Fótbolti

Glæsimark Gylfa - myndband

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern.

Fótbolti

Ranieri: Við Totti erum enn vinir

Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni.

Fótbolti