Fótbolti Zenden áfram hjá Sunderland Boudewijn Zenden mun spila með Sunderland á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 17.5.2010 16:45 Ballack: Mikil vonbrigði Michael Ballack segir það vissulega mikil vonbrigði að hann muni ekki spila með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 17.5.2010 16:15 Umfjöllun: Þolinmæðisverk hjá Keflavík Keflvíkingar og Fylkismenn eru á toppi Pepsi-deildar karla eftir tvær fyrstu umferðirnar. Keflvíkingar skruppu yfir til Grindavíkur í kvöld og sóttu þrjú stig í leik sem bauð annars ekki upp á mikið. Íslenski boltinn 17.5.2010 16:03 Umfjöllun: Valur glutraði niður unnum leik gegn ÍBV Eyjamenn fengu sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla í kvöld eftir 1-1- jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. Eyjamenn geta verið virkilega sáttir með stigið enda léku þeir manni færri meginþorrann af leiknum. Íslenski boltinn 17.5.2010 15:55 Fjórir orðaðir við stjórastöðuna hjá West Ham Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa forráðamenn West Ham óskað eftir því að fá að ræða við fjóra knattspyrnustjóra um að taka við liðinu nú í sumar. Enski boltinn 17.5.2010 15:45 Portsmouth vill halda James Portsmouth hefur staðfest að félagið hafi gert David James markverði óformlegt tilboð um að vera áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 17.5.2010 15:15 Pepsi-mörkin endursýnd í kvöld Markaþáttur Stöðvar 2 Sports um Pepsi-deild karla frá því í gærkvöldi verður endursýndur fyrir beina útsendingu frá viðureign Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 17.5.2010 14:45 Fljúgandi olnbogar Stjörnumanna - myndir Það var hart tekist á því í leik Fylkis og Stjörnunnar en liðin mættust í Árbænum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 17.5.2010 14:15 Selfoss fyrsta liðið á fyrsta ári til að vinna á KR-vellinum Selfyssingar unnu sögulegan sigur á KR-ingum á KR-vellinum í gær. Þeir urðu þar með fyrsta liðið á sínu fyrsta ári í efstu deild sem nær að vinna sinn fyrsta leik í Frostaskjólinu. KR-ingar tóku völlinn í notkun 1984 og síðan þá höfðu tíu félög komist upp í efstu deild í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 17.5.2010 13:45 Bjarni sækir ekki stigin á Fylkisvöllinn síðan að hann hætti með Fylki Bjarni Jóhannsson hefur ekki náð að vinna á Fylkisvellinum síðan hann hætti sem þjálfari Fylkisliðsins fyrir að verða níu árum síðan. Íslenski boltinn 17.5.2010 13:15 Advocaat tekur við Rússum Hollendingurinn Dick Advocaat verður næsti landsliðsþjálfari Rússlands og tekur hann við starfinu af landa sínum, Guus Hiddink. Enski boltinn 17.5.2010 12:45 Hleb vill fara aftur til Barcelona Alexander Hleb vill snúa aftur til Barcelona og berjast fyrir sínu sæti þar en hann hefur verið í láni hjá Stuttgart í Þýskalandi í vetur. Fótbolti 17.5.2010 12:15 Engin krísa hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að það sé engin krísa í herbúðum KR þrátt fyrir að liðið sé aðeins eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 17.5.2010 11:45 Ancelotti vill vera hjá Chelsea næsta áratuginn Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, vill fá nýjan samning við félagið og segist tilbúinn að vera hjá félaginu næsta áratuginn. Enski boltinn 17.5.2010 11:15 Kaldhæðnisleg örlög Ballack sem missir af HM Michael Ballack mun ekki spila með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar þar sem hann meiddist á ökkla í bikarúrslitaleik Chelsea og Portsmouth um helgina. Fótbolti 17.5.2010 10:35 Stefán Logi maður leiksins er Lilleström gerði jafntefli Stefán Logi Magnússon var valinn maður leiksins hjá bæði Verdens Gang og Nettavisen þegar að Lilleström gerði 1-1 jafntefli við Brann á útivelli í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.5.2010 10:17 Fylkismenn á toppnum eftir annan 3-1 sigur í röð - myndasyrpa Fylkismenn eru á toppnum í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Árbænum í gær. Fylkismenn fylgdu eftir 3-1 útisigri á Selfyssingum með því að skjóta Stjörnumenn niður á jörðina í gær. Íslenski boltinn 17.5.2010 08:45 FH-ingar unnu sér inn montréttinn í Hafnarfirði - myndasyrpa FH-ingar unnu 1-0 sigur á Haukum í gær í fyrsta deildarleik liðanna í 36 ár. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 17.5.2010 08:30 Ólafur Kristjánsson: Erfitt að sætta sig við að missa þetta niður Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var súr í leikslok eftir að Breiðablik missti unninn leik úr höndunum gegn Fram. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:50 Heimir: Sanngjarn sigur „Mér fannst það alltaf liggja í loftinu að við gætum skorað í þessum leik. Við gerðum það og unnum þetta sanngjarnt 1-0," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 1-0 sigurinn á Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:50 Logi: Viðurkenni fúslega að við vorum slakir „Þetta var mjög slæmur ósigur hjá okkur og ég viðurkenni fúslega að við vorum slakir í dag,“ sagði Logi Ólafsson eftir tap sinna manna á heimavelli fyrir Selfossi 1-2 í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:48 Ingólfur: Veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni „Ég veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni en þetta er vissulega gríðarlega óvæntur sigur. Það var ótrúlega stemmning í hópnum fyrir leikinn og við trúðum því að við gætum náð sigri,“ sagði Ingólfur Þórarinsson miðjumaður hjá Selfossi sem skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild úr víti í 1-2 sigri Selfoss á KR í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:45 Bjarni Jóhannsson: Klúðruðum þessu í lokin „Þetta var baráttuleikur. Við vorum slappir í byrjun en mér fannst þetta vera koma í seinni hálfleik þar sem við áttum skot í stöng og slá en afdrifarík mistök af okkar hálfu kostuðu okkur stig hér í kvöld. Það hefði verið ljúft að taka stig," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnurnar, eftir leik liðsins gegn Fylki í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:00 Ásgeir Börkur: Það kemur enginn hingað og tekur stig „Ég er mjög ánægður með þetta. Frábært að vinna fyrsta heimaleikinn og við ætlum að gera þetta að gryfju í sumar. Það kemur enginn hingað og tekur stig, það er alveg á hreinu," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir 3-1 sigur Fylkis gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16.5.2010 21:53 Umfjöllun: Baráttuglaðir Fylkismenn kláruðu Stjörnuna Fylkir sigraði Stjörnuna í fyrsta heimaleik þeirra í sumar en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn var frábær skemmtun og baráttan allsráðandi í Árbænum. Fylkir reyndust sterkari undir lokin og kláruðu leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. Íslenski boltinn 16.5.2010 21:46 Barcelona tryggði sér titilinn með öruggum sigri - Messi með tvö Barcelona er spænskur meistari annað árið í röð eftir 4-0 sigur á Valladolid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö marka Barcelona í leiknum og skoraði því 34 mörk í spænsku deildinni á tímabilinu. Fótbolti 16.5.2010 18:44 Umfjöllun: Framarar náðu stigi í Kópavogi Breiðablik og Fram gerðu 2-2 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Ívar Björnsson tryggði Fram jafntefli með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 16.5.2010 18:15 Umfjöllun: Andleysi KR algjört er Selfoss vann frábæran sigur Það voru Selfyssingar sem fóru heim með öll stigin í Frostaskjólinu í kvöld eftir mjög óvæntan sigur á KR, 1-2. Það ljóst frá fyrstu mínútu hvort liðið vildi sigurinn meira og mikil ákveðni skein úr andlitum Selfyssinga. Íslenski boltinn 16.5.2010 18:15 Ledley King framlengir hjá Tottenham Ledley King, fyrirliði Tottenham, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum til ársins 2012. Þessi 29 ára miðvörður átti mjög gott tímabil með Tottenham. Enski boltinn 16.5.2010 17:30 Þjálfari Sampdoria: Jafnast á við meistaratitilinn Það voru ekki bara stuðningsmenn Inter sem höfðu ástæðu til að fagna eftir lokaumferðina á Ítalíu í dag. Sampdoria er komið aftur í Evrópukeppni eftir átján ára bið en liðið endaði í fjórða sæti og verður í Meistaradeildinni næsta tímabil. Fótbolti 16.5.2010 17:03 « ‹ ›
