Fótbolti Lagerbäck: Númer eitt að vinna leiki Lars Lagerbäck hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund síðan hann var kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari seint á síðasta ári. Þar tilkynnti hann þá leikmenn sem munu spila í vináttuleikjunum gegn Japan og Svartfjallalandi ytra í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 11.2.2012 10:00 Adebayor lagði upp fjögur og skoraði eitt í 5-0 sigri Emmanuel Adeabyor átti stórleik þegar að Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 5-0 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2012 09:59 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 11.2.2012 09:55 Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. Enski boltinn 11.2.2012 09:51 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. Enski boltinn 11.2.2012 09:00 U-21 spilar 4-4-2 eins og A-liðið Samvinna þjálfara A-landsliðs karla og U-21 landsliðsins verður meiri en hingað til. Lars Lagerbäck sagði á blaðamannafundi KSÍ í gær að hann vonaðist eftir góðu samstarfi við bæði Eyjólf Sverrisson, þjálfara U-21 liðsins, sem og Sigurð Ragnar Eyjólfsson þjálfara kvennalandsliðsins. Íslenski boltinn 11.2.2012 08:00 Slæðubann FIFA eyðilagði ÓL-draum íranska kvennalandsliðsins Mikil óánægja er með alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, í arabalöndunum enda telja menn þar að verið sé að hrekja kvenfólk frá knattspyrnuiðkun þar sem múslimskar konur fá ekki að spila með slæðu á hausnum. Fótbolti 10.2.2012 23:30 Blanc gæti hætt með franska liðið fyrir EM Þjálfaratíð Laurent Blanc með franska landsliðið gæti verið liðin eftir aðeins átján mánuði í starfi. Blanc tók við franska landsliðinu í mjög erfiðri stöðu þar sem leikmenn höfðu verið í stríði við þáverandi þjálfara liðsins. Fótbolti 10.2.2012 20:30 Van Nistelrooy: England getur unnið EM Þó svo allt sé í kaldakoli hjá enska landsliðinu hefur hollenski framherjinn, Ruud van Nistelrooy, enn tröllatrú á enska landsliðinu. Hann segir enska liðið vel geta unnið EM í sumar. Fótbolti 10.2.2012 18:15 Ferguson: Redknapp er rétti maðurinn fyrir England Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Harry Redknapp sé besti kosturinn fyrir enska landsliðið en varar við því að ekki sé gott að Redknapp stýri Tottenham á sama tíma. Fótbolti 10.2.2012 17:30 Geir sér ekki eftir því að hafa ráðið Ólaf og kosið Blatter Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í ítarlegu viðtali hjá íþróttafréttamönnunum Henry Birgi Gunnarssyni og Eiríki Stefáni Ásgeirssyni í íþróttaþættinum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 10.2.2012 17:17 Capello ætlar í gott frí | Þjálfar ekki aftur á Ítalíu Ítalinn Fabio Capello, sem sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu í vikunni, hefur engin plön um að þjálfa á næstunni og ætlar að taka því rólega. Fótbolti 10.2.2012 16:45 Uppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu af öryggi og þetta er því óopinber úrslitaleikur mótsins. Íslenski boltinn 10.2.2012 15:30 Var Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands? Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar. Enski boltinn 10.2.2012 14:15 Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 10.2.2012 13:45 Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 10.2.2012 13:16 Ólíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands. Enski boltinn 10.2.2012 12:45 Giggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013. Enski boltinn 10.2.2012 12:00 Maradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara. Enski boltinn 10.2.2012 11:15 Coyle þarf að velja á milli Grétars og Mears Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla. Enski boltinn 10.2.2012 09:47 Geir gestur í Boltanum á X-inu í dag Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður gestur í útvarpsþættinum Boltinn sem er á dagskrá X-ins 977 á milli 11 og 12 í dag. Fótbolti 10.2.2012 09:15 Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Fótbolti 10.2.2012 09:07 KR í úrslit Reykjavíkurmótsins Það verða KR og Fram sem leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. KR lagði Fylki, 1-0, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins. Íslenski boltinn 9.2.2012 22:37 Fram í úrslit Reykjavíkurmótsins eftir vítakeppni Fyrri undanúrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu er lokið. Fram lagði Þrótt eftir vítaspyrnukeppni. Steven Lennon var hetja Framara. Íslenski boltinn 9.2.2012 20:46 Kemst KR í úrslitaleikinn fjórða árið í röð? | Undanúrslitaleikirnir í kvöld Undanúrslitaleikir Reykjavíkurmótsins í fótbolta fara fram í Egilshöllinni í kvöld og verða þeir sýndir í beinni útsendingu á Sporttv.is. Fram og Þróttur mætast í fyrri leiknum klukkan 18:45 og strax á eftir, eða klukkan 20:45, leika svo Fylkir og KR. Íslenski boltinn 9.2.2012 16:30 Kristján Örn hættur að leika með landsliðinu Varnarmaðurinn sterki, Kristján Örn Sigurðsson, hefur ákveðið að setja landsliðsskóna á hilluna aðeins 32 ára að aldri. Kristján lék 53 A-landsleiki og skoraði 4 mörk. Íslenski boltinn 9.2.2012 15:48 Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. Fótbolti 9.2.2012 14:45 Ginola slasaðist alvarlega á skíðum Frakkinn David Ginola er nú að jafna sig eftir að hafa slasast nokkuð alvarlega á skíðum í vikunni. Hann lék á sínum tíma með Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.2.2012 14:45 Capello orðaður við Anzhi og Inter Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf. Enski boltinn 9.2.2012 14:15 Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. Fótbolti 9.2.2012 13:30 « ‹ ›
