Fótbolti Chelsea sem fyrr á toppnum Chelsea-vélin hélt áfram að malla í dag er liðið lagði Úlfana af velli, 2-0. Chelsea mátti þó hafa fyrir sigrinum enda bitu Úlfarnir hraustlega frá sér og voru óheppnir að skora ekki í leiknum. Enski boltinn 23.10.2010 15:55 Vill að ungu strákarnir þurfi að hafa fyrir hlutunum Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er einn fjölmargra sem hefur áhyggjur af því valdi sem leikmenn hafa í knattspyrnuheiminum í dag. Enski boltinn 23.10.2010 15:00 Allardyce tekur upp hanskann fyrir Hodgson Stóri Sam Allardyce, stjóri Blackburn, hefur tekið upp hanskann fyrir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, og segir að dapurt gengi Liverpool sé ekki honum að kenna. Enski boltinn 23.10.2010 14:15 Jafnt hjá Spurs og Everton Tottenham komst tímabundið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Everton. Enski boltinn 23.10.2010 13:38 Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. Fótbolti 23.10.2010 13:00 Gerrard og Carragher vilja enga uppreisn í búningsklefanum Eins og við mátti búast er talsverður kurr í leikmannahópi Liverpool eftir ömurlegt gengi í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 23.10.2010 12:15 Bramble verður ekki kærður fyrir nauðgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er laus allra mála en hann var sakaður um nauðgun í síðasta mánuði. Enski boltinn 23.10.2010 11:30 Fergie fær að versla fyrir 50 milljónir punda Glazer-fjölskyldan er heldur betur að opna veskið þessa dagana. Hún er nýbúin að gera tímamótasamning við Wayne Rooney og nú er greint frá þvi að Sir Alex Ferguson fái 50 milljónir punda til þess að eyða í leikmenn næsta sumar. Enski boltinn 23.10.2010 10:58 Gazza handtekinn með fíkniefni Blessaður Paul Gascoigne getur ekki hætt að misstíga sig í einkalífinu og hann var enn eina ferðina handtekinn í nótt. Enski boltinn 22.10.2010 23:30 Sneijder mun semja til ársins 2015 Ekkert varð af því að Hollendingurinn Wesley Sneijder skrifaði undir nýjan samning við Inter í vikunni líkt og búist var við. Nú er hermt að hann skrifi undir samninginn í næstu viku. Fótbolti 22.10.2010 22:15 Babel þreyttur á því að ræða framtíðina Framtíð Ryan Babel hjá Liverpool er enn eina ferðina til umræðu. Hann hefur lítið getað síðan hann kom til félagsins og margoft verið orðaður við brottför frá Anfield. Enski boltinn 22.10.2010 21:45 Heiðar og félagar enn ósigraðir í ensku b-deildinni Heiðar Helguson lék fyrstu 64 mínúturnar þegar Queens Park Rangers gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Bristol City í ensku b-deildinni í kvöld. QPR hefur þar með enn ekki tapað leik í deildinni og er í efsta sætinu með þriggja stiga forskot á Cardiff City sem á leik inni. Enski boltinn 22.10.2010 20:43 Áfram skortur á mörkum hjá Bayern í þýsku deildinni Hamburger SV og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru Þýskalandsmeistarar Bayern München því bara í 9. sæti og aðeins búnir að skora átta mörk í fyrstu níu leikjum sínum. Fótbolti 22.10.2010 20:27 Markvörður Barcelona flautaði leikmann rangstæðan - myndband Jose Pinto, markvörður Barcelona, er kominn í vandræði hjá UEFA eftir að upp komst um óíþróttamannslega hegðun hans í leik á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 22.10.2010 18:15 Ákvörðun Rooney kom Ancelotti ekki á óvart Það héldu margir að Wayne Rooney væri á leiðinni til Chelsea er hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Man. Utd. Enski boltinn 22.10.2010 17:45 Ciro Ferrara þjálfar 21 árs landslið Ítala Ciro Ferrara, fyrrum þjálfari Juventus, hefur tekið að sér þjálfun 21 árs landslið Ítala. Pierluigi Casiraghi var rekinn eftir að Ítölum