Zenden áfram hjá Sunderland Boudewijn Zenden mun spila með Sunderland á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 17.5.2010 16:45
Ballack: Mikil vonbrigði Michael Ballack segir það vissulega mikil vonbrigði að hann muni ekki spila með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 17.5.2010 16:15
Umfjöllun: Þolinmæðisverk hjá Keflavík Keflvíkingar og Fylkismenn eru á toppi Pepsi-deildar karla eftir tvær fyrstu umferðirnar. Keflvíkingar skruppu yfir til Grindavíkur í kvöld og sóttu þrjú stig í leik sem bauð annars ekki upp á mikið. Íslenski boltinn 17.5.2010 16:03
Umfjöllun: Valur glutraði niður unnum leik gegn ÍBV Eyjamenn fengu sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla í kvöld eftir 1-1- jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. Eyjamenn geta verið virkilega sáttir með stigið enda léku þeir manni færri meginþorrann af leiknum. Íslenski boltinn 17.5.2010 15:55
Fjórir orðaðir við stjórastöðuna hjá West Ham Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa forráðamenn West Ham óskað eftir því að fá að ræða við fjóra knattspyrnustjóra um að taka við liðinu nú í sumar. Enski boltinn 17.5.2010 15:45
Portsmouth vill halda James Portsmouth hefur staðfest að félagið hafi gert David James markverði óformlegt tilboð um að vera áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 17.5.2010 15:15
Pepsi-mörkin endursýnd í kvöld Markaþáttur Stöðvar 2 Sports um Pepsi-deild karla frá því í gærkvöldi verður endursýndur fyrir beina útsendingu frá viðureign Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 17.5.2010 14:45
Fljúgandi olnbogar Stjörnumanna - myndir Það var hart tekist á því í leik Fylkis og Stjörnunnar en liðin mættust í Árbænum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 17.5.2010 14:15
Selfoss fyrsta liðið á fyrsta ári til að vinna á KR-vellinum Selfyssingar unnu sögulegan sigur á KR-ingum á KR-vellinum í gær. Þeir urðu þar með fyrsta liðið á sínu fyrsta ári í efstu deild sem nær að vinna sinn fyrsta leik í Frostaskjólinu. KR-ingar tóku völlinn í notkun 1984 og síðan þá höfðu tíu félög komist upp í efstu deild í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 17.5.2010 13:45
Bjarni sækir ekki stigin á Fylkisvöllinn síðan að hann hætti með Fylki Bjarni Jóhannsson hefur ekki náð að vinna á Fylkisvellinum síðan hann hætti sem þjálfari Fylkisliðsins fyrir að verða níu árum síðan. Íslenski boltinn 17.5.2010 13:15
Advocaat tekur við Rússum Hollendingurinn Dick Advocaat verður næsti landsliðsþjálfari Rússlands og tekur hann við starfinu af landa sínum, Guus Hiddink. Enski boltinn 17.5.2010 12:45
Hleb vill fara aftur til Barcelona Alexander Hleb vill snúa aftur til Barcelona og berjast fyrir sínu sæti þar en hann hefur verið í láni hjá Stuttgart í Þýskalandi í vetur. Fótbolti 17.5.2010 12:15
Engin krísa hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að það sé engin krísa í herbúðum KR þrátt fyrir að liðið sé aðeins eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 17.5.2010 11:45
Ancelotti vill vera hjá Chelsea næsta áratuginn Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, vill fá nýjan samning við félagið og segist tilbúinn að vera hjá félaginu næsta áratuginn. Enski boltinn 17.5.2010 11:15
Kaldhæðnisleg örlög Ballack sem missir af HM Michael Ballack mun ekki spila með þýska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar þar sem hann meiddist á ökkla í bikarúrslitaleik Chelsea og Portsmouth um helgina. Fótbolti 17.5.2010 10:35
Stefán Logi maður leiksins er Lilleström gerði jafntefli Stefán Logi Magnússon var valinn maður leiksins hjá bæði Verdens Gang og Nettavisen þegar að Lilleström gerði 1-1 jafntefli við Brann á útivelli í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.5.2010 10:17
Fylkismenn á toppnum eftir annan 3-1 sigur í röð - myndasyrpa Fylkismenn eru á toppnum í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Árbænum í gær. Fylkismenn fylgdu eftir 3-1 útisigri á Selfyssingum með því að skjóta Stjörnumenn niður á jörðina í gær. Íslenski boltinn 17.5.2010 08:45
