Fótbolti Manchester City vill meira en eitt stig á Old Trafford Það er sannkallaður stórleikur á dagskránni í enska boltanum á morgun þegar Manchester-liðin, United og City, mætast á Old Trafford í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.10.2011 06:00 Með kókaín í Kóraninum Íranski landsliðsmaðurinn Amou Lashgarian Hassan var handtekinn í Mílanó í morgun en hann reyndi að smygla kókaíni inn til landsins. Fótbolti 21.10.2011 23:30 Milan íhugar að gera Del Piero tilboð Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur gefið í skyn að Milanóliðið muni reyna að semja við Alessandro del Piero næsta sumar en þá rennur samningur hans við Juventus út. Fótbolti 21.10.2011 22:45 Emil skoraði í öðrum leiknum í röð Emil Hallfreðsson skoraði mark Hellas Verona sem gerði 1-1 jafntefli við Nocerina í ítölsku B-deildinni í kvöld. Markið skoraði hann á 76. mínútu og tryggði sínum mönnum þar með stig á útivelli. Fótbolti 21.10.2011 21:23 Chelsea nálgast Hazard Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Belginn Eden Hazard gangi í raðir Chelsea frá franska liðinu Lille. Forráðamaður hjá Lille staðfestir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. Enski boltinn 21.10.2011 20:30 Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. Fótbolti 21.10.2011 19:45 Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:55 Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:54 Tevez líklega sektaður um sex vikna laun eða 275 milljónir króna Það bendir allt til þess að Carlos Tevez verði sektaður um sex vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik Manchester City á móti Manchester United. Rannsóknarnefnd City fann engin sönnunargögn um að Tevez hafi neitað að spila aðeins að hann hafi neitað að hita upp. Enski boltinn 21.10.2011 16:45 Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. Fótbolti 21.10.2011 16:00 Pearce um Beckham: Er hann ekki orðinn aðeins of gamall fyrir 21 árs liðið Stuart Pearce, nýráðinn þjálfari Ólympíuliðs Breta, er ekki tilbúinn að útiloka það að Ryan Giggs verði með breska liðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Hann er hinsvegar ekki eins spenntur fyrir David Beckham. Enski boltinn 21.10.2011 15:30 Richards hjá City: Leikmenn United eru svolítið hræddir við okkur Micah Richards, varnarmaður Manchester City, segir að nágrannar þeirra Manchester United séu hræddir við City-liðið en Manchester-slagurinn fer fram á Old Trafford á sunnudaginn og í boði er efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni. City hefur tveggja stiga forskot á topp ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið 7 af 8 deildarleikjum tímabilsins til þessa. Enski boltinn 21.10.2011 15:00 Mancini: Sir Alex er meistarinn en ég er bara lærlingur ennþá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann geti enn lært mikið af Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Manchester-liðin mætast í risaleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og toppsæti deildarinnar er í boði. Enski boltinn 21.10.2011 14:15 Hannes fyrsti markvörðurinn í 27 ár til að vera valinn bestur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 21.10.2011 13:30 Sir Alex: Leikmenn eiga ekki að keppa bæði á EM og ÓL næsta sumar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það ekki raunhæft fyrir leikmenn að taka bæði þátt í Evrópumótinu og Ólympíuleikunum næsta sumar en Wayne Rooney var orðaður við breska Ólympíuliðið í morgun þar sem að hann verður í banni í þremur leikjum á EM. Enski boltinn 21.10.2011 13:00 Nordsjælland hefur áhuga að fá Kjartan Henry í janúar KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson eru komnir heim eftir að hafa verið á reynslu hjá