mistókst að komast í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 22.10.2010 17:00 Hermann búinn að skrifa undir samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur skrifað undir nýjan samning við enska b-deildarliðið Portsmouth og gildir nýi samningurinn út þessa leiktíð. Hermann er ekkert farinn að spila með liðinu eftir að hann sleit hásin í mars. Enski boltinn 22.10.2010 16:45 Kveikt í glæsibifreið Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, á ekki sjö dagana sæla nú um mundir. Hans bíður dómur vegna slagsmála, það var verið að kæra hann fyrir að hafa lamið fyrrverandi kærustu og nú er búið að kveikja í bílnum hans. Enski boltinn 22.10.2010 16:00 Sunderland ætlar ekki að selja Bent Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur sent út skýr skilaboð til annarra liða að það þýði ekkert að bera víurnar í Darren Bent. Hann verði ekki seldur. Enski boltinn 22.10.2010 15:30 Rooney spilar ekki næstu þrjár vikurnar Þó svo Wayne Rooney verði áfram í herbúðum Man. Utd næstu árin mun hann ekki spila fyrir félagið næstu vikurnar. Enski boltinn 22.10.2010 15:00 Heimir: Þjálfun er ástríða hjá mér Heimir Hallgrímsson segist vera ákaflega ánægður með að hafa framlengt samningi sínum við ÍBV en hann verður áfram með liðið næsta sumar. Íslenski boltinn 22.10.2010 14:30 Rooney á MUTV: Síðustu dagar hafa verið erfiðir Wayne Rooney var í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni í dag þar sem hann segir að síðustu daga hafa verið erfiðir fyrir sig og félagið. Enski boltinn 22.10.2010 13:59 Ferguson á MUTV: Rooney bað mig og leikmenn afsökunar - myndband Alex Ferguson, stjóri Manchester United, greindi frá því í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að Wayne Rooney hefði beðið sig og leikmenn félagsins afsökunar. Enski boltinn 22.10.2010 13:28 Fjölmiðlar: Rooney launahæsti leikmaðurinn í sögu United Enskir fjölmiðlar eru nú að keppast við að segja fréttir af Wayne Rooney og nýja samningi hans við Manchester United. Enski boltinn 22.10.2010 12:55 Heimir þjálfar ÍBV áfram Heimir Hallgrímsson skrifaði í morgun undir nýjan samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann mun því þjálfa karlalið félagsins næsta sumar. Íslenski boltinn 22.10.2010 12:50 Lou Macari: Verður erfitt fyrir Rooney Lou Macari, fyrrum leikmaður Manchester United og einn helsti sérfræðingur MUTV-sjónvarsstöðvarinnar, segir að Wayne Rooney eigi mikla vinnu framundan ef hann ætlar sér að endurvinna traust liðsfélaga sinna og stuðningsmanna félagsins. Enski boltinn 22.10.2010 12:39 Ferguson: Wayne skilur nú hversu stórt félag United er Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að atburðir síðustu daga kunni að hafa haft áhrif á Wayne Rooney og ákvarðanatöku hans. Enski boltinn 22.10.2010 12:29 Rooney: Stjórinn sannfærði mig Wayne Rooney, sem skrifaði undir fimm ára samning við Manchester United í dag, segir að það hafi verið Alex Ferguson sem hafi sannfært hann um að vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 22.10.2010 12:09 Rooney fer ekki neitt - skrifar undir fimm ára samning Wayne Rooney mun skrifa undir fimm ára samning við lið Manchester United og hefur því eytt óvissunni sem skapaðist í vikunni. Þá upplýsti sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri félagsins að Rooney vildi yfirgefa félagið. Í kjölfarið hófst atburðarrás sem endaði með því að Rooney hefur ákveðið að vera hjá liðinu næstu fimm árin. Enski boltinn 22.10.2010 11:46 Adebayor fær að spila gegn Arsenal Emmanuel Adebayor, framherji Man. City, hóf loksins leiktíðina í gær er hann skoraði þrennu gegn Lech Poznan í Evrópudeildinni. Enski boltinn 22.10.2010 11:15 « ‹ ›