FH-ingar unnu sér inn montréttinn í Hafnarfirði - myndasyrpa FH-ingar unnu 1-0 sigur á Haukum í gær í fyrsta deildarleik liðanna í 36 ár. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 17.5.2010 08:30
Ólafur Kristjánsson: Erfitt að sætta sig við að missa þetta niður Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var súr í leikslok eftir að Breiðablik missti unninn leik úr höndunum gegn Fram. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:50
Heimir: Sanngjarn sigur „Mér fannst það alltaf liggja í loftinu að við gætum skorað í þessum leik. Við gerðum það og unnum þetta sanngjarnt 1-0," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 1-0 sigurinn á Haukum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:50
Logi: Viðurkenni fúslega að við vorum slakir „Þetta var mjög slæmur ósigur hjá okkur og ég viðurkenni fúslega að við vorum slakir í dag,“ sagði Logi Ólafsson eftir tap sinna manna á heimavelli fyrir Selfossi 1-2 í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:48
Ingólfur: Veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni „Ég veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni en þetta er vissulega gríðarlega óvæntur sigur. Það var ótrúlega stemmning í hópnum fyrir leikinn og við trúðum því að við gætum náð sigri,“ sagði Ingólfur Þórarinsson miðjumaður hjá Selfossi sem skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild úr víti í 1-2 sigri Selfoss á KR í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:45
Bjarni Jóhannsson: Klúðruðum þessu í lokin „Þetta var baráttuleikur. Við vorum slappir í byrjun en mér fannst þetta vera koma í seinni hálfleik þar sem við áttum skot í stöng og slá en afdrifarík mistök af okkar hálfu kostuðu okkur stig hér í kvöld. Það hefði verið ljúft að taka stig," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnurnar, eftir leik liðsins gegn Fylki í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 16.5.2010 22:00
Ásgeir Börkur: Það kemur enginn hingað og tekur stig „Ég er mjög ánægður með þetta. Frábært að vinna fyrsta heimaleikinn og við ætlum að gera þetta að gryfju í sumar. Það kemur enginn hingað og tekur stig, það er alveg á hreinu," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir 3-1 sigur Fylkis gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16.5.2010 21:53
Umfjöllun: Baráttuglaðir Fylkismenn kláruðu Stjörnuna Fylkir sigraði Stjörnuna í fyrsta heimaleik þeirra í sumar en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn var frábær skemmtun og baráttan allsráðandi í Árbænum. Fylkir reyndust sterkari undir lokin og kláruðu leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. Íslenski boltinn 16.5.2010 21:46
Barcelona tryggði sér titilinn með öruggum sigri - Messi með tvö Barcelona er spænskur meistari annað árið í röð eftir 4-0 sigur á Valladolid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö marka Barcelona í leiknum og skoraði því 34 mörk í spænsku deildinni á tímabilinu. Fótbolti 16.5.2010 18:44
Umfjöllun: Framarar náðu stigi í Kópavogi Breiðablik og Fram gerðu 2-2 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Ívar Björnsson tryggði Fram jafntefli með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 16.5.2010 18:15
Umfjöllun: Andleysi KR algjört er Selfoss vann frábæran sigur Það voru Selfyssingar sem fóru heim með öll stigin í Frostaskjólinu í kvöld eftir mjög óvæntan sigur á KR, 1-2. Það ljóst frá fyrstu mínútu hvort liðið vildi sigurinn meira og mikil ákveðni skein úr andlitum Selfyssinga. Íslenski boltinn 16.5.2010 18:15
Ledley King framlengir hjá Tottenham Ledley King, fyrirliði Tottenham, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum til ársins 2012. Þessi 29 ára miðvörður átti mjög gott tímabil með Tottenham. Enski boltinn 16.5.2010 17:30
Þjálfari Sampdoria: Jafnast á við meistaratitilinn Það voru ekki bara stuðningsmenn Inter sem höfðu ástæðu til að fagna eftir lokaumferðina á Ítalíu í dag. Sampdoria er komið aftur í Evrópukeppni eftir átján ára bið en liðið endaði í fjórða sæti og verður í Meistaradeildinni næsta tímabil. Fótbolti 16.5.2010 17:03