danska félaginu FC Nordsjælland. Forráðamenn FC Nordsjælland eru að leita að leikmönnum til að styrkja liðið í janúarglugganum. Íslenski boltinn 21.10.2011 12:15 Eigandi Liverpool: Algjört bull að við ætlum okkur að leggja niður fallbaráttuna John Henry, eignandi Liverpool, segir ekkert til í þeim fréttum sem komu út í vikunni að bandarísku eigendurnir í ensku úrvalsdeildinni væru að íhuga það að leggja niður fallbaráttuna og loka deildinni í næstu framtíð. Enski boltinn 21.10.2011 11:30 Tevez bara kærður fyrir að neita að hita upp Þetta var víst bara einhver missklingur eins og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni um árið. Manchester City getur ekki sannað fullyrðingu stjórans Roberto Mancini að Carlos Tevez hafi neitað að fara inn á í Meistaradeildarleik City-liðsins í München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21.10.2011 10:45 Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. Enski boltinn 21.10.2011 10:15 Verður Wayne Rooney með Bretum á ÓL í London? Þriggja leikja bann UEFA á hendur enska landsliðsmanninum Wayne Rooney þykir samkvæmt frétt Guardian auka líkurnar á því Rooney verði með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Enski boltinn 21.10.2011 09:45 Úrslitaleikurinn á HM Í Brasilíu 2014 verður í Río Brasilíumenn hafa gefið út dagskrá sína fyrir HM í fótbolta sem fer fram í hinni fótboltasjúku Brasilíu árið 2014. Heimsmeistarakeppnin hefst með opnunarleik 12. júní 2014 og lýkur með úrslitaleik 13. júlí. Fótbolti 21.10.2011 08:47 Rannsókn City í Tevez-málinu: Ekkert finnst sem styður frásögn Mancini Daily Mirror slær því upp í morgun að rannsókn Manchester City hafi leitt það í ljós að Carlos Tevez hafi í raun ekki neitað að koma inn á völlinn í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21.10.2011 08:00 Klose brjálaður út í stuðningsmenn Lazio Þjóðverjinn Miroslav Klose vill ekkert hafa með þann hóp stuðningsmanna Lazio sem bendluðu hann við þýsku nasistahreyfinguna. Fótbolti 20.10.2011 23:30 Van Nistelrooy ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy mun ekki fagna ef hann skorar gegn Real Madrid um helgina en hann er nú á mála hjá Malaga. Fótbolti 20.10.2011 22:45 Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Fótbolti 20.10.2011 21:20 Roman Pavluychenko falur fyrir rétta upphæð Forráðamenn Tottenham eru reiðubúnir til að hlusta á tilboð í rússneska framherjann Roman Pavlyuchenko sem hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 20.10.2011 19:45 AEK Aþena lá í Moskvu án Eiðs Smára - AZ náði jafntefli en OB tapaði AEK Aþena tapaði 3-1 á móti Lokomotiv Moskvu í L-riðli Evrópudeildarinnar í dag en gríska liðið lék þarna sinn fyrsta leik síðan að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði. Þetta var ekki alltof gott kvöld fyrir Íslendingaliðin því OB frá Óðinsvéum tapaði líka sínum leik en AZ Alkmaar náði hinsvegar jafntefli með því að skora tvö í lokin. Fótbolti 20.10.2011 18:55 Welbeck mun þrefaldast í launum hjá United Daily Mail staðhæfir í dag að nýr samningur sé í burðarliðnum hjá Manchester United fyrir Danny Welbeck sem muni þar með þrefaldast í launum. Enski boltinn 20.10.2011 18:00 Búið að velja lið ársins í Pepsi-deildum karla og kvenna Það er búið að tilkynna hvaða 22 leikmenn komust í úrvalslið Pepsi-deildar karla og Pepsi-deildar kvenna en þetta var gefið út á verðlaunaafhendingu KSÍ í Laugardalnum þar sem að ekkert lokahóf fer fram í ár. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:41 Þórarinn Ingi og Hildur efnilegust Efnilegustu leikmenn ársins í Pepsi-deild karla og kvenna eru að þessu sinni Þórarinn Ingi Valdimarson, ÍBV, og Hildur Antonsdóttir, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:29 « ‹ ›
