Fótbolti Arsenal ætla að stela Reina frá Liverpool Arsenal eru sagðir ólmir vilja fá, Pepe Reina, markvörð Liverpool, í sínar raðir en Liverpool eiga í miklum fjárhagsvandræðum og gæti farið svo að selja þurfi spænska markvörðinn. Enski boltinn 25.4.2010 14:30 Joe Cole: Mín bestu ár eru eftir Joe Cole, leikmaður Chelsea, hefur sagt að framtíð hans hjá liðinu sé enn óráðin en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Cole segir í viðtali við Sunday Mirror að næstu fjögur ár verði hans bestu á ferlinum. Enski boltinn 25.4.2010 14:00 Milner tryggði Villa sigur gegn Birmingham Aston Villa sigraði Birmingham 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa stálu sigrinum undir lokin úr vítaspyrnu en markið kom á 83 mínútu leiksins. Enski boltinn 25.4.2010 12:53 City vilja fá Gourcuff ef þeir missa af Ribery Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City er samkvæmt Daily Star með vararáðstafanir ef þeir ná ekki að krækja í franska leikmann Bayern Munich, Frank Ribery. Sögusagnir segja að þeir séu með augun á Yoann Gourcuff , leikmanni Bordeaux, sem hefur verið kallaði hinn nýji Zidane. Enski boltinn 25.4.2010 12:31 Möguleiki að Brown taki aftur við Hull Svo gæti farið að Phil Brown taki aftur við starfi knattspyrnustjóra Hull City í sumar en hann var rekinn nú fyrr í vetur. Enski boltinn 25.4.2010 11:45 Essien íhugar að sleppa HM Michael Essien segir að hann íhugi nú að sleppa því að spila á HM í Suður-Afríku í sumar til að stofna ferli sínum ekki í hættu. Enski boltinn 25.4.2010 10:00 AC Milan steinlá fyrir Palermo AC Milan mátti sætta sig við tap fyrir Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær, 3-1. Fótbolti 25.4.2010 08:00 Kaka tryggði Real sigur Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli. Fótbolti 25.4.2010 06:00 OB heldur í við toppinn Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu góðan sigur á Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.4.2010 21:08 Markalaust hjá Arsenal og City í leiðinlegum knattspyrnuleik Arsenal og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var ævintýralega leiðinlegur. Enski boltinn 24.4.2010 18:18 Mörk dagsins í enska boltanum komin á Vísi Öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru komin inn á Vísi. Alls voru skoruð sextán mörk í leikjunum fimm sem eru búnir. Enski boltinn 24.4.2010 18:00 Henry og Ibrahimovic skoruðu í sigri Barcelona Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á botnliði Xerez í dag. Real Madrid á leik til góða. Fótbolti 24.4.2010 17:48 Inter aftur á toppinn á Ítalíu Internazionale vann 3-1 sigur á heimavelli sínum gegn Atalanta íítölsku Serie-A deildinni í dag. Fótbolti 24.4.2010 17:45 Aron Einar og Heiðar Helguson á skotskónum Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli við Middlesbrough í ensku Championship deildinni í dag. Þá skoraði Heiðar Helguson í 3-0 sigri Watford á Reading. Enski boltinn 24.4.2010 16:11 Sir Alex: Sýndum stáltaugar okkar Manchester United komst aftur í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 sigri á Tottenham á heimavelli. “Við spiluðum vel, það var mikilvægt, en mikilvægast var að við héldum ró okkar,” sagði Sir Alex Ferguson í leikslok. Enski boltinn 24.4.2010 15:45 Rooney frá út tímabilið? Ólíklegt er að Wayne Rooney leiki meira með Manchester United á tímabilnu. Framherjinn meiddist á nára á æfingu á fimmtudaginn. Enski boltinn 24.4.2010 15:30 West Ham bjargaði sér frá falli - Hull niður Það er sungið um sápukúlur á Upton Park þessa stundina og það þagnar eflaust ekkert í West Ham í kvöld. Hamrarnir björguðu sér frá falli með 3-2 sigri á Wigan á meðan Hull tapaði fyrir Sunderland og er þar með fallið. Enski boltinn 24.4.2010 15:15 Adebayor, Toure og Viera tjá sig allir um Arsenal Þeir Emmanuel Adebayor, Kolo Toure og Patrick Vieira tjá sig allir um sitt gamla félag, Arsenal, í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 24.4.2010 15:00 Markalaust hjá Kristianstad Nýliðar Tyresö og Kristianstad gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.4.2010 14:20 Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem tekur á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, Portsmouth, í dag. Enski boltinn 24.4.2010 13:51 Nani og Giggs skutu United á toppinn Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli í dag. Enski boltinn 24.4.2010 13:40 Dossena: Benitez trompaðist eftir tapið í Flórens Andrea Dossena var í ítarlegu viðtali við Tuttosport á Ítalíu um Rafael Benitez, fyrrum stjóra sinn hjá Liverpool, sem hefur að undanförnu sterklega verið orðaður við Juventus. Enski boltinn 24.4.2010 13:00 Leonardo og Ronaldinho rifust í búningsklefanum Leonardo, þjálfari AC Milan, viðurkennir að hann reifst við Ronaldinho í búningsklefa AC Milan eftir leik liðsins gegn Sampdoria í síðustu viku. Fótbolti 24.4.2010 12:30 Van der Sar bætti met Schmeichel Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United. Enski boltinn 24.4.2010 11:55 Eiður á bekknum - Rooney og Ferdinand ekki með Hvorki Wayne Rooney né Rio Ferdinand eru í leikmannahópi Manchester United sem mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni nú í hádeginu. Enski boltinn 24.4.2010 11:34 Zaki farinn frá Hull Iain Dowie hefur ákveðið að senda framherjann Amr Zaki aftur til egypska félagsins Zamalek sem hafði lánað hann til Hull. Enski boltinn 23.4.2010 23:30 Sir Alex segir að Neville gæti farið með til Suður-Afríku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það kæmi sér ekki á óvart að sjá Gary Neville í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Enski boltinn 23.4.2010 21:15 Michel Platini: Frakkland getur ekki orðið heimsmeistari Michel Platini, forseti UEFA, hefur afskrifað landa sína á HM í Suður-Afríku í sumar og segir ástæðu þess bæði vera vandamál með þjálfarinn og skortur á hæfileikaríkum leikmönnum. Fótbolti 23.4.2010 20:30 Wenger: Takið vel á móti Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins um að láta Emmanuel Adebayor hjá Manchester City í friði þegar liðin mætast á morgun. Enski boltinn 23.4.2010 19:45 FC Bayern vill Diarra Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum. Fótbolti 23.4.2010 19:00 « ‹ ›
Arsenal ætla að stela Reina frá Liverpool Arsenal eru sagðir ólmir vilja fá, Pepe Reina, markvörð Liverpool, í sínar raðir en Liverpool eiga í miklum fjárhagsvandræðum og gæti farið svo að selja þurfi spænska markvörðinn. Enski boltinn 25.4.2010 14:30
Joe Cole: Mín bestu ár eru eftir Joe Cole, leikmaður Chelsea, hefur sagt að framtíð hans hjá liðinu sé enn óráðin en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Cole segir í viðtali við Sunday Mirror að næstu fjögur ár verði hans bestu á ferlinum. Enski boltinn 25.4.2010 14:00
Milner tryggði Villa sigur gegn Birmingham Aston Villa sigraði Birmingham 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa stálu sigrinum undir lokin úr vítaspyrnu en markið kom á 83 mínútu leiksins. Enski boltinn 25.4.2010 12:53
City vilja fá Gourcuff ef þeir missa af Ribery Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City er samkvæmt Daily Star með vararáðstafanir ef þeir ná ekki að krækja í franska leikmann Bayern Munich, Frank Ribery. Sögusagnir segja að þeir séu með augun á Yoann Gourcuff , leikmanni Bordeaux, sem hefur verið kallaði hinn nýji Zidane. Enski boltinn 25.4.2010 12:31
Möguleiki að Brown taki aftur við Hull Svo gæti farið að Phil Brown taki aftur við starfi knattspyrnustjóra Hull City í sumar en hann var rekinn nú fyrr í vetur. Enski boltinn 25.4.2010 11:45
Essien íhugar að sleppa HM Michael Essien segir að hann íhugi nú að sleppa því að spila á HM í Suður-Afríku í sumar til að stofna ferli sínum ekki í hættu. Enski boltinn 25.4.2010 10:00
AC Milan steinlá fyrir Palermo AC Milan mátti sætta sig við tap fyrir Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær, 3-1. Fótbolti 25.4.2010 08:00
Kaka tryggði Real sigur Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli. Fótbolti 25.4.2010 06:00
OB heldur í við toppinn Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu góðan sigur á Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.4.2010 21:08
Markalaust hjá Arsenal og City í leiðinlegum knattspyrnuleik Arsenal og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var ævintýralega leiðinlegur. Enski boltinn 24.4.2010 18:18
