Fótbolti

Ronaldinho fór útaf fyrir son Romario

Ronaldinho var hylltur á heimaslóðum nýverið þegar hann hélt sýningarleik heima í Brasilíu. Kappinn skoraði í leiknum og var pressað á Dunga landsliðsþjálfara að velja Ronaldinho aftur í landslið Brasilíu.

Fótbolti

Mourinho: Við erum bestir

Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, er afar bjartsýnn á að hans lið muni verja ítalska meistaratitilinn á þessari leiktíð.

Fótbolti

Ferguson sagður vilja fá Guardiola í sinn stað

Það er mikið rætt og ritað um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þessa dagana. Þó svo hann hafi unnið alla sex bikarana sem voru í boði í ár er ekki enn frágengið að hann verði áfram með Barcelona eftir tímabilið. Samningur hans rennur út næsta sumar.

Enski boltinn

Fékk aukaleik í bann fyrir að eyða tíma aganefndar

Michael Turner, miðvörður Sunderland, fékk fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í lok leiksins á móti Manchester City á laugardaginn. Turner átti þá að hafa farið viljandi með olnbogann í andlit Gareth Barry þegar þeir stukku saman upp í skallabolta.

Enski boltinn

Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik

Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar.

Fótbolti

Wenger býst ekki við Van Persie aftur á þessu tímabili

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er nánast búinn að afskrifa það að Hollendingurinn Robin van Persie spili aftur með enska liðinu á þessu tímabili. Robin van Persie meiddist illa á liðböndum í ökkla í landsleik á móti Ítalíu 14. nóvember og verður allavega frá fram í apríl.

Enski boltinn