Manchester City vill meira en eitt stig á Old Trafford Það er sannkallaður stórleikur á dagskránni í enska boltanum á morgun þegar Manchester-liðin, United og City, mætast á Old Trafford í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.10.2011 06:00
Með kókaín í Kóraninum Íranski landsliðsmaðurinn Amou Lashgarian Hassan var handtekinn í Mílanó í morgun en hann reyndi að smygla kókaíni inn til landsins. Fótbolti 21.10.2011 23:30
Milan íhugar að gera Del Piero tilboð Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur gefið í skyn að Milanóliðið muni reyna að semja við Alessandro del Piero næsta sumar en þá rennur samningur hans við Juventus út. Fótbolti 21.10.2011 22:45
Emil skoraði í öðrum leiknum í röð Emil Hallfreðsson skoraði mark Hellas Verona sem gerði 1-1 jafntefli við Nocerina í ítölsku B-deildinni í kvöld. Markið skoraði hann á 76. mínútu og tryggði sínum mönnum þar með stig á útivelli. Fótbolti 21.10.2011 21:23
Chelsea nálgast Hazard Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Belginn Eden Hazard gangi í raðir Chelsea frá franska liðinu Lille. Forráðamaður hjá Lille staðfestir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. Enski boltinn 21.10.2011 20:30
Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. Fótbolti 21.10.2011 19:45
Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:55
Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:54
Tevez líklega sektaður um sex vikna laun eða 275 milljónir króna Það bendir allt til þess að Carlos Tevez verði sektaður um sex vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik Manchester City á móti Manchester United. Rannsóknarnefnd City fann engin sönnunargögn um að Tevez hafi neitað að spila aðeins að hann hafi neitað að hita upp. Enski boltinn 21.10.2011 16:45
Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. Fótbolti 21.10.2011 16:00
Pearce um Beckham: Er hann ekki orðinn aðeins of gamall fyrir 21 árs liðið Stuart Pearce, nýráðinn þjálfari Ólympíuliðs Breta, er ekki tilbúinn að útiloka það að Ryan Giggs verði með breska liðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Hann er hinsvegar ekki eins spenntur fyrir David Beckham. Enski boltinn 21.10.2011 15:30
Richards hjá City: Leikmenn United eru svolítið hræddir við okkur Micah Richards, varnarmaður Manchester City, segir að nágrannar þeirra Manchester United séu hræddir við City-liðið en Manchester-slagurinn fer fram á Old Trafford á sunnudaginn og í boði er efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni. City hefur tveggja stiga forskot á topp ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið 7 af 8 deildarleikjum tímabilsins til þessa. Enski boltinn 21.10.2011 15:00
Mancini: Sir Alex er meistarinn en ég er bara lærlingur ennþá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann geti enn lært mikið af Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Manchester-liðin mætast í risaleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og toppsæti deildarinnar er í boði. Enski boltinn 21.10.2011 14:15
Hannes fyrsti markvörðurinn í 27 ár til að vera valinn bestur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 21.10.2011 13:30
Sir Alex: Leikmenn eiga ekki að keppa bæði á EM og ÓL næsta sumar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það ekki raunhæft fyrir leikmenn að taka bæði þátt í Evrópumótinu og Ólympíuleikunum næsta sumar en Wayne Rooney var orðaður við breska Ólympíuliðið í morgun þar sem að hann verður í banni í þremur leikjum á EM. Enski boltinn 21.10.2011 13:00
Nordsjælland hefur áhuga að fá Kjartan Henry í janúar KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson eru komnir heim eftir að hafa verið á reynslu hjá danska félaginu FC Nordsjælland. Forráðamenn FC Nordsjælland eru að leita að leikmönnum til að styrkja liðið í janúarglugganum. Íslenski boltinn 21.10.2011 12:15