Chelsea sem fyrr á toppnum Chelsea-vélin hélt áfram að malla í dag er liðið lagði Úlfana af velli, 2-0. Chelsea mátti þó hafa fyrir sigrinum enda bitu Úlfarnir hraustlega frá sér og voru óheppnir að skora ekki í leiknum. Enski boltinn 23.10.2010 15:55
Vill að ungu strákarnir þurfi að hafa fyrir hlutunum Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er einn fjölmargra sem hefur áhyggjur af því valdi sem leikmenn hafa í knattspyrnuheiminum í dag. Enski boltinn 23.10.2010 15:00
Allardyce tekur upp hanskann fyrir Hodgson Stóri Sam Allardyce, stjóri Blackburn, hefur tekið upp hanskann fyrir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, og segir að dapurt gengi Liverpool sé ekki honum að kenna. Enski boltinn 23.10.2010 14:15
Jafnt hjá Spurs og Everton Tottenham komst tímabundið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Everton. Enski boltinn 23.10.2010 13:38
Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. Fótbolti 23.10.2010 13:00
Gerrard og Carragher vilja enga uppreisn í búningsklefanum Eins og við mátti búast er talsverður kurr í leikmannahópi Liverpool eftir ömurlegt gengi í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 23.10.2010 12:15
Bramble verður ekki kærður fyrir nauðgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er laus allra mála en hann var sakaður um nauðgun í síðasta mánuði. Enski boltinn 23.10.2010 11:30
Fergie fær að versla fyrir 50 milljónir punda Glazer-fjölskyldan er heldur betur að opna veskið þessa dagana. Hún er nýbúin að gera tímamótasamning við Wayne Rooney og nú er greint frá þvi að Sir Alex Ferguson fái 50 milljónir punda til þess að eyða í leikmenn næsta sumar. Enski boltinn 23.10.2010 10:58
Gazza handtekinn með fíkniefni Blessaður Paul Gascoigne getur ekki hætt að misstíga sig í einkalífinu og hann var enn eina ferðina handtekinn í nótt. Enski boltinn 22.10.2010 23:30
Sneijder mun semja til ársins 2015 Ekkert varð af því að Hollendingurinn Wesley Sneijder skrifaði undir nýjan samning við Inter í vikunni líkt og búist var við. Nú er hermt að hann skrifi undir samninginn í næstu viku. Fótbolti 22.10.2010 22:15
Babel þreyttur á því að ræða framtíðina Framtíð Ryan Babel hjá Liverpool er enn eina ferðina til umræðu. Hann hefur lítið getað síðan hann kom til félagsins og margoft verið orðaður við brottför frá Anfield. Enski boltinn 22.10.2010 21:45
Heiðar og félagar enn ósigraðir í ensku b-deildinni Heiðar Helguson lék fyrstu 64 mínúturnar þegar Queens Park Rangers gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Bristol City í ensku b-deildinni í kvöld. QPR hefur þar með enn ekki tapað leik í deildinni og er í efsta sætinu með þriggja stiga forskot á Cardiff City sem á leik inni. Enski boltinn 22.10.2010 20:43
Áfram skortur á mörkum hjá Bayern í þýsku deildinni Hamburger SV og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru Þýskalandsmeistarar Bayern München því bara í 9. sæti og aðeins búnir að skora átta mörk í fyrstu níu leikjum sínum. Fótbolti 22.10.2010 20:27
Markvörður Barcelona flautaði leikmann rangstæðan - myndband Jose Pinto, markvörður Barcelona, er kominn í vandræði hjá UEFA eftir að upp komst um óíþróttamannslega hegðun hans í leik á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 22.10.2010 18:15
Ákvörðun Rooney kom Ancelotti ekki á óvart Það héldu margir að Wayne Rooney væri á leiðinni til Chelsea er hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Man. Utd. Enski boltinn 22.10.2010 17:45
Ciro Ferrara þjálfar 21 árs landslið Ítala Ciro Ferrara, fyrrum þjálfari Juventus, hefur tekið að sér þjálfun 21 árs landslið Ítala. Pierluigi Casiraghi var rekinn eftir að Ítölum mistókst að komast í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 22.10.2010 17:00
