Fótbolti

Ballack: Mikil vonbrigði

Michael Ballack segir það vissulega mikil vonbrigði að hann muni ekki spila með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar.

Fótbolti

Engin krísa hjá KR

Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að það sé engin krísa í herbúðum KR þrátt fyrir að liðið sé aðeins eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild karla.

Íslenski boltinn

Heimir: Sanngjarn sigur

„Mér fannst það alltaf liggja í loftinu að við gætum skorað í þessum leik. Við gerðum það og unnum þetta sanngjarnt 1-0," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 1-0 sigurinn á Haukum í kvöld.

Íslenski boltinn

Ingólfur: Veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni

„Ég veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni en þetta er vissulega gríðarlega óvæntur sigur. Það var ótrúlega stemmning í hópnum fyrir leikinn og við trúðum því að við gætum náð sigri,“ sagði Ingólfur Þórarinsson miðjumaður hjá Selfossi sem skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild úr víti í 1-2 sigri Selfoss á KR í kvöld.

Íslenski boltinn

Bjarni Jóhannsson: Klúðruðum þessu í lokin

„Þetta var baráttuleikur. Við vorum slappir í byrjun en mér fannst þetta vera koma í seinni hálfleik þar sem við áttum skot í stöng og slá en afdrifarík mistök af okkar hálfu kostuðu okkur stig hér í kvöld. Það hefði verið ljúft að taka stig," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnurnar, eftir leik liðsins gegn Fylki í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Íslenski boltinn

Ásgeir Börkur: Það kemur enginn hingað og tekur stig

„Ég er mjög ánægður með þetta. Frábært að vinna fyrsta heimaleikinn og við ætlum að gera þetta að gryfju í sumar. Það kemur enginn hingað og tekur stig, það er alveg á hreinu," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir 3-1 sigur Fylkis gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu.

Íslenski boltinn

Þjálfari Sampdoria: Jafnast á við meistaratitilinn

Það voru ekki bara stuðningsmenn Inter sem höfðu ástæðu til að fagna eftir lokaumferðina á Ítalíu í dag. Sampdoria er komið aftur í Evrópukeppni eftir átján ára bið en liðið endaði í fjórða sæti og verður í Meistaradeildinni næsta tímabil.

Fótbolti