Fótbolti Hvað var Kamerún að spá? - Verstu búningar áratugarins Árið er ekki bara að líða heldur fyrsti áratugur 21. aldarinnar. Vísir hefur þegar birt frétt um að Frank Lampard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þennan áratuginn en af nógu er að taka. Fótbolti 24.12.2009 17:00 Wenger: Síðustu fjögur ár mín bestu hjá Arsenal Arsenal hefur ekki unnið titil síðan árið 2005 þegar það vann FA bikarinn. Samt sem áður segir Arsene Wenger að síðustu fjögur árin hafi verið þau gjöfulustu fyrir hann hjá félaginu. Fótbolti 24.12.2009 16:00 Ronaldinho fór útaf fyrir son Romario Ronaldinho var hylltur á heimaslóðum nýverið þegar hann hélt sýningarleik heima í Brasilíu. Kappinn skoraði í leiknum og var pressað á Dunga landsliðsþjálfara að velja Ronaldinho aftur í landslið Brasilíu. Fótbolti 24.12.2009 15:00 Jagielka vonast til að snúa aftur í janúar Phil Jagilelka er vongóður um að snúa til baka í næsta mánuði eftir langa veru á hliðarlínunni vegna meiðsla. Varnarmaðurinn meiddist á hné gegn Manchester City í apríl síðastliðnum. Fótbolti 24.12.2009 14:00 Vill Benítez fá legkökulækninn í fullt starf hjá Liverpool? Rafael Benítez ku vera svo hrifinn af störfum Dr. Marijönu Kovacevic, að hann vill fá hana til Liverpool í fullt starf. Þetta kemur fram í Daily Mail í morgun. Fótbolti 24.12.2009 13:00 Tölfræðin segir að Frank Lampard sé leikmaður áratugarins Opinber tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar sýnir að Frank Lampard sé leikmaður fyrsta áratugarins á öldinni. Fótbolti 24.12.2009 12:00 Ronaldo fékk yfir 100 milljónir fyrir að skreppa til Úsbekistan FC Bunyodkor, frægasta knattspyrnufélagið í Úsbekistan, borgaði Cristiano Ronaldo 600 þúsund evrur nýlega til að sýna listir sínar fyrir framan áhorfendur. Upphæðin er yfir 100 milljónir króna. Fótbolti 24.12.2009 11:00 Suarez með sex í 14-1 sigri Ajax Luis Suarez skoraði hvorki meira né minna en sex mörk í rótbursti Ajax gegn WHC í hollensku bikarkeppninni í gær. Ajax hefur unnið keppnina sautján sinnum. Fótbolti 24.12.2009 10:00 Walcott sló hraðamet Henry hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott hlaupi hraðast allra þeirra leikmanna sem hann hefur stýrt hjá félaginu. Enski boltinn 23.12.2009 23:15 Mourinho: Við erum bestir Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, er afar bjartsýnn á að hans lið muni verja ítalska meistaratitilinn á þessari leiktíð. Fótbolti 23.12.2009 22:30 Ferguson sagður vilja fá Guardiola í sinn stað Það er mikið rætt og ritað um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þessa dagana. Þó svo hann hafi unnið alla sex bikarana sem voru í boði í ár er ekki enn frágengið að hann verði áfram með Barcelona eftir tímabilið. Samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 23.12.2009 21:45 Pandev laus undan samningi sínum við Lazio Goran Pandav hefur fengið að rifta samningi sínum við Lazio og er því frjálst að ganga til liðs við önnur félög. Fótbolti 23.12.2009 20:30 Newcastle vill ekki selja Carroll Mick McCarthy, stjóri Wolves, hefur útilokað að félagið muni kaupa sóknarmanninn Andy Carroll frá Newcastle þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Enski boltinn 23.12.2009 19:45 Ráðning Levein staðfest: Draumur að rætast Craig Levein var í kvöld staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari. Útlit var fyrir að fresta þyrfti blaðamannafundinum þar sem Levein komst ekki langt vegna ófærðar. Fótbolti 23.12.2009 19:11 Donovan og Diouf komnir með vinnuleyfi Þeir Landon Donovan og Mame Biram Diouf eru báðnir komnir með vinnuleyfi í Englandi og geta því spilað með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Enski boltinn 23.12.2009 19:00 Einn eftirlifenda München-slyssins látinn