Fótbolti Zlatan hafnaði City Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. Enski boltinn 3.9.2010 11:15 Benayoun með þrennu fyrir Ísrael Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2012 í dag en í gærkvöldi var tekið forskot á sæluna þegar að Ísrael og Malta mættust í F-riðli. Fótbolti 3.9.2010 10:45 John Arnur Riiseson Stórstjörnur norska landsliðsins eru duglegar að skrifa bloggfærslur fyrir aðdáendur sína heima í Noregi. Fótbolti 3.9.2010 10:15 Norska landsliðið á að vera betra en það íslenska Fjölmargir norskir sparkspekingar hafa velt vöngum yfir leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012 í kvöld. Flestir eru á þeirri skoðun að Noregur eigi að vinna leikinn í kvöld. Fótbolti 3.9.2010 09:45 Rúnar: Bara æsifréttamennska Rúnar Kristinsson gefur ekki mikið fyrir staðhæfingar norskra fjölmiðla um að hann hafi njósnað um norska liðið á æfingu þess á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 3.9.2010 09:15 Njósnaði Rúnar um norska landsliðið? Norskir fjölmiðlar halda því fram að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hafi njósnað um norska landsliðið fyrir Ólaf Jóhannsson landsliðsþjálfara á lokaðri æfingu í gær. Fótbolti 3.9.2010 09:00 Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 3.9.2010 08:30 Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 3.9.2010 08:15 Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 3.9.2010 08:00 Missi engan svefn yfir Veigari Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið frábærlega í Noregi allan sinn feril og fær sinn skerf af athygli þarlendra fjölmiðla fyrir stórleikinn í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2010 07:30 Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 3.9.2010 07:15 Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 3.9.2010 07:00 Capello: Við verðum að spila án ótta Það fara fjölmargir leikir fram í undankeppni EM 2012 í kvöld og ljóst að margra augu verða á leik Englands og Búlgaríu. Enski boltinn 3.9.2010 06:30 Khedira um pressuna hjá Real Madrid: Út í hvað er ég kominn? Sami Khedira sló kannski í gegn á HM í sumar en hann á enn nokkuð í land með að fóta sig hjá Real Madrid. Hann viðurkennir að pressan sé nálægt því að vera honum ofviða. Fótbolti 2.9.2010 23:45 Zenga: Benitez er enginn Mourinho Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter. Fótbolti 2.9.2010 23:15 Xavi býst við erfiðum leik gegn Liechtenstein Heimsmeistarar Spánverja eiga ekkert sérstaklega erfiðan leik fyrir höndum í undankeppni EM en Spánn mætir Liechtenstein í opnunarleik sínum í keppninni á morgun. Fótbolti 2.9.2010 21:45 Sven Göran ræðir við Aston Villa Sven Göran Eriksson fór í viðtal hjá stjórnarmönnum Aston Villa vegna stjórastöðunnar hjá félaginu. Það leitar enn eftirmanns Martins O´Neill. Enski boltinn 2.9.2010 21:00 Gerrard: Það er pressa á okkur Enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard viðurkennir að það verði talsverð pressa á enska landsliðinu annað kvöld er það mætir Búlgörum í undankeppni EM. Fótbolti 2.9.2010 20:15 Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2.9.2010 19:51 Carragher: Við getum alveg barist um titla Jamie Carragher segir að það verði mjög erfitt fyrir Liverpool að berjast um titla á tímabilinu, en það sé þó vel mögulegt. Enski boltinn 2.9.2010 19:30 Sölvi Geir fyrirliði íslenska landsliðsins Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Norðmönnum annað kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:51 Ballack fær landsliðstreyjuna sína aftur Þýska ungstirnið Thomas Muller sló í gegn á HM með landsliði Þýskalands. Hann skellti sér þá í treyju Michael Ballack, númer 13, en Ballack gat ekki spilað á HM vegna meiðsla. Fótbolti 2.9.2010 18:45 Rúnar: Ég nota ekki svona stóra myndavél Norska blaðið Aftenbladet gerir því skónna á vefsíðu sinni í dag að Rúnar Kristinsson hafi tekið upp hluta af æfingu norska landsliðsins í dag. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:35 Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 18:00 Lélegur andi hjá Man. City Búlgarinn Martin Petrov segir stemninguna hjá Man. City alls ekki vera nógu góða. Petrov yfirgaf félagið í sumar og fór yfir til Bolton. Enski boltinn 2.9.2010 17:15 Queiroz í sex mánaða bann fyrir að ráðast á lyfjaeftirlitsmenn Carlos Queiroz, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur verið dæmdur í sex mánaða bann af portúgalska lyfjaeftirlitinu. Hann stýrir landsliðinu því ekki gegn Íslandi þann 12. október. Fótbolti 2.9.2010 15:40 Eiður: Mig skortir leikæfingu Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við BBC í dag að hann skorti leikæfingu eftir að hafa æft einn síns liðs í nokkrar vikur. Enski boltinn 2.9.2010 14:45 Brynjar Björn ekki með gegn Noregi Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn Noregi á morgun er liðin hefja leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum. Mbl.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2.9.2010 14:15 Mourinho vildi fá einn framherja til viðbótar Jose Mourinho hefur greint frá því að hann vildi fá einn framherja til viðbótar til liðs við Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Fótbolti 2.9.2010 13:45 Curbishley orðaður við Aston Villa Alan Curbishley er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 2.9.2010 13:15 « ‹ ›
