Fótbolti Ferguson vill meira frá framherjum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur skorað á framherjana sína að vera miklu grimmari fyrir framan mark andstæðingana. Ef þeir væru það þá myndi United ekki tapa niður unnum leikjum. Enski boltinn 19.9.2010 11:00 Scholes: Óttinn við að tapa rekur okkur áfram Miðjumaðurinn Paul Scholes segir að óttinn við það að tapa muni keyra lið Man. Utd áfram í dag gegn Liverpool. Enski boltinn 19.9.2010 10:00 Cole: Gerrard á skilið að verða enskur meistari Joe Cole segir að félagi sinn hjá Liverpool, Steven Gerrard, eigi það skilið að verða enskur meistari áður en hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 19.9.2010 09:00 Real Madrid marði sigur á Sociedad Real Madrid sýndi ekki á sér sparihliðarnar í kvöld er það sótti Real Sociedad heima. Þrátt fyrir það náði liðið að hala inn sigri sem var þó afar tæpur. Fótbolti 18.9.2010 21:51 Lélegt gengi Liverpool var Benitez að kenna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að dapurt gengi Liverpool undanfarin ár sé fyrrum stjóra félagsins, Rafa Benitez, að kenna en ekki eigendum félagsins. Enski boltinn 18.9.2010 21:30 AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. Fótbolti 18.9.2010 20:40 Glæsimark Gylfa - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 19:33 Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. Fótbolti 18.9.2010 19:15 Bent bjargaði dramatísku stigi gegn Arsenal á elleftu stundu Sunderland nældi í ótrúlegt jafntefli, 1-1, gegn Arsenal í dag. Jöfnunarmark Sunderland kom 13 sekúndum eftir að uppbótartíminn var liðinn. Enski boltinn 18.9.2010 18:26 Sigrar hjá liðum Jóhannesar og Kára Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield halda toppsætinu í ensku B-deildinni eftir öruggan sigur í dag. Enski boltinn 18.9.2010 17:16 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson var í liði sænska félagsins AIK sem vann góðan útisigur á Hacken, 0-1, í dag. Helgi Valur fékk að líta gula spjaldið á 29. mínútu. Fótbolti 18.9.2010 17:08 Eiður: Ég á að vera í liðinu þegar ég kemst í form Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann eigi að vera í byrjunarliði Stoke City þegar hann er kominn í form. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Stoke í úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.9.2010 16:31 Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14 Heiðar og félagar á toppnum Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR og lék í 73 mínútur er QPR skellti Leicester á útivelli, 0-2. Heiðar náði ekki að skora að þessu sinni. Enski boltinn 18.9.2010 16:10 Enski boltinn: Úrslit dagsins Tottenham komst í hann krappann gegn Úlfunum í dag en náði að vinna sterkan 3-1 sigur í leik þar sem Wolves var lengi líklegri aðilinn. Enski boltinn 18.9.2010 15:55 Ótrúleg byrjun hjá Gylfa með Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í dag er hann kom af bekknum og fór beint í það að skora jöfnunarmark leiksins gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 15:28 Hodgson: Mun reyna á vinskap minn við Ferguson Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það muni virkilega reyna á vinskap hans og Sir Alex Ferguson fyrst hann sé tekinn við liði Liverpool. Enski boltinn 18.9.2010 15:15 McLeish framlengir við Birmingham Alex McLeish, stjóri Birmingham, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem mun halda honum þar til ársins 2013. Enski boltinn 18.9.2010 14:30 Eiður spilaði sinn fyrsta leik er Stoke gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í búningi Stoke City í dag er liðið gerði jafntefli gegn West Ham, 1-1. Enski boltinn 18.9.2010 13:37 Góður sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts unnu góðan útisigur,1-3, á Inverness Caledonian Thistle í dag. Fótbolti 18.9.2010 13:15 Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 