Mörk dagsins í enska boltanum komin á Vísi Öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru komin inn á Vísi. Alls voru skoruð sextán mörk í leikjunum fimm sem eru búnir. Enski boltinn 24.4.2010 18:00
Henry og Ibrahimovic skoruðu í sigri Barcelona Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á botnliði Xerez í dag. Real Madrid á leik til góða. Fótbolti 24.4.2010 17:48
Inter aftur á toppinn á Ítalíu Internazionale vann 3-1 sigur á heimavelli sínum gegn Atalanta íítölsku Serie-A deildinni í dag. Fótbolti 24.4.2010 17:45
Aron Einar og Heiðar Helguson á skotskónum Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli við Middlesbrough í ensku Championship deildinni í dag. Þá skoraði Heiðar Helguson í 3-0 sigri Watford á Reading. Enski boltinn 24.4.2010 16:11
Sir Alex: Sýndum stáltaugar okkar Manchester United komst aftur í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 sigri á Tottenham á heimavelli. “Við spiluðum vel, það var mikilvægt, en mikilvægast var að við héldum ró okkar,” sagði Sir Alex Ferguson í leikslok. Enski boltinn 24.4.2010 15:45
Rooney frá út tímabilið? Ólíklegt er að Wayne Rooney leiki meira með Manchester United á tímabilnu. Framherjinn meiddist á nára á æfingu á fimmtudaginn. Enski boltinn 24.4.2010 15:30
West Ham bjargaði sér frá falli - Hull niður Það er sungið um sápukúlur á Upton Park þessa stundina og það þagnar eflaust ekkert í West Ham í kvöld. Hamrarnir björguðu sér frá falli með 3-2 sigri á Wigan á meðan Hull tapaði fyrir Sunderland og er þar með fallið. Enski boltinn 24.4.2010 15:15
Adebayor, Toure og Viera tjá sig allir um Arsenal Þeir Emmanuel Adebayor, Kolo Toure og Patrick Vieira tjá sig allir um sitt gamla félag, Arsenal, í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 24.4.2010 15:00
Markalaust hjá Kristianstad Nýliðar Tyresö og Kristianstad gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.4.2010 14:20
Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem tekur á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, Portsmouth, í dag. Enski boltinn 24.4.2010 13:51
Nani og Giggs skutu United á toppinn Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli í dag. Enski boltinn 24.4.2010 13:40
Dossena: Benitez trompaðist eftir tapið í Flórens Andrea Dossena var í ítarlegu viðtali við Tuttosport á Ítalíu um Rafael Benitez, fyrrum stjóra sinn hjá Liverpool, sem hefur að undanförnu sterklega verið orðaður við Juventus. Enski boltinn 24.4.2010 13:00
Leonardo og Ronaldinho rifust í búningsklefanum Leonardo, þjálfari AC Milan, viðurkennir að hann reifst við Ronaldinho í búningsklefa AC Milan eftir leik liðsins gegn Sampdoria í síðustu viku. Fótbolti 24.4.2010 12:30
Van der Sar bætti met Schmeichel Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United. Enski boltinn 24.4.2010 11:55
Eiður á bekknum - Rooney og Ferdinand ekki með Hvorki Wayne Rooney né Rio Ferdinand eru í leikmannahópi Manchester United sem mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni nú í hádeginu. Enski boltinn 24.4.2010 11:34
Zaki farinn frá Hull Iain Dowie hefur ákveðið að senda framherjann Amr Zaki aftur til egypska félagsins Zamalek sem hafði lánað hann til Hull. Enski boltinn 23.4.2010 23:30
Sir Alex segir að Neville gæti farið með til Suður-Afríku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það kæmi sér ekki á óvart að sjá Gary Neville í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Enski boltinn 23.4.2010 21:15
Michel Platini: Frakkland getur ekki orðið heimsmeistari Michel Platini, forseti UEFA, hefur afskrifað landa sína á HM í Suður-Afríku í sumar og segir ástæðu þess bæði vera vandamál með þjálfarinn og skortur á hæfileikaríkum leikmönnum. Fótbolti 23.4.2010 20:30
Wenger: Takið vel á móti Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins um að láta Emmanuel Adebayor hjá Manchester City í friði þegar liðin mætast á morgun. Enski boltinn 23.4.2010 19:45
FC Bayern vill Diarra Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum. Fótbolti 23.4.2010 19:00