Fótbolti

Góð endurkoma hjá Beckham

David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Fótbolti

Eiður Smári skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó í 3-1 sigri á EFC Fréjus-St Raphaël í æfingaleik í dag. Eiður Smári lék seinni hálfleikinn og skoraði markið af stuttu færi á 74. mínútu leiksins. EFC Fréjus-St Raphaël er í fimmtu deildinni í Frakklandi.

Fótbolti

Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað

Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi.

Enski boltinn

Ferguson tekinn við Preston

Darren Ferguson hefur tekið við knattspyrnustjórn enska B-deildarliðsins Preston North End. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.

Enski boltinn

Balotelli tryggði Inter sigur

Inter vann í dag 1-0 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á útivelli. Mario Balotelli skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu.

Fótbolti

Voronin vill til Rússlands

Útlit er fyrir að Úkraínumaðurinn Andriy Voronin sé á leið til Liverpool en hann mun hafa átt viðræður við rússneska félagið Dinamo Moskvu í vikunni.

Enski boltinn

Zamora meiddist á öxl

Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa.

Enski boltinn

Veron hafnaði City

Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City.

Enski boltinn

Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum

Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku.

Fótbolti

Stoke vann Fulham í fimm marka leik

Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum.

Enski boltinn