12:30 Eiður Smári á bekknum hjá Stoke Fyrsti leikur dagsins í enska boltanum er viðureign Stoke City og West Ham United á Britannia-vellinum í Stoke. Leikurinn hefst klukkan 11.45. Enski boltinn 18.9.2010 11:32 Leikmenn skilja ákvörðun mína Avram Grant, stjóri West Ham, verður ekki á hliðarlínunni í dag þegar West Ham mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.9.2010 11:30 Ferguson vildi ekki fá Joe Cole Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa afþakkað boð um að ræða við Joe Cole í sumar eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea. Enski boltinn 18.9.2010 11:01 Vidic verður fyrirliði United á sunnudaginn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic verður fyriliði liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn og það sem eftir lifir tímabilsins. Enski boltinn 17.9.2010 23:30 James McFadden með slitið krossband James McFadden verður lengi frá keppni með Birmingham eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í hné á æfingu á mánudaginn var. Enski boltinn 17.9.2010 21:45 Bendtner segir ekkert til í sögusögnunum um að ferillinn sé búinn Nicklas Bendtner framherji Arsenal og danska landsliðsins, segir ekkert til í þeim orðrómi sem hefur verið að ganga um að hann verði að leggja skónna á hilluna vegna langvinna meiðsla. Enski boltinn 17.9.2010 20:15 Henry slasaði markvörð er hann fagnaði marki Frakkinn Thierry Henry tókst að slasa markvörð Dallas FC á afar sérstakan hátt er hann lék með NY Red Bulls gegn Dallas. Fótbolti 17.9.2010 18:45 Eiður á bekknum á morgun Eiður Smári Guðjohnsen verður á bekknum þegar að Stoke City tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 17.9.2010 18:00 Leikmenn Mexíkó skemmtu sér með vændiskonum Strákarnir í mexíkóska landsliðinu í knattspyrnu skemmtu sér konunglega í hópi fjórtán vændiskvenna og eins klæðskiptings eftir landsleik gegn Kólumbíu á dögunum. Fótbolti 17.9.2010 17:15 « ‹ ›
Ferguson vill meira frá framherjum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur skorað á framherjana sína að vera miklu grimmari fyrir framan mark andstæðingana. Ef þeir væru það þá myndi United ekki tapa niður unnum leikjum. Enski boltinn 19.9.2010 11:00
Scholes: Óttinn við að tapa rekur okkur áfram Miðjumaðurinn Paul Scholes segir að óttinn við það að tapa muni keyra lið Man. Utd áfram í dag gegn Liverpool. Enski boltinn 19.9.2010 10:00
Cole: Gerrard á skilið að verða enskur meistari Joe Cole segir að félagi sinn hjá Liverpool, Steven Gerrard, eigi það skilið að verða enskur meistari áður en hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 19.9.2010 09:00
Real Madrid marði sigur á Sociedad Real Madrid sýndi ekki á sér sparihliðarnar í kvöld er það sótti Real Sociedad heima. Þrátt fyrir það náði liðið að hala inn sigri sem var þó afar tæpur. Fótbolti 18.9.2010 21:51
Lélegt gengi Liverpool var Benitez að kenna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að dapurt gengi Liverpool undanfarin ár sé fyrrum stjóra félagsins, Rafa Benitez, að kenna en ekki eigendum félagsins. Enski boltinn 18.9.2010 21:30
AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. Fótbolti 18.9.2010 20:40
Glæsimark Gylfa - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 19:33
Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. Fótbolti 18.9.2010 19:15
Bent bjargaði dramatísku stigi gegn Arsenal á elleftu stundu Sunderland nældi í ótrúlegt jafntefli, 1-1, gegn Arsenal í dag. Jöfnunarmark Sunderland kom 13 sekúndum eftir að uppbótartíminn var liðinn. Enski boltinn 18.9.2010 18:26
Sigrar hjá liðum Jóhannesar og Kára Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield halda toppsætinu í ensku B-deildinni eftir öruggan sigur í dag. Enski boltinn 18.9.2010 17:16
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson var í liði sænska félagsins AIK sem vann góðan útisigur á Hacken, 0-1, í dag. Helgi Valur fékk að líta gula spjaldið á 29. mínútu. Fótbolti 18.9.2010 17:08
