Fótbolti Bröndby vill losna strax við Stefán Gíslason Danska úrvalsdeildarfélagið Bröndby í knattspyrnu vill losna við landsliðsmanninn Stefán Gíslason strax og hefur sent leikmanninum bréf þess efnis. Fótbolti 26.10.2010 12:30 Tottenham kaupir suður-afrískan miðvörð í janúar Tottenham hefur náð samkomulagi við suður-afríska félagið Supersport United um að kaupa Bongani Khumalo þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 26.10.2010 12:00 Manchester City ætlar að minnka eyðsluna og hlýða reglum UEFA Forráðamenn Manchester City hafa heitið því að fylgja nýjum reglum FIFA um peningastefnu félaga þrátt fyrir að hafa eytt um 500 milljónum punda undanfarin tvö ár en það samsvarar 89 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 26.10.2010 11:30 Ferguson: Sá sem tekur við af mér þarf að hafa reynslu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa þurft á allri sinni 24 ára reynslu hjá félaginu til þess að komast í gegnum Wayne Rooney málið í síðustu viku. Enski boltinn 26.10.2010 11:00 Sjö Spánverjar koma til greina sem leikmaður ársins hjá FIFA FIFA hefur gefið það út hvaða leikmenn koma til greina sem fyrsti handhafi gullbolta FIFA og það kemur ekki mikið á óvart að Heimsmeistarar Spánverja eru fjölmennir á listanum. Fótbolti 26.10.2010 10:30 Indversk yfirtaka væntanleg hjá Blackburn Rovers Það bendir allt til þess að enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers verði í eigu Indverja í næsta mánuði en Venky eignarhaldsfélagið er komið langt í að klára kaup sína á enska félaginu. Enski boltinn 26.10.2010 10:00 Mist Edvardsdóttir farin úr KR í Val Mist Edvardsdóttir gerði í gær þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals en hún hefur leikið með KR undanfarin tvö tímabil og hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins. Íslenski boltinn 26.10.2010 09:30 Reina: Liðsfélagar Torres í Liverpool hafa brugðist honum José Reina, markvörður Liverpool og landi Fernando Torres, segir að Torres hafi ekki átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið þar sem að liðsfélagar hans í Liverpool hafa ekki hjálpað honum nógu mikið það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 26.10.2010 09:00 Robinho og Zlatan skoruðu í sigri Milan AC Milan komst upp fyrir granna sína í Inter með 2-1 sigri á Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 23:15 Leeds tapaði stórt á heimavelli Craig Bellamy og félagar í Cardiff unnu 4-0 stórsigur á útivelli gegn Leeds í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 25.10.2010 21:30 Leikmenn Barcelona fluttir með þyrlu í leikinn á móti Ceuta Barcelona mætir 3. deildarliðinu Ceuta í spænska Konungsbikarnum á morgun en þetta er fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum. Xavi er meiddur og menn eins Valdés, Alves, Piqué, Busquets, Iniesta, Messi og Villa frá frí í leiknum en restin á liðinu fær "forstjóra-flutning" á staðinn. Fótbolti 25.10.2010 21:00 Mourinho: Vitnaði í Tony Soprano á blaðamannafundi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að passa upp á það að leikmenn Real endurtaki ekki leikinn frá því fyrir ári síðan þegar liðið datt óvænt út úr spænska Konungsbikarnum á móti smáliðinu Alcorcon. Fótbolti 25.10.2010 20:00 Annar sigur AIK í röð AIK er á góðri leið með að bjarga sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni en liðið vann 2-1 sigur á Halmstad í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 19:59 Rúrik skoraði en Ólafur Ingi hafði betur Rúrik Gíslason skoraði eina mark OB er liðið tapaði fyrir SönderjyskE, 2-1, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 19:49 Platini vill ekki að fótboltinn breytist í Playstation-leik Michel Platini, forseti UEFA, er ekki hlyntur því taka upp marklínutækni í fótboltanum því hann telur að þá væru menn búnir að stíga fyrsta skrefið í átt að breyta fótboltanum í Playstation-leik eins og hann orðar það sjálfur. Platini er á því að stærsta verkefnið í að bæta dómgæslu sé að dómararnir öðlist meiri virðingu hjá þeim sem koma að leiknum. Fótbolti 25.10.2010 19:15 David Beckham á nærbuxunum á hliðarlínunni - myndasafn David Beckham skoraði annað marka Los Angeles Galaxy í 2-1 sigri á FC Dallas í nótt