Fótbolti Ireland: Var farinn að lemja hausnum í vegginn Miðjumaðurinn Stephen Ireland er kominn til Aston Villa en þangað var hann sendur eftir að hafa verið notaður sem skiptimynd upp í kaup Man. City á James Milner. Enski boltinn 20.8.2010 22:30 Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:39 1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:14 Olic frá í nokkrar vikur FC Bayern varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að króatíski framherjinn, Ivica Olic, getur ekki leikið vegna hnémeiðsla. Fótbolti 20.8.2010 20:30 Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið. Enski boltinn 20.8.2010 19:45 West Ham gæti selt Upson David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu. Enski boltinn 20.8.2010 18:15 Vidic búinn að framlengja við Man. Utd Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd. Enski boltinn 20.8.2010 17:30 Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2010 16:45 Ipod er að eyðileggja fótboltann Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann. Enski boltinn 20.8.2010 16:00 Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2010 15:30 Spilaði í Batman-markmannsbúningi - myndband Marga unga drengi dreymir um að verða atvinnumenn í knattspyrnu nú eða ofurhetjur. Markmaður í argentínsku deildinni uppfyllti þennan draum í gær. Fótbolti 20.8.2010 15:00 Krasic í skýjunum með að fara til Juventus Serbeski kantmaðurinn Milan Krasic er á leiðinni til Juventus. "Ég er hamingjusamasti maður í heimi," sagði Krasic og skafaði ekkert af því. Fótbolti 20.8.2010 14:30 Redknapp: Gallas ekki á glórulausum launum Franski varnarmaðurinn William Gallas er búinn að skrifa undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Arsenal á frjálsri sölu. Enski boltinn 20.8.2010 13:48 Rafael van der Vaart myndi ekki neita Manchester United Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. Enski boltinn 20.8.2010 13:30 Wenger ætlar ekki að drífa Fabregas og van Persie til baka Arsene Wenger er ekkert að drífa sig í að nota Cesc Fabregas og Robin van Persie. Báðir eru að jafna sig eftir HM. Enski boltinn 20.8.2010 13:00 Balotelli tryggði City sigur við hrifningu stjóra síns - myndband Mario Balotelli byrjaði heldur betur vel hjá Manchester City. Framherjinn öflugi skoraði sigurmark liðsins gegn Timisoara í Rúmeníu í gær. Enski boltinn 20.8.2010 12:30 Fimm leikir í 1. deild karla í kvöld - Breiðholtsslagur á Leiknisvelli Breiðholtsslagurinn á milli Leiknis og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld verður æsispennandi. Þetta er lykilleikur í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2010 12:00 Sjáðu öll tólf mörk gærkvöldsins úr Pepsi-deildinni á Vísi Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær. Þar voru skoruð tólf mörk en þau má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 20.8.2010 11:30 Benítez vill kaupa Kuyt til Inter Dirk Kuyt gæti endurnýjað kynnin við Rafael Benítez sem hefur hug á að kaupa Hollendinginn til Inter Milan frá Liverpool. Enski boltinn 20.8.2010 11:00 Neymar fer ekki til Chelsea - Guð gaf góð ráð Neymar mun ekki ganga í raðir Chelsea. Þetta varð ljóst þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Santos. Enski boltinn 20.8.2010 10:30 Ólafur Örn skrifaði undir fjögurra ára samning við Grindavík Ólafur Örn Bjarnason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Grindavík. Ólafur hefur náð góðum árangri með liðið í sumar en aðeins var formsatriði að skrifa undir. Íslenski boltinn 20.8.2010 10:00 Gallas í læknisskoðun hjá Tottenham William Gallas verður orðinn leikmaður Tottenham seinna í dag standist hann læknisskoðun á White Hart Lane. Hann kemur á frjálsri sölu. Enski boltinn 20.8.2010 09:30 Aquilani verður lánaður frá Liverpool til Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani er á leiðinni aftur til Ítalíu frá Liverpool. Þangað verður hann lánaður. Enski boltinn 20.8.2010 09:00 Hodgson: Fórum illa með færin Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var alls ekki nógu sáttur við hvernig hans menn fóru með færin gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 19.8.2010 23:30 Ondo: Stigin skipta meira máli en mörkin „Ég hefði getað skorað þriðja markið