Hermann búinn að skrifa undir samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur skrifað undir nýjan samning við enska b-deildarliðið Portsmouth og gildir nýi samningurinn út þessa leiktíð. Hermann er ekkert farinn að spila með liðinu eftir að hann sleit hásin í mars. Enski boltinn 22.10.2010 16:45
Kveikt í glæsibifreið Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, á ekki sjö dagana sæla nú um mundir. Hans bíður dómur vegna slagsmála, það var verið að kæra hann fyrir að hafa lamið fyrrverandi kærustu og nú er búið að kveikja í bílnum hans. Enski boltinn 22.10.2010 16:00
Sunderland ætlar ekki að selja Bent Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur sent út skýr skilaboð til annarra liða að það þýði ekkert að bera víurnar í Darren Bent. Hann verði ekki seldur. Enski boltinn 22.10.2010 15:30
Rooney spilar ekki næstu þrjár vikurnar Þó svo Wayne Rooney verði áfram í herbúðum Man. Utd næstu árin mun hann ekki spila fyrir félagið næstu vikurnar. Enski boltinn 22.10.2010 15:00
Heimir: Þjálfun er ástríða hjá mér Heimir Hallgrímsson segist vera ákaflega ánægður með að hafa framlengt samningi sínum við ÍBV en hann verður áfram með liðið næsta sumar. Íslenski boltinn 22.10.2010 14:30
Rooney á MUTV: Síðustu dagar hafa verið erfiðir Wayne Rooney var í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni í dag þar sem hann segir að síðustu daga hafa verið erfiðir fyrir sig og félagið. Enski boltinn 22.10.2010 13:59
Ferguson á MUTV: Rooney bað mig og leikmenn afsökunar - myndband Alex Ferguson, stjóri Manchester United, greindi frá því í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að Wayne Rooney hefði beðið sig og leikmenn félagsins afsökunar. Enski boltinn 22.10.2010 13:28
Fjölmiðlar: Rooney launahæsti leikmaðurinn í sögu United Enskir fjölmiðlar eru nú að keppast við að segja fréttir af Wayne Rooney og nýja samningi hans við Manchester United. Enski boltinn 22.10.2010 12:55
Heimir þjálfar ÍBV áfram Heimir Hallgrímsson skrifaði í morgun undir nýjan samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann mun því þjálfa karlalið félagsins næsta sumar. Íslenski boltinn 22.10.2010 12:50
Lou Macari: Verður erfitt fyrir Rooney Lou Macari, fyrrum leikmaður Manchester United og einn helsti sérfræðingur MUTV-sjónvarsstöðvarinnar, segir að Wayne Rooney eigi mikla vinnu framundan ef hann ætlar sér að endurvinna traust liðsfélaga sinna og stuðningsmanna félagsins. Enski boltinn 22.10.2010 12:39
Ferguson: Wayne skilur nú hversu stórt félag United er Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að atburðir síðustu daga kunni að hafa haft áhrif á Wayne Rooney og ákvarðanatöku hans. Enski boltinn 22.10.2010 12:29
Rooney: Stjórinn sannfærði mig Wayne Rooney, sem skrifaði undir fimm ára samning við Manchester United í dag, segir að það hafi verið Alex Ferguson sem hafi sannfært hann um að vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 22.10.2010 12:09
Rooney fer ekki neitt - skrifar undir fimm ára samning Wayne Rooney mun skrifa undir fimm ára samning við lið Manchester United og hefur því eytt óvissunni sem skapaðist í vikunni. Þá upplýsti sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri félagsins að Rooney vildi yfirgefa félagið. Í kjölfarið hófst atburðarrás sem endaði með því að Rooney hefur ákveðið að vera hjá liðinu næstu fimm árin. Enski boltinn 22.10.2010 11:46
Adebayor fær að spila gegn Arsenal Emmanuel Adebayor, framherji Man. City, hóf loksins leiktíðina í gær er hann skoraði þrennu gegn Lech Poznan í Evrópudeildinni. Enski boltinn 22.10.2010 11:15