Fótbolti

Joe Cole: Mín bestu ár eru eftir

Joe Cole, leikmaður Chelsea, hefur sagt að framtíð hans hjá liðinu sé enn óráðin en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Cole segir í viðtali við Sunday Mirror að næstu fjögur ár verði hans bestu á ferlinum.

Enski boltinn

City vilja fá Gourcuff ef þeir missa af Ribery

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City er samkvæmt Daily Star með vararáðstafanir ef þeir ná ekki að krækja í franska leikmann Bayern Munich, Frank Ribery. Sögusagnir segja að þeir séu með augun á Yoann Gourcuff , leikmanni Bordeaux, sem hefur verið kallaði hinn nýji Zidane.

Enski boltinn

Kaka tryggði Real sigur

Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli.

Fótbolti

Sir Alex: Sýndum stáltaugar okkar

Manchester United komst aftur í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 sigri á Tottenham á heimavelli. “Við spiluðum vel, það var mikilvægt, en mikilvægast var að við héldum ró okkar,” sagði Sir Alex Ferguson í leikslok.

Enski boltinn

West Ham bjargaði sér frá falli - Hull niður

Það er sungið um sápukúlur á Upton Park þessa stundina og það þagnar eflaust ekkert í West Ham í kvöld. Hamrarnir björguðu sér frá falli með 3-2 sigri á Wigan á meðan Hull tapaði fyrir Sunderland og er þar með fallið.

Enski boltinn

Van der Sar bætti met Schmeichel

Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United.

Enski boltinn

FC Bayern vill Diarra

Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum.

Fótbolti