en þetta var úrslitaleikur um Stuðningsmannabikarinn. Fótbolti 25.10.2010 18:30 Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25.10.2010 18:00 Jamie Carragher með þrjú mörk í mínus hjá Liverpool Jamie Carragher skoraði enn á ný í vitlaust mark í 2-1 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í gær en það kom ekki að sök því Fernando Torres náði að tryggja Liverpool sigurinn með langþráðu marki. Það má sjá sjálfsmarkið hans Carragher með því að smella hér. Enski boltinn 25.10.2010 17:00 Áfall fyrir Aston Villa- Petrov frá í tvo mánuði Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, mun ekkert geta spilað með liðinu næstu tvo mánuði vegna meiðsla á hné. Petrov meiddist í tapleiknum á móti Sunderland um helgina. Enski boltinn 25.10.2010 16:00 Carroll dæmdur sekur - þarf að punga út 616 þúsund krónum Andy Carroll, framherji Newcastle, var í dag dæmdur sekur fyrir að ráðast á mann á næturklúbbi fyrir tæpu ári síðan. Carroll sleppur við fangelsisvist en þarf að greiða sektir og skaðabætur upp á 3500 pund eða rúmlega 616 þúsund krónur íslenskar. Enski boltinn 25.10.2010 15:00 Gerrard: Þessi þrjú stig geta gert kraftaverk fyrir félagið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að vonum sáttur eftir 2-1 sigur á Blackburn í gær enda liðið að vinna sinn fyrsta leik í átta leikjum. Liverpool er enn í fallsæti en Gerrard segir að liðið eigi nú að geta hafið leið sína upp töfluna. Enski boltinn 25.10.2010 14:30 Redknapp búinn að senda Gareth Bale í frí Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að passa upp á álagið á skærustu stjórnu liðsins en hann hefur ákveðið að gefa hinum frábæra Gareth Bale nokkra daga frí á ströndinni til þess að safna kröftum fyrir komandi leiki á móti Manchester United og Inter Milan. Enski boltinn 25.10.2010 14:00 Barton ætlar að gefa Carroll góð ráð - myndband Joey Barton, miðjumaður Newcastle, þekkir það vel að lenda í vandræðum utan vallar og hann ætlar að miðla af reynslu sinni til þess að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Newcastle, Andy Carroll. Enski boltinn 25.10.2010 13:30 Vítakeppni Carragher og Torres með bundið fyrir augun - myndband Liverpool-menn unnu langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar þeir unnu Blackburn 2-1 á Anfield en leikmenn liðsins hafa fundið sér sitthvað til þess að létta andann þegar ekkert gekk inn á vellinum. Enski boltinn 25.10.2010 12:30 Öll mörkin úr enska boltanum inn á Vísi Þetta var mjög viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Chelsea hélt sigurgöngu sinni áfram, Arsenal vann 3-0 sigur á Manchester City, Manchester United vann langþráðan útisigur og Liverpool komst loksins á sigurbraut eftir sjö leiki í röð án sigurs. Enski boltinn 25.10.2010 12:00 Gary Neville um Rooney-málið: Tíminn mun lækna öll sár Gary Neville, varnarmaður Manchester United, trúir því að stuðningsmenn Manchester United verði fljótir að gleyma vikunni þar sem Wayne Rooney ætlaði að yfirgefa félagið. Rooney skrifaði loks undir fimm ára samning nokkrum dögum eftir að hann lýsti því yfir að hann væri á förum. Enski boltinn 25.10.2010 11:00 Arsene Wenger er ánægður með framfarir Samir Nasri Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ánægður með frammistöðu landa síns Samir Nasri sem hefur skorað 7 mörk í síðustu 7 leikjum og átt með því mikinn þátt í að liðið er komið í annað sætið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.10.2010 10:30 Ótrúlegur 10-0 sigur PSV Eindhoven á Feyenoord Topplið PSV Eindhoven vann ótrúlegan 10-0 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í gær en Feyenoord er í hóp þriggja þekktustu félaga Hollands ásamt PSV og Ajax. Fótbolti 25.10.2010 10:00 Ferguson: Umboðsmaður Rooney maðurinn á bak við allt vesenið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, sem hann kennir um allt uppnámið í kringum framtíð leikmannsins á Old Trafford í síðustu viku. Enski boltinn 25.10.2010 09:00 Adrian Mutu lamdi og sparkaði í barþjón Hinn litríki Rúmeni Adrian Mutu hjá Fiorentina á Ítalíu er sagður hafa ráðist á barþjón í Florence rétt rúmri viku áður en hann á að snúa aftur úr banni vegna notkunar ólöglegra lyfja. Enski boltinn 24.10.2010 22:45 « ‹ ›