Albert Scanlon, einn þeirra leikmanna Manchester United sem lifði af flugslysið í München árið 1958, lést í gær. Enski boltinn 23.12.2009 18:15 Forráðamenn City bálreiðir enskum fjölmiðlum Forráðamenn Manchester City hafa bannað fulltrúum enskra dagblaða aðgang að æfingasvæði félagsins vegna viðbragða blaðanna við brottvikningu Mark Hughes úr starfi um helgina. Enski boltinn 23.12.2009 16:00 Blaðamannafundi nýja landsliðsþjálfarans frestað vegna ófærðar Tilkynna átti í dag að Craig Levein hafi verið ráðinn nýr landsliðsþjálfari Skota en ekki var hægt að halda blaðamannafund vegna ófærðar. Fótbolti 23.12.2009 15:30 Nasri verður ekki refsað Samir Nasri verður ekki refsað fyrir að hafa traðkað á Richard Garcia í leik Arsenal og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 23.12.2009 15:00 Benfica hafnaði boði United í Di Maria Samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum mun Benfica hafa hafnað tilboði frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United í sóknarmanninn Angel Di Maria. Enski boltinn 23.12.2009 14:30 Anelka missir af jólaleikjunum Nicolas Anelka verður ekki með Chelsea þegar liðið mætir Birmingham og Fulham á milli jóla og nýárs. Enski boltinn 23.12.2009 14:00 Dunga, þjálfari Brassa: Juventus að eyðileggja Felipe Melo og Diego Carlos Dunga, þjálfari Brasilíumanna, hefur komið löndum sínum til varnar en þeir Felipe Melo og Diego hafa mátt þola harða gagnrýni á sínu fyrsta ári með Juventus. Dunga segir að Ciro Ferrara eigi sök á því þar sem hann lætur þá spila út úr sínum stöðum. Fótbolti 23.12.2009 13:30 Fékk aukaleik í bann fyrir að eyða tíma aganefndar Michael Turner, miðvörður Sunderland, fékk fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í lok leiksins á móti Manchester City á laugardaginn. Turner átti þá að hafa farið viljandi með olnbogann í andlit Gareth Barry þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Enski boltinn 23.12.2009 13:00 Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar. Fótbolti 23.12.2009 12:30 Ancelotti ætlar að breyta um leikaðferð á meðan Drogba er í burtu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur látið hafa það eftir sér að hann ætli að breyta um leikaðferð hjá Chelsea-liðinu á meðan Didier Drogba er í burtu að keppa með Fílabeinsströndinni í Afríkukeppninni. Enski boltinn 23.12.2009 12:00 The Guardian: Liverpool ætlar að skipta Benitez út fyrir Martin O'Neill Enska blaðið The Guardian hefur heimildir fyrir því að Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, muni taka við stjórastöðunni hjá Liverpool af Rafael Benitez. Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Liverpool á þessu tímabili og Spánverjinn er undir mikilli pressu. Enski boltinn 23.12.2009 11:00 Wenger býst ekki við Van Persie aftur á þessu tímabili Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er nánast búinn að afskrifa það að Hollendingurinn Robin van Persie spili aftur með enska liðinu á þessu tímabili. Robin van Persie meiddist illa á liðböndum í ökkla í landsleik á móti Ítalíu 14. nóvember og verður allavega frá fram í apríl. Enski boltinn 23.12.2009 10:30 Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Fótbolti 23.12.2009 10:00 Fernando Torres: Það væri rangt að reka Rafael Benítez Fernando Torres, framherji Liverpool, segir að slakt gengi liðsins sé sér og öðrum leikmönnum liðsins að kenna en liðið situr nú í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir aðeins tvo deildarsigra í síðustu átta leikjum. Enski boltinn 23.12.2009 09:30 Mourinho er sama um álit fjölmiðla Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki hættur að skammast út í fjölmiðla þó svo hann segi að skrif þeirra bíti ekki á sig. Fótbolti 22.12.2009 23:30 « ‹ ›