en það skiptir ekki máli. Ég er bara ánægður að við fengum þrjú stig,“ sagði Gilles Mbang Ondo, markaskorari Grindvíkinga, eftir frábæran sigur liðsins gegn Íslands- og bikarmeisturum FH í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:30 Viðar Örn: Fyrri hálfleikur var skelfing en sá seinni algjör draumur „Þetta var yndislegt og við hefðum ekki getað gert þetta betur. Fyrri hálfleikur var skelfing en seinni hálfleikur var algjör draumur," sagði varamaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Hann kom inn á í stöðunni 1-2 fyrir Keflavík þegar 16 mínútur voru eftir, fiskaði víti sem gaf jöfnunarmarkið og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:15 Heimir: Mættum liði sem vildi sigurinn meira „Við spiluðum alls ekki vel í kvöld,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Grindvíkingum á útivelli í kvöld, 3-1. Atli Viðar Björnsson kom FH-ingum yfir snemma í fyrri hálfleik en það dugði ekki þegar yfir lauk. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:13 Gummi Ben: Þetta gefur okkur þrjú stig og það er mikið fyrir okkur Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, hélt greinilega rosalega ræðu í hálfleik á leik liðsins við Keflavík í kvöld. Keflavík var með öll völd á vellinum og 2-0 forustu í hálfleik en Selfoss skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér gríðarlega mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:06 Baldur: Kjartan er góður klárari og þetta kom mér ekki á óvart „Við nálgumst FH og náum aðeins að slíta okkur frá Keflavík," sagði Mývetningurinn Baldur Sigurðsson eftir 2-1 sigur KR gegn Fram. Baldur var maður leiksins og var að sjálfsögðu sáttur við úrslit kvöldsins sem eru heldur betur KR í hag. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:01 Willum Þór: Við skoruðum tvö mörk og það á að duga Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var vitanlega mjög ósáttur með þróun mála á Selfossvelli í kvöld þegar Keflavíkurliðið hans glutraði niður 2-0 forustu og þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:01 « ‹ ›
Ireland: Var farinn að lemja hausnum í vegginn Miðjumaðurinn Stephen Ireland er kominn til Aston Villa en þangað var hann sendur eftir að hafa verið notaður sem skiptimynd upp í kaup Man. City á James Milner. Enski boltinn 20.8.2010 22:30
Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:39
1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:14
Olic frá í nokkrar vikur FC Bayern varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að króatíski framherjinn, Ivica Olic, getur ekki leikið vegna hnémeiðsla. Fótbolti 20.8.2010 20:30
Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið. Enski boltinn 20.8.2010 19:45
West Ham gæti selt Upson David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu. Enski boltinn 20.8.2010 18:15
Vidic búinn að framlengja við Man. Utd Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd. Enski boltinn 20.8.2010 17:30
Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2010 16:45
Ipod er að eyðileggja fótboltann Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann. Enski boltinn 20.8.2010 16:00
Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2010 15:30
Spilaði í Batman-markmannsbúningi - myndband Marga unga drengi dreymir um að verða atvinnumenn í knattspyrnu nú eða ofurhetjur. Markmaður í argentínsku deildinni uppfyllti þennan draum í gær. Fótbolti 20.8.2010 15:00
Krasic í skýjunum með að fara til Juventus Serbeski kantmaðurinn Milan Krasic er á leiðinni til Juventus. "Ég er hamingjusamasti maður í heimi," sagði Krasic og skafaði ekkert af því. Fótbolti 20.8.2010 14:30
Redknapp: Gallas ekki á glórulausum launum Franski varnarmaðurinn William Gallas er búinn að skrifa undir eins árs samning við Tottenham. Hann kemur frá Arsenal á frjálsri sölu. Enski boltinn 20.8.2010 13:48
Rafael van der Vaart myndi ekki neita Manchester United Rafael van der Vaart viðurkennir að það yrði erfitt að standast þá freistingu að fara til Manchester United í sumar. Enski boltinn 20.8.2010 13:30
Wenger ætlar ekki að drífa Fabregas og van Persie til baka Arsene Wenger er ekkert að drífa sig í að nota Cesc Fabregas og Robin van Persie. Báðir eru að jafna sig eftir HM. Enski boltinn 20.8.2010 13:00
