Fótbolti

Hiddink framlengir líklega við Rússa

Hollendingurinn Guus Hiddink mun að öllum líkindum framlengja samningi sínum við rússneska knattspyrnusambandið. Tíðindin koma á óvart enda var fastlega búist við því að hann myndi taka við stórliði í Evrópu.

Fótbolti

Liverpool mætir Unirea

Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag og verða það hlutskipti Liverpool að spila við rúmenska liðið Unirea Urziceni.

Fótbolti

Campbell gæti farið til Hull

Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót.

Enski boltinn

City spurðist fyrir um Hiddink

Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink.

Enski boltinn

Hughes: Ekkert vandamál með Robinho

Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu.

Enski boltinn