Zlatan hafnaði City Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. Enski boltinn 3.9.2010 11:15
Benayoun með þrennu fyrir Ísrael Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2012 í dag en í gærkvöldi var tekið forskot á sæluna þegar að Ísrael og Malta mættust í F-riðli. Fótbolti 3.9.2010 10:45
John Arnur Riiseson Stórstjörnur norska landsliðsins eru duglegar að skrifa bloggfærslur fyrir aðdáendur sína heima í Noregi. Fótbolti 3.9.2010 10:15
Norska landsliðið á að vera betra en það íslenska Fjölmargir norskir sparkspekingar hafa velt vöngum yfir leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012 í kvöld. Flestir eru á þeirri skoðun að Noregur eigi að vinna leikinn í kvöld. Fótbolti 3.9.2010 09:45
Rúnar: Bara æsifréttamennska Rúnar Kristinsson gefur ekki mikið fyrir staðhæfingar norskra fjölmiðla um að hann hafi njósnað um norska liðið á æfingu þess á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 3.9.2010 09:15
Njósnaði Rúnar um norska landsliðið? Norskir fjölmiðlar halda því fram að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hafi njósnað um norska landsliðið fyrir Ólaf Jóhannsson landsliðsþjálfara á lokaðri æfingu í gær. Fótbolti 3.9.2010 09:00
Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 3.9.2010 08:30
Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 3.9.2010 08:15
Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 3.9.2010 08:00
Missi engan svefn yfir Veigari Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið frábærlega í Noregi allan sinn feril og fær sinn skerf af athygli þarlendra fjölmiðla fyrir stórleikinn í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2010 07:30
Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 3.9.2010 07:15
Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 3.9.2010 07:00
Capello: Við verðum að spila án ótta Það fara fjölmargir leikir fram í undankeppni EM 2012 í kvöld og ljóst að margra augu verða á leik Englands og Búlgaríu. Enski boltinn 3.9.2010 06:30
Khedira um pressuna hjá Real Madrid: Út í hvað er ég kominn? Sami Khedira sló kannski í gegn á HM í sumar en hann á enn nokkuð í land með að fóta sig hjá Real Madrid. Hann viðurkennir að pressan sé nálægt því að vera honum ofviða. Fótbolti 2.9.2010 23:45
Zenga: Benitez er enginn Mourinho Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter. Fótbolti 2.9.2010 23:15
Xavi býst við erfiðum leik gegn Liechtenstein Heimsmeistarar Spánverja eiga ekkert sérstaklega erfiðan leik fyrir höndum í undankeppni EM en Spánn mætir Liechtenstein í opnunarleik sínum í keppninni á morgun. Fótbolti 2.9.2010 21:45
Sven Göran ræðir við Aston Villa Sven Göran Eriksson fór í viðtal hjá stjórnarmönnum Aston Villa vegna stjórastöðunnar hjá félaginu. Það leitar enn eftirmanns Martins O´Neill. Enski boltinn 2.9.2010 21:00
Gerrard: Það er pressa á okkur Enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard viðurkennir að það verði talsverð pressa á enska landsliðinu annað kvöld er það mætir Búlgörum í undankeppni EM. Fótbolti 2.9.2010 20:15
Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2.9.2010 19:51
Carragher: Við getum alveg barist um titla Jamie Carragher segir að það verði mjög erfitt fyrir Liverpool að berjast um titla á tímabilinu, en það sé þó vel mögulegt. Enski boltinn 2.9.2010 19:30
Sölvi Geir fyrirliði íslenska landsliðsins Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Norðmönnum annað kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:51
Ballack fær landsliðstreyjuna sína aftur Þýska ungstirnið Thomas Muller sló í gegn á HM með landsliði Þýskalands. Hann skellti sér þá í treyju Michael Ballack, númer 13, en Ballack gat ekki spilað á HM vegna meiðsla. Fótbolti 2.9.2010 18:45
Rúnar: Ég nota ekki svona stóra myndavél Norska blaðið Aftenbladet gerir því skónna á vefsíðu sinni í dag að Rúnar Kristinsson hafi tekið upp hluta af æfingu norska landsliðsins í dag. Íslenski boltinn 2.9.2010 18:35
Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 18:00
Lélegur andi hjá Man. City Búlgarinn Martin Petrov segir stemninguna hjá Man. City alls ekki vera nógu góða. Petrov yfirgaf félagið í sumar og fór yfir til Bolton. Enski boltinn 2.9.2010 17:15
Queiroz í sex mánaða bann fyrir að ráðast á lyfjaeftirlitsmenn Carlos Queiroz, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur verið dæmdur í sex mánaða bann af portúgalska lyfjaeftirlitinu. Hann stýrir landsliðinu því ekki gegn Íslandi þann 12. október. Fótbolti 2.9.2010 15:40
Eiður: Mig skortir leikæfingu Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við BBC í dag að hann skorti leikæfingu eftir að hafa æft einn síns liðs í nokkrar vikur. Enski boltinn 2.9.2010 14:45
Brynjar Björn ekki með gegn Noregi Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn Noregi á morgun er liðin hefja leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum. Mbl.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2.9.2010 14:15
Mourinho vildi fá einn framherja til viðbótar Jose Mourinho hefur greint frá því að hann vildi fá einn framherja til viðbótar til liðs við Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Fótbolti 2.9.2010 13:45
Curbishley orðaður við Aston Villa Alan Curbishley er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 2.9.2010 13:15