Fótbolti Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 19.10.2010 21:21 Metbyrjun hjá Arsenal - fjórtán mörk í þremur leikjum Arsenal sló met í meistaradeildinni í kvöld með 5-1 sigri á Shakhtar Donetsk en Arsenal-menn hafa nú skorað 14 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en það hefur aldrei gerst áður. Fótbolti 19.10.2010 21:08 Sýning hjá Arsenal-liðinu og létt hjá Real gegn AC Milan Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen unnu öll leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld og eru með fullt hús eftir þrjár umferðir alveg eins og Chelsea sem vann sinn leik fyrr í dag. Fótbolti 19.10.2010 20:34 Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 19:00 Chelsea í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigur í Moskvu Chelsea er áfram með fullt hús í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á rússneska liðinu Spartak Moskvu í Moskvu í uppgjöri toppliðanna í F-riðli í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og hafði Spartak ekki fengið á sig mark fyrir leikinn. Chelsea skoraði bæði mörkin sín í leiknum í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 19.10.2010 18:12 Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. Fótbolti 19.10.2010 17:30 Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 19.10.2010 16:47 Chelsea ætlar að reyna aftur við Torres Chelsea hefur lengi verið á eftir spænska framherjanum Fernando Torres og ætlar að nýta sér niðursveifluna hjá Liverpool og gera tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 19.10.2010 16:00 Benitez enn að skamma fyrrum eigendur Liverpool Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ekki hættur að tala illa um fyrrverandi eigendur Liverpool, þá Tom Hicks og George Gillett. Enski boltinn 19.10.2010 15:00 Cole: Aldrei lent í slíku mótlæti á ferlinum Joe Cole taldi sig vera að taka skref í rétta átt er hann fór til Liverpool en hann hefur nú viðurkennt að síðustu vikur séu þær verstu á ferlinum. Enski boltinn 19.10.2010 14:30 Ferguson: Rooney vill fara frá United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest við MUTV að Wayne Rooney vilji fara frá félaginu. Samningaviðræður eru ekki í gangi og fátt sem bendir til annars en að Rooney sé á förum. Enski boltinn 19.10.2010 13:34 Ferguson verður í einkaviðtali á MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun rjúfa þögnina um Wayne Rooney á eftir. Þá mun hann setjast niður með sjónvarpsmanni sjónvarpsstöðvar Man. Utd og ræða um Rooney. Enski boltinn 19.10.2010 13:08 Rooney gæti farið frá United fyrir 5 milljónir punda Wayne Rooney gæti fengið sig lausan frá Man. Utd næsta sumar fyrir aðeins 5 milljónir punda samkvæmt "Webster-reglunni". Enski boltinn 19.10.2010 12:46 Ronaldinho verður valinn í landsliðið Eftir ansi langa fjarveru er brasilíski snillingurinn Ronaldinho aftur á leið í brasilíska landsliðið. Fótbolti 19.10.2010 12:30 Bale á óskalista Inter Forráðamenn Inter ætla að nýta leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni til þess að ræða við forráðamenn Spurs um Gareth Bale. Fótbolti 19.10.2010 11:45 Margir fjarverandi hjá Chelsea í dag Chelsea mætir Spartak Moskvu á "plastinu" í Moskvu í dag og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki viss um að hann treysti sér í að nota Ashley Cole á vellinum. Fótbolti 19.10.2010 11:15 Henry ætlar að eyða skynsamlega Hinn nýi eigandi Liverpool, John W. Henry, segist ætla að vera skynsamur í leikmannamálum hjá félaginu og vanda vel valið þegar kemur að leikmannakaupum. Enski boltinn 19.10.2010 10:30 Mancini: Tevez þarf að fá hvíld Roberto Mancini, stjóri Man. City, er mikið í mun að sanna að City sé ekki bara eins manns lið og þess vegna ætlar hann að hvíla Carlos Tevez í vikunni. Enski boltinn 19.10.2010 09:57 Hvað gerir Ferguson í dag? Spennan fyrir blaðamannafund Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í dag er gríðarleg. Engin viðbrögð komu frá honum vegna Wayne Rooney í gær en hann þarf að hitta blaðamenn í dag vegna leiksins í Meistaradeildinni á morgun. Enski boltinn 19.10.2010 09:30 Wenger: Rooney fer hvergi Þrátt fyrir upphlaup Wayne Rooney þá búast ekkert allt of margir við því að Rooney yfirgefi Man. Utd. José Mourinho spáir því að Rooney verði áfram hjá United og Arsene Wenger gerir slíkt hið sama. Enski boltinn 19.10.2010 09:09 Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 23:30 Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 23:00 Joe Cole: Ég er ekki að spila vel Joe Cole, leikmaður Liverpool, er búinn að viðurkenna það að hann hafi ekki verið í verra formi á ferlinum. Cole