Eigandi Liverpool: Algjört bull að við ætlum okkur að leggja niður fallbaráttuna John Henry, eignandi Liverpool, segir ekkert til í þeim fréttum sem komu út í vikunni að bandarísku eigendurnir í ensku úrvalsdeildinni væru að íhuga það að leggja niður fallbaráttuna og loka deildinni í næstu framtíð. Enski boltinn 21.10.2011 11:30
Tevez bara kærður fyrir að neita að hita upp Þetta var víst bara einhver missklingur eins og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni um árið. Manchester City getur ekki sannað fullyrðingu stjórans Roberto Mancini að Carlos Tevez hafi neitað að fara inn á í Meistaradeildarleik City-liðsins í München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21.10.2011 10:45
Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. Enski boltinn 21.10.2011 10:15
Verður Wayne Rooney með Bretum á ÓL í London? Þriggja leikja bann UEFA á hendur enska landsliðsmanninum Wayne Rooney þykir samkvæmt frétt Guardian auka líkurnar á því Rooney verði með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Enski boltinn 21.10.2011 09:45
Úrslitaleikurinn á HM Í Brasilíu 2014 verður í Río Brasilíumenn hafa gefið út dagskrá sína fyrir HM í fótbolta sem fer fram í hinni fótboltasjúku Brasilíu árið 2014. Heimsmeistarakeppnin hefst með opnunarleik 12. júní 2014 og lýkur með úrslitaleik 13. júlí. Fótbolti 21.10.2011 08:47
Rannsókn City í Tevez-málinu: Ekkert finnst sem styður frásögn Mancini Daily Mirror slær því upp í morgun að rannsókn Manchester City hafi leitt það í ljós að Carlos Tevez hafi í raun ekki neitað að koma inn á völlinn í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21.10.2011 08:00
Klose brjálaður út í stuðningsmenn Lazio Þjóðverjinn Miroslav Klose vill ekkert hafa með þann hóp stuðningsmanna Lazio sem bendluðu hann við þýsku nasistahreyfinguna. Fótbolti 20.10.2011 23:30
Van Nistelrooy ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy mun ekki fagna ef hann skorar gegn Real Madrid um helgina en hann er nú á mála hjá Malaga. Fótbolti 20.10.2011 22:45
Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Fótbolti 20.10.2011 21:20
Roman Pavluychenko falur fyrir rétta upphæð Forráðamenn Tottenham eru reiðubúnir til að hlusta á tilboð í rússneska framherjann Roman Pavlyuchenko sem hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 20.10.2011 19:45
AEK Aþena lá í Moskvu án Eiðs Smára - AZ náði jafntefli en OB tapaði AEK Aþena tapaði 3-1 á móti Lokomotiv Moskvu í L-riðli Evrópudeildarinnar í dag en gríska liðið lék þarna sinn fyrsta leik síðan að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði. Þetta var ekki alltof gott kvöld fyrir Íslendingaliðin því OB frá Óðinsvéum tapaði líka sínum leik en AZ Alkmaar náði hinsvegar jafntefli með því að skora tvö í lokin. Fótbolti 20.10.2011 18:55
Welbeck mun þrefaldast í launum hjá United Daily Mail staðhæfir í dag að nýr samningur sé í burðarliðnum hjá Manchester United fyrir Danny Welbeck sem muni þar með þrefaldast í launum. Enski boltinn 20.10.2011 18:00
Búið að velja lið ársins í Pepsi-deildum karla og kvenna Það er búið að tilkynna hvaða 22 leikmenn komust í úrvalslið Pepsi-deildar karla og Pepsi-deildar kvenna en þetta var gefið út á verðlaunaafhendingu KSÍ í Laugardalnum þar sem að ekkert lokahóf fer fram í ár. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:41
Þórarinn Ingi og Hildur efnilegust Efnilegustu leikmenn ársins í Pepsi-deild karla og kvenna eru að þessu sinni Þórarinn Ingi Valdimarson, ÍBV, og Hildur Antonsdóttir, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:29