Bröndby vill losna strax við Stefán Gíslason Danska úrvalsdeildarfélagið Bröndby í knattspyrnu vill losna við landsliðsmanninn Stefán Gíslason strax og hefur sent leikmanninum bréf þess efnis. Fótbolti 26.10.2010 12:30
Tottenham kaupir suður-afrískan miðvörð í janúar Tottenham hefur náð samkomulagi við suður-afríska félagið Supersport United um að kaupa Bongani Khumalo þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 26.10.2010 12:00
Manchester City ætlar að minnka eyðsluna og hlýða reglum UEFA Forráðamenn Manchester City hafa heitið því að fylgja nýjum reglum FIFA um peningastefnu félaga þrátt fyrir að hafa eytt um 500 milljónum punda undanfarin tvö ár en það samsvarar 89 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 26.10.2010 11:30
Ferguson: Sá sem tekur við af mér þarf að hafa reynslu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa þurft á allri sinni 24 ára reynslu hjá félaginu til þess að komast í gegnum Wayne Rooney málið í síðustu viku. Enski boltinn 26.10.2010 11:00
Sjö Spánverjar koma til greina sem leikmaður ársins hjá FIFA FIFA hefur gefið það út hvaða leikmenn koma til greina sem fyrsti handhafi gullbolta FIFA og það kemur ekki mikið á óvart að Heimsmeistarar Spánverja eru fjölmennir á listanum. Fótbolti 26.10.2010 10:30
Indversk yfirtaka væntanleg hjá Blackburn Rovers Það bendir allt til þess að enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers verði í eigu Indverja í næsta mánuði en Venky eignarhaldsfélagið er komið langt í að klára kaup sína á enska félaginu. Enski boltinn 26.10.2010 10:00
Mist Edvardsdóttir farin úr KR í Val Mist Edvardsdóttir gerði í gær þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals en hún hefur leikið með KR undanfarin tvö tímabil og hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins. Íslenski boltinn 26.10.2010 09:30
Reina: Liðsfélagar Torres í Liverpool hafa brugðist honum José Reina, markvörður Liverpool og landi Fernando Torres, segir að Torres hafi ekki átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið þar sem að liðsfélagar hans í Liverpool hafa ekki hjálpað honum nógu mikið það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 26.10.2010 09:00
Robinho og Zlatan skoruðu í sigri Milan AC Milan komst upp fyrir granna sína í Inter með 2-1 sigri á Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 23:15
Leeds tapaði stórt á heimavelli Craig Bellamy og félagar í Cardiff unnu 4-0 stórsigur á útivelli gegn Leeds í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 25.10.2010 21:30
Leikmenn Barcelona fluttir með þyrlu í leikinn á móti Ceuta Barcelona mætir 3. deildarliðinu Ceuta í spænska Konungsbikarnum á morgun en þetta er fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum. Xavi er meiddur og menn eins Valdés, Alves, Piqué, Busquets, Iniesta, Messi og Villa frá frí í leiknum en restin á liðinu fær "forstjóra-flutning" á staðinn. Fótbolti 25.10.2010 21:00
Mourinho: Vitnaði í Tony Soprano á blaðamannafundi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að passa upp á það að leikmenn Real endurtaki ekki leikinn frá því fyrir ári síðan þegar liðið datt óvænt út úr spænska Konungsbikarnum á móti smáliðinu Alcorcon. Fótbolti 25.10.2010 20:00
Annar sigur AIK í röð AIK er á góðri leið með að bjarga sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni en liðið vann 2-1 sigur á Halmstad í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 19:59
Rúrik skoraði en Ólafur Ingi hafði betur Rúrik Gíslason skoraði eina mark OB er liðið tapaði fyrir SönderjyskE, 2-1, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 19:49
Platini vill ekki að fótboltinn breytist í Playstation-leik Michel Platini, forseti UEFA, er ekki hlyntur því taka upp marklínutækni í fótboltanum því hann telur að þá væru menn búnir að stíga fyrsta skrefið í átt að breyta fótboltanum í Playstation-leik eins og hann orðar það sjálfur. Platini er á því að stærsta verkefnið í að bæta dómgæslu sé að dómararnir öðlist meiri virðingu hjá þeim sem koma að leiknum. Fótbolti 25.10.2010 19:15
David Beckham á nærbuxunum á hliðarlínunni - myndasafn David Beckham skoraði annað marka Los Angeles Galaxy í 2-1 sigri á FC Dallas í nótt en þetta var úrslitaleikur um Stuðningsmannabikarinn. Fótbolti 25.10.2010 18:30
Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25.10.2010 18:00
Jamie Carragher með þrjú mörk í mínus hjá Liverpool Jamie Carragher skoraði enn á ný í vitlaust mark í 2-1 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í gær en það kom ekki að sök því Fernando Torres náði að tryggja Liverpool sigurinn með langþráðu marki. Það má sjá sjálfsmarkið hans Carragher með því að smella hér. Enski boltinn 25.10.2010 17:00
Áfall fyrir Aston Villa- Petrov frá í tvo mánuði Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, mun ekkert geta spilað með liðinu næstu tvo mánuði vegna meiðsla á hné. Petrov meiddist í tapleiknum á móti Sunderland um helgina. Enski boltinn 25.10.2010 16:00
Carroll dæmdur sekur - þarf að punga út 616 þúsund krónum Andy Carroll, framherji Newcastle, var í dag dæmdur sekur fyrir að ráðast á mann á næturklúbbi fyrir tæpu ári síðan. Carroll sleppur við fangelsisvist en þarf að greiða sektir og skaðabætur upp á 3500 pund eða rúmlega 616 þúsund krónur íslenskar. Enski boltinn 25.10.2010 15:00
Gerrard: Þessi þrjú stig geta gert kraftaverk fyrir félagið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að vonum sáttur eftir 2-1 sigur á Blackburn í gær enda liðið að vinna sinn fyrsta leik í átta leikjum. Liverpool er enn í fallsæti en Gerrard segir að liðið eigi nú að geta hafið leið sína upp töfluna. Enski boltinn 25.10.2010 14:30
Redknapp búinn að senda Gareth Bale í frí Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að passa upp á álagið á skærustu stjórnu liðsins en hann hefur ákveðið að gefa hinum frábæra Gareth Bale nokkra daga frí á ströndinni til þess að safna kröftum fyrir komandi leiki á móti Manchester United og Inter Milan. Enski boltinn 25.10.2010 14:00
Barton ætlar að gefa Carroll góð ráð - myndband Joey Barton, miðjumaður Newcastle, þekkir það vel að lenda í vandræðum utan vallar og hann ætlar að miðla af reynslu sinni til þess að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Newcastle, Andy Carroll. Enski boltinn 25.10.2010 13:30
Vítakeppni Carragher og Torres með bundið fyrir augun - myndband Liverpool-menn unnu langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar þeir unnu Blackburn 2-1 á Anfield en leikmenn liðsins hafa fundið sér sitthvað til þess að létta andann þegar ekkert gekk inn á vellinum. Enski boltinn 25.10.2010 12:30
Öll mörkin úr enska boltanum inn á Vísi Þetta var mjög viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Chelsea hélt sigurgöngu sinni áfram, Arsenal vann 3-0 sigur á Manchester City, Manchester United vann langþráðan útisigur og Liverpool komst loksins á sigurbraut eftir sjö leiki í röð án sigurs. Enski boltinn 25.10.2010 12:00
Gary Neville um Rooney-málið: Tíminn mun lækna öll sár Gary Neville, varnarmaður Manchester United, trúir því að stuðningsmenn Manchester United verði fljótir að gleyma vikunni þar sem Wayne Rooney ætlaði að yfirgefa félagið. Rooney skrifaði loks undir fimm ára samning nokkrum dögum eftir að hann lýsti því yfir að hann væri á förum. Enski boltinn 25.10.2010 11:00
Arsene Wenger er ánægður með framfarir Samir Nasri Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ánægður með frammistöðu landa síns Samir Nasri sem hefur skorað 7 mörk í síðustu 7 leikjum og átt með því mikinn þátt í að liðið er komið í annað sætið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.10.2010 10:30
Ótrúlegur 10-0 sigur PSV Eindhoven á Feyenoord Topplið PSV Eindhoven vann ótrúlegan 10-0 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í gær en Feyenoord er í hóp þriggja þekktustu félaga Hollands ásamt PSV og Ajax. Fótbolti 25.10.2010 10:00
Ferguson: Umboðsmaður Rooney maðurinn á bak við allt vesenið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, sem hann kennir um allt uppnámið í kringum framtíð leikmannsins á Old Trafford í síðustu viku. Enski boltinn 25.10.2010 09:00
Adrian Mutu lamdi og sparkaði í barþjón Hinn litríki Rúmeni Adrian Mutu hjá Fiorentina á Ítalíu er sagður hafa ráðist á barþjón í Florence rétt rúmri viku áður en hann á að snúa aftur úr banni vegna notkunar ólöglegra lyfja. Enski boltinn 24.10.2010 22:45