Balotelli tryggði City sigur við hrifningu stjóra síns - myndband Mario Balotelli byrjaði heldur betur vel hjá Manchester City. Framherjinn öflugi skoraði sigurmark liðsins gegn Timisoara í Rúmeníu í gær. Enski boltinn 20.8.2010 12:30
Fimm leikir í 1. deild karla í kvöld - Breiðholtsslagur á Leiknisvelli Breiðholtsslagurinn á milli Leiknis og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld verður æsispennandi. Þetta er lykilleikur í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2010 12:00
Sjáðu öll tólf mörk gærkvöldsins úr Pepsi-deildinni á Vísi Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær. Þar voru skoruð tólf mörk en þau má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 20.8.2010 11:30
Benítez vill kaupa Kuyt til Inter Dirk Kuyt gæti endurnýjað kynnin við Rafael Benítez sem hefur hug á að kaupa Hollendinginn til Inter Milan frá Liverpool. Enski boltinn 20.8.2010 11:00
Neymar fer ekki til Chelsea - Guð gaf góð ráð Neymar mun ekki ganga í raðir Chelsea. Þetta varð ljóst þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Santos. Enski boltinn 20.8.2010 10:30
Ólafur Örn skrifaði undir fjögurra ára samning við Grindavík Ólafur Örn Bjarnason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Grindavík. Ólafur hefur náð góðum árangri með liðið í sumar en aðeins var formsatriði að skrifa undir. Íslenski boltinn 20.8.2010 10:00
Gallas í læknisskoðun hjá Tottenham William Gallas verður orðinn leikmaður Tottenham seinna í dag standist hann læknisskoðun á White Hart Lane. Hann kemur á frjálsri sölu. Enski boltinn 20.8.2010 09:30
Aquilani verður lánaður frá Liverpool til Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani er á leiðinni aftur til Ítalíu frá Liverpool. Þangað verður hann lánaður. Enski boltinn 20.8.2010 09:00
Hodgson: Fórum illa með færin Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var alls ekki nógu sáttur við hvernig hans menn fóru með færin gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 19.8.2010 23:30
Ondo: Stigin skipta meira máli en mörkin „Ég hefði getað skorað þriðja markið en það skiptir ekki máli. Ég er bara ánægður að við fengum þrjú stig,“ sagði Gilles Mbang Ondo, markaskorari Grindvíkinga, eftir frábæran sigur liðsins gegn Íslands- og bikarmeisturum FH í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:30
Viðar Örn: Fyrri hálfleikur var skelfing en sá seinni algjör draumur „Þetta var yndislegt og við hefðum ekki getað gert þetta betur. Fyrri hálfleikur var skelfing en seinni hálfleikur var algjör draumur," sagði varamaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Hann kom inn á í stöðunni 1-2 fyrir Keflavík þegar 16 mínútur voru eftir, fiskaði víti sem gaf jöfnunarmarkið og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:15
Heimir: Mættum liði sem vildi sigurinn meira „Við spiluðum alls ekki vel í kvöld,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Grindvíkingum á útivelli í kvöld, 3-1. Atli Viðar Björnsson kom FH-ingum yfir snemma í fyrri hálfleik en það dugði ekki þegar yfir lauk. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:13
Gummi Ben: Þetta gefur okkur þrjú stig og það er mikið fyrir okkur Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, hélt greinilega rosalega ræðu í hálfleik á leik liðsins við Keflavík í kvöld. Keflavík var með öll völd á vellinum og 2-0 forustu í hálfleik en Selfoss skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér gríðarlega mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:06
Baldur: Kjartan er góður klárari og þetta kom mér ekki á óvart „Við nálgumst FH og náum aðeins að slíta okkur frá Keflavík," sagði Mývetningurinn Baldur Sigurðsson eftir 2-1 sigur KR gegn Fram. Baldur var maður leiksins og var að sjálfsögðu sáttur við úrslit kvöldsins sem eru heldur betur KR í hag. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:01
Willum Þór: Við skoruðum tvö mörk og það á að duga Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var vitanlega mjög ósáttur með þróun mála á Selfossvelli í kvöld þegar Keflavíkurliðið hans glutraði niður 2-0 forustu og þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Íslenski boltinn 19.8.2010 22:01