Hvað var Kamerún að spá? - Verstu búningar áratugarins Árið er ekki bara að líða heldur fyrsti áratugur 21. aldarinnar. Vísir hefur þegar birt frétt um að Frank Lampard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þennan áratuginn en af nógu er að taka. Fótbolti 24.12.2009 17:00
Wenger: Síðustu fjögur ár mín bestu hjá Arsenal Arsenal hefur ekki unnið titil síðan árið 2005 þegar það vann FA bikarinn. Samt sem áður segir Arsene Wenger að síðustu fjögur árin hafi verið þau gjöfulustu fyrir hann hjá félaginu. Fótbolti 24.12.2009 16:00
Ronaldinho fór útaf fyrir son Romario Ronaldinho var hylltur á heimaslóðum nýverið þegar hann hélt sýningarleik heima í Brasilíu. Kappinn skoraði í leiknum og var pressað á Dunga landsliðsþjálfara að velja Ronaldinho aftur í landslið Brasilíu. Fótbolti 24.12.2009 15:00
Jagielka vonast til að snúa aftur í janúar Phil Jagilelka er vongóður um að snúa til baka í næsta mánuði eftir langa veru á hliðarlínunni vegna meiðsla. Varnarmaðurinn meiddist á hné gegn Manchester City í apríl síðastliðnum. Fótbolti 24.12.2009 14:00
Vill Benítez fá legkökulækninn í fullt starf hjá Liverpool? Rafael Benítez ku vera svo hrifinn af störfum Dr. Marijönu Kovacevic, að hann vill fá hana til Liverpool í fullt starf. Þetta kemur fram í Daily Mail í morgun. Fótbolti 24.12.2009 13:00
Tölfræðin segir að Frank Lampard sé leikmaður áratugarins Opinber tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar sýnir að Frank Lampard sé leikmaður fyrsta áratugarins á öldinni. Fótbolti 24.12.2009 12:00
Ronaldo fékk yfir 100 milljónir fyrir að skreppa til Úsbekistan FC Bunyodkor, frægasta knattspyrnufélagið í Úsbekistan, borgaði Cristiano Ronaldo 600 þúsund evrur nýlega til að sýna listir sínar fyrir framan áhorfendur. Upphæðin er yfir 100 milljónir króna. Fótbolti 24.12.2009 11:00
Suarez með sex í 14-1 sigri Ajax Luis Suarez skoraði hvorki meira né minna en sex mörk í rótbursti Ajax gegn WHC í hollensku bikarkeppninni í gær. Ajax hefur unnið keppnina sautján sinnum. Fótbolti 24.12.2009 10:00
Walcott sló hraðamet Henry hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott hlaupi hraðast allra þeirra leikmanna sem hann hefur stýrt hjá félaginu. Enski boltinn 23.12.2009 23:15
Mourinho: Við erum bestir Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, er afar bjartsýnn á að hans lið muni verja ítalska meistaratitilinn á þessari leiktíð. Fótbolti 23.12.2009 22:30
Ferguson sagður vilja fá Guardiola í sinn stað Það er mikið rætt og ritað um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þessa dagana. Þó svo hann hafi unnið alla sex bikarana sem voru í boði í ár er ekki enn frágengið að hann verði áfram með Barcelona eftir tímabilið. Samningur hans rennur út næsta sumar. Enski boltinn 23.12.2009 21:45
Pandev laus undan samningi sínum við Lazio Goran Pandav hefur fengið að rifta samningi sínum við Lazio og er því frjálst að ganga til liðs við önnur félög. Fótbolti 23.12.2009 20:30
Newcastle vill ekki selja Carroll Mick McCarthy, stjóri Wolves, hefur útilokað að félagið muni kaupa sóknarmanninn Andy Carroll frá Newcastle þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Enski boltinn 23.12.2009 19:45
Ráðning Levein staðfest: Draumur að rætast Craig Levein var í kvöld staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari. Útlit var fyrir að fresta þyrfti blaðamannafundinum þar sem Levein komst ekki langt vegna ófærðar. Fótbolti 23.12.2009 19:11
Donovan og Diouf komnir með vinnuleyfi Þeir Landon Donovan og Mame Biram Diouf eru báðnir komnir með vinnuleyfi í Englandi og geta því spilað með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Enski boltinn 23.12.2009 19:00
