Fótbolti

Fernando Torres verður að fara til hnésérfræðings

Fernando Torres, framherji Liverpool, verður sendur til hnésérfræðings til að kanna meiðsli þau sem héldu honum frá markalausa jafnteflinu á móti Fulham um helgina. Torres hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu tímabili og það hefur háð Liverpool-liðinu mikið.

Enski boltinn

Stirt samband milli Anelka og Drogba?

Kevin Davies, fyrirliði Bolton, telur sig hafa tekið eftir því að samband sóknarmannana Didier Drogba og Nicolas Anelka hjá Chelsea sé stirt. Bolton og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Enski boltinn

Portsmouth reynir að komast í Evrópudeildina

Portsmouth ætlar að reyna að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að spila í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Undir eðlilegum kringumstæðum ætti liðið að hafa tryggt sér Evrópusæti með því að komast í úrslitaleik bikarsins.

Enski boltinn

Ancelotti spáir Roma titlinum

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær.

Fótbolti

Rocha gaf Hermanni verðlaun sín

„Maður er í þessu fyrir þessi augnablik. Að sjá leikmenn svona glaða í búningsklefanum og áhorfendur svona glaða í stúkunni," sagði Avram Grant eftir sigurinn magnaða hjá Portsmouth gegn Tottenham í gær.

Enski boltinn

City með augun á Fabregas

Það er orðrómur um að Manchester City ætli sér að kaupa Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Eigandi félagsins, Sheikh Mansour, hefur gefið grænt ljós á að bjóða í þennan magnaða leikmann.

Enski boltinn

Giggs: Getum enn bjargað tímabilinu

Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hans lið geti vel bjargað tímabilinu þó svo að liðið sé dottið út úr meistaradeildinni. United var slegið út af þýska liðinu FC Bayern.

Enski boltinn

Ronaldo heldur í vonina

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hefur ekki misst vonina um að vinna titilinn eftir ósigur gegn Barcelona í stórslag liðanna í gær.

Fótbolti

Van Basten hefur áhyggjur af Rooney

Hollenska goðsögnin, Marco Van Basten, hefur varað Manchester United við því að nota Wayne Rooney, framherja liðsins, en Rooney spilaði meiddur gegn FC Bayern í meistaradeildinni fyrr í vikunni.

Enski boltinn

Barcelona vann El Clásico

Barcelona gerði sér lítið fyrir og lagði Real Madrid, 0-2, á Santiago Bernabeau-leikvanginum í Madrid í kvöld. Sigurinn verðskuldaður enda var Barcelona betra liðið allan leikinn.

Fótbolti