með Manchester United. Enski boltinn 17.12.2009 14:15 Hughes: Ekkert vandamál með Robinho Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu. Enski boltinn 17.12.2009 13:15 Benitez: Þurfti að passa upp á Torres Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Enski boltinn 17.12.2009 12:45 « ‹ ›
Hiddink framlengir líklega við Rússa Hollendingurinn Guus Hiddink mun að öllum líkindum framlengja samningi sínum við rússneska knattspyrnusambandið. Tíðindin koma á óvart enda var fastlega búist við því að hann myndi taka við stórliði í Evrópu. Fótbolti 18.12.2009 19:15
Leikmenn Spurs héldu leynilega jólagleði Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að refsa þeim leikmönnum liðsins sem stálust til þess að halda leynilega jólagleði grimmilega fyrir athæfið. Enski boltinn 18.12.2009 18:30
Agüero: Ég myndi passa vel í Chelsea Argentínumaðurinn Sergio Agüero segir að hann myndi passa vel að leikstíl Chelsea en hann hefur verið ítrekaður orðaður við Lundúnarfélagið á síðustu mánuðum. Enski boltinn 18.12.2009 17:45
Ferguson kemur McCarthy til varnar Alex Ferguson hjá Manchester United hefur komið Mick McCarthy, stjóra Wolves, til varnar vegna liðsvals hans fyrir leik liðanna í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 17:00
Ferguson á von að Hargreaves geti spilað í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Owen Hargreaves verði aftur orðinn heill af meiðslum sínum í næsta mánuði og geti þá byrjað að spila með liði sínu að nýju. Enski boltinn 18.12.2009 16:30
Gunnar Heiðar bíður enn Enn hefur Gunnar Heiðar ekki skrifað undir samning við Reading en hann hefur verið fullvissaður um að það verði gert strax á mánudaginn. Enski boltinn 18.12.2009 16:23
Van der Sar til Hollands í læknisskoðun Edwin van der Sar mun fara til Hollands til að láta skoða hnémeiðsli sín en hann meiddist í leik United gegn Everton þann 21. nóvember síðastliðinn. Enski boltinn 18.12.2009 15:45
Figo: Þekking Mourinho á Chelsea mun hjálpa okkur Luis Figo, stjórnarmaður hjá Inter, segir það vera Inter í hag í slagnum gegn Chelsea í Meistaradeildinni hversu vel Jose Mourinho, þjálfari Inter, þekkir Chelsea-liðið. Fótbolti 18.12.2009 14:30
Giggs búinn að framlengja Ryan Giggs mun ekki leggja skóna á hilluna í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Englandsmeistara Man. Utd. Enski boltinn 18.12.2009 14:00
Liverpool mætir Unirea Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag og verða það hlutskipti Liverpool að spila við rúmenska liðið Unirea Urziceni. Fótbolti 18.12.2009 12:34
Milan mætir Manchester United David Beckham varð að ósk sinni því AC Milan mætir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 18.12.2009 11:22
Campbell gæti farið til Hull Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 18.12.2009 11:15
Leikmenn City rifust inn í klefa Leikmenn Manchester City hnakkrifust inn í búningsklefanum eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham, 3-0, nú fyrr í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 10:15
Capello gat ekki fengið Carragher til að gefa kost á sér í landsliðið Jamie Carragher stóð til boða að funda með Franco Baldini, aðstoðarþjálfara Fabio Capello landsliðsþjálfara, en hætti við á síðustu stundu. Enski boltinn 18.12.2009 09:47
City spurðist fyrir um Hiddink Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink. Enski boltinn 18.12.2009 09:34
Pulis skilur ekki vælið í Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger. Enski boltinn 17.12.2009 22:30
Ljóst hverjir verða í 32 liða potti Evrópudeildarinnar á morgun Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er orðið endanlega ljóst hvaða 32 lið verða í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á morgun. Fótbolti 17.12.2009 22:00
Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. Fótbolti 17.12.2009 22:00
Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 19:45
Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 19:00
Terry: Ættum að vera með stærra forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðið ætti að vera með stærra forskot á toppi ensku úrvlasdeildarinnar en aðeins þrjú stig. Enski boltinn 17.12.2009 18:15
Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2009 18:15
Levein á leið í viðræður við Skota Svo gæti farið að Craig Levein verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Skota en hann er nú knattspyrnustjóri Dundee United. Enski boltinn 17.12.2009 16:45
McLeish vill ekki skemma Birmingham með stórstjörnum Alex McLeish vill ekki að stórstjörnur verði keyptar til Birmingham þegar félagaskiptaglugginn verði opnaður í janúar næstkomandi til að raska ekki jafnvægi liðsins. Enski boltinn 17.12.2009 16:15
Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn Hermann Hreiðarsson lék 319. leik sinn í úrvalsdeildinni þegar að Portsmouth tapaði fyrir Chelsea í gær, 2-1. Enski boltinn 17.12.2009 15:45
Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. Fótbolti 17.12.2009 15:15
Stjóraskipti Reading hafa engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þó svo að Reading hafi í gær rekið Brendan Rogers úr starfi knattspyrnustjóra hefur það engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá félaginu. Enski boltinn 17.12.2009 14:45
Valencia ætlar ekki að slá slöku við Antonio Valencia hefur lofað því að leggja sig allan fram og bæta sig enn frekar eftir því sem líður á tímabilið með Manchester United. Enski boltinn 17.12.2009 14:15
Hughes: Ekkert vandamál með Robinho Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu. Enski boltinn 17.12.2009 13:15
Benitez: Þurfti að passa upp á Torres Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Enski boltinn 17.12.2009 12:45