Einn eftirlifenda München-slyssins látinn Albert Scanlon, einn þeirra leikmanna Manchester United sem lifði af flugslysið í München árið 1958, lést í gær. Enski boltinn 23.12.2009 18:15
Forráðamenn City bálreiðir enskum fjölmiðlum Forráðamenn Manchester City hafa bannað fulltrúum enskra dagblaða aðgang að æfingasvæði félagsins vegna viðbragða blaðanna við brottvikningu Mark Hughes úr starfi um helgina. Enski boltinn 23.12.2009 16:00
Blaðamannafundi nýja landsliðsþjálfarans frestað vegna ófærðar Tilkynna átti í dag að Craig Levein hafi verið ráðinn nýr landsliðsþjálfari Skota en ekki var hægt að halda blaðamannafund vegna ófærðar. Fótbolti 23.12.2009 15:30
Nasri verður ekki refsað Samir Nasri verður ekki refsað fyrir að hafa traðkað á Richard Garcia í leik Arsenal og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 23.12.2009 15:00
Benfica hafnaði boði United í Di Maria Samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum mun Benfica hafa hafnað tilboði frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United í sóknarmanninn Angel Di Maria. Enski boltinn 23.12.2009 14:30
Anelka missir af jólaleikjunum Nicolas Anelka verður ekki með Chelsea þegar liðið mætir Birmingham og Fulham á milli jóla og nýárs. Enski boltinn 23.12.2009 14:00
Dunga, þjálfari Brassa: Juventus að eyðileggja Felipe Melo og Diego Carlos Dunga, þjálfari Brasilíumanna, hefur komið löndum sínum til varnar en þeir Felipe Melo og Diego hafa mátt þola harða gagnrýni á sínu fyrsta ári með Juventus. Dunga segir að Ciro Ferrara eigi sök á því þar sem hann lætur þá spila út úr sínum stöðum. Fótbolti 23.12.2009 13:30
Fékk aukaleik í bann fyrir að eyða tíma aganefndar Michael Turner, miðvörður Sunderland, fékk fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í lok leiksins á móti Manchester City á laugardaginn. Turner átti þá að hafa farið viljandi með olnbogann í andlit Gareth Barry þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Enski boltinn 23.12.2009 13:00
Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar. Fótbolti 23.12.2009 12:30
Ancelotti ætlar að breyta um leikaðferð á meðan Drogba er í burtu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur látið hafa það eftir sér að hann ætli að breyta um leikaðferð hjá Chelsea-liðinu á meðan Didier Drogba er í burtu að keppa með Fílabeinsströndinni í Afríkukeppninni. Enski boltinn 23.12.2009 12:00
The Guardian: Liverpool ætlar að skipta Benitez út fyrir Martin O'Neill Enska blaðið The Guardian hefur heimildir fyrir því að Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, muni taka við stjórastöðunni hjá Liverpool af Rafael Benitez. Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Liverpool á þessu tímabili og Spánverjinn er undir mikilli pressu. Enski boltinn 23.12.2009 11:00
Wenger býst ekki við Van Persie aftur á þessu tímabili Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er nánast búinn að afskrifa það að Hollendingurinn Robin van Persie spili aftur með enska liðinu á þessu tímabili. Robin van Persie meiddist illa á liðböndum í ökkla í landsleik á móti Ítalíu 14. nóvember og verður allavega frá fram í apríl. Enski boltinn 23.12.2009 10:30
Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Fótbolti 23.12.2009 10:00
Fernando Torres: Það væri rangt að reka Rafael Benítez Fernando Torres, framherji Liverpool, segir að slakt gengi liðsins sé sér og öðrum leikmönnum liðsins að kenna en liðið situr nú í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir aðeins tvo deildarsigra í síðustu átta leikjum. Enski boltinn 23.12.2009 09:30
Mourinho er sama um álit fjölmiðla Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki hættur að skammast út í fjölmiðla þó svo hann segi að skrif þeirra bíti ekki á sig. Fótbolti 22.12.2009 23:30