Lagerbäck: Númer eitt að vinna leiki Lars Lagerbäck hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund síðan hann var kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari seint á síðasta ári. Þar tilkynnti hann þá leikmenn sem munu spila í vináttuleikjunum gegn Japan og Svartfjallalandi ytra í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 11.2.2012 10:00
Adebayor lagði upp fjögur og skoraði eitt í 5-0 sigri Emmanuel Adeabyor átti stórleik þegar að Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 5-0 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2012 09:59
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 11.2.2012 09:55
Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. Enski boltinn 11.2.2012 09:51
Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. Enski boltinn 11.2.2012 09:00
U-21 spilar 4-4-2 eins og A-liðið Samvinna þjálfara A-landsliðs karla og U-21 landsliðsins verður meiri en hingað til. Lars Lagerbäck sagði á blaðamannafundi KSÍ í gær að hann vonaðist eftir góðu samstarfi við bæði Eyjólf Sverrisson, þjálfara U-21 liðsins, sem og Sigurð Ragnar Eyjólfsson þjálfara kvennalandsliðsins. Íslenski boltinn 11.2.2012 08:00
Slæðubann FIFA eyðilagði ÓL-draum íranska kvennalandsliðsins Mikil óánægja er með alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, í arabalöndunum enda telja menn þar að verið sé að hrekja kvenfólk frá knattspyrnuiðkun þar sem múslimskar konur fá ekki að spila með slæðu á hausnum. Fótbolti 10.2.2012 23:30
Blanc gæti hætt með franska liðið fyrir EM Þjálfaratíð Laurent Blanc með franska landsliðið gæti verið liðin eftir aðeins átján mánuði í starfi. Blanc tók við franska landsliðinu í mjög erfiðri stöðu þar sem leikmenn höfðu verið í stríði við þáverandi þjálfara liðsins. Fótbolti 10.2.2012 20:30
Van Nistelrooy: England getur unnið EM Þó svo allt sé í kaldakoli hjá enska landsliðinu hefur hollenski framherjinn, Ruud van Nistelrooy, enn tröllatrú á enska landsliðinu. Hann segir enska liðið vel geta unnið EM í sumar. Fótbolti 10.2.2012 18:15
Ferguson: Redknapp er rétti maðurinn fyrir England Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Harry Redknapp sé besti kosturinn fyrir enska landsliðið en varar við því að ekki sé gott að Redknapp stýri Tottenham á sama tíma. Fótbolti 10.2.2012 17:30
Geir sér ekki eftir því að hafa ráðið Ólaf og kosið Blatter Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í ítarlegu viðtali hjá íþróttafréttamönnunum Henry Birgi Gunnarssyni og Eiríki Stefáni Ásgeirssyni í íþróttaþættinum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 10.2.2012 17:17
Capello ætlar í gott frí | Þjálfar ekki aftur á Ítalíu Ítalinn Fabio Capello, sem sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu í vikunni, hefur engin plön um að þjálfa á næstunni og ætlar að taka því rólega. Fótbolti 10.2.2012 16:45
Uppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu af öryggi og þetta er því óopinber úrslitaleikur mótsins. Íslenski boltinn 10.2.2012 15:30
Var Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands? Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar. Enski boltinn 10.2.2012 14:15
Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 10.2.2012 13:45
Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 10.2.2012 13:16
Ólíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands. Enski boltinn 10.2.2012 12:45
Giggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013. Enski boltinn 10.2.2012 12:00
Maradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara. Enski boltinn 10.2.2012 11:15
Coyle þarf að velja á milli Grétars og Mears Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla. Enski boltinn 10.2.2012 09:47
Geir gestur í Boltanum á X-inu í dag Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður gestur í útvarpsþættinum Boltinn sem er á dagskrá X-ins 977 á milli 11 og 12 í dag. Fótbolti 10.2.2012 09:15
Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Fótbolti 10.2.2012 09:07
KR í úrslit Reykjavíkurmótsins Það verða KR og Fram sem leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. KR lagði Fylki, 1-0, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins. Íslenski boltinn 9.2.2012 22:37
Fram í úrslit Reykjavíkurmótsins eftir vítakeppni Fyrri undanúrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu er lokið. Fram lagði Þrótt eftir vítaspyrnukeppni. Steven Lennon var hetja Framara. Íslenski boltinn 9.2.2012 20:46
Kemst KR í úrslitaleikinn fjórða árið í röð? | Undanúrslitaleikirnir í kvöld Undanúrslitaleikir Reykjavíkurmótsins í fótbolta fara fram í Egilshöllinni í kvöld og verða þeir sýndir í beinni útsendingu á Sporttv.is. Fram og Þróttur mætast í fyrri leiknum klukkan 18:45 og strax á eftir, eða klukkan 20:45, leika svo Fylkir og KR. Íslenski boltinn 9.2.2012 16:30
Kristján Örn hættur að leika með landsliðinu Varnarmaðurinn sterki, Kristján Örn Sigurðsson, hefur ákveðið að setja landsliðsskóna á hilluna aðeins 32 ára að aldri. Kristján lék 53 A-landsleiki og skoraði 4 mörk. Íslenski boltinn 9.2.2012 15:48
Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. Fótbolti 9.2.2012 14:45
Ginola slasaðist alvarlega á skíðum Frakkinn David Ginola er nú að jafna sig eftir að hafa slasast nokkuð alvarlega á skíðum í vikunni. Hann lék á sínum tíma með Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.2.2012 14:45
Capello orðaður við Anzhi og Inter Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf. Enski boltinn 9.2.2012 14:15
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. Fótbolti 9.2.2012 13:30