Eiður: Ég á að vera í liðinu þegar ég kemst í form Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann eigi að vera í byrjunarliði Stoke City þegar hann er kominn í form. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Stoke í úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.9.2010 16:31
Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14
Heiðar og félagar á toppnum Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR og lék í 73 mínútur er QPR skellti Leicester á útivelli, 0-2. Heiðar náði ekki að skora að þessu sinni. Enski boltinn 18.9.2010 16:10
Enski boltinn: Úrslit dagsins Tottenham komst í hann krappann gegn Úlfunum í dag en náði að vinna sterkan 3-1 sigur í leik þar sem Wolves var lengi líklegri aðilinn. Enski boltinn 18.9.2010 15:55
Ótrúleg byrjun hjá Gylfa með Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í dag er hann kom af bekknum og fór beint í það að skora jöfnunarmark leiksins gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 15:28
Hodgson: Mun reyna á vinskap minn við Ferguson Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það muni virkilega reyna á vinskap hans og Sir Alex Ferguson fyrst hann sé tekinn við liði Liverpool. Enski boltinn 18.9.2010 15:15
McLeish framlengir við Birmingham Alex McLeish, stjóri Birmingham, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem mun halda honum þar til ársins 2013. Enski boltinn 18.9.2010 14:30
Eiður spilaði sinn fyrsta leik er Stoke gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í búningi Stoke City í dag er liðið gerði jafntefli gegn West Ham, 1-1. Enski boltinn 18.9.2010 13:37
Góður sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts unnu góðan útisigur,1-3, á Inverness Caledonian Thistle í dag. Fótbolti 18.9.2010 13:15
Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 12:30
Eiður Smári á bekknum hjá Stoke Fyrsti leikur dagsins í enska boltanum er viðureign Stoke City og West Ham United á Britannia-vellinum í Stoke. Leikurinn hefst klukkan 11.45. Enski boltinn 18.9.2010 11:32
Leikmenn skilja ákvörðun mína Avram Grant, stjóri West Ham, verður ekki á hliðarlínunni í dag þegar West Ham mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.9.2010 11:30
Ferguson vildi ekki fá Joe Cole Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa afþakkað boð um að ræða við Joe Cole í sumar eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea. Enski boltinn 18.9.2010 11:01
Vidic verður fyrirliði United á sunnudaginn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic verður fyriliði liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn og það sem eftir lifir tímabilsins. Enski boltinn 17.9.2010 23:30
James McFadden með slitið krossband James McFadden verður lengi frá keppni með Birmingham eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í hné á æfingu á mánudaginn var. Enski boltinn 17.9.2010 21:45
Bendtner segir ekkert til í sögusögnunum um að ferillinn sé búinn Nicklas Bendtner framherji Arsenal og danska landsliðsins, segir ekkert til í þeim orðrómi sem hefur verið að ganga um að hann verði að leggja skónna á hilluna vegna langvinna meiðsla. Enski boltinn 17.9.2010 20:15
Henry slasaði markvörð er hann fagnaði marki Frakkinn Thierry Henry tókst að slasa markvörð Dallas FC á afar sérstakan hátt er hann lék með NY Red Bulls gegn Dallas. Fótbolti 17.9.2010 18:45
Eiður á bekknum á morgun Eiður Smári Guðjohnsen verður á bekknum þegar að Stoke City tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 17.9.2010 18:00
Leikmenn Mexíkó skemmtu sér með vændiskonum Strákarnir í mexíkóska landsliðinu í knattspyrnu skemmtu sér konunglega í hópi fjórtán vændiskvenna og eins klæðskiptings eftir landsleik gegn Kólumbíu á dögunum. Fótbolti 17.9.2010 17:15