Fótbolti

Bannið hans Evra stendur

Bakvörðurinn Patrice Evra, sem var fyrirliði franska landsliðsins á HM, var ekki sáttur við fimm leikja bannið sem franska knattspyrnusambandið setti hann í eftir HM.

Fótbolti

Queiroz rekinn frá Portúgal

Landslið Portúgals mun mæta til leiks á Laugardalsvöllinn í byrjun október með nýjan þjálfara en landsliðsþjálfarinn Carlos Queiroz var rekinn í dag.

Fótbolti

Parker framlengdi við West Ham

Scott Parker er svo sannarlega ekki á förum frá West Ham eins og stuðningsmenn félagsins óttuðust heldur er hann búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Enski boltinn

Líkur á að það verði engar framlengingar á HM 2014

Sepp Blatter, forseti FIFA, vill að stjórn sambandsins íhugi það alvarlega að fella niður framlengingar í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Blatter er óánægður með leikaðferð liða í framlengingu sem leggja þá höfuðáherslu á að fá ekki á sig mark.

Fótbolti

John Toshack hættur sem þjálfari Wales

John Toshack hefur gefið það endanlega út að hann sé hættur sem þjálfari velska landsliðsins. Toshack tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag en það er búið að vera nokkuð ljóst síðustu daga að hann myndi hætta með liðið eftir að Wales tapaði fyrir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012.

Fótbolti

Gerrard búinn að sanna sig sem framtíðarfyrirliði Englands

Samkvæmt heimildum The Guardian er Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, að íhuga það að gera Steven Gerrard að framtíðarfyrirliða enska liðsins. Gerrard hefur verið að leysa Rio Ferdinand af en fyrirliði Liverpool hefur staðið sig frábærlega sem leiðtogi enska liðsins.

Fótbolti

Cesc Fábregas: Við áttum ekki skilið að tapa þessum leik 4-1

Cesc Fábregas sagði í viðtölum við fjölmiðla, eftir stórtap heimsmeistarana í vináttuleik á móti Argentúinu í Buenos Aires í gær, að spænska liðið hafi ekki átt skilið að tapa svona stórt.Þetta var stærsta tap spænska liðsins í áratug og aðeins þriðja tap Spánverja í síðustu 58 leikjum.

Fótbolti

Skoska sambandið biður Liechtenstein afsökunar á baulinu

Skoska knattspyrnusambandið hefur fordæmt framkomu stuðningsmanna sinna í gær sem bauluðu á þjóðsögn Liechtenstein fyrir leik við Skotland á Hampden í gær. Þjóðsöngur Liechtenstein notar sama lag og "God Save The Queen", þjóðsöngur Breta, og það átti örugglega stóran þátt í viðbrögðum heimamanna í stúkunni.

Fótbolti

Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu

Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag.

Fótbolti