hefur lítið hjálpað til hjá sínu nýja félagi sem er eins og í 19. og næstsíðasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.10.2010 22:30 Allardyce: Mér líður eins og við höfum unnið leikinn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, var sáttur með marklaust jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld enda þurfti Blackburn að leika manni færri allan seinni hálfeikinn. Enski boltinn 18.10.2010 22:06 Mourinho að fá Zidane inn í þjálfarateymið sitt Jose Mourinho játaði það á blaðamannafundi í dag að hann væri langt kominn með að fá Zinedine Zidane í þjálfaraliðið sitt hjá Real Madrid. „Þetta mál er oft stórt fyrir mig að vera blaðra um því formaðurinn okkar ætti að greina frá þessu," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid á móti AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.10.2010 21:30 KFÍ vann upp 9 stiga forskot í blálokin og vann í framlengingu KFÍ vann 107-97 sigur á ÍR eftir framlengdan leik á Ísafirði í kvöld í Iceland Express deild karla. Það stefndi allt í sigur ÍR sem var yfir nær allan leikinn en heimamenn náðu að tryggja sér framlengingu þar sem þeir tryggðu sér síðan sigurinn. Íslenski boltinn 18.10.2010 21:24 Markalaust hjá Sunderland og tíu manna liði Blackburn Blackburn og Sunderland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Blackburn náði að halda stiginu eftir að hafa spilað manni færri allan seinni hálfleikinn. Enski boltinn 18.10.2010 21:00 Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Keflavík Stjarnan vann sinn annan leik í röð í Iceland Express deild karla þegar liðið vann 9 stiga sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld. Þetta var jafnframt annar tapleikur heimamanna í röð. Íslenski boltinn 18.10.2010 20:37 Dramatískur Fjölnissigur í fyrsta leik Örvars Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Íslenski boltinn 18.10.2010 20:34 Guðbjörg varði flest skot í sænsku deildinni á tímabilinu Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården, var sá markmaður í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili sem varði flest skot. Guðbjörg varði alls 116 skot í 22 leikjum eða 5,3 skot að meðaltali í leik. Guðbjörg varði einu skoti meira en Kristin Hammarström markvörður KIF Örebro DFF sem kom henni næst. Fótbolti 18.10.2010 20:30 « ‹ ›
Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 19.10.2010 21:21
Metbyrjun hjá Arsenal - fjórtán mörk í þremur leikjum Arsenal sló met í meistaradeildinni í kvöld með 5-1 sigri á Shakhtar Donetsk en Arsenal-menn hafa nú skorað 14 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en það hefur aldrei gerst áður. Fótbolti 19.10.2010 21:08
Sýning hjá Arsenal-liðinu og létt hjá Real gegn AC Milan Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen unnu öll leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld og eru með fullt hús eftir þrjár umferðir alveg eins og Chelsea sem vann sinn leik fyrr í dag. Fótbolti 19.10.2010 20:34
Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 19:00
Chelsea í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigur í Moskvu Chelsea er áfram með fullt hús í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á rússneska liðinu Spartak Moskvu í Moskvu í uppgjöri toppliðanna í F-riðli í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og hafði Spartak ekki fengið á sig mark fyrir leikinn. Chelsea skoraði bæði mörkin sín í leiknum í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 19.10.2010 18:12
Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. Fótbolti 19.10.2010 17:30
Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 19.10.2010 16:47
Chelsea ætlar að reyna aftur við Torres Chelsea hefur lengi verið á eftir spænska framherjanum Fernando Torres og ætlar að nýta sér niðursveifluna hjá Liverpool og gera tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 19.10.2010 16:00
Benitez enn að skamma fyrrum eigendur Liverpool Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ekki hættur að tala illa um fyrrverandi eigendur Liverpool, þá Tom Hicks og George Gillett. Enski boltinn 19.10.2010 15:00
Cole: Aldrei lent í slíku mótlæti á ferlinum Joe Cole taldi sig vera að taka skref í rétta átt er hann fór til Liverpool en hann hefur nú viðurkennt að síðustu vikur séu þær verstu á ferlinum. Enski boltinn 19.10.2010 14:30
Ferguson: Rooney vill fara frá United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest við MUTV að Wayne Rooney vilji fara frá félaginu. Samningaviðræður eru ekki í gangi og fátt sem bendir til annars en að Rooney sé á förum. Enski boltinn 19.10.2010 13:34
Ferguson verður í einkaviðtali á MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun rjúfa þögnina um Wayne Rooney á eftir. Þá mun hann setjast niður með sjónvarpsmanni sjónvarpsstöðvar Man. Utd og ræða um Rooney. Enski boltinn 19.10.2010 13:08
Rooney gæti farið frá United fyrir 5 milljónir punda Wayne Rooney gæti fengið sig lausan frá Man. Utd næsta sumar fyrir aðeins 5 milljónir punda samkvæmt "Webster-reglunni". Enski boltinn 19.10.2010 12:46
Ronaldinho verður valinn í landsliðið Eftir ansi langa fjarveru er brasilíski snillingurinn Ronaldinho aftur á leið í brasilíska landsliðið. Fótbolti 19.10.2010 12:30
Bale á óskalista Inter Forráðamenn Inter ætla að nýta leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni til þess að ræða við forráðamenn Spurs um Gareth Bale. Fótbolti 19.10.2010 11:45
Margir fjarverandi hjá Chelsea í dag Chelsea mætir Spartak Moskvu á "plastinu" í Moskvu í dag og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki viss um að hann treysti sér í að nota Ashley Cole á vellinum. Fótbolti 19.10.2010 11:15
Henry ætlar að eyða skynsamlega Hinn nýi eigandi Liverpool, John W. Henry, segist ætla að vera skynsamur í leikmannamálum hjá félaginu og vanda vel valið þegar kemur að leikmannakaupum. Enski boltinn 19.10.2010 10:30
Mancini: Tevez þarf að fá hvíld Roberto Mancini, stjóri Man. City, er mikið í mun að sanna að City sé ekki bara eins manns lið og þess vegna ætlar hann að hvíla Carlos Tevez í vikunni. Enski boltinn 19.10.2010 09:57
Hvað gerir Ferguson í dag? Spennan fyrir blaðamannafund Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í dag er gríðarleg. Engin viðbrögð komu frá honum vegna Wayne Rooney í gær en hann þarf að hitta blaðamenn í dag vegna leiksins í Meistaradeildinni á morgun. Enski boltinn 19.10.2010 09:30
Wenger: Rooney fer hvergi Þrátt fyrir upphlaup Wayne Rooney þá búast ekkert allt of margir við því að Rooney yfirgefi Man. Utd. José Mourinho spáir því að Rooney verði áfram hjá United og Arsene Wenger gerir slíkt hið sama. Enski boltinn 19.10.2010 09:09
Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 23:30
Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 23:00
Joe Cole: Ég er ekki að spila vel Joe Cole, leikmaður Liverpool, er búinn að viðurkenna það að hann hafi ekki verið í verra formi á ferlinum. Cole hefur lítið hjálpað til hjá sínu nýja félagi sem er eins og í 19. og næstsíðasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.10.2010 22:30
Allardyce: Mér líður eins og við höfum unnið leikinn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, var sáttur með marklaust jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld enda þurfti Blackburn að leika manni færri allan seinni hálfeikinn. Enski boltinn 18.10.2010 22:06
Mourinho að fá Zidane inn í þjálfarateymið sitt Jose Mourinho játaði það á blaðamannafundi í dag að hann væri langt kominn með að fá Zinedine Zidane í þjálfaraliðið sitt hjá Real Madrid. „Þetta mál er oft stórt fyrir mig að vera blaðra um því formaðurinn okkar ætti að greina frá þessu," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid á móti AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.10.2010 21:30
KFÍ vann upp 9 stiga forskot í blálokin og vann í framlengingu KFÍ vann 107-97 sigur á ÍR eftir framlengdan leik á Ísafirði í kvöld í Iceland Express deild karla. Það stefndi allt í sigur ÍR sem var yfir nær allan leikinn en heimamenn náðu að tryggja sér framlengingu þar sem þeir tryggðu sér síðan sigurinn. Íslenski boltinn 18.10.2010 21:24
Markalaust hjá Sunderland og tíu manna liði Blackburn Blackburn og Sunderland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Blackburn náði að halda stiginu eftir að hafa spilað manni færri allan seinni hálfleikinn. Enski boltinn 18.10.2010 21:00
Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Keflavík Stjarnan vann sinn annan leik í röð í Iceland Express deild karla þegar liðið vann 9 stiga sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld. Þetta var jafnframt annar tapleikur heimamanna í röð. Íslenski boltinn 18.10.2010 20:37
Dramatískur Fjölnissigur í fyrsta leik Örvars Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Íslenski boltinn 18.10.2010 20:34
Guðbjörg varði flest skot í sænsku deildinni á tímabilinu Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården, var sá markmaður í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili sem varði flest skot. Guðbjörg varði alls 116 skot í 22 leikjum eða 5,3 skot að meðaltali í leik. Guðbjörg varði einu skoti meira en Kristin Hammarström markvörður KIF Örebro DFF sem kom henni næst. Fótbolti 18.10.2010 20:30